Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1992 C 3 Finnur Gærdbo skipstjóri í brúnni á Kristni. 1 LÚKARSAGA ' jm | Hvað kostar • - 1 ' m\ ' svo þessi þjónusta? Á ALÞJÓÐA fiskveiðisýninguna í Bella Center í Kaupmannahöfn í maimánuði komu margir íslend- ingar. F.inn gestanna var Þórar- inn Sigurðsson í Vestmannaeyj- um, Tóti rafvirki, forseti Hrek- kjalómafélagsins. Eitt kvöldið á Æm' ‘SM -v W: hótelherbergi sínu var hann að > glugga í blöð og sér þá auglýs- ingu frá Escort, eins konar heim- ■ ilishjálp kvenna í yngri kantin- um. Tóti hringir og hress ung stúlka svarar. Tóti spyr hvað sé boðið upp á. Jú, við sendum stúlk- ur á hótelherbergi ef vill til ■ skrafs og ráðagerða, svarar stúlkan. Eru þær litaðar, spyr Tóti en því er svarað neitandi og lögð áhersla á að allar stúlk- urnar séu orginal skandinavísk- ar. Hvað kostar svo þetta, spyr Tóti. Það kostar 1.400 kr. fyrsti klukkutíminn, 900 kr. danskar annar klukkutíminn og 600 kr. þriðji klukkutiminn, svarar stúlkan í Escort. Þá verður löng þögn í simanum og Tóti segir síðan: Gæti ég fengið keyptan þriðja klukkutímann. Snarlega ~ styttist í samtalinu, en þegar Guðrún kona Tóta, sem einnig var í hótelherberginu, heyrði hvað málið snerist um, sagði hún ofurhægt: Tóti minn, það hefði nú verið nóg fyrir þig að biðja um 15 mínútur af þriðja klukku- tímanum. Þegar ég hringdi síðan í Tóta úti í Vestmannaeyjum sl. fimmtudag til þess að spyija hvernig Escort væri skrifað, svaraði hann um hæl: Bíddu ég er hérna með Copenhagen News. r., *^n*^*í fwg, gwiÉÞsJ, * ^flHMMÉMHHiBBB FLEIRI LÚKARSÖGUR I Á NÆSTU SÍÐU. m%máim^'«^£23851 h Svifið við borðstokkinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.