Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 16
; FYBIR skömmu lentj einn af hinum háu spor- vögnum Glasgow í hörS- um árekstri við stóra vörubifreið. Tvær konur, sem voru farþegar í vagn inum, og vagnstjórinn, klemmdust fastir og tókst ekki að bjarga þeim út úr brennandi vagninum. 25 farþegar slösuðust meira eða minna, flestir við að stökkva ofan af efri hæðinni, þegar elds- ins varð vart. Eldurinn varð slökktur, en spor- vagninn er nú líkastur málmbeinagrind. ÁSyktun Framsóknar: leggja ber höfuðá :i_______________I z. EFITRFARAN'DI ályktun var Hgerð einróma á aðaifundi Fram- eóknar: Forseti Alþýðu,sansbaiiflsins lagði þær upplýsingar fyrir síð asfs þing Alþýðusamtoandsins að verðbólga og vaxamdi dýrtíð myndi fram á haustið 1959 leiða til vísitöluhækkranar' í £i5»— 270 stig. Saamkvæmt gildandi vísitölu fyrirkomulagi er laranþegum bætt verðhækkunin eftir á Sja ísiánaða fresti, Fundur haldinn í VKF Fram sókn 33. febrúar 1959 geriir sér Ijóst að vegna þessara að- síæðna hefði karapgjaM á þessu ári a. m. k. legi® 1®' vísi- iffliustigum á eftir verðlagi og fiefði verðbólguþróianiin því *»aft í för með sér Ijeina kjara 'ekerðingu sem þessra memur, auk þess sem atvimnuöryggi launþega hefði verið stefnt i feeinan voða. Fundurinn telur því aS laran þegar eigi að Ieggja höfuðá- fcerzlu á stöðvun verðbólgu- jþróunar og lækkun vövuverðs Ffrirspurnir FRAMSÓKNARMENM hafa Jagt fram nokkrar fyrirspurn- tr á alþingi. Ásgeir Bjarnason epyr' um fyrirætlanir stjórnar- iunar um innflutning Iandbún- aðarvéla. Eys'teinn Jónsson tópyr um niðurgreiðslur, hvaða 'vö'rur séu greiddar og' hve *B.iIdð, hve mörgum vísitölu- Bfigum áhrifin nemi o. fí. Loks spyr Gísli Guðmundsson, hvað Köí endurskoðun á lögum um jnenntun og réttindi véístjóra. til þess að tryggja kaupmátt launa verkakvenna og ann- arra launþega, Fundurinn fagnar þeirri lækkun vöruverðs, sem þegar liefur orðið og skorar á ríkis- stjórnina að halda fast við framkváemd, þeirrar stefnu, — sem mörkuð hefur verið um lækkun verðlags og verzlunar álagningar. Mnningargjöf BA'RNASPÍTALASJOÐI fiiingsins hefur borizt minn- íugargjöf um þá Stefián Hóton og; . Guðmund Kristófersson, nemiendur í Laugiaskóla, er fór ust í flugslysi á Vaðlaiheiði 4. jan. s, 1. Minningargjölf þessi, að uppihæð kr. 5.500.0Ö er fná fcennurum og niemiendum Laugas'kóla. Kvenfélagíð Hirng m’inn þakkar gefendiunuro inni logai. Fullkomnari ör- yggis- og björg- unarlæki á skip FJÓRIR þingmenn úr öllum fjórum flokkum þingsins hafa flutt ályktunartillögu þess efn- is, að ríkisstjórnin athugi í samráði við Slysavamafélagið um öflun nýrra björgunar- tækja og fullkomnari öryggis- útbúnaður fyrir skip. Er til- lagan flutt vegna hinna miklu mannskaða, sem orðið hafa á Norður-Atlantshafi síðustu vik ur, þar sem 143 menn hafa lát- ið lífið. Er bent á ófullkomin senditæki í björgunarbátum, börf á fullkomnari gúmmí- björgunarbátum ,gagnráðstöf- unum gegn ísingu o. fl. Flutn- ingsmenn tillögunnar eru Bjarni Benediktsson, Eggert Þorsteinsson, Einar Olgeirsson og Steingrímur Steinþórsson. væntanlegur hingað í dag Geislalækning á Duiles gengur vel Wasihington, 25. febr, EISENHOWER Bandaríkja- forseti kvað ákvörðuni um, — hvor.t Dulles muni halda áfram að gegna starfi utanríkisráð- herra, verða tekna, er geisla- hann lækna vera ánægða með 1 lækningunni væri lokið. Kvað læikninguna til þessa. f DAG er væntanlegur hing- að í stutta heimsókn einn af kunnustu menntamönnum Suð austur-Asíu, indónesíski pró- fessorinn og rithöfundurinn dr. S. Takdir Alisjahbana. Hann hefur um langt skeið verið einn virðulegasti forvígismað- ur í sjálfstæðismálum og menn ingarbaráttu þjóðar sinnar. Hann var einn af fulltrúum á stjórnlagaþingi Indónesíu ár- ið 1956, en litlu síðar komst hann í andstöðu við ríkisstjórn ina og sætti fyrir það fangels- isvist. Mótmæli gegn þessu of- beldi bárust hvaðanæfa úr hin- um frjálsa heimi og m. a. héð- an frá íslandi. Dr. Alisjahbana er annar rektor við háskólann í Dja- karta, höfuðborg Indónesíu, og forseti hinnar indónesísku mál vísindaakademíu. En kunnast- ur varð hann þegar á unga aldri