Morgunblaðið - 24.07.1992, Síða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992
Eruð þið að fara í veiðiferð?
Litlir, léttir og meðfærilegir bátar.
Mótor og vesti fylgir.
Verslið við veiðimenn
Við kappkostum að bjóða aðeins upp á
það besta í veiðivörum. Stórgott úrval
af öllu sem viðkemur veiðiferðinni.
Gerið verðsamanburð.
Veiðihúsið, Nótatúni 17,
simar 622702 og 814085.
mumaðt
Tjaldmiðstöðin á Laugarvatni
býður fjölskyldufólk velkomið meðan
pláss Ieyfir.
Virðum ró og næði á tjaldsvæðinu.
Tjaldmiðstöðin á Laugarvatni,
sími 98-61155
Hafnarfjörður - Víðistaðatún
Tjaldsvæði sem kemur á óvart.
Verið velkomin. Súni 985-34205
Skátafélagið Hraunbúar
og Hafnarfjarðarbær.
Ættarmót - tjakteamkomur
Hreinlætishús, með vatnssaiemi og upp-
þvottaaðstöðu, til leigu. Mjög meðfæri-
leg. Helgarleiga, vikuleiga. Staðfestið
pantanir sem fyrst.
Upplýsingar í súna 91-675310.
Hreinlætishús, sími 675310.
Geymið auglýsinguna.
HíSTftR
Hestaleigan Reykjakoti ofan við
Hveragerði. Leigjum hesta í 1-4 klst.
og dagsferðir í fallegu umhverfi.
Einnig grillferðir upp að Hengli.
Opið alla daga, allt árið.
Upplýsingar í sfmum 98-34462
og 98-34911.
Hestamlðstöðin Kindisvík hf.,
Varmárbökkum i Mosfellsbæ
Reiðnámskeið í reiðsal og frjálsum
útreiðartúrum.
Skráning á ný námskeið er hafin.
Hestaleiga fyrir einstaklinga og
smærri hópa. Góðar reiðleiðir.
Hagstætt verð.
Upplýsingar ísímum 668277
(kl. 8.30-9.30) og 15247.
FMtua
Viðeyjarferðir alla daga vikunnar úr
Sundahöfn þegar veður leyfir.
Nánari upplýsingar í súna 985-20099.
Norræna siglir frá Seyðisfirði alla
fimmtudaga í sumar til Færeyja, Dan-
merkur og Noregs. Mjög hagstæðir fjöl-
skyldupakkar. Það hefur aldrei verið
ódýrara að ferðast með Norrænu.
Norræna ferðaskrifstofan,
símar 91-626362 og 97-21111.
Tjaldaleiga - tjaldasala
- tjaldvagnasala - tjaldaviðgerðir -
ferðavörur.
v/Umferðarmiðstöðina,
símar 19800 og 13072.
Ferðamiðstöð fjöiskyldunnar.
r
-—
GrniNú
Engimýri. Gisting á fögrum stað í
grennd við Akureyri. Veitingar - hesta-
leiga - gönguferðir - vatnaveiði.
Símar 96-26838 og 96-26938.
Gistiheimilið Eskihlíð 3,105 Rvík,
býður uppá rúmgóð og hlýleg eins, tveggja
og þriggja manna herbergi ásamt gestaeld-
húsi og notalegri setustofu við sjónvarpið.
Sími 91-24030, fax 28030.
hóPel
SEIFOSS
Gisting í sumar í aðalbyggingunni
og útibúi. Herbergi með eða án baðs.
Eins manns herbergi kr. 4.050-6.250
með morgunmat. Tveggja manna her-
bergi kr. 5.200-8.400 með morgunmat.
SvefnpokaplássíÞóristúni 1 kr. 1.500.-
Svefnpokapláss í húsi við Kirkjuveg kr.
1.100.- Hús við Kirkjuveg prívat pr.
-viku kr. 25.000,-
Veitingahúsið Betri stofan er opin alla
daga. Þar er meðal annars boðið upp á
sumarrétti S.V.G. Maturinn er rómaður
og Komaksstofan þægileg.
