Morgunblaðið - 30.10.1992, Qupperneq 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992
® 62 55 30
Opið laugardag
kl. 11-13
DVERGHOLT - MOS.
Glœsílegt einbhus, 282 fm á 2 haeö-
um m. góðrl sér3ja herb. (b. á jarðh.
auk tvöf. bílskúra, 41 fm m. geymslu
undtr. Mögul. á akiptum.
LÆKJARTÚN - MOS.
Til sölu einbhús 137 'fm ásemt 26
fm bílsk. 4 svefnherb. 1000 fm gró-
In elgnarióð. Áhv. ca 5,5 millj. Verð
12,3 milij.
BUGÐUTANGI - MOS.
Glæsil. einbhús á tveímur hæðum,
320 fm ásamt 40 fm bilsk. MÖgul.
á 3ja-4ra herb. fb. á jarðh. Áhuga-
varð eign. Qóð staðs.
MOSFELLSDALUR
Til sölu 60 fm timburhús ásamt 1,4
ha. Gróið land. Góð staðs. V. 7 m.
Raðhús
ARNARTANGI - MOS.
Fallegt endaraöh. 94 fm ásamt 30
fm bílsk. 3 svefnh. 2 fataherb., stofa,
gufubað. Parket. Suðursv. Góður
sér garður. V. 9,3 m.
BiRKIGRUND - Kf áp.
endaraðhús 197 fm ása bllsk. 4 svefnherb. Lftll íb gott mt 25 gætl \ fm /er-
Eignaskipti mögui.
f NÁGRENNI
REYKJALUNDAR
Rúmgott raðh. 87 fm, 3ja herb. Park-
et. Sérgarður og Inngangur. MÖgul.
á sólstofu. Áhv. veðd. 2,5 mlllj.
GRUNDARTANGI - MOS.
Rúmg. endaraðh. 63 fm. 2ja herb.
Parket. Sérinng. Fallegur sérgarður,
Verð 6,2 mlllj.
FURUBYGGÐ - MOS.
Til söiu nýtt raðhús 110 fm, 3ja
i herb.. ásamt garðskála. Sérinng. i
Sérlóð. Áhv. 5 millj.
I smíðum
BJARTAHLÍÐ - MOS.
Til sölu ný raðhús 125 fm með 24 fm
bílskúrum. Afh. fullfrág. að utan, máluð,
fokh. að innan. Góð staðsetn. Verð frá
6,7 millj.
ENGIHJALLI - 2JA
Til sölu rúmg. 2ja herb. íb. á 1. haeð
með suðursv. Þvhús á hæð.
GAUKSHÓLAR - 2JA
Góð 2ja herb. ib. 55 fm á 1. hæð.
Nýstandsett blokk. Áhv. 3,4 millj,
Verð 5,2 mlllj.
HÁAGERÐI - 4RA
Ný endurn. góð 4ra herb. endaíb. á
1. heeð. Góð staðsetn. Bilskréttur.
Áhv. 3 mílij. húsbréf. Verð 7,5 mlllj.
BLÖNDUBA KKI - 4RA
Vorum að fá i e nkasölu rúmg. 4ra
herb. fb. 115 frr é 2. hæð ésamt
12 fm herb. á jar ðh. Suðursv. Park-
et. Laus strax. \ ferð 7,8 mlllj.
VESTURBÆR - 4R A
íb. 100 fm á 1. hæð. Pa stands. hús, Vönduð elgn. \ Ira herb. ket. Ný- L7,4m.
HÖFÐATÚN - 3JA
Til söíu 3ja herb. ib. á 2. hæð 87 fm.
taus strax. Áhv. 2,2 millj. V. 4,6 m.
Ýmislegt
ÞRASTARSKÓGUR
Af sérstökum ástæðum er til sölu fallegur
timbur sumarbústaður I skógivöxnu landi.
Steyptir sökklar. Stór verönd. Rafmagn
og kalt vatn. Stór eignarlóð.
IÐNAÐARHÚSN. - MOS.
Til sölu iðnhúsn. 100 fm. Góðar innkdyr.
Áhv. 2,0 millj.
HLÍÐARTÚN - MOS.
Til sölu iðnhúsn. 120 fm ásamt 2ja herb
íb. 70 fm. Góð lán áhv. Verð 8,0 millj.
HLÍÐARÁS - MOS.
1.550 fm lóð á útsýnisstað fyrir parhús.
Samþykktar teikningar fylgja.
TIL LEIGU
Höfurn tíl leígu 3ja herb. rúmg. íb.
