Morgunblaðið - 30.10.1992, Side 7
B 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992
-----------------------.----:----------------
-------++++----------------------♦-----^
EIGNAMIÐtUlNIN %
Hrísmóar: Snyrtil. og björt um 85 fm
íb. í vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði í
bílg. Parket. Suðursv. Sutt í alla þjón. m.a.
þjón. f. aldraða. Laus strax. Áhv ca 4,4
millj. Verð 8,3 millj. 2693.
Grundarstígur: góö 66 fm fb. á
2. hæð í steinh. næst Borgarbókasafni.
Veðbandslaus. Til afh. strax. Verð 6,1 millj.
2647.
Karlagata - laus: Snyrtil. 3ja
herb. efri hæð í þríb. Nýtt gler og opnanl.
fög. Nýtt rafm. o.fl. Lyklar á skrifst. Verð
5,9 millj. 2386.
IMorðurmýri: 3ja herb. ód. íb. í kj.
v. Gunnarsbr. Ákv. sala. Verð aðeins 3,8
millj. 2662.
Miðtún: Góð 3ja herb. íb. í kj. um 60
fm á góðum stað. Ný frárennslislögn. Laus
nú þegar. 1911.
Reykás: 3ja herb. vönduð 95 fm íb.
með fallegu útsýni. Tvennar svalir. Sér-
þvherb. o.fl. Verð 7,6 millj. 2599.
Grettisagta: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. á 1. hæð um 80 fm í góðu þríb-
húsi. Nýl. eldhús. Laus fljótl. Verð 5,7 millj.
402.
Krummahólar: 3ja herb. falleg íb.
á 6. hæð með fráb. útsýni og stórum suð-
ursv. Góð sameign m.a. gervihnattasjón-
varp. Frystigeymsla á jarðhæð o.fl. Stæði í
bílgeymslu. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. 419.
Engihjalli: 3ja herb. góð íb. á 3. hæð
í lyftubl. Verð 6,7 millj. 2559.
Grettisgata: 3)a herb. björt Ib.
á 2. hæð. Nýtt parket. Áhv. 3,5 millj.
hagst. lán. Mjög hagst. kjör. Verö 5,6
millj. 1842.
Víðimelur - hæð: 3ja herb. 86
fm vönduð íb. á 1. hæð. Nýtt eldh., stand-
sett baðherb. Verð 8 millj. 2499.
Hraunbær: Góð lítil 3ja herb. íb.
Vandaðar innr. íb. er laus. Verð 5,8 millj.
2479.
::
í
Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. auk stæðis í bílgeymslu. Nýtt þark-
et á holi, stofu og eldhúsi. Suðursv. Áhv.
ca 3 millj., mest frá veðdeild. Verð 6,5
millj. 2459.
Asparfell: 3ja herb. góð íb. á 5. hæð
með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 5,8
millj. 1693.
Þverholt - Egilsborgir: 3ja
herb. björt um 75 fm íb. á 3. hæð auk stæð-
is í bílageymslu. Verð 7,5 millj. 2276.
Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæö í
lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307.
2ja herb.
Langholtsvegur: Snyrtil. og ný
uppg. ósamþ. einstaklíb. á tveimur hæðum
um 33 fm. Góðar innr. Sérinng. Laus strax.
Verð 2,7 millj. 2774.
Síini 67*90*90 ■ Síðmnúla 21
Kambasel: Óvenju rúmg. og björt 2ja
herb. íb. á jaröhæð um 82 fm. Sérinng.
Sérþvhús. Sérgarður. Falleg og góð eign.
Áhv. um 3,8 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,8
mlllj. 2758.
Reykás - sérlóð: Ákafl. björt og
rúmg. u.þ.b. 70 fm íb. á jaröhæð í nýl. fjölb-
húsi. Góðar innr. og gólfefni. Sérþvhús í íb.
Sérlóð og mjög gott útsýni. Verð 6,6 millj.
2757.
Víðiteigur - Mosbæ: Rúmg.
og falleg 2ja herb. íb. um 65 fm í rað-
hlengju. Parket og flísar. Góð innr. Sérgarð-
ur. Sérinng. Áhv. 2,6 millj. veðd. Verð 6350
þús. 2746.
Reynimelur: 2ja herb. um 50
fm ib. á 3. hæö á þessum vinsæla
stað. Suðursv. Sérhiti. Laus nú þeg-
ar. Verð 5,2 míllj. 2741.
Grundartangi - Mosbæ: 2ja
herb. raðhúsaendi, 63 fm m. sérinng. og
sórl. fallegum garði. Parket á gólfum. Góð
eign á góðum stað. Verð 6,2 millj. 2723.
Reykás: Rúmg. og björt 2ja herb. íb.
