Morgunblaðið - 19.07.1992, Síða 10
10 c
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1992
kvikmynd«r
Frumsýndnr l«nflor
KVIKMYNDIR-—
/Hvemig var adsóknin ífyrra?
Djöfullegur meðleigjandi; Bridget Fonda í myndinni „Single
White Female".
38.500 SÉÐ ÓGNAREÐLI
Alls hafa um 38.500
manns nú séð
spennumyndina Ógnareðli
eftir Paul Verhoeven í
Regnboganum að sögn
Andra Þórs Guðmundsson-
ar rekstrarstjóra bíósins.
Hann sagði myndina vel
geta farið yfir 50.000
manns í aðsókn því enn
væri hún mjög vel sótt.
Hann sagði að um 6.000
manns hefðu nú séð
frönsku myndina Lostæti,
5.000 „Homo Faber“,
9.200 Léttlyndu Rósu og
um 11.000 „Freejack".
Næstu myndir Regnbog-
ans eru spennumyndin
„Year of the Gun“; þar sem
Sharon Stone úr Ógnareðli
fer með eitt aðalhlutverkið,
spennumyndin „Defense-
less“ með Sam Shepard og
„Queens Logic".
Seinnipart sumars og í
haust áætlar bíóið að sýna
myndirnar Tvídrangar:
Eldur gakk með mér eftir
David Lynch, „The Player"
eftir Robert Altman en
„The Naked Lunch“ eftir
David Cronenberg og Síð-
asti Móhikaninn eftir Mich-
ael Mann færast aftar á
sýningaráætluninni.
Ógnarlefkkona; Sharon
Stone í Ógnareðli.
KGB KEMURTIL
HOLLYWOOD
17' vikmyndaframleið-
-IV andi í Hollywood að
nafni Brian Litman hefur
gert samning við ekki
færri en 500 fyrrum KGB-
menn í Moskvu um að
semja fyrir þá við fram-
leiðendur í Hollywood eða
bókaútgefendur vestra
hafi einhvetjir áhuga á
njósnasögum þeirra.
Á meðal þess sem Lit-
man er að reyna að fá
menn til að kaupa er bíó-
mynd um það hvemig Sov-
étmenn komust yfír kjarn-
orkuvopnafræði Banda-
ríkjamanna á sjötta ára-
tugnum en þar mun koma
í Ijós, að sögn Litmans,
hvaða þátt Rosenberg-
hjónin, sem dæmd voru til
lífláts fyrir njósnir, áttu í
því ef nokkurn. Einnig bók
um yfirheyrslu sem KGB-
njósnari hélt yfír Lee
Harvey Oswald í Mexíkó-
borg tveimur mánuðum
áður en John F. Kennedy
var myrtur. Og loks bók
eftir KGB-njósnarann sem
stjómaði Cambridge-
njósnahringnum fræga í
Bretlandi sem í voru Don-
ald MacLean, Anthony
Blunt og Kim Philby.
Haft er eftir Mikhail
Petrovitsj Ljúbímov, fyrr-
um ofursta í KGB sem
rekinn var frá Bretlandi
fyrir njósnir á sjöunda ára-
tugnum, að lýsing Holly-
woodmyndanna á KGB
hafí ætíð verið mjög „nið-
urlægjandi og sláandi".
KGB-njósnurum hafí iðu-
lega verið lýst sem
ómennskum og fíflalegum.
Til að koma í veg fyrir
slikan misskilning hefur
Ljúbímov ákveðna hug-
mynd um hver eigi að leika
sig verði einhverntíman
gerð bíómynd um hann;
Sean Connery.
Nýjasta mynd Barbet
Schroeder, sem áður
hefur gert „Barfly" og „Re-
versal af Fortune", heitir
„Single White Female“ og
er með tveimur upprennandi
stjörnum í Hollywood í aðal-
hiutverkum, Jennifer Jason
Leigh og Bridget Fonda.
jrw • • r j r r
Flern i bw
þegar sýndar voru 234
myndir til 1989 þegar
myndirnar voru aðeins 157.