í miðbæ Mos. Uppl. á skrifst.
Hveragerði
BORGARHEIÐI - RAÐH.
Til sölu 3ja herb. endaraðh. 100 fm ásamt
bílsk. Sérgarður. Áhv. 3,8 millj. V. 6,3 m.
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Skúlatúni 6, hs. 666157.
Til sölu við Hverafold
Hef til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérgarði við
Hverafold. Stutt í alla þjónustu. íbúðin er fullfrágengin
til afhendingar strax. Stæði í bílahúsi fylgir.
Upplýsingar hjá Hauki Péturssyni í síma 35070 og vinnu-
síma 671867. Hagstæð langtímalán áhvílandi.
4ra herb. - laus strax
Falleg og björt 90 fm íb. á 1. hæð við Kleppsveg.
Nýjar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og svefnherb.
Parket á stofu og holi. Suðursv. Verð aðeins 6,6 millj.
Fasteignasalan Austurströnd,
sími 614455.
Fismmjonusriii
l21111
u
Þú getur haft áhrif á upphæð
hitaveitureikningsins með því að nýta
hitaveituvatnið betur.
Sjálfvirki Danfoss
ofnhitastillirinn
skammtar nákvæmlega
það rennsli sem þarf til
að skapa þann hita sem
óskað er.
Með Danfoss ofnhitastilla
og þrýstijafnara á hita-
kerfinu fæst kjörhiti í
hverju herbergi og
lágmarks húshitunar-
kostnaður.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, SlMI 624260
VERSLUN - RÁÐGJÖF
KAUPENDUR ATHUGIÐ!
Skoðið textavarpið. Fjöldi óauglýstra eigna á sölu-
skrá. Oft skiptamöguleikar.
VANTAR ALLAR GERÐIR
FASTEIQNA Á
SÖLUSKRÁ.
SKOÐUM OG VERÐMET-
UM SAMDÆGURS.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
Einbýlishús/raðhús
FJÖLDI HÚSAÁSKRÁ.
HRINGIÐ EFTIR NÓVEMBER-
SÖLUSKRÁ OKKAR.
4ra-5 herb. íbúðir
HVASSALEITI
100 fm íb. á 1. hæð. 3
svefnh., rúmg. eldh.
TJARNARBÓL
- SELTJN.
115 fm ib. á 1. hæð. 3 svefnh.,
stofa, borðstofa, parket á gólfum.
2ja herb. ibúðir
FROSTAFOLD V.6,5M.
Falleg 59 fm íb. á 4. hæð í lyftu-
húsi. Suðursv. Gervihnattadiskur.
Áhv. 4,2 millj. byggsjóður.
SELÁS
59 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Áhv.
3,2 millj. veðdeild.
A TVINNUHÚSNÆÐI - TIL SÖLU - LEIGU
Gott úrval atvinnuhúsnæðis. Hringið eftir nóvember-
söluskrá okkar.
Gar öabær lilaut vidur-
kennlngu lyiii1 skipnlag
Á AÐALFUNDI Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
hinn 17. október sl. veittu f.h. Garðabæjar Sigrún Gísladóttir,
forseti bæjarsljórnar, og Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri,
móttöku viðurkenningu samtakanna fyrir Merkt framlag til
umhverfis-, útivistar- og skipulagsmála fyrir árið 1992. Til viður-
kenningar þessu framlagi Garðabæjar var þeim afhent styttan
Veðrahöll eftir Hallstein Sigurðsson.
gatnamót endurgerð, byggð göng
undir Vífilsstaðaveg og Hafnar-
fjarðarveg sem tengja saman
hverfin og bætir aðgengi að bið-
stöðum AV. Tæknideild Garðabæj-
ar hefur séð um hönnun og skipu-
lag framkvæmda.
Markmiðið með þessari al-
mennu viðurkenningu sam-
takanna er að hvetja sveitarstjórn-
ir, hönnuði og framkvæmdaaðila
á höfuðborgarsvæðinu til að leggja
áherslu á það heildarumhverfí sem
mótað er á þessu sviði.
Garðabær hlýtur viðurkenningu
fyrir framkvæmdir við Vífilsstaða-
veg, fegrun og frágang við tvö-
földun og breikkun vegarins. Veg-
urinn hefur verið endurbyggður,
Þessi framkvæmd hefur að
mati stjórnar SSH tekist mjög vel
og er allur frágangur til fyrir-
myndar.
(Fréttatilkynning)
ARGUS/SlA