Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6, NÓVEMBER 1992 GARÐl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatími taugardag kl. 11-14 2ja-3ja herb. Asparfell. 2ja herb. 47,6 fm íb. á 4. hæð. Þvherb. á hæðinni. Verð 4,7 millj. Furugerði - laus. 2ja herb. 74,4 fm Ib. á jarðh. í lítilli blokk. Verð 6,2 millj. Rofabær. 2ja herb. björt íb. á 3. hæð. Suðursv. Nýtt gler. Góð íb. og sameign. Verð 5,2 millj. Barónsstígur. 2ja herb. 58,1 fm góð íb. í steinh. byggðu 1981. Verð 6,3 millj. Miðborgin. 2ja herb. 64,2 fm mjög vönduð íb. á 2. hæð. Nýtt eldh., baðherb., gler, gólfefni o.fl. Laus. Sérinng. Verð 5,8 millj. Hverfisgata. 3ja herb. stór ib. á 2. hæð í góðu steinh. Nýtt eld- hús. Laus. Gott lán frá húsnæðis- stofnun ca. 3,2 millj. Hverfisgata. 3ja herb. risíb. í steinh. fb. er nýstandsett og fallega innr. m.a. er nýtt eldhús, baöherb., hitalagnir, gler og nýtt eikarpárket. Laus. Verð 5,0-5,2 millj. Hverfisgata/Vitastígur. 3ja herb. góð ib. í steinh. íb. sem er á 2. hæð snýr að Vitastíg. Verð 4,5 millj. Laus fijótl. Öidugata. 3ja herb. 98,5 fm glæsil. íb. í steinh. íb. er mikið end- um. (b. á mjög góðum stað í miðbæn- um. Verð 7,8 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð i steinh. gegnt lögreglustöðinni. 4ra herb. og stærra Háaleitisbraut. 4 herb. íb. á 2. hæð. Mjög góð íb. Fallegt parket á öllu nema eldh. og baði. Nýtt fallegt bað- herb. Gott útsýni. Mjög hagst. lán. Byggsj. 3,3 millj. Húsbréf 2,4 millj. Miðtún. 4ra herb. falleg (b. hæð og ris. Glæsil. nýtt, flísal. baðherb. Nýl., vandað, rúmg. eldhús. Garður. Sérinng. Lækjargata - Hf. Mjög sérstök 121 fm risíb. tilb. u. trév. í fallegri blokk. Sameign fullb. Bílast. fylgir. Hringbraut. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð í góðu steinh. á góðum stað við Hringbrautina (við Ljós- vallagötu). Vesturberg. 4ra herb. ný- standsett stórglæsi. íb. á efstu hæð. Nýtt eldh. Nýtt parket. Mjög mikið útsýni. Laus. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 7,5 millj. Grenimeiur. Hæð og nýtt óinnr. ris, samtals ca 160 fm. Allt sér. Skipti á minni íb. mögul. Verð 10,4 millj. Einbýlishús - raðhús Grundartangi - Mos. Enda- raðh. Falleg 2ja herb. ib. Góöur garður. Draumahús unga fólksins. Verð 6,2 millj. Fossvogur. Höfum mjög trausta kaupendur að rað- og einbýlishúsum í Fossvogi. Miðtún. Höfum i einkasölu mjög gott eldra steinh. Tvær hæðir, um 225 fm. Mikið ræktaður garður. Mjög hagst. verð. Álftanes. Nýtt ekki fullb. einbhús á einni hæð. Samtals m. bílsk. ca 200 fm. Húsið er vel staðs. á sunnanv. Álfta- nesi. Hagst. verð byggsj. 4,5 millj. Hafnarfjörður. Höfum í söiu einbhús á einni hæð, 176,6 fm ásamt 57,6 fm bílsk. Húsið er stof- ur, 5 svefnherb. • Bakkasel. Höfum i einkasölu endaraðh. 2 hæðir og kj., samtals 241,1 fm auk 22,6 fm bílsk. í kj. 2ja herb. ib. m. sérinng. Gott hús á góðum stað. Útsýni gerist vart betra. Miðhús. Parh. 147 fm á einni hæð, selst fokh., glerjað og m. járni á þaki. Til afh. strax. Verð 7,3 millj. Atvinnuhúsnæði Þverhoit - MOS. Verslun- ar/þjónustuhúsn. 122 fm á götu- hæð. Nýtt gott húsn. Verð 5,5 millj. Sumarbústaðir Sumarbústaður við vatn. Höfum í einkasölu stórglæsil. nýjan sumarbú- stað við vatn. Nýtt bátaskýli. Bústaðurinn er 3 svefnh., stofa, baðherb., eldhúskrókur o.fl. Rafm., gufubað. Mjög góö aðstaða. Hálftíma akstur frá borginni. Munaðarnes. Höfum tii söiu tvo nýja, glæsil. sumarbústaði i landi Munaðarness, Borgarfirði. Annar búst. er 48 fm m. 22 fm svefnlofti, hinn er 36 fm m. 18 fm svefnlofti. Kjarrivaxið land. Fiúðir. Fallegur ca 56 fm nýr bú- staður v. Flúðir. Mikið útsýni. Heitt vatn fáanlegt. Húsafeii. A-bústaður á þessum vinsæla stað. Hagst. verð. