Morgunblaðið - 20.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1992, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1992 V erðlaunamyndir frá blaðaljósmyndasýningunni BLAÐALJÓSMYNDASÝNING stendur yfir í Listasafni ASÍ um þessar mundir. Sýningin var framlengd um eina viku og lýkur því ekki fyrr en á sunnudagskvöldið næstkom- andi. Veitt voru verðlaun fyrir myndir í sjö flokkum, og auk þess sérstök verðlaun, sem féllu í hlut Ragnars Axels- sonar fyrir áhrifaríka mynd af strandi Steindórs GK. Við birtum verðlaunamyndimar sjö hér í dag. Það eru Blaða- mannafélag íslands og Blaðaljósmyndarafélag íslands sem standa að sýningunni. Alls sýna 20 Ijósmyndarar nærri eitt hundrað myndir. Þetta er í annað sinn sem þessi sýn- ing er haldin og hefur verið ákveðið að hún verði árlegur viðburður héðan í frá. ■ [þróttamynd ársins 1991. Bjarni Eiríksson, Morgunblaðinu. Langstökk. Frá strandi Eldhamars.Þorkell Þorkelsson, (Keli) Morgunblaðinu. Fréttamynd ársins 1991. Ragnar Axelsson, (RAX) Morgunblaðinu. Frá Lettlandi. Þessi mynd tilheyrir verðlaunamyndaröð frá Eystrarsaltslöndunum. Myndin frá Lettlandi var valin blaðaljósmynd ársins ar sérstaka viðurkenningu fyrir mynd af strandi Steindórs GK, sem þótti áhrifamesta mynd sýningarinnar, og birst hefur í blöðum og tímaritum um allan heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.