Morgunblaðið - 05.01.1992, Blaðsíða 21
% /h
'jf V'
h.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Sálin Söluhæst.
hún kom seint út, en hún
seldist í um 6.000 eintökum.
Geirmundur Valtýsson galt
þess einnig hvað hann var
seint á ferð, því plata hans
rauk í gull fyrstu vikuna,
en náði svo ekki í gegn í
lokaslagnum. Aðrar plötur
sem seldust í yfír 3.000 ein-
tökum fyrir jól (allar tölur
grófleg áætlun) eru Rokkl-
ingarnir (6.000, seldist upp
fyrirjól), Minningar (5.000),
Stóru börnin leika sér
(5.000), , Bubbi, Ég er
(5.000), íslandslög (4.200),
MORGUNBLAÐIÐ
vi'-'tjvY/w AAMUART2
MEIMNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1992
ÞUNGAROKK hefur tekið stakkaskiptum síðasta og
greinst í fjölmörg afbrigði, allt frá geysiþungu ruslrokki
í hálfgert froðurokk. Slayer ruddi öðrum sveitum fremur
brautina í ruslrokki með textum sem jöðruðu við smekk-
leysu og tónlist sem sameinaði allt það þyngsta og gró-
fasta í rokki.
Slayer hélt nýverið upp á
tíu ára afmæli sveitar-
innar með því að gefa út tvö-
faldan tónleikadisk sem heitir
Aratugur árásarhneigðar og
á eru upptökur frá tónieika-
ferð sveitarinnar um heiminn
á síðasta ári. í heiti plötunnar
felst lífsspeki sveitarmanna,
því þeir hafa jafnan haldið
nafni sveitarinnar á lofti með
því að ganga feti framar í
tónlist og textum. Það réð
meðal annars því hve sveitin
nýtti sér djöfladýrkun og
ámóta ógeð í upphafi ferils
síns, og þess óhugnaðar sem
Eric Clapton
Erfitt ár.
Tom Araya, helsti textasmið-
ur sveitarinnar, hefur ort um.
Araya segir að allt sé þetta
tilbúningur ætlaður til að
vekja sterk viðbrögð fyrst og
fremst. Það hefur og gengið
eftir því merkasta plata sveit-
arinnar, Reign in Blood, varð
tilefni samstarfsslita CBS og
útgáfu Slayer á sínum tíma,
því tónlisti og textar þóttu
of ;,djöfulleg“.
A diskunum tveimur er að
finna öll helstu lög sveitar-
innar í gegnum árin, en sam-
tals eru um 90 mínútur af
tónlist. Slayer leikur reyndar
aldrei lengur en klukkustund
í senn til að ofgera ekki
áheyrendum sínum og það
borgar sig því að fara var-
lega.
Arásarhneigð Þyngsta rokksveit heims?
UTIUNDU ártíðar Bobs
Marleys var minnst í sumar
með miklu umstangi. Þess-
um tíu árum hafa aðstand-
endur Marleys eytt að miklu
leyti í réttarsölum, því eins
og sannur rastafaritrúar-
maður gerði Marley ekki
erfðaskrá og því er bitist
um þann tæpa milljarð
króna sem hann skildi eftir
sig. Nú sér fyrir endann á
deilunum, sem meðal. ann-
ars hafa snúist um sölu á
plötuútgáfu Marleys, Tuff
Gong, og hljóðveri á Jáma-
ica, en um það hafa bitist
MCA-útgáfan og Rita
Marley og börn sem Chris
Blackwell hefur lagt lið.
DÆGURTONLIST
plata með safni laga Vil-
hjálms væntanleg og einnig
sé verið að skipuleggja safn
með Ragnari Bjarnasyni og
jafnvel fleiri flytjendum.
