Morgunblaðið - 30.10.1992, Qupperneq 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992
--------;---------------- -----------i---!-1-------------
Opið föstudaga ki. 9-18
Opið laugard. kl. 10-14
Einbýl
LANGMÝRI - GB. Nýtt og vel
skipulagt 205 fm einbhús á einni hæð. Park-
et og flísar á gólfum. Nánast fullb. Fráb.
staðsetn. Áhv. húsbr. ca 5 millj. Verð 15,7
millj. Einungis vantar aö ganga frá þak-
kanti og bílskhurð. 2482.
HÚSAHVERFI - EINB.
N/tt, mjög sérstakt, ca 145 fm einb.
á tveímur hæöum áeamt 32 fm biisk.
Qlæsil. aldh., vel íbhæft. Eignask.
mögul. é ódýrari eign. Mjög ákv. sala.
VerS 13,5 millj. 1839.
NJÁLSGATA - 2 ÍB. -
NYLEGT. Ca 225 fm skemmtil.
hás. AÖ mestu leíti nýtt. Húsið gefur
mikla mögul. Mögul. é tveimur ib.
með sérinng. Taikn. á skrlfst. Útb.
rúml. 5 millj. Varð 12,9 míllj. 2077.
MELGERÐI - KÓP. Gott 1 60 fm
einbhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm
bílsk. og ca 20 fm gróðurhúsi. 4 svefnherb.
Mjög fallegur ræktaður garður. Baklóö mót
suðri. Skipti mögul. á ca 100-120 fm sér-
býli með bílsk. Verð 12,5 millj. 2414.
VIÐ ÁLFTANESVEG. Mjög
vandað og vel skipulagt einb. á einni hæð.
Fráb. staðsetn. í hrauninu. Húsið er 103 fm
ásamt 44 fm tvöf. bílsk. Vandaðar innr.
Parket á öllum gólfum. Suðurverönd. Heitur
pottur. 2440.
FUNAFOLD - EINB. Mjögfai-
legt einbhús á einni hæð ásamt viöbyggðum
bílsk. alls 180 fm ásamt 30 fm sólstofu.
Fallegt útsýni. Fallegur, frág. garöur. 4
rúmg. svefnherb. Parket á gólfum. Hiti í
stéttum. Fullb. eign. Verð 15,4 millj. 2426.
VIÐ BLESUGRÓF. Got. ca uo
fm einbhús á einni hæð ásamt 40 fm fokh.
bílsk. Parket. Fallegur, gróinn garður. Skipti
mögul. á 3ja herb. íb. helst í lyftuh. eða á
jarðhæð. Verð 12,5 millj. 2408.
ÞVERÁS - EINB. Glæsil. nýtt 110
fm einbhús ásmt 40 fm innb. bílsk. Húsið
er 3 svefnherb., glæsil. eldh., fulningahurð-
um o.fl. Bein sala eða skipti mögul. á 3ja
herb. íb. í Seláshv. eða nágr. Áhv. húsnlán
3.500 þús., húsbr. 3.060 þús., lífeyrissj.
stm. rík. ca 930 þús. Ákv. sala. Verð 12,5
millj. 2118.
DYNSKÓGAR. Glæsil. ca 300 fm
einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 5
svefnherb. Parket. Glæsil. garður. Mjög
ákv. sala. Skipti mögul. á minni eign. 2008.
KÖGURSEL - EINB.
Nýl. einb. hæð og ris 180 fm auk ca 35 fm
baðstoful. og 25 fm bílsk. Góðar fulninga-
innr. 4 góð svefnherb. Fallegur ræktaður
garöur. Góð leiktæki fyrir börn. Ákv. sala
eða skipti mögul. á 3ja-4ra herb.
sérb./hæð. Verð 13,6 millj. 2190.
ÁLFTANES - EINB. -
HAGST. LAN. Fallegt 153 fm einb.
á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn-
herb. Gott skipulag. Góö staðs. Áhv. húsn-
lán ca 3,2 millj. 1960.
EINBÝLI - KÓP. - ÓSK-
AST. Hföum traustan kaupanda að einb.
í vesturb. Kópavogs. Allar nánari uppl. veit-
ir Bárður Tryggvason.
SKRIÐUSTEKKUR - EINB. 1398
HRAUNTUNGA - RAÐH. 1013.
DIGRANESV. - PARH. 1288.
