Morgunblaðið - 20.09.1992, Side 25

Morgunblaðið - 20.09.1992, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1992 25 Félag um heilbrigðislöggjöf Fundur um siðareglur og réttarregliu* FÉLAG um heilbrigðislöggjöf efnir til umræðufundar miðviku- daginn 23. september um siða- reglur heilbrigðisstétta og rétt- arreglur. Frummælendur verða Davíð Þór Björgvinsson, dósent við lagadeild Háskóla íslands, og Vilhjálmur Arnason, dósent við heimspekideild Háskólans. Að erindum loknum verða umræður. Fundurinn hefst kl. 17.00 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands, og er hann öllum opinn. (Fréttatilkynning) Fjölskulduhátíb á /arlinum Barnaboxin vinsœlu á 390 krónur Innihald: Hamborgari, franskar og kók. Ofurjarlablaöra og góögœti. í dag fylgja auk þess litabók og litir hverju barnaboxi. Mest seldu steikur á Islandi á 690 krónur Nauta-, lamba- og svínagrillsteikur m. bak. kart., hrásalati og kryddsmjöri. miusiiin Vegna lækkunar pundsins var margfeldi flestra vörutegunda, i síðustu sendingu, aðeins kr. 139. B.MAGNUSSON Pöntunarsími 52866 Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! m iarlinn V E I T I N 6 A S T O F A ■ Sprengisandi - Kringlunni selst oq selst og selst Newcastle var vinsæl f fyrra en núna ætlar hún að slá allt út! Á tímabilinu 21. október-29. nóvember verðum við með Newcastleferðir alla miðvikudaga og sunnudaga og miðað við álag síðustu daga er spurningin ekki hvort pær fyllast heldur hvenær. Þess vegna er ráðlegt að panta strax. Verslunarborg — menningarboig □ Newcastle er talin í hópi allra bestu verslunarborga Evrópu. □ Vöruverð er ótrúlega lágt sem sést best á því að Skotarnir flykkjast pangað í verslunarferðirl □ Par er Eldon Spuare með yfir 140 verslanir og Metro Center, stærsta verslunarmiðstöð Evrópu, með yfir 300 verslanir flslendingar njóta þar allt að 10% afsláttarl). □ Menningarllf er blómlegt, tónle.ikar, leikhús og söfn skipta tugum og veitingastaðir eru alþjóðlegri en annars staðar; kínverskir, afrískir, grískir, mexíkanskir og thailenskir svo dæmi séu nefnd. Fyrsta flokks gisting — hagstætt verð Pér er ekki f kot vfsað I Newcastle. Pú gistir á County- eða Crest- hótelunum f hjarta borgarinnar þar sem þú nýtur fyrsta flokks þjónustu f glæsilegu umhverfi. Verðið er engu að síður ótrúlega lágt: □ Skoðunarferðir og kvöldferðir standa farþegum okkar til boða; miðaldaveislur, víkingasafn, markaðir, kastalar og þjóðlagakvöld, auk úrvals golfvalla og bllaleigubíla til allra átta. v- □ Síðast en ekki síst eru fáir staðir þægilegri og fallegri en einmitt Newcastle fyrir þá sem vijja fyrst og fremst slaþpa af og njóta Iffsins með því að borða góðan mat, fara á tónleika, skreppa í leikhús, líta inn á kaffihús og skemmta sér með Iffsglöðu fólki á góöri krá. □ Newcastle á eftir að koma þér skemmtilega á óvart! Newcastle Stærsta versfunarmiðstöð Evrópu - og meira tíl! Kr. 22.900 fyrir 4ra daga ferð Kr. 24.900 fyrir 5 daga ferð og Kr. 32.400 fyrir 8 daga ferð. Innifaliö: Flug, gisting með morgunveröi I tveggja manna herbergi, ferðir að og frá flugvelli erlendis og Islensk fararstjórn. Flugvallaskattar. innritunargjöld og forfallatrygging er ekki innifalið I verði. Ferðaskrifstofan Alís, sími 652266, fax. 651160

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.