Jónatan sagði ekki ljóst
hvort eitthvað yrði sett af
aukalögum á diskútgáfuna,
Uósmynd/Björg Sveinsdóttir
Bubbi Kóngurinn, hver
annar?
nokkrar plötur brugðist von-
um manna, þar helstar lík-
lega plötur Karls Öi’varsson-
ar, Eyjólfs Kristjánssonar
og Geira Sæm, en fleiri plöt-
ur hafa ekki selst eins og
vænst var, t.a.m. plötur
Sléttuúlfanna, og Geir-
mundar. Á móti kemur að
plötur Nýdanskrar og Krist-
jáns Kristjánssonar og safn-
platan Minningar hafa selst
geysivel og að tónleikaplata
Bubba Morthens skyldi hafa
selst í 5.000 eintökum er
einstakt.
Bubbi er reyndar sölu-
konungur ársins eins og svo
oft áður, því þegar lagðar
eru saman þær tvær plötur
sem hann lagði hönd að á
árinu, GCD og Ég er, er
hann kominn í tæp 14.000
eintök; vel yfir Sálina.
Utangarðsmenn
Geislavirkir á geisla-
disk.
Hvad kom á óvart?
ífyrsta sæti er...
EF SVERÐ ÞITT ER STUTT . . .
VEISLA
LIÐIÐ ár hefur verið Eric
Clapton erfitt. Seint á
síðasta ári lést gítarfélagi
hans Stevie Ray Vaughan
í flugslysi með þremur nán-
um samstarfsmönnum
Claptons og í mars sl. lést
einkasonur Claptons, Con-
or, er hann féll út um
glugga á háliýsi. Lái hver
Clapton sem vil þó tónlist-
in, sem verið hefur líf hans
og yndi í áratugi, hafi horf-
ið í skuggann um stund.
Iviðtalið við breska blaðið Q
og birtist fyrir stuttu seg-
ist Clapton hafa misst allt
samband við tónlist í kjölfar
láts Conors. Hann hafí reynt
að gleyma sér í hljóðvers-
vinnu, en þótt tónlist innan-
tóm og óþolandi. Með tíman-
um öðlaðist hann jafnvægi
og lauk við frágang á tónlei-
kaupptökum frá 24 kvölda
tónleikum í Albert Hall í
Lundúnum í febrúar. Úrval
frá þeim kvöldum kom út
fyrir skemmstu á tvöföldum
disk.
Disknum er skipt bróður-
lega á svipaðan hátt og Clap-
ton skipti kvöldunum 24;
fyrst eru lög með fjögurra
manna sveit, sem leikur helst
Cream-lög, þá kemur biús-
sveit, mikil gítarveisla með
Buddy Guy, Robert Cray og
Jimmy Vaughan, þá er komið
að níu manna sveit, sem leik-
ur seinni tíma Clapton-popp,
og loks er Clapton með
fílharmóníusveit, þar sem
hann leikur gamlar lummur
í íburðarmiklum útsetning-
um.
Clapton er um þessar
mundir á tónmleikaferð með
George Harrison og
Lundúnafarar ættu svo að
hafa það I huga að hann er
búinn að bóka Albert Hall
tólf kvöld í febrúar nk.
EIMDURVINIMSLA
Á nýliðnu ári var fátt um
nýja strauma, en þess
meira um cndurvinnslu á
eldri áhrifum. Meðal sölu-
hæstu hljómsveita ársins
var Doors, sem var upp á
sitt besta fyrir tuttugu
árum og hér á landi voru
gefnar út tvær af merk-
ustu plötum íslenskrar
rokksögu, Lifun og Óð-
menn.
Umsvifamesta útgáfa á
íslenkum plötum er
Steinar hf., en fyrirtækið býr
einnig að því að eiga útgáfu-
rétt á þorra íslenskra dægur-
tónlistar síðustu áratuga.
Þann arf hafa Steinamenn
nýtt I útgáfuröðinni Aftur til
fortíðar, sem slest hefur vel,
og einnig til að gefa út safn-
plötur stakra listamanna,
eins og t.a.m. Vilhjálms Vil-
hjálmssonar, en safnplata
með tónlist hans seldist í um
3.000 eintökum á síðasta
ári, sem er fáheyrð sala á
endurútgáfu.