Rað- og parhús
LEIÐHAMRAR. Nýttcaaoo
fm parh. á tveimur hæðum. Irmb.
bllsk. Skemmtil. staðsetn. Sklptl
mögul. ð 4ra herb. Ib. Ahv. Iðn vlð
Hússtj. ca 5 millj. Varft 13,7 millj.
2492.
RAÐH. - GRAFARV. Glæsil.
ca 200 fm raðh. Eign í sérfl. Skipti mögul. á
5 herb. íb. í sama hverfi. Áhv. ca 3,8 millj.
hagst. lán. 1406.
HAFNARFJÖRÐUR
LAUST. Ca 150 fm raðh. á tveimur
hæðum. Bílsk. Parket. 1985.
SEUABRAUT. Ca 200 fm endar-
aöh. í góöu standi. Búið aö klæöa gafl.
Áhv. ca 3,5 millj. Skipti mogul. á 3ja-4ra
herb. íb. Verð 11,8 millj. 1047.
STAÐARSEL - 2 ÍB. Glæsil.
efri sérh. 160 fm ásamt tvöf. 46 fm bílsk.
og 80 fm aukaíb. með sérinng. 4 svefnherb.
Arinn. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 7 millj. Skipti
mögul. á ódýrari eign. 2116.
SKÓLAGERÐI - KÓP.
Fallegt 142 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 35 fm bílsk. Mikið
endurn. eígn m.a. nýtt eldhús, góff-
efni o.fl. Verft 12,5 mlllj. Skiptl mög-
ul. á ódýrari eign. 2303.
HEIÐNABERG. Stórgl. parhús
með viðbyggðum bílsk. samtals um 211 fm.
Húsið er allt hið vandaðasta og er fullb.
með fallegum suðurgaröi. 4 svefnherb. Hús-
ið er á rólegum stað í botnlanga. Verð 15,3
millj. 2456.
ÁSGARÐUR - RAÐH.
GLÆSILEG EIGN. Glæsil. 110
fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Húsið
er allt endurn. að innan með vönduðum
innr., gólfefnum, gleri og gluggum. Suðurve-
rönd. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 9,2
millj. 2286.
BERJARIMI - PARHÚS -
HÚSNLÁN 5. MILLJ.
Nýtt nær fullb. parhús 181 fm með innb.
bílsk. Glæsil. eldhús. Suð-vestursv. Verönd.
Fráb. staðsetn. Áhv. ca 5 millj. húsnstjórn
og 1,5 millj. í húsbr. Verð 13,8 millj. 2207.
FURUBYGGÐ - MOS.
- HAGST. LÁN
Mjög skemmtil. ca 170 fm parhús á einni
hæð m. innb. bílsk. Góð lofthæð. Sólstofa
og suðurverönd. Eignin er ekki alveg fullb.
Skipti mögul. á 4ra herb. ib. Góð áhv. lán.
Verð 12,5 millj. 2416.
HOLTASEL - í SÉRFL. Glæs-
il. 234 fm parhús m. inng. bílsk. Arinn í
stofu, 5 svefnherb. Mögul. á lítilli séríb. í
kj. Fallegur, ræktaður garður. Skipti á ódýr-
ari eign í Ártúnsholti eða Seláshv. Verð
14,8 millj. 2407.
SELBREKKA - 2 ÍB. Mjöggott
ca 250 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb.
ca 30 fm bílsk. Miklir mögul. á lítilli séríb.
á neðri hæð. 6 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Fallegur garður mót suðri. Verð 14,5 millj.
2159.
EINARSNES. Ca 150 fm endaraðh.
á tveimur hæðum. Fallegt útsýni. Fráb. stað-
setn. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 13,2
millj. 2410.
KRÓKABYGGÐ - MOS.
- HÚSNLÁN 4,8 MILLJ.
Fallegt nær fullb. raðhús ca 110 fm raðhús
ásamt ca 15 fm risi. Góður afgirtur suður-
garður. Fullfrág. að utan. Góð staösetn.
Áhv. lán frá húsnstjórn 4,8 millj. til 40 ára.
Verð 9,5 millj. 2131.
BREKKUBÆR - SKIPTI.
Glæsil. 170 fm raðhús á tveimur
hæðum ásamt 23 fm bífsk. v.
Brekkubæ. Arinn f stofu, 4 svefn-
herb., góíar innr. Sufturverönd. Eign
í toppstandi. Mögul. aft taka 3ja-4ra
herb. (b. uppf kaupverð. Verft 13,9
millj. 2086.