Nú fer þeim aftur fjölgandi
því árið 1990 voru frum-
sýningamar 179 og í fýrra
alls 187.
Ef leitað er samanburðar
lengra aftur í tímann til
ársins 1980 eða þar um
bil, þegar 12 kvikmyndahús
vom starfrækt á Reykja-
víkursvæðinu í stað sex nú
(fjölsalabíó reyndar), kem-
ur í ljós að alls sóttu um
1.727.000 manns bíóin og
fór þá hver landsbúi alls
11 sinnum í bíó á ári.
Ef fjöldi sýningargesta í
bíóunum árið 1991 er
margfaldaður með verði
bíómiðans á árinu, 450
krónum, kemur í ljós að
miðasala kvikmyndahús-
anna á almennar sýningar
samkvæmt ofantöldum
upplýsingum nam alls 600
milljónum króna. Ef gert
er ráð fyrir að hver gestur
hafi keypt sælgæti fyrir
140 krónur nemur salan
tæpum 190 milljónum. Til
samanburðar má nefna að
miðar seldust árið 1990,
þegar miðaverðið var 400
krónur, fyrir tæpan hálfan
milljað króna.
Tölur Hagstofunnar
sýna að bíósókn hefur verið
að aukast á undanförnum
þremur árum, hægt fyrstu
tvö árin en síðan kemur
stökk á síðasta ári með
átta prósent aukningu.
Þetta gerist á sama tíma
og samdráttur hefur verið
í þjóðfélaginu sem sýnir
máski að fólk sækir í kostn-
aðarminni skemmtanir
þegar þarf að spara.
Kannski bíóið sé besti stað-
urinn til að sitja af sér
kreppu.
Myndin er gerð í anda
Hitchcocks og segir frá
konu, leikin af Bridget, sem
leitar að samleigjanda í íbúð
sem hún hefur á leigu í New
York en auglýsingu hennar
er svarað af ungri konu, sem
Jennifer leikur. Hún flytur
inn til Bridget og reynist
hafa stórhættulegan áhuga
á hinni nýju vinkonu sinni.
Bridget fékk að ráða hvort
hlutverkið í myndinni hún
léki og hún kaus að leika
fómarlamb hins slóttuga
samleigjanda.
Afi leikkonunnar ungu var
Henry Fonda en faðir hennar
er Peter Fonda. Jennifer er
einnig uppalin í Hollwyood
en faðir hennar var Vic
Morrow.
Sjálfur er Schroeder
fæddur í Teheran í íran árið
1941, vann mikið með
franska leikstjóranum Eric
Rohmer, hefur starfað sem
leikstjóri, framleiðandi, leik-
ari og gagnrýnandi en hlaut
fyrst verulega frægð þegar
hann gerði Barfiuguna er
byggði á lífi skáldsins Charl-
es Bukowski.
Eftirsóttir KGB-njósnarar.
Metaðsókn var í kvikmyndahúsin í Reykjavík á síð-
asta ári samkvæmt tölum frá Hagstofu Islands um
bíósókn árið 1991 en þá fóru samtals 1.337.158 manns
í bíó. Þetta er mesta aðsókn á íslandi í sex ár eða
frá árinu 1985 þegar 1.418.158 manns sóttu kvik-
myndahúsin.
20060
Æt°kn 1 Rey*ciavílc
90
1985
1991
L»°r*inn rofinn
1.276
1.257
1.094
1.202
1.235
1.337
þeim 187 myndum sem
sýndar voru á síðasta ári
voru 156 bandarískar eða
um 83 prósent úrvalsins.
Frakkland átti næst flestar
myndir þótt þær væru ekki
nema sjö, alls voru sýndar
fjórar breskar og sænskar
myndir og þijár frá Dan-
mörku og Þýskalandi.
Myndirnar voru sýndar í
alls 23 sölum í fyrra sem
er einum fleiri en á árinu
á undan, sætin voru alls
5.562 og meðalfjöldi sýn-
inga á viku var 628. Sýn-
ingarfjöldinn á viku hefur
aukist talsvert frá 1989
þegar þær voru 543.
