Morgunblaðið - 19.07.1992, Síða 13

Morgunblaðið - 19.07.1992, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1992 C 13 „Ég stóð á risastóru sviði í risastórum sal og hvíslaði undurlágt, inntökunefnd- inni þótti ég skoplegur og hleypti mér inn.“ brögðum annarra. „Stuttur frakki“ er þannig fyrsta gamanmyndin sem ég leik í, fyrri hlutverk hafa verið dramatískari og vakið fljótt meðaumkvun og samkennd áhorfenda, þó að vitaskuld kalli persóna Andrés fram slík viðbrögð en á annan hátt.“ vernig var sam- starfi ykkar leikstjórans háttað? „Ég vissi hvað Gísli vildi laða fram hjá mér, allt frá fyrsta tökudegi. Við töluðum ekki mikið saman, því skiln- ingurinn var gagnkvæmur og byggður á þeirri vissu, að persónan lægi ljós fyrir okkur báðum. Kvikmynda- gerð er eins konar ástar- saga, og þar kallar maður fram það látbrgað og þá eðlisþætti sem mótaðilinn hrífst af, sem eru einstakir hveiju sinni og getur verið hlátur, grátur, blíða, harka o.s.frv. Spenna og hræðsla fléttast saman, því eins og í ástarsambandi, viltu þókn- ast manneskjunni sem þú elskar með því að tefla fram þeim þáttum sem hún elsk- ar. Þegar ég hitti leikstjóra, er þetta oft slík ást við fyrstu sýn, það er gengið í gegnum súrt og sætt á meðan tökur standa yfir, en eftir tökur lýkur þessu og ástriðurnar kulna. Samstarfí okkar Gísla hefur verið háttað á annan veg, þar tvinnast saman traust og greind eins og hjá eldri hjónakomum, líkt og ástríðublossinn hafi um- svifalaust tekið á sig nýja og hæglátari mynd. Þannig getur samstarf okkar teygst lengra og lengur en í hinum tilvikunum. Ég er kamelljón í eðli mínu, og bregst rétt við þegar Gísli biður um það sem hann vill helst, þ.e. snyrtilega og rólega hluti, fremur en sterka og há- fleyga drætti. Þá hjálpar að ég finn í dag fyrir áþekkum tilfinningum, því þessi þróun fylgir aldri og reynslu, og ég er hættur að krefjast jafn freklegra árekstra í lífínu og á tilfinningasviðinu og maður gerði í æsku. Ég þekki sjálfan mig einfaldlega betur en áður, og ber gleggra skynbragð á afleið- ingar þeirra ákvarðana sem ég tek. Áður fyrr fylltist ég t.d. óánægju með einstaka hluti í leikstíl og nálgun, þegar ég skoðaði sjálfan mig á skermi eða tjaldi, en síðan fór ég að sætta mig við óum- breytanleg fyrirbrigði og lærði að meta þau, alveg eins og maður þarf að gera í daglega lífínu. En alltaf gerir maður sitt besta, og þá eru aldrei vonbrigði að sjá kvikmynd. Núna eftir „Stuttan frakka“ verð ég að lýsa yfir ánægju með hand- ritið, allt samstarfsfólkið og ekki síst Elvu Osk, sem gaf mér mikið og okkar samspil var ljúft, því við gátum rætt einstök atriði og náð saman í leiknum fyrir vik- ið. En það er of snemmt að segja nokkuð um eigin væntingar, því tökur eru aðeins brot af myndinni, og þeir þættir sem koma inn síðar, eins og klipping og tónlist, geta breytt þeirri mynd sem maður gerði sér í hugarlund fyrirfram. En þar sem Gísli ætlar að klippa myndina líka, tel ég að heildarþráður- inn muni skila sér þannig að ég verði ánægður. Og þegar þessi orð eru töluð, nú þegar tökum er lokið, og á þessum stað, er ég ham- ingjusamur, hvað svo sem gerist eftir fimm mínútur.“ Þegar ég hitti leikstjóra kvikn- ar oft ást við fyrstu sýn, á meðan á tökum stendur er geng- iðgegnum súrt og sætt, en að þeim loknum kulna glæðurn- ar, alveg eins og í ástarsögu r ^ Engin útsala en tilboðsdagar hefíast á morgun Opnað kl. 10.00. 20-50% afsláttur Póstsendum XogZ barnafataverslun, Skólavörðustíg 6B, sími 621682. SKÁTABÚDIN poka, heldur leggur metnað sinn í framleiðslu á hágæða fatnaði til útiveru. Mikið úrval af Fleece peysum og buxum auk hlífðarfatnaðar úr GORE-TEX. Veljið aðeins það besta. Allt annað er málamiðlun. -SMWR FRAMMR SNORRABRAUT 60, SÍMI 12045 VSfSEfflL Snæfell kynnir: Saumaklúbbinn mié mwm sem er eitthvað fyrir þii Hvað koatar avo að o ] gonga í klúbbinn? -* Það kostar aðeins kr. 1.680,- fyrir fyrsta árið, og strax við inngöngu nmst þið klúbbtvinnanum því þíð fáið send fjögur 1000 metra hvít tvinnakefli ásamt vönduðu faldamáli (að verðmæti kr. 1.680,-). Hverju hef ég þá að tapa? Engu, því auk tvinnans og faldamálsins fáið þið sent þann 1. október klúbbfréttir ásamt vörupöntunarlista og síðan á tveggja mánaða tresti klúbbblaðið Allir með tölu með fræðandi og gagnlegum upplýsingum um það sem kemur best að gagni við saumaskapinn. FYRIR ÞIG? I Persónulegur klúbbur í póstverslunarformi, sem veitir þér aðgang að landsins mesta úrvali af tvinna fyrir allar þarfir á klúbbverði, ásamt öðru tilleggi fyrir saumaskap. Þar sem Snæfell hefur 20 ára reynslu í sölu á vörum sem tengjast saumaskap, geturðu treyst á faglega þjónustu. Snæfell hefur gott tölvukerfi, þar sem öll viðskipti eru skráð og verður þjónustan því persónulegri. jK-------------------------------------------------- JL Heimlli Póststöð Kennltala Slml ÓSKA AÐ GREIOA MEÐ □ VtSA □ EUROCARD □ SAMKORTI Q PÓSTGÍRÓ kortnr: n i i i rrr ~n rrm rrm- GIIDISTÍMI: | | | | | UNDIRSKRIFT C">\ C1 ■v£v 4 Getur sauma- klúbburinn minn gengið í klúbbinn? Já, það getur hann svo isannarlega gert, ef allir jmeðlimir f þínum saumaklúbb ganga í Allir með tölu fá þeir fjögur hvít og tvö svört 1000 metra tvinnakefli ásamt vönduðu faldarmáti og tvinnaklippur að auki (allt að verðmæti kr. 2.720,-), það munar um minna. Hagnast klúbburinn minn á annan hátt? Já, klúbburinn þinn getur gert hagkvæm satu- eiginleg innkaup og fengið magnafslátt ef keypt er í heilum einingum, ásamt því að spara í flutningi. ALLISUÍM© Langholtsvegi 109 Pósthólf 4046, 124 Reykjavík Skráningarsími (91) 683 344

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.