SUMARBÚSTAÐALÓÐ í
VATNASKÓGI. Til sölu góð leigu-
lóð ca 3/4 úr hektara. Vegur að lóö og bíla-
stæði til staðar. Góð staðsetn. í kjarrivöxnu
landi. Verð 250 þús. Uppl. gefur Ingólfur
Gissurarson.
I smíðum
MURURIMI. Skemmtil. ca 178 fm
parh. á tveimur hæöum. Innb. bílsk. Afh.
frág. utan, fokh. innan. Verð 8 millj. 2088.
SJÁVARGRUND - ÚTSÝNI.
Glæsil. ný 4ra herb. sóríb. m. sérinng. og
stæði í bílskýli. Skilast tilb. u. trév. Hentar
t.d. f. eldra fólk sem er aö minnka viö sig.
2250.
Til sölu 197 fm íb. á tveimur hæðum í þessu
fallega tvíbhúsi (80% eignarhl.). Húsiö er
fullb. að utan og tilb. u. trév. aö innan. Innb.
bílsk. Vel staösett hús á stórri lóð. Verð
10,0 millj. 2478.
HRÍSRIMI - PARH. Vorum aft
fá í einkasölu ca 165 fm parh. á tveimur
hæðum m. innb. bílsk. Afh. strax fullb. utan
og málað. Fokh. innan. Fráb. staðs. í lok-
aöri götu. Verð 8,1 millj. Eignask. mögul.
2444.
VESTURÁS - RAÐH. Vorum
að fá í einkasölu glæsil. hannaö raðh. með
innb. bílsk., alls ca 180 fm. Afh. fullb. utan
og fokh. innan. Mögul. er að fá húsið tilb.
u. tróv. að innan. Byggaðili: Faghús hf.
Teikn. og uppl. á skrifst. Eignask. mögul.
2443.
BAUGHÚS - PARH. -
HAGSTÆTT VERÐ. Fallegt ca
190 fm parhús á tveimur hæöum, þar af
35 fm innb. bílsk. Húsiö er til afh. strax frág.
aö utan, fokh. að innan. Staðgr.verð aðeins
7 millj. 2154.
Félag fasteignasala
-3*25099
Póstfax 20421.
Bárður Tryggvason, sölustjóri,
Ingólfur Gissurarson, sölumaður,
Ólafur Blöndal, sölumaður,
Þórarinn Friðgeirsson, sölumaður,
Olga M. Ólafsdóttir, ritari,
Magnús Erlingsson, lögfræðingur,
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur.
STÓRAGERÐI - SÉRH.
Til sölu falleg 131 fm efrl sárhæft
ásamt góftum bílsk. é eftirsóttum
stað. Bein sala eða skipti mögul. á
3ja harb. ib. í lyftuh. i Leitum. Glæs-
II. útsýni. Fallegur, ræktaður garður.
Verö 12,8 mMlj. 2475.
SKÓGARÁS - SKIPTI. sén.
falleg og rúmg. 6-7 herb. íb. á tveimur
hæðum ca 164 fm ásamt 26 fm fokh. bílsk.
4-5 svefnh. Góðar stofur, sérþvottah. Vest-
ursv. m. glæsil. útsýni yfir borgina. Áhv. 3,5
millj. byggsj. og lífeyrissj. með lágum vöxt-
um. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð
10,9 millj. 2123.
ÞVERÁS - 200 FM. 1500
LINDARSMÁRI - KÓP.
TILB. U. TRÉV. Vorum að fá í
einkasölu síðasta raðhúsiö af sex í vinsælli
raðhúsalengju á góðum stað í Kópavogsd-
alnum. Húsið er hæð og ris m. innb. bílsk.
ca 166 fm. Selst fullb. utan, tilb. u. trév.
innan. Verð 10,2 millj. Eignaskipti mögul.
2445.
HÁHÆÐ - RAÐHÚS
bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Glæsil.
útsýni. Traustur byggaðili. Verö 8,5 millj.
2285.
BAUGHÚS - NEÐRI HÆÐ.
Höfum til sölu skemmtil. 130 fm fokh. neðri
hæð í fallegu tvíbhúsi. Húsið er fullb. að
utan. íb. er til afh. strax. Glæsil. útsýni.
Áhv. ca 2,5 millj. hagst. lán. 2242.
Sérhæðir og
5-6 herb. íbúðir
H AFN ARFJÖRÐU R. Góa 132 tm
sérh. ásamt bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð
7,6-7,8 milij. 2110.
