Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 1
HRIKTIR f STOÐUM H J ÓNABANDSIN S STEFNA STÍNARIAR Rætt við Grét- ar Örvarsson forsprakka Stjórnarinnar 8 FOSSVOGSDALUR , VERÐI UTIVISTARSVÆÐI Svo virðist sem samkomulag hafi tekist um framtíðar- skipulag Fossvogsdal eftir deilur, sem risu milli Reykja- 1 víkurborgar og Kópavogsbæjar á síðasta kjörtímabili. SUNNUDAGUR 14. JUNI 1992 SUNNUPAGUR BLAÐ K A ÞILFARIKRISTINS: Netin dregin og boldangsþorskar innbyrtir. I bræluskrattaH ■a Breiðafirðinum Aflinn var að mestu ðorskur en ðó alltaf svolítið ýsuskotlnn, Goggað í golþorsk. eftir Árna Johnsen/myndir: Ragnar Axelsson KALLINN á útkikkinu, stormbeljandi og gekk á með hríðarkófi út af Snæfellsnesi. Dæmigerð vetrarvertíð með veðri í verri kantinum þó hjá bátunum úr Ólafs- vík. Morgunblaðið brá sér í tvo róðra með vélbátnum Kristni frá Ólafsvík til þess að fanga á filmu stemmning- una hjá sjómönnum á litlum netabát, dagróðrabát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.