Morgunblaðið - 10.11.1991, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991
5
VBD ERUM ÖÐRUVÍSIBÓKAKLÚBBUR
ÞÚ VEIST HVAÐ ÞÚ FÆRÐ - ÞÚ VEIST HVAÐ ÞAÐ KOSTAR
HYER SEGIR AÐ ÞAÐ SÉ SVART
FRAMUNDAN?
KYNNIR BIRTU OG BETRITÍÐ
• Þaðkostarekkertaðganga
í klúbbinn.
• Engar skuldbindingar. Þú
getur hætt þegar þú vilt.
• Sex glæsileg bókatilboð á
einstöku verði. Allt nýjar
bækur.
• Þúveistnúnahvaðabækur
bjóðast.
• Verðið breytist ekki, hvað
sem á dynur.
• Bónustilboð á ódýrum
bókum bjóðast af og til.
• Gegn framvísun félags-
skírteinis fær klúbbfélagi
15% afslátt af öllum útgáfu-
bókum Skjaldborgar, beint
frá forlaginu.
HÓK
BARNANN
. UjM
Vf / I jV!
i m
UM átógj
ÚJÖLsjfvr nrr.
PVRIJV
MYNDSKREYT7’‘
flóra
ÍSLANDS I
°s
norður-evrópu I
'VvrRiwm
irvistr fyrlr
inhicfur
1'fi'HOOplSum /fsrfmd/i
og myudum
NATTURU-n
LÆKNIR
HEÍMILANNA
Yfir 1000
náttiirulegir
læknisdómrtr
DESEMBER '91
GRÆN BÖRN
Barn er getiö, það þroskast og elst
upp undir margvíslegum umhverfis-
áhrifum. Grænu bami er í uppeldmu
kennt að þekkja, og hvatt til að virða
hið besta af öllu þessu - sjálfum
ykkur, fjölskyldu ykkar og plánetunni
okkar til blessunar. - Guðsteinn
Þengilsson læknir ritar formála.
Verð til klúbbfélaga kr. 1.850,-.
Venjulegt verð kr. 2.550,-.
FEBRÚAR ’92
BÓK BARNANNA UM DÝRBM
I bókinni eru kynnt yfir 100 dýr frá
ýmsum heimshlutum. Litmyndir af
heimilisdýrum og dýrum sem lifa villt
á fjarlægum slóðum. Bókin er
ríkulega myndskreytt og allur
frágangur fallegur.
Verð til klúbbfélaga kr. 1.000,-.
Venjulegt verð kr. 1.450,-.
APRÍL '92
ALLTUMIÓGA
Alhliða lykill að jóga - einföld og
auðskilin bók með frábærum
skýringamyndum. Auðveldar
leiðbeiningar um öll atriði þessara
klassísku fræða - hvatning byrjendum
jafnt sem meisturum. Gunnar Dal
rithöfundur ritar aðfaraorð. Fjöldi
teikninga og mynda er í bókinni.
Verð til klúbbfélaga kr. 1.850,-.
Venjulegt verð kr. 2.850,-.
JÚNÍ '92
BÓK BARNANNA
UM FJÖLSKYLDU DÝRANNA
Bókin er beint framhaid af bókinni
BÓK BARNANNA UM DÝRIN
sem er febrúarbók klúbbsins. Nú eru
sýndar myndir af fjölskyldum yfir 100
dýrategunda og hvernig þau aðlaga
sig aðstæðum á hverjum stað. Full af
litmyndum.
Verð til klúbbfélaga kr. 1.000,-.
Venjulegt verð kr. 1.450,-.
SEPTEMBER ’92
NÁTTÚRULÆKNIR HEIMILANNA
Yfir 1000 náttúrulegir læknisdómar.
Bókin er skrifuð með aðstoð yfir
eitthundrað sérfræðinga.
Náttúrulæknir fjölskyldunnar er
alfræðilegur vegvísir til sjálfshj álpar
með óskaðlegum náttúrulegum
úrræðum og viðhalds alhliða
heilbrigði.
í bókinni eru aragrúi mynda og
teikninga sem gerir hana mjög
aðgengilega. Bókin er hátt á fjórða
hundrað blaðsíður.
Verð til klúbbfélaga kr. 2.900,-.
Venjulegt verð kr. 3.900,-.
SKJALDBORGARHÚSINU ÁRMÚLA 23 108 REYKJAVÍK
HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR í SÍMA 672400 ÞAÐ BORGAR SIG
ER ’92
MYNDSKREYIT
FLÓRA ÍSLANDS OG
NORÐUR-EVRÓPU
Skýringar og teikningar af yfir 2400
jurtum.
Óvenjulega falleg og fróðleg bók,
jafnffamt er þetta jurtafræði,
kennslutæki og uppsláttarrit sem
endurspeglar þróunina til nútíma
vinnubragða í greiningu og nafngift
plantna sem þrífast villtar í heima-
högum okkar.
Bókin er á sjötta hundrað blaðsíður
og umgjörð hverrar síðu er hreint
listaverk.
Verð til klúbbfélaga kr. 3.600,-.
Venjulegt verð kr. 4.800,-.