Morgunblaðið - 24.07.1992, Blaðsíða 1
Saga Reisen
seld Kontiki
í Sviss
SVISSNESKA ferðaskrif-
stofan Sagá Reisen sem byrj-
aði með Islandsferðir 1978,
sú fyrsta þar í landi, hefur
verið seld Kontiki-Reisen i
Wettingen. Beat Iseli, eig-
andi Saga Reisen, sagði í
samtali við Ferðablaðið í
gær, fimmtudag, að hann
yrði í stjórn nýja fyrirtækis-
siiipa
ins og Kontiki/Saga væri þar
með öflugasta ferðaskrif-
stofa Sviss með ferðir á norð-
urslóðir.
Beat Iseli sagði að hann teldi
að þetta yrði íslandsferðum
Svisslendinga mjög tii fram-
dráttar og byndi miklar vonir
við að fjörkippur hlypi í íslands-
ferðir strax á næsta ári. Iseli
flutti fyrstu gesti til íslands
1978 eins og áður segir og
voru þeir 150. Fyrstu ferðir
voru í áætlunarflugi en fljótlega
var tekið upp leiguflug til Akur-
eyrar. Á vegum Saga Reisen
komu í fýrra 3.150 gestir. ■
reisen
FÖSTUDAGUR
24. JÚLÍ1992
B
95 ára gömul
og brosir ennþá
framan í heiminn
Síminn
vekur
marga
ÁÐUR en sérþjónusta
fyrir stafræna símakerf-
ið hófst, létu að meðal-
tali um þúsund manns
vekja sig á sólarhring
með vakningaþjónustu
02. hefur þeim fækkað í
5-600 að sögn Þóru Mar-
ínós vaktstjóra hjá 02.
Þeir sem hafa tónvalstæki
og tilheyra stafrænni sím-
stöð, geta notfært sér
vakningaþjónustu Pósts og
síma með því að stimpla
inn ákveðið númer og þann
tíma sólarhrings sem ósk-
að er eftir að síminn hringi.
Þjónustan hjá 02 er líka
orðin tölvuvirk, því þær
upplýsingar sem við gef-
um, er við biðjum um að
vera vakin, eru skráðar í
tölvu, sem síðan vekur
okkur.
Mun ódýrara er að nota
sjálfvirku aðferðina, sem
kostar liðlega 16 kr., með-
an þjónusta hjá 02 kostar
rúmar 70 kr. Thor Eggerts
yfirdeildarstjóri hjá sjálf-
virku stöðvum Pósts og
síma á Reykjavíkursvæð-
inu, sagðist telja að álíka
margir notfærðu sér sjálf-
virku þjónustuna og þá
þjónustu sem 02 býður.
ísland - land hinna bláu lóna?
FERÐAMÁLARÁÐ hefur boðað til
fundar 4. ágúst ýmsa fulltrúa í ferða-
þjónustu sem eru leiðandi í ferða-
þjónustu og verðlagningu. „Við verð-
um að vita nákvæmlega hvaða
hugmyndir skal leggja áherslu
á. Eg er sannfærður um að við
eigum marga ónýtta mögu-
leika, s.s. sjóstanga- og vatna-
veiðar. Hcilsuræktarþátturinn
er enn óljós þar sem ekki hefur
verið skorið úr um það I eitt skipti
fyrir öll hvort kísilgúr hefur lækn-
ingamátt. Ef niðurstaða fengist gæt-
um við gert blá lón út um allt land
og kynnt ísland sem „land hinna
bláu Ióna“ sagði Birgir Þorgilsson,
ferðamálasljóri.
Birgir sagði að það væri lítill ''hluti
Ný Toyota Corolla
NÝ TOYOTA Corolla er um þessar
mundir kynnt fyrir bílablaðamönnum í
Hollandi og verður hún kynnt hérlendis
eftir hálfan mánuð. Corollan verður fá-
anleg í nokkrum útgáfum, með 1600
rúmsentimetra, 16 ventla og 114 hest-
afla vél, beinskiptur eða sjálfskiptur og
mun kosta á bilinu 1.050 þúsund krónur
og uppí um 1.250 þúsund. Toyota-
umboðið, P. Samúelsson í Kópavogi,
undirbýr nú frumsýningu á íslandi sem
verður aðra helgina í ágúst. ■
Til fundarins er stefnt fulltrúum
Flugleiða, Samtaka um hótel og veit-
ingahúsarekstur, stærstu ferðaskrif-
stofanna sem taka á móti útlendingum
o.fl.
Birgir sagðist að lokum vilja benda
á að fækkun útlendinga hefði ekki ver-
mannkyns sem ætti sér draum um að
fara til íslands. Hvaða ímynd vildum
hafa? Hingað til hefði það verið frið-
sæld, kyrrð, auðn, hverir, bjartar nætur
og náttúrufegurð. „Á þessum fundi
verða líka stigin fyrstu skrefin um hvað
þarf að gera vegna fækkunar erlendra
gesta og ráða bót á kvörtunum undan
háu verðlagi," sagði Birgir. Síðan yrði
væntanlega starfshópur látinn fara í
saumana'á flestum þáttum.
ið nema um 1.400 og við mættum ekki
líta svo á að allt væri unnið fyrir gýg.
Á hinn bóginn væri ástæða til að sinna
þessu máli og það strax og með það
fyrir augum væri efnt til þessa fundar.