á 1. hæð um 70 fm. Parket á gólfum. Flísar
á baði. Sérþvottah. í íb. Stórkostl. útsýni.
Áhv. um 3,3 millj. Verð 6,6 millj. 2727.
ABKRG
ÞJÓNISTA
/
I
ÁRATUGI
Þangbakki - lyftuh.: snyrtii. ib.
á 2. hæð í góðu lyftuh. íb. er u.þ.b. 65 fm.
Laus strax. Áhv. u.þ.b. 2,8 millj. Verð 5,9
millj. 2729.
Hraunbær: góö 53 fm rb. á 2. hæð
ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Parket á stofu,
flísar á eldhúsi. Verð 5,4 millj. 2711.
Egilsborgir - nýtt: 2ja herb.
u.þ.b. 70 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í
bílgeymslu. íb. afh. strax tilb. u. trév. og
máln. 2708.
Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm.
Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. frá veðd.
Verð 5,2 millj. 2287.
Miðborgin: Mjög góð 2ja herb. íb. í
fjórb. Sérinng. Þvhús í íb. Parket og flísar
á gólfum. Verð 4,4 millj. 2696.
Auðarstræti: Góö 2ja herb. íb. í kj.
ásamt aukaherb. samtals um 67 fm. Sér-
inng. Nýl. rafm. Góður staður. Verð 5,7
millj. 2424.
Hverfisgata - sérbýli: 2ja
herb. 58 fm sérbýli í bakhúsi. Talsv. end-
urn. m.a. nýl. þak. Verð 4,5 millj. 2665.
Samtún: 2ja herb. lítil samþ. kjíb.
Góður garður. Laus strax. Áhv. 1,4 millj.
en mögul. er á að yfirtaka fleiri lán. Verð
3,9 millj. 2628.
Austurbrún: Snyrtil. björt u.þ.b. 58
fm íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Fallegt út-
sýni. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2659.
Vallarás: Góð 38 fm einstakl.íb. á 4.
hæð í lyftuh. Svalir. Góöar innr. Áhv. 2,4
millj. veðd. Verð 4,1 millj. 2620.
Þverbrekka: 2ja herb. falleg íb. á
4. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni. Verð
4,8 millj. 2634.
Kleppsvegur - lyftuh. snyrtn.
og björt einstakl.íb. um 37 fm á 8. hæð.
Frábært útsýni. Laus strax. 2586.
Klukkuberg - Hf.: 2ja herb. íb á
1. hæð m. sér inng. um 56 fm. íb. afh. tilb.
u. trév. á 5 millj. 250 þús. eða fullb. á 6,3
millj. 2584.
Hraunbær: Snyrtil. og björt u.þ.b.
55 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Mjög gott
útsýni. Laus nú þegar. Verð 5,3 millj. 2548.
Urðarstígur - glæsiíbúð -
lækkað verð: Til sölu glæsil. íb. sem
er endurn. algjörlega frá grunni. íb. fylgja
öll húsgögn í ítölskum stíl og öll tæki, m.a.
hljómflutn.tæki, myndbandstæki o.fl. Park-
et. Sérsmíð. innr. Einstök eign í hjarta borg-
arinnar. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. 2194.
Við Landspítalann: Rúmg. og
mjög falleg 2ja herb. íb. um 62 fm. Ný gólf-
efni og góðar innr. Áhv. rúml. 2,0 millj.
hagst. lán. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2456.
Ljósheimar: 2ja herb. 67 fm björt
íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Verð 5,4
millj. 2368.
Skipasund: 2ja herb. neðri hæð um
60 fm. íb. fylgir bílskréttur og er hún laus
nú þegar. Hagst. greiðslukj. Verð 4,6 millj.
2275.
Atvinnuhúsnæði
Borgarkringlan - hagstæð greiðslukjör: Hofum tii söiu um 270
fm hæð sem skiptist m.a. í þrjár aðskildar einingar. Eignarhlutanum fylgir mikil sameign
s.s. tveir bílgeymslukj. o.fl. 80% kaupverðs greiðist meö jafngreiðsluláni (Annuitet) til 25
ára. Allar nánari uppl. á skrifst.
Fjórar skrifstofuhæðir f miðborginni: Tvær 88 fm hæðir í sama
húsi við Garðastræti. 2739 og 2740.
186 fm hæð við Laugaveg. Verð 8,9 millj. og 49 fm hæð við Bankastræti. Verð 4,5 millj.
5143 og 5144. Allar hæðirnar eru lausar strax.
Grensásvegur - skrifstofur - lager: Mjög gott skrifstpláss á 2. hæð
í nýl. húsi u.þ.b. 163. Auk þess er á sömu hæð innangegnt í u.þ.b. 80 fm lagerrými m.
vörudyrum. Næg bílastæði. Góð aðkoma og staðsetn. 5145.
