Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991 BORGARSPÍTALINN Sótthreinsunardeild E-4 Dagvinna Hjúkrunarfræðing vantar í stöðu aðstoðar- deildarstjóra á sótthreinsunardeild Borgar- spítalans, sem er lítil og vistleg eining. Deildin annast þjónustu á dauðhreinsuðum vörum við skurðstofur og allar aðrar deildir spítalans. Þar er eingöngu unnin dagvinna alla virka daga. Upplýsingar veitir Gyða Halldórsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 696357. Svæfingadeiid E-5 Sjúkraliða vantar til starfa á svæfingadeild. Starfið felst meðal annars í ummönnun sjúkl- inga eftir háls-, nef- og eyrnaaðgerðir og að sækja þá sem fara í skurðaðgerð. Unnið er á dagvinnutíma alla virka daga, UpplýsingarveitirGyða Halldórsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 696357. Leikskólinn Birkiborg Það bráðvantar starfsmann á leikskólann Birkiborg í 56% stöðu. Vinnutími frá kl. 15.00-19.30. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 696702. ÞJONUSTUIBUÐIR ALDRAÐRA Dalbraut 27 - 105 Reykjavík Sjúkraliði óskast í hlutastarf við böðun. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 virka daga fyrir hádegi. Atvinna óskast Maður á besta aldri óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Hefur góða, alhliða menntun og mjög góða tungumálakunnáttu. Hefur starfað að kynningarmálum, erlendum samskiptum og býr yfir margþættri starfs- reynslu bæði að félagsmálum og í sjálfstæð- um atvinnurekstri. Svör leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Framtíð - 4949”. Iðntceknistofnun vinnur að tcekniþróun og aukinni fram- leiðni i íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf gceðaeftirlit, þjón- usta, frœðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hceft starfsfólk til cið tryggja gceði þeirrar þjónustu sem veitt er. Rafmagns- verkfræðingur Staðladeild Iðntæknistofnunar íslands óskar að ráða rafmagnsverkfræðing (eða mann með sambærilega menntun). Meginábyrgð- arsvið starfsmannsins verður umsjón með- þátttöku Staðlaráðs íslands í evrópskri stöðlun í raftækni (CENELEC), auk umsjónar með öðrum fagsviðum skv. nánari ákvörðun. Leitað er að manni sem hefur góð tök á íslensku og einu annarra Norðurlandamála, auk ensku. Hann þarf einnig að geta sýnt umtalsvert frumkvæði á ábyrgðarsviði sínu og eiga auðvelt með að vinna í nánu sam- starfi með öðrum. Æskilegt er að starfsmað- urinn geti hafið störf hið fyrsta. Skriflega umsókn skal senda til Jóhannesar Þorsteinssonar, deildarstjóra staðladeildar, fyrir 20. nóvember nk. Allar nánari upplýsing- ar veita Björgvin Njáll Ingólfsson og Jóhann- es Þorsteinsson í s. 91-687000. lóntæknistof nun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS ir Keldnaholt, 112 Reykjavík Sími (91) 68 7000 Prentari Stór prentsmiðja í borginni óskar að ráða reglusaman og duglegan prentara til starfa. Starfið er laust strax. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 15. nóv. nk. (tI tdnt Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNUSTA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Brekkuborg Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Brekkuborg við Hlíðarhús, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. KRISTNESSPÍT ALI Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar eftir að ráða yfirsjúkra- þjálfara til afleysinga í hálft ár a.m.k. frá mars nk. Möguleiki er á að fá fastráðningu sem sjúkra- þjálfari að lokinni afleysingu. Barnaheimili á staðnum. Góð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Starfið er fjölbreytt og spennandi. Samvinna fagfólks (teymisvinna) til fyrirmyndar. Markvisst er unnið að uppbyggingu Kristnesspítala sem endurhæf- ingarmiðstöð fyrir Norðurland. Sundlaug er í byggingu og stærri aöstaða fyrir sjúkraþjálfun verður byggð innan fárra ára. Yfirlæknir endurhæfingardeildar er sérfræðingur í endurhæfingarlækningum. Umhverf i spítalans er mjög fallegt og býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari eða framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Alþýðuflokkurinn Jafnaðarmannaflokkur íslands ríverfisgötu 8-10 • 101 Reykjavík • Sími 91-29244 • Fax 91-629244 Framkvæmdastjóri Alþýðuflokkurinn auglýsir laust starf fram- kvæmdastjóra þingflokks og flokksskrifstofu. Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir almennu flokksstarfi og rekstri. Hann situr þingflokksfundi og skipuleggur starf þingmanna úti í kjördæmunum. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember nk. Laun samkvæmt samkomulagi. Skriflegar umsóknir berist formanni fram- kvæmdastjórnar, Guðmundi Oddssyni, Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Formaður framkvæmdastjórnar Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands. Forstöðumaður leikmunadeildar Þjóðleikhúsið óskar að ráða forstöðumann í leikmunadeild. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhvers konar myndlistarmenntun og verklega kunnáttu til gerðar minni leikmuna, svo og áhuga á stílsögu og listasögu. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Þjóðleik- hússins fyrir 20. nóvember nk. Þjóieikhússtjóri. vmum-RmomR-mmswFA Imznxj Sidmúlal2-simi91-688388-108Reykjavik Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða starfskraft til að veita Ijósavöruverslun okkar í Síðumúla 12 for- stöðu. Hér er um krefjandi en jafnframt ánægjulegt starf að ræða. Góð laun í boði fyrir góða frammistöðu. í boði er starf frá kl. 9.00 til 18.00. Umsóknir, ertilgreina menntun og fyrri störf, ber að skila til auglýsingadeildar Mbl., merkt- ar: „Lumex - 11072” fyrir 14. nóvember. LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður Svæfingadeild Landspftalans Svæfingahjúkrunarfræðing vantar til afleys- inga í a.m.k. eitt ár. Nánari upplýsingar gefur Margrét Jóhanns- dóttir, hjúkrunarstjóri, í síma 601378 og Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601300. Barnaspítali Hringsins Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á barnadeild 1, sem er lyflækningadeild fyrir börn og unglinga innan 16 ára aldurs. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt, og ýms- ar nýungar á döfinni. Boðið er upp á góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkrunarfræð- ingi. Komið og kynnið ykkur aðstæður og leitið upplýsinga. Nánari upplýsingar veita Svana Pálsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601020 og Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601033/601300. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir í 60% starf (mánud., þriðjud. og miðvikud.) á lyflækningadeild 11A. Deildarstjóralaun. Um er að ræða 18 rúma lyflækningadeild með aðaláherslu á hjúkrun sjúklinga með meltingarfæra-, lungna-, innkirtla- og smit- sjúkdóma. Upplýsingar gefur Halldóra Kristjánsdóttir, deildarstjóri, í síma 601230 og Hrund Sch. Thorsteinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 601290/601300. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis (1. stigs) við lyflækn- ingadeild er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur'er til 25. nóvember. Frekari upplýsingar veitir Þórður Harðarson, prófessor, í síma 601266.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.