Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 8
n' ‘ MÖRGÖNBLAÐÍÐ DAGBÖK’s^NNUDaMjR Íl5 FEBRUAR 1992
8
1"P| A er sunnudagur 23. febrúar, 54. dagurárs-
l\.VJT ins 1992. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 9.46
og síðdegisflóð kl. 22.11. Fjara kl. 3.39 og kl. 15.56. Sólar-
upprás í Rvík kl. 8.58 og sólarlag kl. 18.25 og myrkur kl.
19.14. SólineríhádegisstaðíRvíkkl. 13.41 ogtungliðí
suðri kl. 5.40. (Almanak Háskóla íslands.)
Ég vil kunngjöra bræðrum mínum nafn þitt, í söfnuðun-
um vil ég lofa þig. (Sálm. 22,23.)
ARNAÐ HEILLA
/? /\ára afmæli. Á morgun,
OU mánudaginn 24.
febrúar er sextugur Magnús
Albertsson matsveinn,
Grýtubakka 26, Rvík. Eigin-
kona hans er Fanney Sigur-
geirsdóttir, ræstingakona.
Þau verða að heiman á af-
mælisdaginn.
FRÉTTIR/
MANNAMÓT
í DAG byrjar Góða. „Fimmti
mánuður vetrar að fomís-
lensku tímatali, hefst með
sunnudegi í 18. viku vetr-
ar. ..“ segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði. í dag er
konudagur. Um það segir í
sömu heimildum: Fyrsti dag-
ur Góu. Sagt er að húsfreyjur
hafí átt að fagna góu þennan
dag og að bændur hafí átt
að gera húsfreyjum eitthvað
vel til. Þess munu einnig
dæmi að hlutverk hjónanna í
þessum sið hafí verið hið
gagnstæða. Á morgun er
stofndagur ihaldsflokksins
árið 1924 og stofndagur Sjó-
mannasambands íslands árið
1957.
MÁLSTOFA í guðfræði
verður nk. þriðjudag, 25. þ.m.
Dr. Páll Skúlason prófessor
fiytur fyrirlestur sem hann
nefnir: Kirkjan og heimsmynd
nútímans. Málstofan verður
haldin í Skólabæ, Suðurgötu
26 og hefst kl. 16.
SYSLUMANNSEMBÆTTI.
í nýju Lögbirtingablaði aug-
lýsir dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið laus tvö sýslu-
mannsembætti. Núverandi
yfíi-vaid í Hafnarfírði og Vest-
mannaeyjum hverfa að öðrum
störfum í dómskerfínu í sum-
ar, er ný lög um dómsvaldið
í landinu taka gildi. Þá verður
sýslumaður í Vestmannaeyj-
um, sem ekki hefur verið áð-
ur. Sýslumannsembættið í
Hafnarfirði breytist þannig
að bæjarfógetastörfín heyra
því ekki lengur til. Umsóknar-
frestur um embættin er til
13. mars nk. Frá 1. júlí verða
bæði embætin veitt. Forsetinn
veitir þau.
FRÆÐSLUFUND heldur
Hið ísl. náttúrufræðifélag
annaðkvöld, mánudag 24.
þ.m., í stofu 101 í Odda Há-
skólans kl. 20.30. Dr. Ágúst
H. Bjamason flytur erindi
sem hann nefnir „Landnám
gróðurs á Hekluhraunum".
Hann mun koma víða við í
erindinu. Á Heklusvæðinu,
sem athuganimar á gróður-
fari ná yfír hafa orðið 20 eld-
gos, en athuganirnar ná til
13 þeirra. Dr. Ágúst hefur
einnig rannsakað nokkuð
myndum jarðvegs og eyðingu.
Uppblástur á Heklusvæðinu
hefur sennilega hafist fyrir
nokkrum hundruðum ára e_ða
um 1500. Fyrirlestrar HÍN
em öllum opnir.
KVENSTÚDENTAFÉL.
ÍSLANDS OG Fél. ísl. há-
skólakvenna halda aðalfund
nk. fímmtudag kl. 20 í Þing-
hóli, Hótel Holti. Tuttugu og
fímm ára stúdínur frá MA
annast skemmtidagskrá.
Léttar veitingar verða bomar
fram.
BARNADEILDIN Heilsu-
vemdarstöðinni við Baronstíg
hefur opið hús nk. þriðjudag
25. þ.m. kl. 15—16, opið hús
fyrir foreldra ungra bama.
