Morgunblaðið - 24.07.1992, Side 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 24. JULI 1992
HVERNIG VAR
FLUGIÐ?
Frá Colombo til London
með Air Lanka
AIRLAIMKA
A taste ofParadise
Á FLUGSTÖÐINNI í Colombo
er að fá herbergi(kostar 600 kr
fyrir 6 klst) til að leggja sig í
ef töf verður á flugi eða farþegi
er að fara í næturflug. Fiugið
til London átti að hefjast kl. 4
um nóttina svo ég kom seint um
kvöldið, tékkaði mig inn og fór
að sofa. Var vakin á tilsettum
tíma en nær 3 tíma seinkun varð.
Þar sem langt flug var fyrir
höndum veitti ég mér þann mun-
að að borga aukalega svo ég
gæti verið á C-klassa. Það kost-
aði 9 þús. kr. og var þess virði.
Vélin var Lockhead Tristar, sæt-
in voru þægileg og nóg pláss. Það
var komið með djús og kampavín
fyrir flugtak og flugstjóri ávarpaði
okkur — fyrst á sænsku við fögnuð
nokkurra Svía sem sátu rétt hjá
mér - og afsakaði seinkun en gaf
ekki nánari skýringu. Það virtist
almennt vera talið óþarfi á öllum
mínum flugleggjum í þessari reisu.
Þjónustan á C-klassa var mun
betri en á 3 tíma ferð frá Singap-
ore til Colombo á Y-farrými. Það
var komið með drykki eftir flugtak,
útbýtt heymartækjum, veski með
augnskyggjum, sokkum og tann-
bursta. Tep'pi voru í sætum og
aukapúðar. Matseðill var ljómandi
fallegur. Þar var val milli forrétta:
reykts lax eða kalkúns með tómöt-
um og aspas, og ég gæddi mér á
laxinum, sem var
prýðiiegur. Og vel á
minnst af hveiju get-
um við ekki komið ís-
lenskum laxi í erlend
flugfélög? Síðan voru
3 aðalréttir, srílanskur
rækjuréttur, lamba-
kjöt með mintubragði
eða önd í hunangslegi.
Lambakjöt varð fyrir
valinu og var bragðg-
ott. Eftirréttur var an-
anaskaka eða sjerrí-
hlaup. Súkkulaði-
stykki var með kaffinu og var ég
hin ánægðasta með þennan máls-
verð. Eftir að hafa hlýtt á sænska
kapteininn segja okkur að senn
byijaði Hrói höttur á skjánum
skellti ég í mig líkjör og svaf lang-
leiðina til Dubai. Flugið þangað tók
um 7 klst.
Til að aðlaga okkur tímamun var
á leiðinni frá Dubai til London kom-
ið með morgunverð, eggjaköku
með sveppum og tómötum eða
lambasneiðar og kjúklingapylsur.
Flugtími var um 9 klst. og ein-
hverra hluta vegna var engin bíó-
mynd.
Flugliðar voru jafnan nærri ef á
þurfti að halda og hinir þekkileg-
ustu. Lesefni hefði mátt vera meira
og flugblaðið Serendib fékkst ekki
nýrra en fjögurra mánaða. í ferða-
lok var farþegum gefínn pakki af
gæða tei frá Sri Lanka. C-klassi á
Air Lanka fannst mér ívið slakari
en Y hjá t.d. Cathay Pacific, Sin-
gapore Airlines og Qantas, en þeir
eru líka betri en gengur og gerist.
Eftir 16 tíma flug plús stopp í
Dubai, plús bið í Colombo hafði ég
verið um 24 klst. á ferðinni og
þótti því hið besta mál að fara á
Heathrow Penta þó svo unnt hefði
verið að ná flugi heim til íslands
nokkru eftir komuna til London.
Fargjald Ldn-Col-Ldn á Y er frá
90 þús. kr. Flugmiðinn var bræð-
ingur úr mörgum flugleggjum og
ég reiknaði út að án aukagjalds
fyrir sæti á C hefði ég borgað um
36 þús. kr. Og vel að merkja, það
er fyrir flug frá Singapore-
Colombo-Ldn. og telst varla mikið.
■
Jóhanna Kristjónsdóttir
íslendingur erlendis
BÓKAFÉLAGIÐ Heimshorn hefur sent á markaðinn “íslendingur
erlendis- upplýsingar og dagbók“ og er þar gerð skil fjölda mörgum
atriðum sem gott er að hafa á hreinu áður en farið er í ferðalag.
Að hluta til er þetta einnig dagbók sem ferðalangur getur fært.
Bókin skiptist í nokkra kafla: und-
irbúningur, dagbók, upplýsingar og
kort. Til að gefa hugmynd um efni
KvikmyndahátíO
Palestínumanna
FYRSTA palestínska kvik-
myndahátíðin var nýlega í Jerú-
salem og var mikil aðsókn að
flestum myndanna. Það þótti tíð-
indum sæta að leyfi fékkst fyrir
því að efna til hennar því öllum
fyrri beiðnum þessa efnis hefur
verið synjað af ísraelskum sljóm-
völdum. Hátíðin stóð í viku og
sýndar voru 25 kvikmyndir í
kvikmyndahúsum í A- Jerúsalem.
Á undan voru fyrirlestrar og á
eftir umræður um myndiraar.
Margir Palestinumenn af yngri
kynslóðinni fóru í bíó í fyrsta
skipti þessa viku því kvikmynda-
hús í bæjum á herteknu svæðun-
: um, í borgum arabískra ibúa
ísraels og í Jerúsalem hafa verið
lokuð seinustu ár.