Hótel Selfoss, Eyrarvegi 2,
800 Selfossi, sími 98-2 25 00,
fax 98-2 25 24.
f/
REGNBOGA
HÓTEL
ÁFerðaþjónusta
bænda
Bæklingur okkar er ómissandi í ferðalag-
ið. Ferðaþjónusta um allt land. Gisting,
veiði, hestaleiga, gönguferðir o.fl.
Upplýsingar í símum 623640 og
6236343, myndsendir 623644.
Brautarholti 22, súni 25599, fax 625599.
Nýr gististaður á kynningarverði.
Hótel Bræðraborg, Vestmanna-
eyjum, er fyrsta flokks hótel með 30
þægilegum herbergjum af mismunandi
stærðum.
Svefnpokapláss. Gervihnattadiskur.
Bjóðum upp á skoðunarferðir á landi og sjó.
Upplýsingar í símum 98-11515 og
98-12922, fax 12007.
Flug og bfll hvert á land sem er
Útvegum bílaleigubil í tengslum við flug
hvert sem er. Sértilboð í júh' og ágúst
til Amsterdam, Baltimore, Danmerkur
og Luxemborgar. Útvegum gistingu í
sumarhúsum, hótelgistingu, allt eftir
þúiu vali.
Útvegum mjög góðar ferðir til Mílanó,
Rómar og Feneyja á Ítalíu. Gisting að
eigin vali.
Útvegum þér og þínum hagstæðustu
fargjöldin og kappkostum að veita góða
þjónustu. Verið velkomin til Ah's.
Ferðaskrifstofan Alís,
Bæjarhrauni 10, sími 652266,
myndsendir 651160
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Spennandi ferðir um verslunar-
mannahelgina:
A. Brottför 31/7 kl. 20.00:
1. Þórsmörk og Fimmvörðuháls.
2. Jökulheimar - Heljargjá - Veiðivötn.
3. Álftavatn - Hómsárlón - Rauðibotn.
4. Landmannalaugar - Eldgjá - Háalda.
B. Brottför 1/8 kl. 08.00:
1. Snæfellsnes-Breiðafjarðareyjar 3 d.
2. Snæfellsnes að norðan - Tröllatindar
o.fl. 3 d.
Upplýsingar og pantanir á skrifstofunni,
Mörkinni 6. Pantið tímanlega.
Ferðafélag íslands.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Hornstrandir um verslunar-
mannahelgi 30. júií til 3. ágúst.
Valið stendur um tjaldbúðaferð í Horn-
vík með dagsferðum við allra hæfi eða
að ganga frá Homvík til Aðalvíkur.
31. júlí til 3. ágúst. Siglufjörður -
Héðinsfjörður - Ólafsfjörður.
Fáfarnar gönguleiðir um eyðibyggðir á
„Tröllaskaga", m.a. í Hvanndali. Upplagt
að halda síðan áfram í sumarleyfisferð í
Fjörðu 4.-9. ágúst.
Núpstaðaskógur. Tjaldferð i svo til
ósnortna náttúmvin í hlíðum Eystrafjalls
vestan Skeiðarárjökuls. Tjaldað undir
Fálkatindi þar sem Útivist hefur komið
upp mjög góðri hreinlætisaðstöðu. Geng-
ið að Tvílitahyl, á Bunka og á Súlutinda.
Eiríksjökull - Geitland - Þórisjökull.
Tjaldað á Torfabæh. Gengið á Eiríksjök-
ul (1675m.), í Þórisdal og um Geitland,
e.t.v. f einhverja hinna stóm hraunhella,
því bendum við á að hafa með sér gott
vasaljós.
Básar á Goðalandi. Gist í skála eöa
tjaldi við bestu aðstæður. Gönguferðir
viö allra hæfi.
1. til 3. ágúst. Fimmvörðuháls -
Básar. Gengið frá Skógum á laugardag
yfir Fúnmvörðuháls, gist í Básum.
Sjáumst í Útivistarferð.
sit. m
SKÍDASKÓUNN I KERUNCARFJÖLLUM
Brottför Námskeið D
26. júb' Almennt 4
29. júh' Almennt 3
3. ágúst Almennt 5
9. ágúst Unglinga 5
16. ágúst Unglinga 5
20. ágúst Almennt 4
23. ágúst Almennt 4
FERDASKRIFSTOFA'
ÍSLANDS
Skóaarhlíð 18 - Sími 91-623300.
