Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Vanur auglýsinga- teiknari óskast Ört vaxandi auglýsingastofa með skemmti- leg verkefni óskar að ráða nú þegar reyndan og hugmyndaríkan auglýsingateiknara. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og örugglega að lausn fjölbreyttra viðfangsefna. Reynsla í grafískri tölvuvinnslu æskileg þó ekki nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar á staðnum á morgun og þriðjudag milli kl. 10 og 12. E.S. auglýsingastofa, Síðumúla 4. Sjúkraþjálfari - sjúkraliðar Dagvist MSfélags íslands, Álandi 13, auglýs- ir stöður sjúkraþjáfara og sjúkraliða. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688620 f.h. mánudag og þriðjudag eða á staðnum, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Tollskýrslugerð Óskum að ráða starfskraft hjá stóru innflutn- ingsfyrirtæki. Starfið felur aðallega í sér tollskýrslugerð ásamt almennum skrifstofustörfum. Við leitum að aðila með mikla reynslu í toll- skýrslugerð. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið hjá innflutningsmiðlun. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. SERHÆFÐ RAÐNINGARÞJONUSTA LAUGAVEGI 22A (BAKHÚS) - SÍMI/FAX 620022 OPIÐ FRÁ KL. 10-12 OG 13-15 Barngóð manneskja óskast heim til að gæta 2ja barna á mánu- dags- og þriðjudagseftirmiðdögum. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 688255. Ritari - hlutastarf Verkfræðifyrirtæki á Seltjarnarnesi óskar að ráða vanan ritara í 50% starf. Vinnutími er samkomulagsatriði. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af vélritun eftir segulbandi, íslenskum og enskum bréfa- skriftum og sjálfstæðum vinnubrögðum. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 13637. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktum : „Seltjarnarnes - 3412”. 31 árs rösk kona óskar eftir atvinnu hjá traustu fyrirtæki. Æskilegur vinnutími frá 9-15. Upplýsingar í síma 44656. Líffræðingur óskar eftir framtíðarvinnu. Tímabundin vinna kemur líka til greina. Er opinn fyrir öllu. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Líf - 9579”. Sölumaður óskast Matvöruheildverslun óskar að ráða, sem fyrst, sölumann í matvöru fyrir mötuneyti og veitingahús. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku, helst lærður matreiðslumað- ur. Tungumálakunnátta æskileg. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir, er greini frá fyrri störfum, launa- kröfum og hvenær viðkomandi getur hafið störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. nóvember nk. merktar: „ÁO - 11894”. -v' KERFISFRÆÐINGUR Þjónustustofnun með mikil verkefni óskar að ráða háskólamenntaðan kerfisfræðing til krefjandi framtíðarstarfa. Störfin felast m.a. í tæknilegri umsjón með Macintosh vél- og hug- búnaði, tengingum við önnur kerfi, samskiptum við notendur o.fl. Áherslan er þó ekki á forritun. Reynsla af Macintosh æskileg en ekki skilyrði. Leitað er að þjónustulunduðum aðila, sem getur unnið sjálfstætt og tekið þátt í hópstarfi. Umsóknareyðublöð hjá Ráðgarði. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595 frá kl. 9.00- 12.00 fyrir 14. nóvember nk. RAÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Lagerstjóri Þekkt verslunarfyrirtæki í borginni óskar að ráða lagerstjóra til starfa strax. Þarf að vera skipulagður, reglusamur, heiðarlegur og létt- ur í lund. Aldur skiptir engu máli. Góð laun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Lagermaður - 3416” fyrir þriðju- dagskvöld. Sölumaður ítölvuverslun Ört vaxandi tölvufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann með þekkingu á einkatölvum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tölvur - 11074". Vélstjóri óskast á 177 tonna línubát, sem gerður er út frá Austfjörðum. Upplýsingar í símum 97-58950, 97-58852 og 97-58946. Kaffistofa Óskum að ráða starfskraft til að annast kaffi- stofu starfsfólks í nýju húsnæði brauðgerðar MS við Lyngháls 7, (Árbæjarhverfi). Upplýsingar gefnar á skrifstofu brauðgerðar, Brautarholti 16. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar! Óskum að ráða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Hjúkrunarfræðinga Sjúkraliða Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri og/eða deildarstjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00. Rekstrar- hagfræðingur 29 ára með Cand. merc. framhaldsmenntun frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn, óskar eftir vinnu. Sérmenntun á sviði fjár- mála og alþjóðaviðskipta. Reynsla af fjár- mála- og bókhaldsstörfum. Upplýsingar í símum 813429/35402. Hjúkrunarfræðingar A Sjúkrahús Akraness bráðvantar okkur hjúkrunarfræðinga, sem áhuga hafa á öldr- unarhjúkrun og vilja vinna á 28-rúma hjúkrunar- og endurhæfingardeild þar sem starfsandinn er góður. Skemmtilegur starfs- mannabústaður og barnaheimili. Stutt til Reykjavíkur og samgöngur góðar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.