Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 10. NOVEMBER 1991 UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 3.00 Frétlir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn.' 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson i Laugási. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Antonio Vi- valdi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Eyjólf Kjalar Emilsson um „Ríki" Platóns. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Neskirkju á kristniboðsdaginn. Prest- ur séra Skúli Svavarsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðubérgi. Gestgjafar: Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað- ur. 14.00 Aftökur i Vatnsdalshólum. Fyrsti þáttur af þremur. Höfundur handrits og leikstjórn: Klem- enz Jónsson. 15.00 Kontrapunktur. Músikþrautir lagðar fyrir full- trúa íslands í tónlistarkeppní Norrænna sjón- varpsstöðva. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Orðasmið. Seinni hluti erindis Þorsteins Gylfasonar. 17.10 Síðdegistónleikar. (Hljóðritanir Útvarpsins.) 18.10 „Fimmta þjóðsagan", smásaga. eftir Torgny Lindgren Guðlaug Maria Bjarnadóttir les þýðingu Guðrúnar Þórarinsdóttur. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt í burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Lifselexír, bitter og volta- kross. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Áður út- varpað sl. þriðjudag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- . degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Mauraþúían. Lisa Páls segir islenskar rokk- fréttir. 16.05 Söngur vílliandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - Ungir sænskir saxófónmeistarár. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Don't get weird on my baby”. ný skifa með Lloyd Cole. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin, Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, - 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar, 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Petur Harðarson SUMARID 1992 ENHÞÁ L/EKKA FARGJÖLDIN í SUMARLEYFISFERDIRNAR SANNKÖLLUÐ KJARABÓT IÁG FARGJÖLD TIL 15 STÓRBORGA í EVRÓPU: KAUPMANNAHÖFN......20.900,- GAUTABORG..........20.900,- OSLÓ...............20.900,- STOKKHÓLMUR........24.900,- HELSINKI...........24.900,- LONDON...............20.100,- GLASGOW..............15.900,- AMSTERDAM............20.900,- LUXEMBURG............22.900,- PARÍS/FRANKFURT/ZURICH 24.900,- SALZBURG/HAMBORG/MUNCHEN ..24.900,- BARNAAFSLÁTTUR ER 20% VERTU FORSJÁL(L) TRYGGBU ÞÉR SÆTI Á SUMARLEYFISGJOLDUM STRAX FLUGVALLARSKATTUR EKKI INNIFALINN GILDISTÍAAI 15. APRÍL TIL 30. SEPTEMBER 1992. LÁGMARKSDVÖL 7 DAGAR - HÁMARKSDVÖL 30 DAGAR. STAÐFESTINGARGJALD ER KR. 5.000,- OG GREIÐIST INNAN SÓIARHRINGS FRÁ PÖNTUN. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ. TEKIÐ ER Á MÓTI PÖNTUNUM TIL 1. MARS 1992 EFTIR ÞVÍ SEM SÆTAFRAMBOÐ LEYFIR. FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 - SÍMI 62 14 90 Sænskir saxófonmeislarar Þetta er djassþáttur Vernharðs Linnet og að þessu sinni 32 kynnir hann þijá unga sænska saxófónsnillinga, Peter Gullin, Joakim Midler og Andreas Hagberg sem hingað hefur tvíkomið með hljómsveitinni Yggdrasil. 19 æ Stöð 2 Haleiúja! 21 IM Þetta er fyrri hluti framhaldsmyndar sem fjallar um aðför 20 að óprúttnum gróðaöflum sem notfæra sér auðtrúa almenn- — ing með ósvifinni notkun fjölmiðla í áróðursskini. Aðalpersónurnar, hinn meinti morðingi og ánægða konan. Sjónvaipið Ánægða konan ■■■■ I kvöld er á dagskrá spænsk kvikmynd sem ber íslenska OO 30 heitið „Ánægða konan”. Myndin segir frá Antonio sem er ““f — á heimleið frá Þýskalandi þar sem hann hefur dvalist um árabil. Á lestarstöðinni í Madrid gerast þau tíðindi hins vegar, að hann verður vitni að hrottalegu morði og aðstæður haga því þannig að hann er talinn hinn augljósi morðingi. Hann rennur því undan og leitar hælis í leiguíbúð í miðborg Madrid. Eigandi íbúðarinnar er kona nokkur sem fær pata af vanda. Antonios og færir sér ástandið ' í nyt. \%\ m \ iw\ mí / i « iíi i iut smm m\%i ,//# I Kópal Tónn 4 Kópal Glitra 10 Kópal Birta 20 Kópal Flos 30 Kópal Geisli 85 Gefur silkimatta áfcrð. Hentar vcl þar sem mæðir talsvert á veggflcti, t.d. á ganga, barna- herbergi, cldhús, og þar sem óskað er eftir góðtim gljáa. Gefur matta áferð. Hentar einkar vel þar scm minna mæðir á, t.d. í stofum, borðstof- um, í svcfnherbcrgi og á loft. Hefur örlítið mciri gljáa en KÓPAL TÓNN og þar af leiðandi betri þvottheldni. Hcntar vcl þar scm mcira mæðir á. Hefur gljáa sem kemur að góðum notum á leikher- bergið, stigaganga, barnaherbergi, baðherbcrgi, þvotta- hús o.fl. Hcntar einnig á húsgögn. Gefur mjög gljáandi áferð og hentar þar sem krafist cr , mikiliar þvotthcldni og stykleika, t.d. í bílskúrinn, í geymsluna og í iðnaðarhúsnæði. Hentar einnig á húsgögn. Kópal innanhúss- málning er með fímm gljástig KÓPAL er samheiti á innan- hússmálningu sem uppfyllir kröfur um ómengandi máln- ingarvöru til innanhússnota á Norðurlöndum. KÓPAL yfirmálning er vatnsþynnan- leg, fæst með fimm gljástigum og í staðallitum og nær ótelj- andi sérlitum skv. KÓPAL tónalitakortinu. KÓPAL yfirmálning er auðveld í með- förum, slitsterk og áferðar- falleg og seld I öllum málning- arverslunum landsins. málning'f - það segir sig sjdlft - s- í-sMi. iiæjuiLi.m :úA±jmj—um. íjijajixam _im_iar imim m m.m.æa±.~±w i mia /111/ m a u i /#// / x jr/i u

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.