Ævintýralegar vélsleðaferðir
á Mýrdalsjökul. Aðeins 2ja tíma akstur
frá Reykjavik. Opið alla daga og öll kvöld.
Upplýsingar hjá Snjósleðaferðum
í sfmum 682310 og 985-37757.
kilAI r. *w O
fÉitipm
Reykjavík - Akureyri
alla daga kl. 08.00 og 17.00.
Akureyri - Reykjavík
alla daga kl. 09.30 og 17.00.
Norðurleið - Landleiðir hf.,
simi 11145.
mim
Sjóstangaveiðiferðir frá
Reykjavíkurhöfn með ms. Árnesi.
Brottför kl. 14.00, komið til baka
kl. 18.00. Verð kr. 3.200.-, veiðistöng
með tilheyrandi búnaði innifalin. Skemmti-
ferðir fyrir einstakhnga og hópa.
Bókanir í símum 628000 og 985-36030.
Ms. Árnes
Ævintýrasiglingar. Náttúm- og
fuglaskoðun - skelveiði og smökkun.
Lifandi leiðsögn. Gestir Hótels Eyjaferða
og Egilshúss fá afslátt í sighngar.
Eyjaferðir, Stykkishólmi,
sími 93-81450.
Hefur þú prófað sjóskíði?
Hvað um hnébretti eða kvöldsighngu
um sundin?
BILALE/GA
Úrval 4x4 fólksbfla og station bfla.
Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bflar
með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og
12 sæta Van bílar. Farsímar, kerrur f.
búslóðir og farangur og hestakerrur.
Reykjavík 686915
inierRent
Europcar
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Fá&u gott tilboð!
Mikil ferðabjónusta í Skógum
í VOR var lokið við að endurnýja her-
bergi Skógaskóla í þágu Edduhótelsins
sem þar er á sumrin. Sami hótelstjóri, Jón
Grétar Kjartansson, hefur rekið hótelið
undanfarin 12 sumur við góðan orðstír
gesta. Hlaðborðið á kvöldin er þekkt fyrir
gæði, umhverfið einstakt með Skógafossi,
Byggðasafninu, aðstöðu fyrir ferðafólk í
Félagsheimilinu og ótal ferðamöguleikar,
s.s. á hestum upp með Skógá og yfir Fimm-
vörðuháls, á Sólheimajökul á vélsleðum
eða fá flugvél frá Skógum í útsýnisflug
yfir stórbrotið landslag næsta nágrennis.
I Skógaskóla hefur verið Edduhótel frá
1963 sem hefur stuðlað að endurbótum við
skólann nær árlega. Fyrir nokkrum árum var
eldhús endumýjað og síðustu tvö árin öll
herbergin svo og gangar og snyrting. Jón
Grétar sagðist vera mjög ánægður með lag-
færingamar, öll herbergin væru orðin góð
og snyrtileg, en gleðilegast væri hve gestirn-
ir væm ánægðir. Fólk kæmi ár eftir ár til
að eiga góða daga í Skógum og njóta þar
umhverfisins og þess sem boðið væri upp á.
Hlaðborðið á kvöldin væri þekkt með sínum
köldu og heitu réttum og ekki síst austur-
ríska súkkulaðitertan. Öll brauð væm bökuð
heima og nær allt unnið í eldhúsinu í Skóg-
um. Jón vildi þakka starfsfólki sínu hve þetta
gengi vel, einkum ráðskonunni, Helgu Helga-
dóttur, sem hefði verið með honum við störf
frá því hann byrjaði fyrir 12 árum. Hann
sagði að starfsfélög og kvenfélög úr nærsveit-
um kæmu oft til að njóta hlaðborðsins á kvöld-
in. Einnig kæmi fólk og gisti vegna ferða
yfir Fimmvörðuháls, um Sólheimajökul eða
útsýnisflugs frá flugvellinum við Skóga. ■
Halldór Gunnarsson
Jón Grétar Kjartansson ásamt starfsfólki Edduhótelsins á Skógum.