I
Tíu palestínskir leikstjórar voru á
hátíðinni þar af nokkrir sem hafa
ekki fengið að koma síðan þeir voru
á bamsaldri. Þessir menn hafa nú
fengið ríkisborgararétt í ýmsum
Evrópulöndum og máttu þar af leið-
andi koma. Nokkrir arabískir kvik-
myndaleikstjórar sögðu að myndir
þeirra væru bannaðar í Arabalönd-
er í upplýsingakaflanum m.a. lands-
númer, neyðarsímanúmer, gengis-
skráning, upplýsingar um tolla,
virðisaukaskatta á ýmsum stöðum
og er þá fátt eitt upptalið.
Allar upplýsingar í bókinni eru sett-
ar skilmerkilega fram, kort vel unn-
in og gormaband bókarinnar á vel
við. ■
j.k.
TIL þess að umferðin
gangi vel og örugglega
fyrir sig þurfa bæði öku-
tæki og ökumaður að
vera í sem bestu lagi.
Þar skiptir f arartækið
miklu máli en ökumað-
urinn er samt aðalatrið-
ið - dómgreind hans
getur ráðið úrslitum og
gerir það oft._______
UMFERÐARRÁÐ
Hvað eru manglr
um lækni/síma?
Afganistan
Ástralía
Bandaríkin
Bangladesh
Brasilía
Brunei W&KB.
Egyptaland
Frakkland
Hong Kong
Indónesía
Kanada
Kambódía
Kína
4.797
438
404
6.219
684
1.323
616
399
982
■7.238
634
467
27.000
' . 724
7.122
980
6.900
1,016
443
1,8
1.3
568
10
5.5
34
1.5
2
166
2.3
1.3
790
1165
69
9,2
397
um ef þeir hefðu ísraelskan ríkis- - borgararétt. Flestar kvikmyndanna voru heim- ildarmyndir og nokkrar fjölluðu um Singapore 753 2,3
1 Taiwan 961 2,8
Tvrkland 1.275
uppreisn Palestínumanna á herte- 1 Víetnam 3.140 537
knu svæðunum og hafa ekki fengið sýndar áður. ■ Þýskaland 378 1,8
Mazda 121
væntanlegur
til íslands
MAZDA-umboðið Ræsir hf. mun
í haust hefja innflutning á
minnsta bílnum í Mazda fjöl-
skyldunni, Mazda 121. Um er að
ræða fimm manna smábíl sem
kostar kringum 900 þúsund
krónur en þessi gerð hefur verið
á markaði erlendis í nærri tvö ár.
Hallgrímur Gunnarsson forstjóri
Ræsis segir að Mazda 121 komi
að nokkru leyti í stað ódýrustu 323
gerðanna sem er næsta stærð fýrir
ofan. Mazda 121 hafi nokkra sér-
stöðu meðal smábíla, hann sé rúm-
góður miðað við stærð. Bíllinn er
3,8 metra langur og vegur 835 kg.
Af öðrum nýjungum frá Mazda
má nefna að nú er 626 gerðin fáan-
leg með dísilvél. Um er að ræða
nýja gerð dísilvéla sem er sérlega
lipur og þýðgeng. ■
Ráóstefna um
rafbíla
Dagana 19. til 21. október verður
haldin í Dearborn í Michican fylki
í Bandaríkjunum tíunda alþjóðlega
ráðstefnan um rafbíla. Þar munu
um þijú þúsund tæknimenn frá bíla-
og rafmagnsiðnaðinum bera saman
bækur sínar. Rætt verður um ör-
yggismál, gjöld á rafbíla og raf-
eindavædda umferðarstjórnun auk
þess sem sýnt verður allt það nýj-
asta í rafbílum. ■
Strætisvagnarnir f rá
Renault á göturnar í
næsta mánuði
Fyrstu Renault strætisvagnarnir
sem Hagvagnar hf. hafa fest kaup
á munu koma til landsins i næsta
mánuði. Alls keypti fyrirtækið 15
vagna. Bílaumboðið hf. sem hefur
umboð fyrir Renault bíla leggur nú
aukna áherslu á sölu atvinnubíla.
Aðaláhersla verður lögð á þijár
gerðir, Midliner, Manager og Major
og er þar um að ræða sendibíla,
vörubíla og flutninga- og dráttar-
bíla. Á síðasta ári hlutu fólksbíll,
flutningabíl og langferðabíll frá
Renault titilinn bíll ársins. ■
Fyrir utan venjulega rallbíla
munu fjórhjóladrifsbílar og vél-
hjól taka þátt í rallinu milli París-
ar og Peking í september.
París - Moskva
- Peking
Hinn 1. september næstkomandi
hefst í París rallkeppni þar sem
ökuþórar munu aka sem leið liggur
milli Parísar og Peking um Moskvu.
Alls er þetta rúmlega 16 þúsund
km leið og var fyrsta keppni á þess-
ari leið haldin árið 1907.
Fyrsti áfanginn liggur frá
Trocadero torginu í París til Rauða
torgsins í Moskvu og er hann um
þijú þúsund km langur. Þá tekur
við 6 þúsund km áfangi til Bishkek
í Síberíu og síðasti áfanginn er
6.900 km langur og endar í Pek-
ing. Þar er búist við keppendum
kringum 27. september eftir að
hafa ekið 16.135 km yfir 11 lönd.
■
Hvernig eru
þeir hérlendis?
Birt hefur verið í Bandaríkjunum
niðurstaða könnunar um viðhorf
ökumanna til notkunar öryggis-
belta. Þar kemur fram að hinn
dæmigerði ökumaður sem ekki not-
ar bílbelti ekur um á 8 ára gömlum
bíl, hefur lent í umferðaróhappi og
fengið dóm og hefur það fyrir ein-
lægan ásetning sinn að nota alls
ekki bílbelti. ■