Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 11
C 11 MENIMINGARSTRAUMAR SÚNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1992 Morgunblaðið/KGA MGRÚI sveita er að stíga sín fyrstu spor á plasti þetta vor og óvenju mikið hefur verið af debúttónleikum undanfarið. A Púlsinum voru einskonar framhalds útgáfutónleikar Bandalaga 5 nokkur kvöld og þar kom meðal annars fram rokk- sveitin Jet Black Joe, sem tróð upp með kassagítara. MSAFNARAR ytra hafa margir mikið dálæti á ís- lensku rokki. Fyrir skemmstu var Rúnar Júl- íusson hjá Geimsteini staddur ytra og segist hafa fundið fyrir gríðarlegum áhuga og þegar hann hafi komið í safnarabúðir í Sví- þjóð með Lifunardiskinn hafl menn þyrpst að honum og beðið um eiginhandar- áritanir. Hann segist einnig hafa spumir af því að fyrir stuttu hafi fyrsta Trúbrots- platan selst á 35.000 kr. í Danmörku. DÆGURTO Eru þungarokkarar heimskir? Áfram Deep Jimi! Veröld Waynes ÞAÐ orð fer af þungarokkurum og þeim sem á slfka tónlist hlusta að þeir stigi ekki í vitið. Ekki verður hér tekið undir það, en fyrir stuttu hófust sýningar á myndinni Wayne’s World þar sem einhliða mann- gerðir eru allsráðandi; þungarokkáhugamenn, sem minna á Svein Dúfu, „lélegt þótti höfuð hans / en hjartað það var gott“. Wayne og Garth félagi hans, sem bera upp hina frábæra gamanmynd, minna um margt á tvo aðra þungarokkáhuga- menn hvíta tjaldsins, sem eru eins heimskir og verða má og þó eftir Ámo halda lífi, Matthíosson Bill og Ted, en um ævintýri þeirra hafa verið gerðar tvær kvikmyndir. Allir dá þessir öðlingar þungarokk, en þó ekki nýtísku gerðar, eins og tii að mynda dauðarokk eða ámóta. Þeir kjósa helst iðnararrokk eða þá eldri spámenn og í Veröld Waynes kemur fram þungarokkari á fimmtugs- aldri, Alice Cooper, sem segist þeklq'a vel mann- gerðina, „þetta era aðdá- endur mínir". segir að Sambandið sé þriggja ára gamalt, en gítar- leikaraskjpti hafi orðið fyrir stuttu. Albert sagði að þeir félag- ar hefðu yfrið nóg að gera og hefðu haft, en eftir þriggja ára samstarf hafí þeim fundist vera komin tímamót og ástæða til að brydda upp á ein- hvetju nýju. Hann segir að sveitin hafi átt nokkuð af lögum, en ekki leikið þau á tónleikum. Það ætti þó vís- st eftir að breyt- st ef lögin af úötunni fengju góðar undirtekt- ir í útvarpi. Ekki vildi hann meina að menn væra haldnir einhverri minnimáttarkennd út í þá sem helst leika framsamda tonlist, „í Sambandinu era menn sem hafa fengist við tónlist í áratugi og kynnst öllum hliðum á því. Við eram því lausir við alla komplexa.“ Alice segist ekki bera kvíðboga fyrir því að aðdáendum hans eigi eftir að fara illa úr hendi að stýra Bandaríkjunum í framtíðinni, því þó þeir virðist heimskir þá hafí þeir til að bera innsæi og heiðarleika sem mjög skorti meðal frammá- manna þar í landi. „Það er svalt að þykjast heimsk- ur,“ segir Alice, „en ekki að vera heimskur." Eins og áður sagði hafa þeir Wayne, Garth, Bill og Ted dálæti á rokki í þyngri kantinum og á plötu sem nýverið kom út með tónlist Ekki má svo gleyma titállagi myndarinnar, sem ekki er burðugt. Með plötuna er eins og svo margar bíóplötur að á henni era lög sem enginn tók eftir í myndinm, en þó er hún ágæt afþreying með- an beðið er næsta innleggs frá Wayne og Gart, eða Bill og Ted. arsveitir Bandaríkjanna hafa stigið sín fyrstu spor. Onnur smáskífa er vænt- anleg með sveitinni í ág- úst/september, en breiðskíf- an svo síðar á árinu. Wayneog er svalt að þykjast heimsk- ur, en ekki að vera það.