Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992 B 27. Aílollin af húsbr éfum ÁVÖXTUNARKRAFA við sölu húsbréfa hefur lækkað talsvert að undanförnu. Hún fór hæst í september 1991 í 9,0%, en var 7,7% 20. marz sl. Þessi lækkun þýðir rúmlega tíu prósentustiga lækkun á affölium. Er frá þessu sagt í nýjasta tölublaði af fréttabréfi Verð- bréfaviðskipta Samvinnubankans undir fyrirsögninni Eru húsbréfá leiðinni inn ílnndið?. Lækkun ávöxtunarkröfunnar kemur til, þar sem eftirspurn eftir húsbréfum er nú og hefur verið talsvert meiri en framboðið. Ífréttabréfinu er þeirri spurningu varpað fram, hve mikið afföllin eiga eftir að minnka á næstunni? Bent er á, að búizt er við því, að ríkissjóður lækki enn frekar vexti spariskirteina og fari jafnvel með þá í 6-6,5%, en þeir eru nú 7,5%. Væntingar eigenda húsbréfa eru því þær, að lækkun raunvaxta spa- riskírteina muni leiða til enn minni affalla en nú eru við sölu á húsbréf- um. Eigendur húsbréfa hafa því margir hveijir frestað sölu þeirra, ef þess hefur verið nokkur kostur. Þetta er skiljanlegt, því ef raunvext- ir spariskírteina fara í 6,5% og raunvextir annarra verðbréfa og ávöxtunarleiða lækka samsvarandi, gæti ávöxtunarkrafa húsbréfa farið niður fyrir 7% og afföll af nýjasta flokki húsbréfa orðið minni en 10%. í fréttabréfinu er einnig varpað fram þeirri spurningu, hvað verður, þegar botninum í ávöxtunarkröfu hefur verið náð? Eykst framboðið umtalsvert og verður meira en eftir- spurnin? Fari ávöxtunarkrafan upp að nýju, má búast við, að hún hækki mikið á skömmum tíma, þar sem þá vilja margir selja en fáir kaupa húsbréf. Á það er bent í fréttabréfinu, að Fáskruósffjöróiir: Verka- ínanna- búslaöir afflienlir Fáskrúðsfírdi. Húsnæðsmálanefnd Fáskrúðs- fjarðar afhenti nýlega tvær fjög- urra herbergja íbúðir, sem hafa verið í byggingu undanfarna 15 mánuði. Ibúðirnar voru upphaflega byggð- ar sem kaupleiguíbúðir og voru þær auglýstar sem slíkar á síðastl- iðnu ári en enginn gerði sig líklegan til að kaupa eignirnar vegna þess að kaupleigan á ársgrundvelli þótti há. Því var þess farið á leit við Húsnæðismálastjórn að íbúðunum yrði breytt í verkamannabústaði sem var gert og seldust þær fljótt. Byggingameistari íbúðanna var Þorsteinn Bjarnasson, húsasmíða- meistari á Fáskrúðsfirði. Albert. VJterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! helztu kaupendur húsbréfa eru svo- nefndir stofnanaljárfestar, að lang- mestu leyti innlendir en erlendir fjárfestar hafa einnig keypt húsbréf í nokkrum mæli. Helzti munurinn á þessum aðilum er, að innlendir stofnanafjárfestar eru fjárfestar, sem eru að hugsa um húsbréf sem ávöxtun fjár til langs tíma en er- lendu fjárfestarnir hugsa öðcu vísi. Margir þeirra hugsa mjög stutt fram í tímann, þegar ákvarðanir eru teknar um kaup eða sölu. Ef líkur eru til þess, að ávöxtunar- krafa húsbréfa fari hækkandi og þar með fari verð þeirra lækkandi, má búast við, að sumir erlendu fjár- festanna muni selja sín húsbréf og fá þannig umtalsverðan gengis- hagnað. Það gæti haft veruleg áhrif á vaxtaþróun húsbréfa. Ávöxtunar- krafan gæti þá hækkað hraðar og mejra en ella. í fréttabréfinu segir að lokum, að framboð húsbréfa gæti því kom- ið frá handhöfum húsbréfa innan- lands og frá erlendum fjárfestum. Húsbréf gætu því bráðlega verið á ieiðinni í landið. GARÐIJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Norðurmýri. 