HÁALEITISBRAUT. Fai-
iag 5-6 herb. 132 fm endaíb. á 1. hæð
í góftu fjölbhúsi. Parket. Suður- og
vestursv. Góð eign é góðum etað.
Verft 9,0-9,2 millj. Skipti mögul. á
göðri 3ja herb. íb. í austurbs halst
f nœste nágr., Mýrum eða Fossv.
KÓPAVOGSBRAUT
Höfum í einkasölu aðalhæö þessa glæsil.
húss. Hæðin er ca 155 fm. Einnig fylgir ca
60 fm fokh. rými í kj. og 40 fm bílsk. 4 góð
svefnherb., vandaðar innr., glæsil. eldhús,
arinn í stofu. Fallegt útsýni til suðurs. Glæsi-
leg eign á fallegum útsýnisstað. Áhv. húsnl-
án ca 2,8 millj. Verð 14,5 millj. 2462.
BERJARIMI — 4RA-5. Ný 112
fm íb. á jarðh. í nvju glæsil. fjölbhúsi ásamt
stæði í bílskýli. íb. skilast fullb. aö innan
með öllum innr. Verð 9,5 millj. 2263.
REYKÁS - BÍLSKÚR. Glæsil.,
fullb. 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í fallegu
fjölbhúsi 115 fm nettó. Fullb. góður bílsk.
Sérþvhús. Vandaðar innr. Áhv. 2,4 millj. góð
lán. Verð 9,9 millj. 2448.
ENGIHJALLI. FallegcaHO
fm 6 herb. fb. á 2. hæð. 4 evefnherb.
Áhv. hagst. lán ca 3,8 mlllj. Verð 8,3
millj. 2418.
REYKÁS - LAUS - SKIPTI.
Ca 152 fm íb. á tveimur hæðum. Endaíb.
Áhv. 3,3 millj. hagst. lán m. lágum vöxtum.
Laus strax. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Lyklar á skrifst. 2430.
GARÐHÚS - FULLB. -
ÚTB. 4,5 MILLJ. Falleg, fullb. 152
fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. í fal-
legu, litlu fjölbhúsi á einum besta stað í
Húsahverfi. Vandað eldh., 5 svefnherb.,
frág. lóð og bílaplan. Áhv. 7,2 millj. húsbr.
Skipti mögul. á ódýrari íb. 2429.
SKIPASUND - HÚSN-
LAN Góð 6 herb. hæð og ria i tvib. I
i steinh. 125 fm nettó. 4 svefnherb.
Skipti mögul. á 4ra herb. Áhv. húsnl-
án 4,0 millj. Verð 8,0 mlllj. 1933.
VALLARGERÐI. Ca 196 fm hæð
og kj. ásamt 49 fm bílsk. Frábær staðsetn.
Stutt í skóla.
Verð 10,4 millj. 2274.
LUNDARBREKKA. Falleg 5 herb.
endaíb. á 2. hæft. 4 svefnherb. Fallegt út-
sýni. Skipti mögul. á 3Ja herb. fb. Verft 8,4
mlllj. 2143.
4ra herb. íbúðir
REKAGRANDI - HAG- STÆÐ LÁN. Mjög falleg 95 fm 3ja-4ra herb. fb. á tveimur hæðum auk bilskýlis. Parket. Góftar innr. Suft- vestursv. Ahv. 4,2 mlllj. húsbréf + húsnlán. Varð 7,9 millj. Bein sala eða skiptl mögul. á 4ra herb. fb. f Selja- hvarfi eða Bökkum. 2119.
SUÐURHÓLAR. Falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæft f vönduftu fjölb- húsi sem allt er nýl. tekift í gegn. Rúmg. stofa, gott og skemmtil. skip- ul. Góftar svalir. Verft 7,5 mlllj. 2457.
VESTURBERG HAGST. LÁN 2,8 M. góó og vel sklpul. 4ra herb. ib. á 3. hæð m. sérþvhúsi. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 2,8 millj. Verð aðelns 6,2 millj. 2476.
ÁLFHEIMAR. góö 4ra-s herb. íb. é 3. hæft. Mögul. á 4 svefn- herb. Endum. baft. Ákv. sala. Verft 7,9 mlllj. 2473.