Samkvæmt tölum Hag-
stofunnar voru alls 50
myndir sýndar á kvik-
myndahátíðum, en fjölda
þeirra má þakka að tals-
verðu leyti Kvikmyndahátíð
Listahátíðar er haldin var
í fyrra. Alls sóttu 21.552
manns hátíðamar.
Frumsýningum fór
fækkandi frá árinu 1985
Aðsókn fór snarminnk-
andi á árunum 1986
til 1988 en árið eftir, 1989,
kom rækilegur kippur í
hana og hefur aðsóknin
farið vaxandi síðan.
Minnsta
aðsóknin
á tíma-
bilinu
frá 1985
var
1.094.1-
eftir Amald
Indriðason manns
árið
1988. Aukningin í aðsókn
á milli áranna 1990 til 1991
er rúm átta prósent en
aukningin frá árinu 1988
er rúm 18 prósent.
íslendingar fóru að með-
altali 5,3 sinnum í bíó á
síðasta ári en til saman-
burðar má geta þess að
Danir fara að meðaltali
rúmlega tvisvar sinnum
hver. Eins og endranær
sáum við mestmegnis
bandarískar bíómyndir. Af
IBIO
Gríðarleg aðsókn hefur
verið að tveimur bíó-
myndum kvikmyndahús-
anna í Reykjavík að und-
anfömu en það eru mynd-
irnar Tveir á toppnum 3,
sem yfír 10.000 manns
sáu fyrstu sýningarhelg-
ina, og Ógnareðli, sem
vakið hefur mikla athygli
hér en tæplega 40.000
manns hafa séð hana.
Þessar verða með vin-
sælustu myndum sumars-
ins og ársins alls en ennþá
á eftir að frumsýna marg-
ar stórmyndir eins og Leð-
urblökumaðurinn snýr aft-
ur og „Patriot Game“.
Ekki er mjög langt síð-
an menn veigruðu sér við
að sýna stórmyndir yfír
sumartímann þvi það þótti
lélegur sýningartími.
Þessar myndir og fleiri
sem sýndar hafa verið yfír
sumartímann undanfarin
nokkur ár hafa afsannað
þá kenningu rækilega.
■ Geisladiskur með tónlist-
inni úr Börnum náttúrunn-
ar eftir Friðrik Þór Frið-
riksson kemur út um næstu
mánaðarmót þegar nákvæm-
lega ár er liðið síðan myndin
var frumsýnd í Stjöraubíói,
þar sem hún er enn til sýn-
inga. Tónlistina gerir Hilmar
Öra Hilmarsson eins og
kunnugt er en hann hlaut
Felixverðlaunin fyrir hlut
sinn í myndinni. Þeir félag^r
halda fljótlega til írlands í
bíóerindum og Friðriki Þór
hefur einnig verið boðið til
Tékkóslóvakíu og mun halda
þangað innan skamms.
MStuttmyndinni Ókunn
dufl eftir Sigurbjöra Aðal-
steinsson hefur verið boðið
að taka þátt í gamanmynda-
hátíð í Vevey í Sviss. Hátíðin
fer fram í bænum þar sem
Charlie Chaplin bjó í aldar-
fjórðung og er hún haldin í
minningu hans en forseti
hennar er sonur gamanleik-
arans ástkæra, Eugene.
MNýjasta spennumyndin
með Kevin Costner heitir
Lífvörðurinn eða „The Bo-
dyguard" en hún er á klippi-
borðinu þessa stundina og á
að vera frumsýnd vestra um
jólin næstu. I henni leikur
Costner lífvörð rokksöng-
konu sem gerst hefur kvik-
myndastjama en hana leikur
Englnn Frumskógarhiti;
Costner og Houston í Lífverð-
inum.
Whitney Houston. Eldheitar
ástarsenur þeirra á milli er
að fínna í myndinni en fram-
leiðendurnir vilja fara var-
lega í sakirnar með þeirra
samband. „Þetta er ekki
Frumskógarhiti", segir
talsmaður Waraer Bros.
kvikmyndaversins.
SCHROEDER OG SAMBÚÐIN