Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 1
(
Spáð 11 m
1 % hækkun
visitölu
Nýleg spá Seðlabankans
gerir ráð fyrir að hækkun
lánskjaravísitölu verði nálægt
1% á ársgrundvelli á fyrri helm-
ingi næsta árs. Á meðfylgjandi
mynd má sjá hvernig vísitalan
hefur þróast frá ársbyrjun 1991
og horfurnar fram á mitt næsta
ár. Verðbólgan hefur hjaðnað
ört síðustu mánuði og hefur
lánskjaravísitalan einungis
hækkað um 1 % sl. 12 mánuði.
Þannig hafa vaxtakjör á verð-
tryggðum lánum verið ákaflega
hagstæð fyrir skuldara að und-
anförnu samanborið viðt.d.
vexti af óverðtryggðum lánum.
Að sama skapi hefur þetta leitt
til þess að vaxtakjör á óverð-
tryggðum skammtímabréfum
hafa á þessu ári verið hagstæð
í samanburði við verðtryggð
verðbréf til lengri tíma.
HEIMILI
FOSTUDAGUR 6. NOVEMBER1992
BLAÐ
Breytingar a lanskjaravisitölu
1. jan/91 - 1.nóv.'92 og spá l.des/92 -1. júní '93
á ársgrundvelli
Breyting síðustu 6 mánuði
Breyting siðustu 12 mánuði
Breyting síðustu 3 mánuði
1991
Markað-
II ii IIII og
lánakerfió
Þeir, sem selja húsbréf, t.
d. vegna íbúðarskipta eða
húsbygginga, eiga að kanna
hverjar ástæður á fjármagns-
markaði eru og
taka ákvarðanir
með hliðsjón af
þeim. Það sama
á við um þá,
sem kaupa hús-
næði. Þeireiga
að athuga, hvort I
ávöxtunarkrafa I
húsbréfa er há og þá, hvort há
afföll við sölu bréfanna koma
fram á fasteignaverðinu. Þetta
kemur m. a. fram f grein eftir
Grétar J. Guðmundsson, þjón-
ustuforstjóra Húsnæðisstofn-
unar ríkisins, þar sem fjailað
er um fasteignamarkaðinn og
húsnæðislán.
Nýr bygg-
ingáir-
staóall
Um mánaðamótin síðustu
var gefinn út nýr bygging-
arstaðall, sem á að taka gildi
um áramót. Þessi nýi staðall
er mun ná-
kvæmari og af-
dráttarlausari
en ejdri staðall
ogáað verðatil
þess að eyða
óvissu og mis-
skilningi í kaup-
um og sölum
með óf ullgerðar fasteignir. —
Það hafa oft orðið árekstrar
milli kaupanda og seljanda
vegna mismunandi skilnings á
hugtökum, segirdr. Hafsteinn
Pálsson verkfræðingur í viðtali
hér íblaðinu ídag, en hann
hefur tekið þátt í samningu
þessa nýja staðals. — Þeir
verða að tala
sama mál, vera
sammála um,
hvað viðkom-
andihugtök
þýða eins og
fokhelt eða
fullfrágengið
hús.