Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 10. NÓVEMBER 1991
21
Kári Arnórsson skólasljóri og Steingrírnur Bjarnason fisksaii
aðaleigandi Grímsbæjar.
Gaf Fossvogsskóla 200
þúsund á 20 ára afmæli
FOSSVOGSSKÓLI átti 20 ára afmæli 9. október sl. Af því tilefni
fóru nemendur og starfsfólk skólans í skrúðgöngu um Fossvogs-
hverfið. Komið var við í verslunarmiðstöðinni Grímsbæ þar sem
nemendur sungu fyrir verslunareigendur. Grímsbær og Fossvogs-
skóli eru elstu og nær einu stofnanirnar sem veita þjónustu inn-
an hverfisins.
í tilefni afmælisins og í þakk- peningunum eins og þeim finnst
lætisskyni fyrir heimsóknina koma skólanum best.
ákvað Steingrímur Bjarnason, Skólinn þakkar þessa stórhöfð-
fisksali og aðaleigandi Grímsbæj- inglegu gjöf og ekki síst þann hug
ar, að færa Fossvogsskóla í garð skólans sem að baki býr.
200.000 kl'. að gjöf. SkÓlastjÓra (Frcttatilkynning)
og kennurum er falið að ráðstafa
Helga 1‘órarinsdóttir og Snorri Sigfús Birgissop.
Tónleikar haldnir í Norræna
húsinu á mánudagskvöld
TÓNLEIKAR verða haldnir í Norræna húsinu á mánudagskvöldið
kl. 20.30. Helga Þórarinsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika
saman á víólu og pianó. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Bloch,
Schumann og Brahms.
Helga er fyrsti víóluleikari í
Sinfóníuhljómsveit íslands en
Snorri er tónskáld og píanóleikari.
Bæði eru þau kennarar við Tónlist-
arskólann í Reykjavík auk þess
að vera yirkir þátttakendur í fjöl-
skrúðugu tónlistarlífi borgarinnar.
Miðasala verður við innganginn.
TangWenAn
er kominn frá Kína til að kynna SZECHUAN - hefðina
á Islandi. Hann hefur verið yfirkokkur á frægum
veitingahúsum í Peking.í 28 ár. Tang vann fyrstu
verÖlaun i matreiðslukeppni í Peking 1988, þar sem
yfir 200 meistarakokkar kepptu, og hann stjórnaði
geysivinsælum matreiðsluþætti í kínverska sjónvai-pinu.
í SZECHUAN - héraði í austur-Kína er maturinn bragðsterkur og vel
kryddaður. Þar eru notaðar mjög sérstæðar kryddblöndur, sem eru
einstæðar í kínverskri matargerðarlist. SZECHUAN - matreiðsla hefur
náð miklum vinsældum á Vesturlöndum síðustu áratugi.
Szechuan-matseðill:
5 smáréttir, aðeins lagaðir fyrir tvo eða fleiri.
Grænbauna súpa Szechuan
Djúpsteiktur fiskur með paprikusósu (sterkur)
Ofnsteiktur kjúklingur í sætri chilisósu
Pönnusteikt lambakjöt með möndlum og chili
Sojasteikt nautakjöt með tofú
Te eða kaffi
Verð pr. nmnn kr. 1,590,-
SUMARLEYFISFARGJÖLD SAS 15. apríl - 30. september 1992.
Reykjavík - Kaupmannahöfn 20.900
Reykjavík - Gautaborg 20.900
Reykjavík - Osló 20.900
Reykjavík - Stokkhólmur 24.900
Lágmarksdvöl 7 dagar, hámarksdvöl 1 mánuöur. Barnaafsláttur er 20%. Til sölu fram aö 1. mars 1992. •I;t /;1! ■ .
Haföu samband við söluskrifstofu SAS
eða ferðaskrifstofuna þína.
/////S4S
SAS á íslandi - valfrelsi í flugi!
Laugavegi 3 Sími 62 22 11
i n'ii 'f.ii i ii n iinifim iiini■ «ifiMi »111111111 ■pwironiTTi IIIifinimiwimi 11 iiiiiíiiibi