Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992 KVÓTI Hagkvæm kvótaviðskiptil KVÓTAMARKAÐURINN HF. EIÐISTORG117, SELTJARNARNESI. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. Kvótabankinn auglýsir Nú er rétti tíminn til að tryggja sér kvóta. Vantar allar tegundir á skrá. Sala - leiga - skipti. Kvótabankinn. Sími 656412, fax 656372. Jón Karlsson. Kvótamiðlunin auglýsir Hef til leigu loðnu, síld, ufsa, ýsu og þorsk. Óska eftir öllum tegundum á skrá. Upplýsingar í síma 30100. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Marel hf. óskar eftir að leigja 2ja-3ja her- bergja íbúð í vesturbæ Kópavogs vegna út- lends starfsmanns. Upplýsingar veittar hjá Marel í síma 686858. Verslunarhúsnæði Við Laugaveginn óskast á leigu verslunar- húsnæði. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 12253“ fyrir 25. febrúar. FÉLAGSSTARF Félagsvist Félagsvist verður haldín í Valhöll fimmtudaginn 27. febrúar 1992 og hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar og góðir vinningar. . Hverfafélag sjálfstæðismanna í Laugarnes- hverfi, Langholtshverfi og Háaleitishverfi. Mígrensamtökin halda opinn fund á morgun, mánudaginn 24. febrúar, kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík. Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir, fjallar um streitustjórnun og höfuðverk. Stjórnin. HAMPIÐJAN HF Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal félagsins í Stakkholti 4, Reykjavík, föstudag- inn 28. febrúar og hefst kl. 16.00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 1 MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Aðalfundur NEMA Nemendasamband Menntaskólans á Akur- eyri (NEMA) heldur aðalfund sinn á Hótel Borg miðvikudagnn 26. febrúar kl. 17.00. Dagskrá fundarins er skv. 6. grein sam- þykkta NEMA. Stjórn NEMA. Félagið Verkefnastjórnun Fjármálaráðuneytið Samband íslenskra sveitarfélaga Ráðstefna „Verkefnastjórnun við opinberar framkvæmdir" 26. febrúar 1992 kl. 13-18 í Norræna húsinu. Dagskrá: 12.30- 13.00: Skráning þátttakenda. 13.00-13.15: Magnús Pétursson, ráðuneyt- isstjóri: Ráðstefnan sett. 13.15-13.30: VilhjálmurÞ. Vilhjálmsson, formaður Sambands ísl. sveit- arfélaga: Ávarp. 13.30- 14.00: Guðmundur RúnarGuð- mundsson, deildarstjóri: Verk- efnastjórnun frá sjónarhóli ráðuneytis. 14.00-14.30: Ámundi Brynjólfsson, verk- fræðingur: Verkefnastjórnun hjá Reykjavíkurborg. 14.30- 15.00: Skúli Guðmundsson, for- stöðumaður framkvæmda- deildar Innkaupastofnunar ríkisins, (FIR): Verkefnastjórnun hjá FIR. 15.00-15.30: Kaffihlé. 15.30- 16.00: Ingólfur Þórisson, verkfræð- ingur: Verkefnastjórnun hjá Ríkisspítölum. 16.00-16.30: Bjarni Þór Einarsson, sveitar- stjóri: Verkefnastjórnun hjá litlum sveitarfélögum. 16.30- 17.00: Jónas Frímannsson, verk- fræðingur: Verkefnastjórnun hjá hinu opinbera frá sjónar- hóli verktaka. 17.00-17.30: GunnarTorfason, ráðgjafar- verkfræðingur: Verkefna- stjórnun hjá hinu opinbera frá sjónarhóli ráðgjafa. 17.30- 18.00: Tryggvi Sigurbjarnarson, ráð- gjafarverkfræðingur: Saman- tekt á efnisatriðum í erindum og umræðum. 18.00: Ráðstefnuslit. Reiknað er með að hvert erindi verði um 20 mín. að lengd og að á eftir hverju erindi verði stuttar umræður. Ráðstefnustjóri verður Birgir Jónsson, for- maður félagsins Verkefnastjórnun. Ráðstefnugjald er kr. 3.000,-, kaffiveitingar innifaldar. Þátttaka tilkynnist í síma 694940. KENNSLA Postulínsmálun Get bætt við mig nokkrum nemendum í dag- og kvöldtíma. Nýjar og gamlar aðferðir. Innritun í síma 46436. Jónína Magnúsdóttir (Ninný), mynd- og handmenntakennari. FJðLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Námskeið fyrir snyrtifræðinga Námskeið í ilmolíunuddi - aromatherapy, verður haldið í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti, dagana 9. mars-8. apríl 1992. Námskeiðið er alls um 20 stundir. Kennt verður á mánudögum og miðvikudög- um frá kl. 18.30-20.30. Nauðsynleg undir- staða er þekking á líkamsnuddi. Snyrtifræðinemum í starfsþjálfun er heimil þátttaka. Leiðbeinandi verður Ingibjörg Andrésdóttir. Námskeiðsgjald er kr. 18.000. Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 75600 dagana 24.-28. febrúar. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 12 manns. Skólameistari. Námskeið í líkamsrækt fyrir þroskahefta Nú er að hefjast á ný 10 vikna námskeið í líkamsrækt fyrir þroskahefta í sjúkraþjálfun Kópavogshælis. Námskeiðið stendur yfir frá 3. mars til 7. maí og er tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 16.30-17.30. Námskeiðsgjald er 4.000,- kr. Fjöldi þátttakenda miðast við 10. Leiðbeinendur eru sjúkraþjálfarar og sund- þjálfari. Nánari upplýsingar og skráning í síma 602726. ÓSKASTKEYPT ^ ATVINNUHÚSNÆÐI Leikfimi og félagsaðstaða Til leigu glæsileg 200 fm aðstaða þar sem eru leikfimisalur, nuddstofa, setustofa, garð- stofa, sturtur og hvíldarherbergi. Fyrsta flokks aðstaða. Staðsett við Smiðsbúð í Garðabæ. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. HUGiNN, fasteignamiðlun, Borgartúni 24, sími 625722. Krumpuplastvél Krumpuplastvél óskast keypt. Við leitum að plastfilmuvél, sem getur pakkað saman vör- um í plastfilmu, ásamt hitagöngum. Tækin geta verið keypt í sitthvoru lagi. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Halldórs- son hjá íslenskum sjávarafurðum hf.,í síma 698 200. 100-150 fm skrifstof u- húsnæði Ungt vaxandi markaðsfyrirtæki leitar eftir hentugu skrifstofuhúsnæði, til leigu. Hús- næðið þarf að vera 100-150 fm. Vel frágeng- ið og með þægilega aðkomu fyrir viðskipta- vini. Gamii: eða nýi- miðbærinn koma helst til greina. Öruggar greiðslur í boði. Upplýsingar í símum 621670 og 620008. Verslunarhúsnæði óskast f Hafnarfirði í Hraunum um 300 fm sem næst Reykjanes- braut. Húsnæðið má þarfnast þreytinga. Nöfn sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. febrúar merkt: „Verslun - 1258“. BOEG Málverk - listmunauppboð Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta listmunauppboð sem verður á Hótel Sögu í byrjun mars. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.