ÞINGHOLTIN - ÓSK- AST. Óskum aftir 4ra-5 herb. ib. f. ákv. kaupanda. íb. má þarfn. lagf. Veröhugm. 8,0-11,0 millj. Uppl. veitir Ólafur Blöndal.
VESTURBERG - ÚTB. 1,0 M. - ÁHV. 5,6 M.Skemmtilega skipul. 4ra herb. íb. á jaröh. m. fallegum ræktuðum sérgarði. Sér- þvottah. Hús að mestu leyti nýl. klætt utan. Fallegt baðherb. Verð 6,6 millj. 2247. ORRAHÓLAR. Sérl. falleg 122 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum í fallegu lyftuh. Húsvörður. Parket, vandaðar innr. Suðursvalir. Gott útsýni. Skipti mögul. ó sérbýli. Verð 8,5 millj. 2464. VANTAR 4RA HERB. - HRAUNBÆ. Höfum tvo trausta kaupendur að 4ra herb. íbúðum í Hraunbæ. Nánari uppl. veita Bárður eða Ingólfur.
ÍRABAKKI - AUKA- HERB. Gullfalleg 4ra herb. 95 fm (b. á 2. hæft ásamt aukaherb. meft aftgangi aö snyrtingu. Nýl. eldhús, nýl. parket. Sérþvhús. 3 góft svefn- herb. Tvennar svalir. Verft 7.250 þús. 2460.
EFSTIHJALLI - GÓÐ LAN. Glæsil. 4ra herb. endaíb. á t. hæft í tvaggja hæfta vönduft fjölb- húsi. Endurn. eldhús og baft. Parket. Fallegt útsýnl. Vorð 8,1 mlllj. 1986.
VESTURBERG. Falleg 95 fm íb. á 1. hæð með sórgaröi. Búið að klæða hús á þremur hliöum. 675. DRÁPUHLÍÐ - RIS. 4ra herb risíb. íb. er í þokkal. standi. Mjög góö staðs. Verð 4,6 millj. 2453.
ÁLFHEIMAR - LAUS. MJög björt og góð endaib. á 4. hæð f glæsil. fjölbh. Suðursv. Áhv. hús- bréf 3,2 millj. Verð 7,3 millj. 2179.
STÓRAGERÐI - BÍLSK. Fai leg 4ra herb. íb. m. góðum bílsk. í fallegu fjölbhúsi. Parket. Verð 8,8 millj. 2234. ENGJASEL - BÍLSK. Falleg4ra herb. endalb. ásamt stæði f bílskýli. Sér- þvhús og búr. Nýl. parket. Fallegt útsýni í vestur. Ákv. sala. Verð 7,7 mlllj. 1275.
SÓLHEIMAR - LYFTA. Góð 4ra-5 herb. (b. á 5. heeft í lyftu- húsi. Parkel. Stórgl. útsýni. Akv. sala. Hús ný endurn. aft utan og málað. 2433.
UOSHEIMAR. Mjög góð 4ra herb.
97 fm íb. á 7. hæð í fallegu nýviögeröu fjölb-
húsi. íb. er í enda. 3 stór svefnherb. Nýl.
parket. Sérinng. af svölum. Verð 7,5 millj.
2434.
MIÐTÚN - SÉRHÆÐ. Falleg,
mikið endurn. 4ra herb. efri sérhæð í tvíb.
ca 90 fm auk 21 fm bílsk. 2 stofur, 2 svefn-
herb. Falleg, ræktuð lóð. Áhv. 3,3 millj.
húsnstj., 2,1 millj. í húsbr. og lífeyrissj.
250 þús. Verð 8,7 millj. 1427.
LÆKJARGATA - HF. -
SKIPTI MÖGULEG. Mjög glæsi-
leg 117 fm íb. á tveimur hæðum í þessu
nýl. húsi. Fráb. staðsetn. íb. er öll mjög
vönduð. 3 svefnherb. Mögul. á fleirum. Eign
í sérfl. Verð 10,5 millj. 1999.
HJALLAVEGUR
BÍLSK. Falleg 4ra herb. hæð ca I
100 fm m. 3 svefnherb. og 40 fm
bilsk. Nýtt parket á gólfum. Húsið
allt nýl. klætt aft utan og þak nýl.
Endurn. gler, gluggar, rafm. o.fl. Varð
8,8 mlllj. 2228.
ÆSUFELL - ÁHV. HAGST.
LAN 4,2 M ■ Góð 4ra herb. íb. á 3.
hæö. Áhv. ca 3,5 millj. húsnstj. Ákv. sala.