4ra herb. 89 fm stórglæsil. íb. á 2. hæð í 3býli. Allt nýtt i íb. Tilb. óskast. Seltjnes - sérhæð. Giæsii. 125,8 fm sórhæð (miðhæð) i stein- húsi á mjög góðum stað á Nesinu. (b. er saml. stofur, 3 svefnherb. (voru 4), eldh. m/nýrri, fallegri innr., bað- herb., þvherb., snyrting og forstofa 39 fm bílsk. Allt sér. Víkurás. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð í blokk. Laus. Gnoðarvogur - skipti. 3ja-4ra herb. björt og falleg íb. á 1. hæð (ekki jarðh.) í góðu steinh. Selst beint eða í skiptum f. 2ja herb. ib. Mjög góður staður. Dunhagi. 4ra-5 herb. endaib. blokk. Bílsk. fylgir. Verð 7,5 millj. Engihjalli. 4ra herb. 107,9fm (b. á 1. hæð. (b. er stofa, 3 svefnherb., eldh., bað og sjón- varpshol. Húsnæðisstjlán 2,4 millj. Mögul. að taka húsbréf í útborgun. Símatími kl. 13-15 2ja-3ja herb. Austurbrún - laus. 2ja herb. 56,3 fm íb. ó 12. hæð. Útsýni með því fegursta i borginni. Nýmáluð. Verð 5,0 millj. Miðbærinn. 2ja herb. 64,2 fm mjög góð íb. i miöbænum. Allt nýtt. Laus. Verð 6,2 millj. Kríuhólar. 2ja herb. 54,5 fm íb. á jarðh. í blokk. íb. er nýgerð, þ.e. allt nýtt inni. Verð 4,7 millj. Holtsgata. 2ja-3ja herb. ib. á hæð i tvfbhúsi. Bflsk. Einstakl. vel hirt eign. Grenimelur. 4ra herb. 122,5 fm neðri hæð í fallegu þríbhúsi. Bílsk. með kj. undir. I dag notað sem séríb. Góð eign á góðum stað. Verð 11,3 millj. Flókagata. 5 herb. 137,1 fm sér- hæð á fráb. stað. Stórgl. 3 saml. stof- ur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Bílsk. Fellsmúli - gott lán. 4ra herb. 106,9 fm góð íb. á 4. hæð i blokk. Áhv. 3,3 millj. frá byggsjóði. V. 7,2 m Grenimelur. 4ra herb. efri hæð ásamt nýbyggðu risi. íb. er í dag 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. í risi verða 3 góð herb., baðherb. o.fl. Glæsil. eign á fráb. stað. Einbýlishús - raðhús Gaukshólar. 3ja herb. 74,3 fm íb. á 7. hæð. (b. til standsetn. Laus. Hringbraut. 3ja herb. 58,4 fm íb. á 1. hæð i góðu steinh. ib. í mjög góðu ástandi. Ath. Mjög góð aðstaða f. börn á nýuppgerðu svæði milli blok- kanna. Verð 6,3 millj. Skálagerði. 3ja herb. (b. á 1. hæð í 2ja hæöa blokk. ib. er laus. Mjög eftisóttur staður. Mjög hentug ib. f. eldra fólk. Verð 6 millj. Birkimelur. 3ja herb. 76 fm íb. á 4. hæð í blokk á góðum stað á Melunum. Verð 6,6 millj. Garðabær. Einbhús, stein- hús, ca. 140 fm ásamt 38 fm bílsk. Húsið er stofur, 3 svefn- herb. Eldh., baðherb. og þvotta- herb. Húsið er byggt 1963 og er endurn. að hluta. Einstök veðursæld og rólegur staður. Fallegur garður. Verð 12,8 millj. Suðurgata. Glæsil. húseign i hjarta borgarinnar. Húsið er timb- urh., 2 hæðir og kj. ca 400 fm. Hent- ugt sem 2 ib. eða sem atvhúsn. fyrir margháttaða starfsemi. Krummahólar. Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð. Mikið útsýni. Leirubakki. 3ja herb. 83,4 fm íb. á 1. hæð í nýstands. blokk. Þvotta- herb. í ib. Laus. Suðursvalir. Hjallavegur. 3ja herb. notaleg íb. á hæð í tvib. Sérgaröur. Verð 6,7 millj. 4ra herb. og stærra Bakkasel. Höfum í einkasölu endaraðh. 2 hæðir og kj., sam- tals 241,1 fm auk 22,6 fm bílsk. ( kj. 2ja herb. íb. m. sérinng. Gott hús á góðum stað. Útsýni gerist vart betra. Verð 14,6 millj. Stigahlíð. Vorum að fá i sölu 4ra herb. 122,5 fm ib. á jarðh. í þríbýlish. Sérinng. og hiti. Þvottaherb. í (b. Björt falleg ib. á góðum stað. Verð 9,3 millj. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá Básahraun - Þorlákshöfn. Einbýlishús, hæð og ris, 192 fm timb- urh. byggt 1982. Gott hús sem er ekki fullg. Verð 7,9 millj. I smíðum Lækjargata - Hf. 4ra herb. 107 fm íb. á 2. hæð. Tilb. u. trév. til afh. strax. Verð 6,5 millj. Hægt að fá stæði í bílahúsi. Fullg. sameign. Lækjargata - Hf. Sérstök 100 fm risib. tilb. u. trév. í fallegri blokk Sameign fullb. Byggingarlóð ásamt teikn. fyrir parhús i Húsahverfinu i Grafarvogi Bygghæf strax. Byggingarlóð fyrir einbhús glæsil. útsýnisstaö i Kópavogi. Bygg- hæf strax. Annað Bfldshöfði. 450 fm gott atvinnu húsn. á þremur pöllum. Laust. Verð 10 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. 26600 Faxnúmer 26213 Símatími kl. 13-15 SÝNISHORN ÚRSÖLUSKRÁ 2ja-3ja herb. ibúðir GRENIMELUR V. 4,6 M. 49,2 fm samþ. 2ja herb. kjíb. Áhv. 1,7 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. V.5,5M. 58,1 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Áhv. ca 2,7 millj. í góðum lánum. HRINGBRAUT V.3,0M. 35 fm ósamþ. 2ja herb. kjíb. Nýl. eldh. og nýtt parket. SELÁS V. 6,9 M. Nýl. íb. í 5 ib. húsi. íb. er á 2. hæð og risi sem er panelklætt. Sauna í kj. Áhv. ca 2,3 millj. SPÓAHÓLAR V. 6,5 M. 74,8 fm á 3. hæð. Endaíb. Hnotu- innr. Mikið útsýni. VÍÐIMELUR V. 7,0 M. 87.5 fm kjíb. m/skemmtil. frönsk- um gluggum. Góð eign í glæsil. húsi. Áhv. 4,2 millj. Góð lán. RANGÁRSEL V.7,0M. 76.6 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. (b. er ný og fullg. FREYJUGATA V.8,5M. 3ja herb. 95 fm íb. á 2. hæð sem er öll nýendurb., m.a. nýtt eldh., bað, parket á gólfum og yfirfarið rafm. og hitav. Mikið áhv. KAPLASKJÓLSV. V. 6,8 M. 99 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð m/suð- ursv. Gott útsýni. Áhv. 2,9 m. MARÍUBAKKI V. 6,5 M. 96.7 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á stofu og holi. Góð stað- setn. Stutt í skóla og versl. HRAUNBÆR V. 6,3 M. 82,6 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð sem skiptist í 2 herb. m/góðum skáp- um, rúmg. stofu, flísal. bað, eldh. m/góðum tækjum ásamt góðri sameign. Áhv. góð lán. HVERFISGATA V.5,0M. 60 fm 3ja hb. íb. á 1. hæð. Litið áhv. VESTURGATA V. 5,8 M. 3ja herb. íb. á 2. hæð í járnkl. timb- urh. Áhv. 900 þús. Byggsj. 