Morgunblaðið - 20.09.1992, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 20.09.1992, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1992 33 „Au pair“ Vantar „au pair“ stúlku sem fyrst. Búum í nágrenni Frankfurt. Upplýsingar í síma 49-90-6023-4589. Niki og Erla. Sölufólk - kvöldvinna Duglegt og vandvirkt sölufólk óskast í símasölu á kvöldin. Upplýsingar gefur Erna í síma 91-812300. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Seltjarnarnesbær Starfskraftur óskast að íþróttamiðstöð Sel- tjarnarness. Vaktavinna (kvennaböð). Upplýsingar í síma 611551. Leikskólinn Garðasel - laust starf Fóstra eða ófaglærður starfsmaður óskast á leikskólann Garðasel í 100% starf. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 2. október 1992. * Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna á 1 Kirkjubraut 28 á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veita leikskólastjóri í síma 12004 og dagvistarfulltrúi í síma 11211. Féiagsmáiastjóri. Fjármálastjóri - Akureyri Óskum að ráða fjármálastjóra hjá þjónustu- fyrirtæki á Akureyri. Starfssvið fjármálastjóra: ★ Dagleg fjármálastýring og innheimta. ★ Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. ★ Yfirumsjón og ábyrgð á fjárreiðum og vinnsla á bókhaldi. ★ Rekstrareftirlit og innri endurskoðun. * ★ Uppgjör og úrvinnsla upplýsinga úr * bókhaldi. ★ Umsjón með ársuppgjöri og gerð ársreiknings. ★ Stefnumótun og markmiðasetning í sam- vinnu við framkvæmdastjóra. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu á bókhaldi, reynsla af fjármálastjórnun æski- leg. Þekking á rekstri og tengsl við við- skipta- og atvinnulíf á Akureyri og nágrenni nauðsynleg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Fjármálastjóri 241“ fyrir 1. október nk. Haeva ngurhf w' ■ Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Sölustarf - snyrtivara Heildverslun óskar eftir að ráða duglega og ábyggilega sölumanneskju í heilsdagsstarf (helst vana) við sölu á snyrti- og gjafavöru. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. september merktar: „PP - 10438“. Framreiðslunemi óskast Upplýsingar í síma 11556. Gaukurá Stöng. Rafmagnstruflanir Tökum að okkur að hanna og setja upp vara- aflgjafa fyrir allar aðstæður. Tökum einnig að okkur alla almenna raflagnavinnu. Ótrúlega hagstætt verð. Rafeindakraftur. Upplýsingar í síma 91-76083. Framkvæmdastjóri Duglegur einstaklingur óskast til að veita forstöðu matvöruverslun úti á landi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 1207“. Sagnfræðingur óskast Nefnd um ritun sögu Stúdentaráðs Háskóla íslands (SHÍ) óskar eftir sagnfræðingi til rit- unar sögu ráðsins. Áætlað er að sagan verði gefin út árið 1995 og má ætla að ritunartími verði eitt ár, í það minnsta. Umsóknir, er greini frá menntun og reynslu umsækjanda, óskast sendar á skrifstofu SHÍ í Stúdentaheimilinu við Hringbraut, 101 Reykjavík, merktar: „Nefnd um ritun sögu SHÍ“, fyrir 30. september 1992. STÚDENTARAÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS STUDENTAHEIMILINU V HRINGBRAUT ffl Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa á eftir- talda leikskóla: Ægisborg v/Ægissfðu, s. 14810. Austurborg v/Háaleitisbraut, s. 38545. Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380. Nánari uppjýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningssstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast í stuðnings- starf í leikskólann Austurborg. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í sfma 38545. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Sjúkrahúsið f Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa frá 1. október eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Aldís Friðriksdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 96-41333. Bókari - Hafnarfjörður Umsvifamikið fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða bókara tímabundið til að ann- ast alhliða bókhald og almenn skrifstofu- störf. Um er að ræða hlutastarf. Vinnutími frá kl. 9-14. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Hafnarfjörður - 11284“, sem fyrst. ffl Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast í stuðnings- starf í leikskólann Brekkuborg. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 679380. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Lagermaður Vanan lagermann vantar til starfa sem fyrst. Við leitum eftir aðila sem getur starfað sjálf- stætt og hefur bíl til umráða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. september merktar: „MG - 52". Starfskraftur óskast Fyrirtæki óskar eftir starfskrafti í létta snún- inga. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Vinnutími frá kl. 9-17. Skilyrði að umsækjandi sé: - • Snyrtilegur. • Duglegur og áhugasamur. • Heiðarlegur. • Á aldrinum 20-35 ára. • Nokkur enskukunnátta. Umsókni? leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. sept., merktar: „Snögg - 2335“. Sundhöll Reykjavíkur óskar eftir að ráða íþróttakennara í hluta- starf v/námskeiðs fyrir fullorðna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14059. Skrifstofustarf Lítið en vaxandi innflutningsfyrirtæki vantar starfskraft til að annast flest skrifstofustörf, þar á meðal fjárhags- og viðskiptabókhald. Viðskiptafræðingur, fyrrum starfsmaður bók- halds- eða endurskoðunarskrifstofu, kemur meðal annars til greina. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Traustur starfskraftur - 13550".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.