Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 10. NOVEMBER 1991
35
AUGL YSINGAR
EDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Félag sjálfstæðismanna í
Árbæ, Selási og Ártúnsholti
Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðju-
daginn 12. nóvember nk. kl. 20.30 í Hraun-
bae 102b.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Gestur fundarins verður borgarstjórinn
í Reykjavík, Markús Örn Antonsson.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes-
og Melahverfi verður haldinn mánudaginn
18. nóvember kl. 20.30 á Hótel Sögu, fund-
arsal B.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Gestur fundarins verður Markús Örn
Antonsson borgarstjóri.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri: Jón Ásbergsson,
framkvaemdastjóri.
Báturtil sölu
9,9 tonna stálbátur (Bátalón 1987) með 238 ha
Volvo aðalvél. Báturinn selst án veiðiheimilda.
Upplýsingar veittar hjá Skattsýslunni sf.,
Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-14500.
Stjórnin.
batar-skíp
Stálskiptil sÖlu
Til sölu er ca 100 lesta stálskip, smíðað
1987. Skipið er yfirbyggt og í mjög góðu
ástandi. Aflahlutdeild í bolfiski fylgir að
mestu. Til greina koma skipti á ca. 70 lesta
kvótalausum báti.
Nánari upplýsingar veita:
Lögmenn Garðarog Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, Keflavík,
sími 92-11733, fax 92 14733.
TtLKYNNINGAR
Námsstyrkur
við Minnesotaháskóla
Af gefnu tilefni skal á það minnt að umsókn-
arfrestur fyrir umsóknir um styrk til náms
við Minnesotaháskóla skólaárið 1992-1993
er 15. nóvémber nk.
Alþjóðaskrifstofa Háskóla íslands.
Frá menntamálaráðuneytinu
Auglýsing um styrkveit-
ingu til námsefnisgerðar
á framhaldsskólastigi
Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eft-
ir umsóknum um styrki til námsefnisgerðar
á framhaldsskólastigi. Tilgangurinn með
styrkveitingunni er að stuðla að aukinni
námsefnisgerð á framhaldsskólastigi og
draga þannig úr þeim skorti sem er á
kennsluefni í hinum ýmsu námsgreinum,
bæði bóklegum og verklegum.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðu-
neytinu, framhaldsskóladeild, fyrir 5. des-
ember nk. á þartil gerðum eyðublöðum sem
hægt er að fá í ráðuneytinu.
Auglýsing frá Búseta
Vegna mikilla anna undanfarið verður skrif-
stofa Búseta á Laufásvegi 17 lokuð þriðjud.
12. og miðvikud. 13. nóvember nk.
Búseti hsf.,
Harpa Njáls., framkvæmdastjóri.
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn
að lokinni messu 17. nóvember næstkom-
andi og hefst kl. 11 f.h.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf
og kosning þriggja fulltrúa í stjórn félagsins.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
VEIÐI
Jörð óskast
Traust félagasamtök óska eftir jörð með
veiðiréttindum.
Áhugasamir leggi inn helstu upplýsingar um
jörðina, þ.e. nafn, staðsetningu, stærð, verð-
hugmyndir og veiðiréttindi til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Veiðijörð - 9580” fyr-
ir 15. nóvember nk. Farið verður með allar
upplýsingar sem trúnaðarmál.
HUSNÆÐIIBOÐI
Kópavogur - vesturbær
1
Einbýlishús til leigu
Til leigu nýlegt glæsilegt 400 fm einbýlishús
á útsýnisstað. Húsið er hið vandaðasta með
tveimur íbúðum. Innbyggður bílskúr. Lúxus-
eign. Upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og
21700, á kvöldin í síma 681540.
mgar
EINKAMAL
Ég er kona um fertugt,
langskólagengin og með fjöl-
breytileg áhugamál, meðal ann-
ars leikhús, ferðalög, útivist. Ert
þú með á svipuðum forsendum?
Ef þessar línur höfða til þin,
sendu þá svar til auglýsingdeild-
ar Mbl. merkt: „H - 100”.
FÉLAGSLÍF
fámhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum í
dag kl. 16.00. Fjölbreytt dag-
skrá. Mikill söngur og vitnisburð-
ir. Samhjálparkórinn tekur lagið.
Barnagæsla. Söngtrfóið
Beiskar jurtir syngur. Ræöu-
maður verður Óli Ágústsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58-60, mánu-
dagskvöldið 11. nóvember kl.
20.30.
Benedikt Arnkellsson hefur
bíblíulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli 11
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir
krakkar hjartanlega velkomnir.
Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 14.30 heimilasambandsfund-
ur í Garðastræti 40. Kl. 16.30
almenn samkoma í Hersalnum.
Heimiliasambandið í farar-
broddi. Majór Anna G. Óskars-
son talar. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Mánudag kl. 16.00
heimilasambandsfundur.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir
krakkar hjartanlega velkomnir.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður: Dick Mohrman.