Þar verður rætt um tónlistar-
uppeldi barna. Lilja Hjalta-
dóttir fjallar um það efni.
LÁRÉTT: — 1 sundfuglar,
5 kalt, 8 viðbit, 9 báran, 11
spilið, 14 gljúfur, 15 geti, 16
mólendið, 17 sefa, 19 nísk,
21 kvenmannsnafns, 22 koma
nær, 25 húsdýra, 26 forfeður,
27 skyldmennis.
LÓÐRÉTT: - 2 fískur, 3 áa,
4 efast um, 5 sagt um kýr, 6
skynsemi, 7 fugl, 9 dagatal,
10 skútuna, 12 haldgóða, 13
konuna, 18 gerjum, 20 leyf-
ist, 21 spil, 23 sjór, 24 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 spekt, 5 slaga, 8 rusta, 9 strák, 11 ágætt,
14 tel, 15 aftra, 16 meiða, 17 róa, 19 alin, 21 angs, 22
ná/nunda, 25 sog, 26 áma, 27 rýr.
LÓÐRÉTT: — 2 pat, 3 krá, 4 tuktar, 5 stálma, 6 lag, 7 get,
9 spaðaás, 10 ritling, 12 æfingar, 13 trassar, 18 ólum, 20
ná, 21 AD, 23 má, 24 Na.
____ Ósœmilegt
TJP" oröbragð
viðhaft um
forsœtisráöherra
„Petta sýnir skítlegt eðli for-
sætisráðherra," sagði Ólafur ! /,
Ragnar Grímsson í hörðum um- ''/
ræðum sem spunnust á Alþingi í
gær.
Þú ert rekinn. Þú verður framvegis að Iáta þér nægja að gjamma hérna utan dyra ómyndin þín ...!
Þessir krakkar héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Blindra-
fél. og söfnuðu um 1880 krónum til félagsins. Þeir heita
Kristín Helgadóttir, Sólveig Björnsdóttir, Jóhanna Berg-
steinsdóttir og Valur Ægisson.
KVENFÉL. Kópavogs efnir
til vinnukvölds annaðkvöld,
mánudagskvöld kl. 20 í fé-
lagsheimili bæjarins. Unnið
verður við ungbarnaföt fyrir
Rauða krossinn.
FÉL: eldri borgara. í dag
verður spiluð félagsvist í Ris-
inu kl. 14. í kvöld kl. 20 verð-
ur dansað í Goðheimum.
Mánudag er opið hús í Risinu
kl. 13—17. Næstkomandi
þriðjudag 25. þ.m. er skálda-
kynning í Risinu kl. 15. Dr.
Sigurbjörn Einarsson biskup
mun þá segja frá sr. Hallgrími
Péturssyni.
HÚSFRIÐUNARNEFND
tilk. í Lögbirtingi að umsókn-
arfrestur um styrki úr hinum
svonefnda húsfriðunarsjóði sé
til 15. næsta mánaðar. Sjóð-
urinn veitir styrki til viðhalds
og endurbóta á friðuðum hús-
um og húsum sem hafa menn-
ingarsögulegt- og listrænt
gildi, segir m.a. í þessari tilk.
nefndarinnar og til bygging-
arsögulegra rannsókna.
Nefndin hefur aðsetur í Pjóð-
minjasafninu.
VÖFFLUKAFFI, söngur og
danssýning verður í dag kl.
15 í Domus Medica. Það er
Skagfirska söngsveitin sem
stendur fyrir þessari uppá-
kkomu til fjáröflunar fyrir
sveitina.
LÆTUR AF embætti. Dóms-
og kirkjumálaráðuneytið tilk.
í Lögbirtingi að hinn 1. apríl
næstkomandi muni Sigurði
Sveinssyni borgarfógetá
verða veitt lausn frá emb-
ætti, að eigin ósk.
MÍGRENSAMTÖKIN halda
fund annaðkvöld, mánudags-
kvöld kl. 20.30 í Bjarkarási,
Stjömugróf 9, Rvík. Gestur
fundarins verður Ingólfur S.
Sveinsson geðlæknir. Hann
ætlar að tala um streitu-
stjórnun og höfuðverki.
AKSTURSGJALD í akstur-
samningum ríkisstarfsmanna
og ríkisstofnanna var tilk.
fyrir nokkru í Lögbirtingi
breyting sem tók gildi hinn
1. febrúar. Greitt er sam-
kvæmt þrem mismunandi
stöðlum: almennt gjald, sérs-
takt gjald, torfærugjald.