“ úr myndinni Wayne’s World eru lög með Jimi Hendrix, Alice Cooper, Queen, Cinde- rella, Black Sabbath, Rhino Bucket og BulletBoys, auk þess sem jaðarsveitin Red Hot Chili Peppers á eitt lag og að auki Tia Carrere leik- kona í myndinni, Gary Wright og Eric Clapton. Félagarnir í Deep Jimi and the Zep Creams halda sínu striki í útlandinu. Fyrir stuttu kom út með sveitinni fyrsta smáskífan undir samningi fé- laganna við WEA. AÐAL góðrar ballsveitar er að geta leikið það sem áheyrendur vilja heyra og að vera eins og alfræðirit um tónlistarstefnur. Tak- ist vel upp má alltaf hafa drjúgt uppúr spiliriinu, en viða blundar sá draumur að leika frumsamda tón- list og jafnvel gefa út. Sambandið heitir ein vin- sælasta ballsveit landsins, sem lét drauminn rætast. Sambandið er með vin- sælustu ballsveitum landsins og er yfírleitt bók- að marga mánuði fram í tímann. Eftir að svo hafði gengið alllengi langaði Sambandsmenn að leita nýrra leiða fyrir sveitina og Sambandið Fyrsta breiðskíí úr varð að hún sendi frá sér breiðskífuna Ný spor. í Sambandinu leika Gunnar Guðjónsson bassa- leikari, Bjami Helgason trommuleikari, Þröstur Þor- bjömsson gítarleikari, Reynir Guðmundsson söngvari og Albert Pálsson hljómborðsleikari. Albert mi jibi ■yHxTT&í11 p Deep Jimi og fé- lagar eru nú baki brotnu að ljúka við breiðskífu, en þeir hafa tekið upp á þriðja tug laga sem þeir hyggjast velja úr á hana. Smáskífan nýja, sem ber heitið Blowup, er tekin upp á tónleikum í þeim goð- sagnakennda stað CBGB’s, þar sem margar fremstu jað- GULLSÁL FRAM hefur komið hér að plötuútgáfa er með mesta móti þetta sumar, og ekkert lát á. Fyrir stuttu komu út breiðskífur Bjartmars Guðlaugssonar og Inga Gunnars Jóhannssonar og safnplatan Alefli. Gull Sálin í Höllinni. Ijósmynd/Bjðrg SveinsdðtUr Þrátt fyrir mikið plötu- flóð hafa ekki allir erindi sem erfiði og sala hefur verið misjöfn. Sálin er þegar komin í gull og vel yfir það, og Stjórnin stefnir óðfluga í gull; gæti reyndar verið búin að ná því þegar þetta birt- ist. Aðrar plötur eiga nokkuð langt í land að gullinu, era þó ýmsar á ágætri siglingu, auk þess sem endur- útgefnar plötur hafa selst vel. Enn eiga plötur eftir að bætast í hóp þeirra sem þegar eru komnar út og nægir þar að nefna plötu Infemo 5, sem eitthvað hefur tafist, og plötu Gildr- unnar. Einstök sveit Trúbrot í sjónvarps- sal 1969. Endurútgefin ofursveit GOÐSAGNAKENND er í skandinavísku rokki islenska ofursveitin Trúbrot og plötur hennar. Fyrir stuttu var endurútgefin frumraun sveitarinnar, sem vakti gríðar- lega athygli þegar hún kom út haustið 1969. Fyrir stuttu var sú plata, sem samnefnd var sveitinni, endurútgefin á geisladisk með fjóram auka- lögum af tveimur smáskíf- um sveitarinnar og einu áður óútgefnu lagi að auki. Trúbrot skipuðu í upphafi Gunnar Jökull Hákonarson trommuleikari, Gunnar Þórðarson gítarleikari, Karl Sighvatsson orgelleikari, Shady Owens söngkona og Rúnar Júlíusson bassaleik- ari. Aðspurður segir Rúnar mjög ánægður með útgáf- una og gott að platan sé komin út. Hann segir auð- velt að vera vitur eftir á og margt hefði mátt betur fara, „en hljómsveitin var einstök og margt af því sem við voram að gera var einstakt "* á þessum tíma. Trúbrot var líka skipuð eðalfólld, Gunn- ari Jökli, Kalla, Gunna Þórð- ar og Shady.“ Var Rúnar Júlíusson ekki líka eðalmaður? „Ég er mikilu krítískari á sjálfan mig en aðra og ég er ekki alveg sáttur við allt sem ég gerði á þessu tíma- bili. Ég hefði viijað syngja betur. Þetta var gert á svo skömmum tíma að það var ekki tími til að komast í almennilegt form við hljóð- nemann." Rúnar segist almennt ánægður með plötuna og sér finnist það vel til fundið að bæta á diskinn aukalög- unum, enda sé sveitin eins skipuð í þeim og öðra á plöt- unni. „Þetta var fínn tími, 1969 var fínt ár og hljóm- sveitin var mjög góð og kröftug."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.