Bobby Arrington syngur. Barna-
gæsla. Léttur kvöldverður eftir
samkomu.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUK
KFUM
Stórsamkoma
á Kristniboðsdaginn I Áskirkju
kl. 16.30 Ræðumaður Hrönn
Sigurðardóttir. Einsöngur Lauf-
ey Geirlaugsdóttir. Fjölbreytt
efni. Krsistniboðsþáttur. Mik'll
söngur og barnastund.
SI'K, KFUM, KFUK, KSH.
SAMBAND ÍSŒNZKRA
KRISrTNIBOÐSFÉLAGA
VEGURINN
V Kristið samféiag
Kl. 11.00 Lofgjörð, fræðslu-
stund, barnakirkja.
Kl. 20.30 Kvöldsamkoma, lof-
gjörð, fyrirbænir, predikun orðs-
ins.
„Jesús elskar þig”.
Vertu velkomin.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Skipholti 50b, 2. hæð.
Samkoma í dag kl. 11.00.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir innilega velkomnir.
Nýja postulakirkjan
á Islandi
Háaleitisbraut 58-60,2.h.
Guðsþjónusta verður hald-
in á sunnudaginn 10. nóvember
kl. 11.00.
Karlheinz Schumacher, biskup
þjónar.
Verið velkomin.
Miðillinn Júlía Griffiths
er kominn til landsins.
Upplýsingar í síma 688704.
Kristniboðssamkomur
í Hafnarfirði
Samkomurnar verða kl. 20.30 í
húsi KFUM og KFUK, Hverfis-
götu 15.
Sunnudagur 10. nóv.: Kristni-
boðsþáttur: Benedikt Arnkels-
son. Einsöngur: Halldór Vilhelms-
son. Ræða: Skúli Svavarsson.
Mánudagur 11. nóv.: Ragnar
Gunnarsson sýnir myndir frá
starfinu í Kenýa og flytur ræðu.
Mikill söngur.
Þriðjudagur 12. nóv.: Fréttir frá
Kristniboðinu: Skúli Svavarsson.
Séra Helgi Hróbjartsson talar
og syngur.
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
KROSSÍNN
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
ÚTIVIST
HALLVEIGARSTÍG 1 • SÍM114606
Dagsferð sunnudaginn
10. nóv. kl. 13.00:
Austur Engjahver - Græna-
vatn. Gengið verður m.a. um
eitt mesta leirhverasvæði suð-
vesturlands. Brottför frá BSÍ.
Verð kr. 1.000, frítt fyrir börn
undir 16 ára. Félagsmenn munið
afsláttinn!
Aðventuferð í Bása
22.-24. nóv.
Nú styttist óðum i hina vinsælu
aöventuferð Útivistar i Bása. Að
venju veröur boðið upp á göngu-
feröir við allra hæfi og kvöldvöku
á laugardagskvöldi með jólalegu
ívafi. Fararstjórar: Ingibjörg S.
Ásgeirsdóttir og Bjarki Harðar-
son. Fullbókað er I ferðina og
margir á biölista, þvi er nauðsyn-
legt að sækja pantanir sem fyrst
og eigi siðar en 15. nóv. Eftir
það verða þær seldar öðrum.
Skrifstofan á Hallveigarstíg 1 er
opin frá kl. 12 - 18.
Sjáumst!
Útivist.
KR-konur
Muniö fundinn þriðjudaginn 12.
nóvember kl. 20.30. Gestir
kvöldsins verða konur frá versl-
uninni Blómagallerí og munu
þær sýna það nýjasta í jóla-
skreytingu. Fjölmennum.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S11798 19533
í Reykjanesfólkvangi
Sunnudagsferð 10. nóv.
kl. 13.00
Djúpavatn - Sog - Græna-
vatnseggjar. Gengið um í lita-
dýrð Soganna (gamalt hvera-
svæði) og hjá gígvatninu Spá-
konuvatni á Grænavatns-
eggjarnar en þaðan er mjög
gott útsýni. Hægt er að sleppa
fjallgöngunni og ganga í gegnum
Sogin að Sogaseli með gömlum
seljarústum. Kynnist óbyggðum
í næsta nágrenni okkar. Verð
1.100,- kr., fritt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin (í
Hafnarf. v/kirkjug.).
Missið ekki af kvöldvökunni í
Sóknarsalnum miðvikudags-
kvöldið 20. nóv. Efni: Árnes-
hreppur á Ströndum, staðhættir
og mannlif.
Gerist félagar í Ferðafélaginu.
Ferðafélag Islands,
ferðir fyrir alla.
I.O.O.F. 3 - 17311118 = I.
I.O.O.F. 10=17311118'/! = 9.0 .jj ^
HELGAFELL 599111117 VI 2
ATVINNA
Barnagæsla
Vantar gæslu tvo morgna i viku
fyrir 10 mánaða dreng í Vest-
urbœ eða nálægt Landspítala.
Upplýsingar í síma 24734.