Jónatan Garðarsson hjá
Steinum hf. hefur stýrt end-
urútgáfunni hjá fyrirtækinu
og hann segir að á þessu ári
verði mikið á seyði. í mars
komi líklega út um 10—15
titlar, þar á meðal Geislavirk-
ir Utangarðsmanna, Stuð-
mannaplötur og Spilverks
þjóðanna, Þursaflokkinn,
Fóstbræður, Silfurkórinn og
fleiri, en reynt verður að
hafa útgáfuna sem breiðasta.
Til viðbótar sé svo önnur
Vilhjálmur Fáheyrð sala.
enda umdeilt. Listamennirnir
hefðu talið sig vera að skila
af sér fullkláruðum verkum
á sínum tíma og alltaf spurn-
ing hvort ástæða sé til að
bæta einhverju þar við.
Til viðbótar við þetta má
bæta að í undirbúningi er
endurútgáfa á plötum Magn-
úsar og Jóhanns, auk platna
Svanfríðar, Ævintýris, Trú-
brots, Pelican og fleiri. Það
má því ljóst vera að það eru
erfiðir tímar framundan' hjá
tónlistaráhugafólki, ekki síð-
ur en ánægjulegir.
ÞÓ PLÖTUÚTGÁFAá
Islandi sé vafasamur
gróðavegur halda inenn
áfram að gefa út og fyrir
nýliðin jól var útgáfa
meiri en nokkru sinni. Það
gat því ekki farið öðruvísi
en svo að einhverjir töp-
uðu á útgáfunni, og sumir
allmiklu. Þegar litið er
yfir söluna vekur þó at-
hygli Iivað plötusalan er
dreifð; hvað það eru í
raun margar plötur sem
seljast prýðilega, en um
leið eru engar plötur sem
skara áberandi framúr.
sem selst hefur í um 8.500
eintökum á árinu), Deluxe
með Nýdanskri, kom fyrr
út og var leiðandi í sölu
framan af desember. Sú
plata seldist í um 6.500 ein-
tökum, og hefði líklega selst
mun meira, þvf hún seldist
upp á geisladisk þremur
dögum fyrir jól. Ekki er þó
gott að gera sér grein fyrir
hve mikilli sölu sveitin
missti af, en af samtölum
við söluaðila, sem segja plöt-
una hafa verið á góðum
skrið þegar upplagið klárað-
ist, er líkiega ekki fjarri lagi
að áætla að platan hefði
farið yfir 7.000 eintök og
Sálin þá selst eitthvað
minna. Önnur piata sem
seldist upp fyrir jól var plata
Egils Ólafssonar, Tifa, Tifa,
sem seldist upp þremur dög-
um fyrir jól, en viðbótarupp-
lag, sem pantað var í byrjun
desember týndist einhvers-
staðar í Evrópu og hefur
ekki fundist enn. Þar má
reikna með að 1.000—1.500
einstaka sala hafí tapast,
en platan seldist í um 3.500
eintökum. Þriðja söluhæsta
plata jólanna er Todmobile,
sem geldur þessu líklega hve
Söiuhæsta plata jólanna
að þessu sinni, Sálin
. hans Jóns míns, seldist í um
10.000 eintökum, sem er
vissulega mjög góð sala, en
þó ekki
„Bubbas
ala“. Þar
réð eflaust
mestu að
önnur
söluhæsta
eftir Árno plata jól-
Motthiosson anna
(önnur söluhæsta plata árs-
ins á almennum markaði er
GCD með Bubba og Rúnari
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Egill Leitin að týndu disk-
unum.
Lucky One með Kristjáni
Kristjánssyni (4.000), Jóla-
bail Dengsa (4.000),
Geirmundur Valtýsson
(3.700), Sléttuúlfar (3.000)
og Savanna tríóið (3.000).
Eins og lesendur geta
gert sér í hugarlund hafa