Grandi
Til sölu einstaklega gott atvhúsn. við Hólmaslóð. Húsið sem er tvíl. og samtals um 2750
fm skiptist m.a. í gott lagerhúsn. með góðri lofth. Mjög vandaða skrifsthæð o.fl. Hluti
húsnæðisins er laus nú þegar. Mjög góð greiðslukjör koma til greina. Allar nánari uppl. á
skrifst.
Skipholt - skrifstofupláss: Vorum aö fá í sölu 3
giæsil. skrifstpláss á 2. og 3. hæð í nýl. verslunar- og skrifst-
húsi. Plássin eru fullb. og eru 138 fm, 320 og 330 fm. Næg
bílastæði. Lyfta. Mjög góð staðsetn. m.t.t. aðkomu og umferð-
ar. Nánari uppl. á skrifst. 5141.
Baldursgata - fyrir veitingahús/fjárfesting: Snyrtil. og bjart
u.þ.b. 103 fm pláss á götuhæð í fallegu steinh. Allar innr. múr- og naglfastar fylgja. í pláss-
inu er í dag rekinn vinsæll veitingastaður og er leigusamn. til 1/7 '94. Allar nánari uppl.
gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5139.
Garðastræti - gott rými: U.þ.b. 200 fm versl. og þjónrými á götu hæð og í
kj. Plássið hentar vel undir sýningasal m. lager, versl. eða ýmis konar þjón. 5137.
Smiðjuvegur: Vorum að fá í einkasölu fasteign á Smiðjuvegi í Kópavogi. Hér er um
að ræða atvhúsn. á götuhæð auk góðra millilofta. Samtals u.þ.b. 1180 fm. Góð lofthæð
og innkdyr. Malbikuð athafnasvæði. Mögul. að selja í tvennu lagi. 5063.
Grensásvegur - verslunarhúsnæði: vorum aa fá tii söiu vandað
nýlegt 231 fm verslunarrými ásamt 270 fm lagerhúsnæði. Næg bílastæði. 5031.
Laugavegur - verslun - skrifstofur: Til sölu í vönduðu og nýstand-
settu húsi verslunarhæð 237 fm, 2. hæð sem einnig er 237 fm. og ris sem er u.þ.b. 135
fm. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Hentar sérlega vel undir verslun og ýmiskonar þjón-
ustustarfsemi og gæti risið nýst undir fundarsal og/eða samkomusal. 5096.
Ofartega við Laugaveg - leiga eða saia. Höfum til leigu
eða sölu 3 rými á götuhœð, tvö u.þ.b. 100 fm og eitt u.þ.b. 20 fm. sem geta hentaö
vel f. ýmiskonar þjónustu eöa versiunarstarfsemi. Tit afh. strax tilb. u. trév. eða fljótl.
fullb. 5090.
Heild III: Vorum að fá í sölu um 260 fm lagerhúsn. á einni hæð m. góðum innkdyr-
um. Lofthæð 5,5 m. Mögul. á 52 fm millilofti. Hagst. lán. 5125.
Eyjaslóð. Vorum að fá í einkasölu 1354 fm húseign á einni hæð m. góðri lofthæö.
innkeyrsludyrum, bílalyftu og gryfju. Stór lóð og port. Húsnæðið hentar vel f. ýmiskonar .
iðnað, verkstæði, vörugeymslu og fl. Byggingaréttur fylgir. Allar nánari uppl. á skrifst. 5126.
Verslunarpláss í Mjódd: Vorum að fá í sölu glæsil. verslunar- og þjónustu-
rými í verslunarkjarna í Mjódd. Plássið er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góðir sýning-
argluggar) og kjallari um 220 fm. Góður stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095.
INNANSTOKKS OG UTAN
Rósótt-allsstaðar
Tískan lætur ekki að sér hæða.
Það er alveg sama hvort fólk
ætlar sér eða ekki, tískan nær
alltaf tökum á því með ein-
hverjum hætti. Þeir sem lengst
berjast gegn henni verða
stundum að beygja sig vegna
þess að tískusveiflur geta orðið
svo sterkar að allar vörur af
vissri gerð beri merki hennar.
Sterk tíska hefur líka áhrif á
fólk án þess að það geri sér
það ljóst. Þegar sérstakur stíll er
alltaf fyrir aug-
unum á okkur
förum við ósjálf-
rátt að sjá góðu
hliðamar á hon-
um, það er ein-
föld sjálfsvörn
mannsins.
Þannig fer okk-
ur að finnast
eitthvað fallegt
sem aldrei hlaut náð fyrir augum
okkar áður.