Verð 6,8 millj. 2290.
FRAMNESVEGUR. Falleg, lítil
4ra herb. íb. á 2. hæð í steinh. 2 saml. stof-
ur, 2 svefnherb. Nýl. þak. Lóö nýl. stand-
sett. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í vest-
urbæ. Verð 5,8 millj. 1947.
FLUÐASEL. Falleg 4ra herb. íb. á
2. hæö ásamt góðu aukaherb. í kj. Góö, vel
skipul. eign í góðu húsi. Verð 7,8 millj. 2183.
ENGIHJALLI. Falleg 4ra I
herb. Ib. á 5. hæð. 3 svefnherb. Suð-
ursv. Stórkostl. útsýni. Áhv. hagst.
lán. Laus fljótl. Verð 6,9 mlllj. 2306.
HÁALEITISBR. - BÍLSK.
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð 108 fm
nettó. Vestursv. Fráb. útsýni. Tengt fyrir
þwól á baöi. Hús og sameign í góðu standi.
Mjög góður bílsk. Áhv. 4,1 millj. húsbréf.
Verö 8,6 millj. 2120.
LAUGARNESV. - LAUS
- HAGSTÆTT VERÐ. Góð4ra
herb. íb. á 3. hæð m. glæsil. útsýni og stór-
um vestursvölum. Parket. íb. er laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 6,6 millj. 2245.
KRUMMAHÓLAR - 4RA í
VÖNDUÐU LYFTUHÚSI. Fai
leg 4ra herb. íb. á 3. hæð í góöu lyftuh. 12
fm yfirb. svalir. 3 svefnherb. Fallegt útsýni.
Húsið klætt að utan með varanlegu efni.
Verö 7,4 millj. 1881.
GEITHAMRAR. Mjög góð og
sérst. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. Góð-
ur, fullb. bílsk. fylgir. Áhv. húsnlán 5,2 millj.
Verð 10,9 millj. 2165.
ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 98
fm nettó íb. á 7. hæö í lyftuh. Suðursv. Fráb.
útsýni. Áhv. 1,7 millj. langtlán. Verð aðeins
6,8 millj. 2146.
JÖRFABAKKI. Falleg 4ra herb. íb.
á 3. hæð m. sérþvottah. og aukaherb. í kj.
m. aðg. að snyrt. 3 svefnhb. Sérþvottah.
Húsið er nýviðg. og málaö. Verð 7,3 m.
2063.
GEITHAMRAR - SKIPTI
MÖGUL. Á MINNI EIGN.
Nýl. 4ra-5 herb. efri sérh. á eftirsóttum
stað ásamt ca 25 fm risi þar sem mögul.
væri að útb. fjórða svefnherb. Góður fullb.
bílsk. fylgir. Suðursv. Glæsil. útsýni. Ákv.
sala. Skipti mögul. á minni eign. 1954.
SÆVIÐARSUND - BÍLSK. 103.
SKIPASUND - BÍLSK. 1429.
3ja herb. íbúðir
NESHAGI - 3JA +
AUKAHERB. góó ca 90 fm
3ja herb. fb. á 1. hæð í góftu fjölb.
ésamt 15 fm aukaherb. i risi sem er
m. aðgangl að eldh. og snyrtlngu.
Nýtt þak. Bílskréttur. 2494,
FLÓKAGATA
HAGST. LÁN. Glæsil. 3ja
herb. 86 fm mifthæö I þrfb. Ib. er öll
ondurn. m.a. vandað nýtt eldh., baft-
herb., nýjar fllsar á öllum gólfum,
endurn. glar og rafm. Áhv. ca 5,0
mlllj. hagst. lán þar af ca 3,6 mlllj.
v. húsnstj. Verð 8,7 millj. 2481.
REYNIMELUR - LAUS. Björt
og vel skipul. 3ja herb. íb. á 3. hæö. Fallegt
útsýnl. Laus fljótl. 2485.
RAUÐARÁRSTÍGUR. Mjög góð
og vel skipul. 3ja herb. ib. í kj. Áhv. 2,2
millj. v. húsnstj. Verð 4,8 millj. 1335.
LEIRUBAKKI - GÓÐ LÁN.
Mjög góð 85 fm íb. í góöu fjölbhúsi m.
hagst. áhv. lánum ca 4,4 millj. Gott auka-
herb. í kj. fylgir. Hús nýviðg. aö utan. Verð
6,4 millj. 2036.