Greitt er miðað við ekna kfló-
metra í hveijum flokki og er
almenna gjaldið lægst en tor-
færugjaldið hæst að sjálf-
sögðu.
VÍNSKÓLINN HF. er fyrir-
tæki sem starfar í Rvík og
stofnun þess tilk. hlutafélaga-
skrá. Heimili Vínskólans er á
Þönglabakka 6 og segir í tilk.
að tilgangur hlutafélagsins
kringum skólann sé að standa
fyrir kennslu, námskeiðahaldi
og ráðgjöf um vín, vínsmökk-
un, meðferð vína m.a. Hlutafé
er 500.000 kr. og em stofn-
endur Einar Thoroddsen og
Börkur Aðalsteinsson.
SILFURLÍNAN s. 616262,
þjónusta við eldri borgara
virka daga kl. 16—18, t.d.
versla með smá viðhaldsvinnu
o.fl.__________________
LÆKNAR. í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu í Lögbirtinga-
blaðinu segir að þessir læknar
hafí hlotið starfsleyfi til að
stunda hérlendis almennar
lækningar: Baldur B. Thorst-
ensen, Gísli Jónsson, Sigur-
björg Stefánsdóttir og Krist-
ján Oskarsson.
HARMONIKKUDAGUR.
Harmonikkufélag Reykja-
víkur er í dag. Félagið efnir
til tónleika í Tónabæ kl. 15.
Þar mun stórsveit félagsins
leika, nær 40 harmonikkur.
Síðan leika einleikarar.
Kaffiveitingar.
HAFRANNSÓKNA-
STOFNUNIN hefur skv. tilk.
frá siglingamálastjóra, í Lög-
birtingi fengið_ einkarétt á
skipsnafninu Árni Friðriks-
son.
JÓLAKORTAHAPP-
DRÆTTI. Dregið hefur verið
í jólakortahappdrætti Styrkt-
arfél. vangefínna. Eftirtalin
númer hlutu vinning: 4243 -
3973 - 129 og 1723. Vinn-
inga skal vitja í skrifstofu
félagsins Háteigsvegi 6, Rvík.
KIRKJUSTARF
GRENSÁSKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í Æskulýðsfélaginu
Örk mánudagskvöld kl. 20.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20. Starf fyrir 10—11 ára
mánudag kl. 17.30. Starf fyr-
ir 12 ára mánudag kl. 19.30.
Biblíulestur mánudagskvöld
kl. 21.
LAUGRNESKIRKJA:
Æskulýðsfundur í kvöld kl.
20.
NESKIRKJA: Æskulýðs-
fundur kl. 20 mánudagskvöld.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
10—12 ára starf mánudag kl.
17.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: For-
eldrarmorgnar þriðjudaga kl.
10—12. Starf aldraðra: Leik-
fími þriðjudag kl. 13.30.
FÉLLA- og Hólakirkja:
Mánudag: Fyrirbænir í kirkj-
unni kl. 18. Starf fyrir 11—12
ára börn kl. 18. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánudags-
kvöld kl. 20.30. Söngur, leik-
ir, helgistund.
SELJAKIRKJA: Mánudag:
Fundur hjá KFUK, yngri deild
kl. 18, eldri deild kl. 18.30.
Opið hús hjá æskulýðsfélag-
inu SELA kl. 20. Helgistund.
ÁHEITT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu:
Guðný Jónasdóttir 5000,
S.H.G. 1000, Ester Guð-
inundsdóttir 1000, B.J. 4000,
J. G. 1000, Muggur 1000,
M. K. 1000, P.G. 2000, Gísli
Jóhannesson (sjómaður)lOOO,
K. G. 2000, S.V.K. 500, Björg
2000, H.D. 1500, Jón 1000,
Þ.G. 500, Amma 1000, S.J.M.
1000, R.R.J. 3000, R.B. 2000,
J.S. 1000, Sigrún og E.L.
2000, J.V. 2000, Gulla 2000,
A.G. 1500, L.S. 500, G.R.A.
5000, Svava 200, Guðfinna
1000, A.A. 1000, S.F. 1600,
Erla 5000, nafnlaus 6000,
Áslaut 1000, K.Þ. 2000, H.V.
3000, N.N. 1000, M.H. 1000,
N. N. 200, Þ.J. 10.000, EK
17 10.000, N.N. 5.500, N.N.
2000. 1