Rósótt
Nú undanfarið hafa alls konar
rósamynstur orðið mjög vinsæl til
skreytinga. Gardínuefni, hús-
gagnaáklæði, borðdúkar, púðar,
veggfóður, borðar og fleira,- allt
hefur þetta verið framleitt með
alls konar rósamynstrum sem hafa
vakið athygli og aðdáun og selst
vel.
Rósadellan er ekki alveg ný af
nálinni, hún kemur upp reglulega
með einhveijum hætti og þarf eng-
an að undra þar sem rósir eru tákn
rómantíkur og sumars og bera með
sér mikla litadýrð. Rósamynstur
hafa jafnan verið fylgifiskar harð-
inda. Þá sækir fólk í það sem veit-
ir gleði og innri ró. Það gera rósir
sannarlega.
Rósatískan hefur þó ekki alltaf
verið eins, stundum eru rósirnar
smáar og skærlitar, stundum stór-
ar og fölar og stundum bæði stór-
ar og skærlitar. Núna virðast stór-
ar, ljósar rósir (gamalrósir) vera
vinsælastar.
Fyrir þá sem vilja tolla í tísk-
unni en vilja ekki leggja of hart
að sér fjárhagslega, má koma sér
upp fallegu rósamynstri á vissum
stað í íbúðinni án þess að kosta
til miklu nema tíma. Það krefst
að vísu athugunnar, natni og
handavinnu, en rósirnar gleðja
kannski mest þegar eigandinn á
sjálfur þátt í hönnunni.
Mynstrin má finna hvar sem er.
Þau eru í flestum híbýlablöðum,
handavinnublöðum og reyndar
hvar sem er þessa dagana. Þessi
mynstur má taka upp af blöðunum
og setja beint á glærur. Síðan eru
mynstrin skorin út í glærurnar t.d.
með dúkahníf og þær notaðar sem
skapalón til að mála eftir á veggi,
tau eða hvað annað sem vill.
Málað á tau.
í sumum handavinnuverslunum
má fá liti sem henta vel til að
mála á tau. Þessa liti má fá í hand-
hægum túpum sem hægt er að
nota eins og penna. Litimir eru
þvottekta og þola jafnvel suðu.
Með þessum litum er hægt að
mála rósamynstur á gardínur,
dúka, munnþurrkur og alls kyns
vefnaðarvöru. Ef keypt er efni til
—Taka má skapalón af rósum (og
öðru) upp úr blöðum og af
mynsturörkum sem fást í handa-
vinnuverslunum.
að mála á má nota sama mynstrið
á nokkra samstæða smáhluti í eld-
húsi, borðstofu eða svefnher-
bergi.
Máluð húsgögn
Gamlir stólar, kommóður og
fleiri húsgögn sem hafa séð sinn
fífill fegurri geta orðið hinir
vænstu gripir ef þeir eru lakkaðir
upp og skreyttir með rósum. Það
þarf ekki mikið lakk af hvetjum
lit og stundum er hægt að notast
við afganga í mynsturgerðina en
blanda með hvítu til að lýsa ein-
hvern hluta lakksins. Með því móti
er hægt að fá fallega, mjúka lita-
skiptingu í rósirnar.
Leirpottar
Leirpotta má mála að utan og
setja á þá mynstur. Nú eru í tísku
pottar og pottahlífar með fíngerðu
mynstri og þá má auðveldlega
mála sjálfur. Pottarnir eru fyrst
málaðir með einum ljósum lit og
síðan er mynstrinu af glærunni
bætt við.
Mynsturborðar
Mynsturborðar á veggina er vin-
sælir og þá þarf ekki endilega að
kaupa. Víða er borðarnir málaðir
eftir skapalóni sem hægt er að
kaupa í málningarvöruverlsunum.
Þá má einnig búa til sjálfur eftir
myndum eða handavinnumynstr-
um. Þessir mynsturborðar eru
mjög upplífgandi og gefa herbergj-
unum alveg nýtt útlit.
Stakar rósir geta líka verið fal-
legar á veggjunum ef þeim er fal-
lega fyrir komið. Það lítur alltaf
betur út að hafa nokkrar saman í
klasa en að dreifa rósunum víða.
Postulín og gler
Rósamynstur eru aftur að kom-
ast í tísku í postulíns- og glermál-
un. í handavinnuverslunum eru til
skemmtilegar mynsturbækur og
laus mynsturblöð sem nota má í
hvað sem er, meðal annars í gler
og postulínsmálun. Hver veit nema
rósamálaður bolli eða eitthvað ann-
að sem skreytt hefur verið með
rósamynstri verði heimatilbúna
jólagjöfin í ár!
eftir Jóhönnu
Horðardóttur