Morgunblaðið - 19.01.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.01.1992, Qupperneq 8
8 m% «í rrwi. kf\ $á B %jí\ð^1á fí#%|| |Étt-^ MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 IT\ \ er sunnudagur 19. janúar, 2. sunnudagur UxXVJT eftir þrettánda, 19. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.50 og síðdegisflóð kl. 18.15. Fjarakl. 12.10. Sólarupprás í Rvík kl. 10.46 ogsólarlag kl. 16.31. Myrkurkl. 17.35. Sólin eríhádegisstaðkl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 0.46. (Almanak Háskóla íslands.) Því að Drottinn, Hinn hæsti er ógurlegur, voldugur konungur yfir gjörvallri jörðinni. (Sálm. 47.) ÁRNAÐ HEILLA O/\ára afmæli. í dag, 19. ÖU janúar, er áttræður Ivar Guðmundsson, fyrrum fréttaritstjóri Morgun- blaðsins og ræðismaður Is- lands í New York, nú bú- settur í Washington. Morg- unblaðið sendir Ivari og konu hans, Barböru, hamingjuóskir á þessum merku tímamótum og þakkar honum langt og farsælt samstarf. Hjónin eru að heiman. /*/Yára afmæli. Næstkom- OU andi þriðjudag, 21. janúar, er sextugur Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, Þinghóls- braut 46, Kópavogi. Kona hans er Guðrún Dagbjarts- dóttir. Þau taka á móti gest- um í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, á afmæiisdaginn kl. 17-19. pT /\ára afmæli. í dag, 19. tí U þ.m., er fimmtug Eygló Helga Haraldsdóttir píanókennari. Maður hennar er Eiður Guðnason umhverf- isráðherra. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Kúr- landi 24, Rvík, eftir kí. 17 í dag, afmælisdaginn. KROSSGATAN ■ ■ 9 10 x H__1Z _ ■■ ffl 13 LÁRÉTT: — 1 eldstæðum, 5 versa, 8 ófagurt, 9 plantan, 11 mannsnafns, 14 gutl, 15 sól, 16 ýlfrar, 17 reið, 19 karldýr, 21 matsupphæð, 22 getið um, 25 þræta, 26 skip, 27 sjávardýr. LÓÐRÉTT: - 2 leyfi, 3 hár, 4 skynsemi, 5 hverful, 6 stefna, 7 grönn, 9 ófreskja, 10 fiðluleikara, 12 illþýðis, 13 harminn, 18 mjúka, 20 drykkur, 21 skóli, 23 tveir eins, 24 titili. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ósatt, 5 æstur, 8 áræði, 9 holla, 11 undur, 14 urr, 15 iðnað, 16 iðjan, 17 ann, 19 náin, 21 egni, 22 nistinu, 25 men, 26 æsi, 27 Rán. LÓÐRÉTT: — 2 svo, 3 tál, 4 trauða, 5 æðurin, 6 sin, 7 Unu, 9 heilnæm, 10 lundinn, 12 dijúgur, 13 runninn, 18 nets, 20 Ni, 21 en, 23 sæ, 24 II. FRÉTTIR/MANNAMÓT ÞENNAN dag árið 1892 fæddist Ólafur Thors alþing- ismaður og ráðherra. FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands heldur fræðslufund nk. þriðjudagskvöld í Odda, húsi hugvísindadeildar Háskólans, kl. 20.30. Fundurinn er til- einkaður fuglalífi og vernd sunnlensks votlendis. Sl. tvö ár hafa þeir Einar Ó. Þorleifs- son og Jóhann Óli Hilmarsson unnið að því á vegum félags- ins að skrá votlendissvæðin á Suðurlandsundirlendi. Munu þeir gera grein fyrir þessu verki á fundinum. Þeir bregða upp litskyggnum til skýringar á máli sínu. Fræðslufndir fé- lagsins eru ætíð öllum opnir. SAMVERKAMENN Móður Theresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dag, kl. 16 í safnaðarheimil- inu, Hávallagötu 16. Breytingar á bandorminum: Eftirlitsmenn ráðherra | j/ ráðnir að ríkisstof nunum Ríkisstjómin lagöi fram ný ákvæði og breytingartiilögur á frumvarpinu um ráöstafanir í ríkisfjármálum fyr- irárið 1992. RAO MÍMGflR skr'ifstofr K^IUaJD Ég er með fjörutíu ára starfsreynslu í eftirliti með innra öryg-gi ... DÓMS- og kirkjumálaráðu- neytið tilk. í nýlegu Lögbirt- ingablaði um veitingu héraðs- dómarastarfa. Forsetinn skip- aði þá í nóvembermánuði síð- astl. Voru þá Finnbogi H. Alexandersson, Finnur Torfi Hjörleifsson, Guðmundur L. Jóhannesson, Gunnar Aðal- steinsson, Ólöf Pétursdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir, Sig- urður Hall Stefánsson, og Sveinn Sigurkarlsson skipuð til að vera héraðsdómarar við héraðsdóm Reykjaness. Tek- ur skipunin gildi l.júlí 1992. KARLAKÓR Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í félags- heimili sínu, Freyjugötu 14, laugardaginn 25. janúar. PRESTAKÖLL, fjögur tals- ins, auglýsir biskup íslands laus til umsóknar í nýju Lög- birtingablaði, með umsóknar- fresti til 31. janúar. Þessi prestaköll eru: Njarðvíkur- prestakall (Ytri/Innri Njarð- vík), Patreksfjarðarprestakall (Patreksíjarðar-, Sauðlauks- dals-, Breiðavíkur- og Saur- bæjarsóknir), Þingeyrar- prstakall (Hrafnseyrar-Þing- eyrar-, Mýra-, Núps- og Sæ- bólssóknir). Og hið fjórða prestakall er Hómavíkur- prestakall (Kaldrananess-, Drangsness-, Staðar-, Hólmavíkur- og Kollafjarðar- nesssóknir). BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar, Baróns- stíg. Opið hús nk. þriðjudag kl. 15-16, fyrir foreldra ungra barna. Umræðuefnið verður hreyfiþroski barna. LYFJAEFTIRLIT ríkisins. í Lögbirtingablaði tilk. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að Guðrún Ey- jólfsdóttir hafi verið sett sem forstöðumaður Lyfjaeftirlits- ins, til eins árs, — ársins 1992. KÓPAVOGUR, féla&sstarf aldraðra. Biblíulestur á mánudag k. 14 í Fannborg 1. KIRKJA KÁLFATJARNAR- KIRKJA: Messa í dag kl. 14. Sr. Bjarni Friðriksson. KIRKJUSTARF GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánudagskvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Biblíu- lestur mánudagskvöld kl. 21. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld ki. 20. NESKIRKJA: Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA:Fundur í æskuiýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Foreldramorgnar eru í safn- aðarheimili kirkjunnar þriðju- daga kl. 10-12. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Mánudag: Fyrir- bænir í kirkjunni kl. 19. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 18. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöid kl. 20.30. Söngur, leikir, heigistund. SELJAKIRKJA: Mánudag: Fundur hjá KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldrideild kl. 18.30. Opið liús hjá æskulýðsfélag- inu SELA kl. 20. Helgistund. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: Á mánudaginn er Brúarfoss væntanlegur að utan. I dag er togarinn Rauðinúpur, væntanlegur inn til viðgerðar, dreginn til hafnar. Þá var leiguskipið Orilíus væntan- legt að utan nú um helgina. KR-konur halda aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í félagsheimili KR. HAFNARFJARÐAR- HÖFN: Hvítá var væntan- leg af ströndinni um helgina. Þetta sigurstranglega gengi hélt hlutaveltu til ágóða fyrir Barnaspítala Hringsins og söfnuðust þar 3.300 krónur. Krakkarnir heita: Einar, Daniel, Þórdís, íris, Ómar, Unnur, Auðunn, Ásta, Stefán, Guðrún Helga, Guðmundur, Kolla og Hafdis. Þau eru nemendur í Selja- skóla, Rvík. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Um þetta leyti árs árið 1942 var prentaraverk- fall í Reykjavík og kom Morgunblaðið því ekki út. Verkfallið hófst um áramótin. Var það í ann- að skiptið í sögu blaðsins sem prentaraverkfall stöðvaði útgáfu þess, en það gerðist fyrst í árs- byijun 1923. Kom þá fyrsta tölublað þess ár- gangs 13. febrúar. Verk- fallið 1942 stóð til 23. janúar að fyrsta blað þess árgangs kom út. ORÐABOKIN Brúna — brúnna Fyrir nokkrum árum fór ég að taka eftir því, að ýmsir — einkum þó ungt fólk — rugla saman framburði tveggja falla nokkurra kvk. orða, þ.e. þf. et. og ef. ft., þegar þessi orð eru með greini. Ég held ég hafi fyrst tek- ið eftir þessu í samb. við no. brú. Þá er sagt sem svo: Hann fór yfir brúnna, þar sem eðlilegur fram- burður er brúna, enda er greinisendingin -na, sbr. hi/ia í þf. et. Ef. ft. er aftur hi/ma. Þá segjum við sem svo, þegar um tvær brýr er að ræða: Hann gekk í átt til brú/ma. Eðlilegur fram- burður þessara falla er svo allur annar, eins og menn hljóta að finna. Ú-ið er langt í þf., brú-na, en stutt í ef., brúnna. Þetta heyra trúlega flestir enn. En því miður færist þessi ruglingur í vöxt, enda er hann farinn að sjást í riti. — Þannig kom þessi fram- burður fram í Mbl. fyrir viku. Þá var sagt frá nýj- um veitingastað, Skóla- brúnni, með þessum orð- um: „Þrír bjartsýnir ná- ungar opna „Skóla- brúnna" í Pósthússtræti 17.“ — Sennilega hafa fleiri en ég hnotið um þennan rithátt, enda átti auðvitað að opna Skóla- brúna. Fyrir nokkru heyrði ég ekki betur en útvarpsmaður segði: „Nú fara menn til skósmiðsins til þess að fá göngubrodda yfir tánna,“ en ekki yfir tána. Aftur láta menn eitthvað á milli tánna. - JAJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.