Morgunblaðið - 06.11.1992, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992
21
41. þing Norðurlandaráðs í Arósum
Halldór Ásgrímsson formaður
íslenzku sendinefndarinnar
Tillögnr forsætisráðherra Norðurlandanna
um eflingu norræns samstarfs efst á baugi
ÞING Norðurlandaráðs, hið 41. í
röðinni, hefst í Árósum í Dan-
mörku næstkomandi mánudag, 9.
nóvember. Síðasta Norðurlanda-
ráðsþing var haldið í Helsinki i
marz siðastliðnum. í ár eru því í
fyrsta sinn haldin tvö regluleg
Norðurlandaráðsþing, en þannig
verður þinghaldi hagað framveg-
is. Alþingi kaus á miðvikudag ís-
lenzku sendinefndina í Norður-
landaráði og var Halldór Ásgríms-
son varaformaður Framsóknar-
flokksins kjörinn nýr formaður
hennar.
Stærsta má! þingsins í Árósum
verða tillögur forsætisráðherra Norð-
urlandanna um eflingu og nýskipan
norræns samstarfs. Tillögiir þessar
eru afrakstur vinnuhóps persónu-
legra fulltrúa forsætisráðherranna,
sem skilaði áliti er kynnt var á Borg-
undarhólmi í ágúst síðastliðnum.
Forsætisráðherramir leggja meðal
annars til að samstarf ríkisstjóma
Hafnarfjarðarbær
Óskað eftir til-
boði frá Hag-
virki-Kletti um
holræsagerð
BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur
samþykkt að óska eftir tilboði frá
Hagvirki-Kletti um hönnun, fyrir-
komulag og kostnað við gerð út-
rása fyrir vatn og holræsi í bæn-
um, en á fundi bæjarráðs í síðustu
viku yar felld tillaga Magnúsar
Jóns Árnasonar um að verkið yrði
borið út. Að sögn Guðmundar
Árna Stefánssonar bæjarstjóra
var óskað eftir tilboði frá Hag-
virki-Kletti vegna reynslu fyrir-
tækisins á þessu sviði, en hann
sagði enga endanlega ákvörðun
hafa verið tekna um hvort því
yrði tekið.
„Það á að skoða hönnunarforsend-
ur þessa verks upp á nýtt og njóta
þar reynslu þessa fyrirtækis sem
hefur veið leiðandi í holræsafram-
kvæmdum, meðal annars hjá Reykja-
víkurborg. Það liggur fyrir úttekt í
þessa veru af hálfu verkfræðistofu
sem hefur unnið þetta fyrir okkur,
en okkar sérfræðingum fínnst að
sumar forsendur þurfi að taka upp
á nýjan leik með það að markmiði
að hægt sé að gera þetta ódýrar en
með sama árangri. Það er hins vegar
engin endanleg ákvörðun um það
hvort sú útfærsla og þau tilboð sem
koma frá Hagvirki-Klétti verði þann-
ig úr garði gerð að þeim verði tekið,
en menn eru bara ekki komnir það
langt í þessum fasa að það sé grund-
völlur til útboðs á verkinu," sagði
Guðmundur Árni Stefánsson.
Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur
samþykkt að undirbúin verði stofnun
sérstaks sjóðs í eigu bæjarsjóðs,
umhverfís- og hoiræsasjóðs, sem
hafí það verkefni að ráðast í hönnun
og framkvæmd við gerð útrása fyrir
vatn og holræsi í bænum samkvæmt
fyrirliggjandi áætlunum. Er við það
miðað að sjóðurinn ljúki stærstum
hluta verkefnisins á næstu tveimur
til þremur árum.
Norðurlandanna muni ná til utanrík-
is- og öryggismála. Þeir vilja náið
samráð milli landanna um mál á
dagskrá innan EB, EES og annarra
svæðisbundinna samtaka. Þeir
hyggja á aðgerðir til að stórefla
menningarsamstarf Norðurlanda og
þróa frekar samstarf á sviði um-
hverfisvemdar, þjóðfélagsmála,
orkumála og URpbyggingar sam-
göngu- og þjónustukerfís Norður-
landanna. Sjálfír hyggjast forsætis-
ráðherrarnir hafa forystu um póli-
tíska stefnumörkun á sviði norræns
samstarfs, innan og utan Norður-
landa í framtíðinni. Tillögur þessar
verða til umfjöllunar í Árósum og
að þinginu loknu munu forsætisráð-
Halldór Ásgrímsson.
herrarnir leggja til breytingar á Hels-
inki-sáttmálanum, sem er lagaleg
umgjörð Noðrðurlándasamstarfsins.
Fyrir hönd Alþingis íslendinga
munu sjö þingmenn sækja Norður-
landaráðsþingið og voru þeir kjörnir
á þingfundi síðastliðinn miðvikudag.
Þeir eru Geir H. Haarde, Árni M.
Mathiesen og Sigríður Anna Þórðar-
dóttir frá Sjálfstæðisflokki, Rannveig
Guðmundsdóttir frá Alþýðuflokki,
Kristín Einarsdóttir frá Kvennalista,
Hjörleifur Guttormsson frá Alþýðu-
bandalagi og Halldór Ásgrímsson frá
Framsóknarflokki. Halldór var kjör-
inn formaður nefndarinnar í stað
Geirs H. Haarde, sem gegnt hefur
því embætti í eitt ár. Geir verður
varaformaður sendinefndarinnar, en
Hjörleifur Guttormsson gegndi því
embætti áður.
ara
"| g 2 7”______________ 'l g g 2
Ybíður þér ■
alrnælisveislu!
AF OLLUM VORUM
VIKUDAGrFUWVmiDAtáFÖmjDAG^G 1AUGARDAG
"<"*bSrab#Gstfrafef/clG$mlsg,@^wessadaga . j
MIKID URVAL AF/GODUM VORUM m.a.
GÓLFTEPPI - GÓLFDREGLAR
FILT GÓLFTEPPI 2m-4m
FfÖHNS parket
VEGGFÓDUR
VEGfDUKAR 5fcm á breR
RIML^GARDÍNÍIR plast-áL
GÓÚFDÚKAR 2m-3m-4m brei(óir
VILLEROY OG BOCH gólfflfsar
§
m
■iaMfemíra
KVERKLISTAR 6 gerðir
LOFTRÓSIR 14 gerðir
ROWNEY Listmálaravörur
MÁLNINGAVÖRUR
Harpa-Sadolin-Polytex
áfoarabou
n iiVMruyyii zm
Grensásveg 11 ■ Sími 813500
9QQQQQQQQ09QQQQQQQQQQQQQQQQQQQQ
SKIÐASAMFESTINGAR
Ungbarna jfjjj Barna og unglinga
kr. 4.980,
kr. 5.990,-
Fullorðins
kr. 7.980,-
»hummelA
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40 - símar 813555 og 813655