Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 1
8 NY LEIT AÐ TÝNDU GULUINKA Ólafur Benediktsson markvörður segir frá handbolta, áfengis- neyslu, svartnætti hug- ans og trúarreynslu ÓLI VER Litli prinsinn I sviósljósinu /Jean-Philippe Labadie fer með eitt aðalhlutverkið í ís- lenskri kvikmynd sem ber vinnuheitið „Stuttur frakki“ SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 19. JULI 1992 BLAÐ c Laglúr höfn meö leiltfélagi og varöskipinu Ægi og leikritiö Hart í bak bar- iö augum Jónutan skipsljóri (Hallgrímur H. Helgason) rambar á barmi vit- firringar ■ leikslok. tll Jökuls VarOskipió Ægir kvalt aó nætur- lagi. eftir Sindro Freysson Myndir: Sindri Freysson, Pétur Eiðsson, Oddur Ólofsson og Ólofur K. Mognússon HVARVETNA í verkum Jökuls Jakobssonar skín í gegn ástúð á sjávarplássinu, sjónum og sjómennskunni. Hann skrifar að „mótorskellirnir í fiskbátunum voru í takt við hjartað í brjóstinu á mér“. Því er það eins viðeigandi og hugsast getur, að fara sjóleiðis til sjávarpláss á Austfjörðum, þaðan sem skáldið var upprunnið, og sjá Hart í bak, verkið sem markaði fyrir þrjátíu árum upphafið á velgengni Jökuls sem leikskálds, og þræða á nteðan sjóleiðina í nokkrum verkum Jökuls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.