Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ SÚNNUDÁGUR 10. NÓVEMBER 1991
„WORK AND THE FAMILY”
STARFSFRAMINN 0G FJÖLSKYLDAN
Nýtt námskeiö
Dr. Nina Colwill, framhald af „Women and suctess.
„WOMEN AND SUCCESS" námskeiðið er ætlað þeim fjölmörgu konum sem
starfa utan heimilis.
Síðustu þekktar kannanir sýna að konur í Evrópulöndum, eins og öðrum
löndum, vinna ennþá stærstan hluta af heimilisstörfum og sjá um megin-
þátt barnauppeldis.
Hvernig getum við, sem einstaklingar, róðið fram úr þessum vanda?
Takist starfsmanni að aðgreina og skipuleggja þetta tvíþætta hlutverk,
þá getur hann/hún náð betri árangri í vinnunni.
Dr. Nina L. Colwill
Megin efni:
Á námskeiðinu greinum við væntingar og kröfur, sem þjóðfélagið og/eða
einstaklingar setja konum á vinnumarkaðinum, og þá erfiðleika, sem
fylgja því að stunda vinnu og sinna heimili.
Námskeiðið „Work and the family”, Starfsframinn og fjölskyldan, verður
haldið fimmtudaginn 14. nóvember á Hótel Loftleiðum
kl. 9.00-17.00.
Innritun hafin. Upplýsingar í síma 621066.
Stjómunarfélag
íslands
Frá bindindismótinu í Galtalæk 1991.
■ NÝTT starfsár Unglemplara
er að hefjast um þessar mundir.
Að venju halda samtökin á lofti
vímulausum lífsstíl ungmenna og
verða í því sambandi með ýmsar
nýjungar til að vekja athygli á
málefninu á næstu mánuðum. M.a
verða hengd upp veggspjöld í
grunnskólum til að minna á starf
IUT. Einnig verður kynning í fram-
haldsskólum, sem tengist tímariti
um vímuefnamál, sem nemendur í
framhaldsskólum verður sent fyrir
jól. Grunnnámskeið verður sett í
gang fyrir 13-18 ára unglinga, sem
vilja taka virkari þátt í vímulausu
æskulýðsstarfi. Ferðaráð ÍUT sér
um að skipuleggja ferð ungtempl-
ara á Alheimsmótið í Finnlandi.
Undirbúningi vegna Landsverk-
efnis ÍUT verður haldið áfram, og
14 ára unglingum um allt land verð-
ur boðið að sjá um fræðslu fyrir
jafnaldra. Einnig heldur ÍUT áfram
að leita eftir ungu fólki sem hefur
áhuga á að kynna vímulausan lífs-
stíl í sjónvarpi og tengist þetta verk-
efni tímaritsútgáfu IUT, Töfrum.
mm oKKar m n mm
Ótrúlegt kynningarverð á 240 sætum í aukaferðum.
glasgow WHMUM%TSTS\ edimi
CENTRAL HOTEL S?'-/ HOLIDAYINN
Með morgunverði. _ 1 JK . ik^ÆkssÆi Með morgunverði.
Brottfarardagar: 21.nóv. fullbókað, biðlisti - 28.nóv. fá sæti laus - 5.des. aukaferð, laus sæti - 9.des. fullbókað, biðlisti
„ - 12.des. aukaferð, laus sæti - lö.des. fá sæti laus
iW - a Alltaf með lægsta verðið
FLUGFEROIR
SOLRRFLUG
Vegna einstaklega hagstæðra
samninga okkar um flug og gistingu
bjóðum við takmörkuðum fjölda fólks
upp á ótrúlega ódýrar og eftirsóttar
ferðir til Edinborgar og Glasgow.
íslenskur fararstjóri - farþegar okkar fá sérstakt
leyfi til að versla á heildsöluverði í stóru vöruhúsi.
Hagstætt verð í verslunum. Fjölbreyttar skemmti-
og skoðunarferðir.
Edinborg, höfuðborg Skotlands
er heillandi og fögur.
Par er margt að sjá, kastala, sögufrægar
byggingar og listasöfn.
Edihborg og Glasgow eru líflegar borgir með
fjölbreytilega skemmtistaði og menningu.
Öll verð eru staðgreiðsluverð án flugvallaskatta og forfallatryggingar.
tuulnphone
Nú geta tveir talað samtímis, í sama símtœkið við þriðja aðila í
TVÍBURASÍMANUM frá SWATCH — Nýtískuleg og falleg hönnun
10 mismunandi litir og útlit:
123456 7 89 10
suucitcli
STÖÐLUÐ GERÐ (mynd 7 - 10) LÚXUS GERÐ (mynd 1- 6)
VERÐ KR. 4.990 VERÐ KR. 5.490
Tónval - Endurhringing Tónval - Endurhringing
3 styrkleikar hringingar 20 skammvalsminni/nafnaminni
3 styrkleikar hringingar
Veggfesting fóanleg: Verð kr. 449
UMBOÐSMENN UM ALLT LAND
HEKLA
LAUGAVEGI 174
S. 695500/695550