fyrir skáldskap sinn, Ijóð og sögur. Hingað er dr. Alisjahbana kominn á vegum Frjálsrar menningar. Hann mun halda fyrirlestur í hátíðasal háskól- ans fyrir Stúdentafélag Rvík- ur og P.E.N. félag íslands. Ekki er að efa, að mörgum verði hug leikið að hlusta á þennan full- trúa framandlegrar menning- ar, en öllum verður heimill að- gangur að fyrirlestrinum, með- an húsrúm leyfir. fimiuiiii]]Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiinmngi) Árshátíö prent- nema og járn- iönaðarnema með | | ÁRSHÁTÍÐ prentnema 1 1 og j árniðnaðarnema verð- | | úr haldin í Silfurtunglinu | | laugardaginn 28. febrúar| = 1959 og hefst kl. 9 síðdegis. § | Söngvari syngur | hljómsveitinni. | ATHUGIÐ. Aðgöngumið | | ar eru afgreiddir á skrif- | | stofu Iðnnemasambands I | Islands, Þórsgötu 1, í dag I | og á morgun kl. 7—9 e. h. | | Iðnnemar, fjölmennið og | | takið með ykkur gesti. | iiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmimiiiiiiiiuiiiimBr Leikbrúður flytja Ivö ævin Bonn, 25. febr. (Reuter). ADENAUER kanzlari fer til Parísar 4. rnarz til viðræðna við de Gaulle, forseta, segir í til- kynningu fná stjórninn í dag. Von Brentano, utanríkisnáð- herra, verður í för með honum. Engin sérstök dagskrá verður útbúin fyrir fundinn. EINN þátturinn í starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur hef ur verið samvinna við íslenzka brúðuleikhúsið. Eigandi þess og stjórnandi er Jón E. Guð- mundsson, listmálari. Hafa flokkar unglinga starfað að leikbrúðugerð undir leiðsögn Jóns. Þessi samvinna hefur haldizt undanfarna þrjá vetur og um 100 unglingar fekið þátt í starf- seminni, þar sem þeir hafa lært frumatriðin í me'ðferð leik brúða. Hafa slíkir flokkar sk.emmt með sýningum á VAR HANDTEKINN Á STAÐNVM EFTIRLITSMAÐU'R með danshúsi einu liér í Reykjavík fór eftir hádegi í gær til þess að taka til í hásimi og undir- búa dansleik um kvöldið. Tók hann þá eftir þvl, að bú- ið var að brjóta rúðu í elmum glugganna og var greinilegt að brotizt hafði verið inn. GERÐI LÖGREGLUNNI AÐVART. Eftirlitsmaðurinn gerði lög- reglunni þegar aðvart og á með an hann var ai tala í símann heyrði hann þrusk framml í ðánssalnum. Hann fór þegar að athuga málið og sér þá strákling 11 ára gamlan sem skriðið hafði inn um brotna gluggann. Var strákurinn með hamar í jhendinni og liinn víga- Iegasti ásýndar. Eftjrlitsmaöurinn þaut þeg- ar til og gat haft hendur í hári stráks. Þegar lögreglan kom á staðinn var hann þar í öruggri gæzlu. Við yfirheyrzlu kom í Ijós, að tveir jafnaldrar stráks ins höfðu verið með honum, en þeir höfðu lagt á flótta, er þeir sáu, hvernig fór fyrir fé- laga þeirra. Gat lögreglan fljót lega náð þeim. HÖFÐU EKKI BROTIZT INN UM NÓTTINA, Það þótti sannað, að strák- arnir hefðu ekki brotizt inn um nóttina. Vissi lögreglan ekki í gærkveldi, hver hefði verið valdur að því innhroti. Við rannsókn kom í Ijós, að innbrotsþjófurinn hafði ekki getað stolið miklu, en hann hafði þó rifið niður samskota- bauk frá slysavarnarfélaginra og haft á brott með sér. Lagð- ist þar lítið fyrir kappann. Mál strákanna var sent til barnaverndarnefndar. skemmti- og fræðslufundum Æskulýðsráðs Reykjavíkur og ennfremur sýnt árlega brúðu- leikhús fyrir böi’n við ágæta aðsókn. SÝNING Á SUNNUDAGINN. Næstkomandi sunnudag, 1. marz, verður sýning í Skáta- heimilinu vrð Snorrabraut á brúðuleiknum ,,Potturinn“p sem er enskt ævintýri. Einnig verður ævintýrið „Eldfærin" eftir H. C. Andersen sýnt. Sýn- ingin hefst kl. 1,30 og stendur í u. m. þ. b. tvær klukkustund- ir. Aðgöngumiðasala fer fram á laugai’dag kl. 4—6 e. h. og við innganginn á sunnudag. Yerð hvers miða er aðeins 5 krónur. UTANBÍKISRÁÐHERRA og ráðuneytinu berast enn samúð- arbveðjur vegina Hins mikla mjannskaða, er íslendingar urðu fyrir, þegar togarinn Júlí og vitaskipið Hermóður fórust með aliri álhöfn. Meðal þeirra er vottað hafa samúð sína eru sendifulltrúi Tékkófi lióvakí u, ræðismaður íslands í Grimshy, formaður Grimsby Trawlers Gfificers Guild og íslendingafé lagið í Kaupmiannahöfn. 40. árg. — Fimmtudagur 26. febrúar 1959 — 47. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.