4ra-5 herb. ibúðir KJARRHÓLMI V.7,5M. Ca 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Suðursvalir. Parket á stofu, holi og gangi. Áhv. ca 700 þús. ÁLFTAH. V. 8,5 M. 93 fm rúmg. 4ra herb. ib. á 2. hæð. Tvennar svalir. Vestursv. m/stórkostl. út- sýni yfir borgina. Innb. 33 fm bfl8k. HÖRGSHLÍÐ V. 17,0 M. 177,3 fm nýl. ib. á 3. hæð. Glæsil. innr. Arinn í stofu. Tvennar suðursv. Bíla- geymsla í kj. LAUGA VEGUR V. 7,5 M. 110 fm 4ra herb. ib. á tveimur hæðum í steinh. 2 eldhús og 2 baðherb. 3 m lofthæð. Fallegir gluggar. Nýtt rafm. og nýtt þak. LANGHOLTSV. V. 8,5 M. 97 fm íb. á 1. hæð í þríb. Rúmg. eldh. m/nýl. innr. Parket á herb. og stofu. LEIFSGATA V.8,8M. 91,2 fm ib. á 3. hæð. Gott ástand. Arinn í stofu. Suður- svalir. 30 fm innr. skur sem stúdíóíb. é baklóð. Áhv. 1,4 millj. Sérhæðir GRENSÁSV. V.8.5M. Nýuppg. 150 fm 6 herb. íb. á 2. hæð. Allt nýtt að innan. GULLTEIGUR V.11,5M. 140,6 fm sérhæð í tvíbh. 5 svefn- herb. Fallegt, mosaiklagt bað- herb. og geymsla á hæð. Útsýni á Snæfellsjökul. Verð 11,5 millj. SAFAMYRI Stórgl. 140 fm sérhæð á 3. hæð asamt 25 fm bílsk. GRENSASV. V. 8,5 M. Mjög falleg nýuppg. 110 fm íb. á 2. hæð, allt nýtt að innan. Stórar svalir. Áhv. 5,8 millj. veðdeild. VÍÐIMELUR V. 20,0 M. 240 fm glæsil. sérhæð. 3 stofur, ein m/arni, 4 svefnherb., stór geymsla fylgir. Hægt að kaupa stúdíóíb. í kj. SUNDLAUGAV. V.9,5M. Snyrtil. 103 fm íb. á 1. hæð ásamt 40 fm bflsk. Eign í góðu ástandi. Áhv. ca 3,6 millj. góð lán. Raðhús FANNAFOLD V. 10,0 M. 78 fm parh. ásamt 25 fm bílsk. Skipti mögul. á dýrari eign. Áhv. 4.2 millj. Byggsj. LAUFBREKKA V.16.5M. 195 fm einb./tvib. sem er hæð og ris. Hæðin er ca 127 fm sem er stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldh., þvottah., búr og bað. Risið er 68 fm sem er 2 svefnherb., stofa, eldh. og bað. KLAUSTURHVAMMUR -HF. V. 17,0 M. 213,9 fm stórgl. raöhús á tveimur hæðum. Áhv. góð lán ca 5,0 millj. SMYRLAHRAUN - HF. Ca 200 fm endaraðh. á tveimur hæðum og risi. Áhv. góð lán ca 4.3 millj. SUÐURMÝRI - SELTJN. 276 fm raðhús á tveimur hæðum. Tilb. u. trév. 4 svefnherb. og gesta- sn. Áhv. góð lán, húsbr. Einbýlishús MOSFDALUR V. 17,0 M. i nágr. Reykjalundar utan þéttbýl- isins. Einb. á tveimur hæðum ásamt 1200 fm eignarlóð. Einnig fylgja bygglóðir fyrir 3 einbhús. Húsinu fylgja 5 mínútulítrar af ca 90 gráðu heitu vatni sem nægir til upphitunar nokkurra húsa. Atvinnuhúsnæði - leiga - sala Gata stærö/fm Staðsetn. tegund leiga/fm Ármúli 143 „penthouse" skr. 625,- Auöbrekka 255 jarðh. iön./skr. 420,- Auöbrekka 615 jarðh. iðn. 420,- Austurstr. 312 2. hæð skr. tilb. Bíldshöfði 202 götuh. vh. 500,- Dugguvogur 1000 jarðh. iðn. 450,- Dvergshöfði 230 jarðh. lager 400,- Dvergshöfði 250 1. hæð atv. 470,- Grensásvegur 160 3. hæð skr. 600,- Hamraborg 342 1. hæö vh. 650,- Helluhraun 160 jarðh. iðn. 400,- Hvaleyrarbraut 240 götuh. vh. 500,- Lágmúli 217 götuh. vh. 900,- Lágmúli 393 jarðh. atv. 450,- Lágmúli 200 2. hæö skr. 625,- Smiðshöfði 250x2 1.-2. hæð iðn. 500,- ATVINNUHUSNÆÐI TIL SÖLU Gott úrval atvinnuhúsnæðis. Hringið eftir myndskreyttri söluskrá. FastelgnaþjtniislBii Skúlagötii 30, 3. h. - S. 30000 Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.