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. 61 44 33 Einbýlis- og raðhús SELJAHVERFI 330 fm hús auk 28 fm bílsk. Sér 2ja herb. íb. á jarhæð. Húsið sem er hæð, ris og jarðhæð er nýl. og fullb. vönduðum innr. Verð 18,9 millj. / VESTURBÆ Endaraðhús v. Framnesveg, hæð, ris og kj. Laust strax. Verð 7,5 millj. KÓPAVOGUR 190 fm einbhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. í Vesturbæ Kóp. Byggt 1985. Verð 17,0 millj. GARÐABÆR Einbhús á einni hæð 130 fm auk 30 fm bílsk. í húsinu eru m.a. 3 svefnherb. og 2 stofur. Fallegur garður. Verð 12 millj. PARHÚS 211 fm hús á tveimur hæðum við Dalhús ásamt bílsk. Stofur, sól- stofa og eldh. niðri. 4 svefnh. og baðherb. uppi. Fallegar innr. Laust strax. Mikið áhv. 4ra, 5 og 6 herb. HVASSALEITI Nýtt í sölu 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Nýjar innr. Bílskúr. BREIÐ VANGUR 4ra herb. íb. Laus strax. Nýtt eld- hús. Sameign nýstandsett. Hagst. verð. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íb. á 2. hæð. Laus e. samklagi. Gott verð. 4RA HERB. 6,7 M. Vel með farin endaíb. á 2. hæð við Vesturberg, m.a. stofa og 3 svefnh. Sameign nýstands. REYKÁS - BÍLSK. Einstakl. vönduð endaíb. á 2. hæð. M.a. stofa og 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Bílsk. Opið mánud.-föstud. kl. 9-5. VAGN JÓNSSON FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 SKÓGARÁS Ljómandi falleg fullg. 85 fm hæð ásamt óinnr. 60 fm rislofti. Hagst. verð. Hagst. lán áhv. RAUÐÁS 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. M.a. 3 svefnherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. VÍÐIMELUR 4ra herb. efri sérh. Mikið endurn. 2 stofur (skiptanl.) og 2 rúmg. svefnherb. (b.herb. m. eldh.að- stöðu í kj. fylgir. Verð 8,7 millj. Laus strax. ÁLFHEIMAR 5 herb. íb. á 4. hæö. Ein stofa og 4 svefnherb. Þvottaaðstaða í íb. Laus strax. Verð 7,7 millj. ÞÓRSGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Stofa, 2 svefnherb. Stórt eldh. Parket á gólfum. Eikarinnr. í eldh. Laus strax. 2ja og 3ja herb. HAMRABORG Úrvals 3ja herb. íb. á 5. hæð. Mikið útsýni. Suðursvalir. Þjón- usta við aldraða í göngufæri. Verð 6,5 millj. SEILUGRANDI Gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði og stæði í bíl- geymslu. Laus fljótl. V. MIÐBÆINN Góð 3ja herb. íb. á miðhæð í nýl. endurn. húsi v. Óðinsgötu. Allt sér. Verð 6,8 millj. Áhv. 3,4 millj. veðd. I smfðum 2JA IBÚÐA RAÐH. 2ja hæða raðhús á útsýnisstað v. Vesturás. Selt tilb. u. trév. og máln. Mögul. á séríb. í kj. ELLIÐAARDALUR B 170 fm endaraðh. á einni hæð við Vesturás ásamt bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan eða lengra komið. Vinsæll staður. Atvinnuhúsn. MIKIÐ ÚRVAL AF ATVINNUHÚSN. HHRMRRl Meira fram- boð á leigu- húsnæöi en áóur Allt þetta ár hefur verið mun meira framboð á leiguhúsnæði heldur en tvö síðustu ár. Dýr- asta húsnæðið gengur alls ekki út og má segja að það þýði í raun að leigan fari lækkandi, segir Jón Kjartansson hjá Leigjendasamtökunum. Segir hann eftirspum hafa dottið enn frekar niður eftir 1. októ- ber sl. og nú sé fremur rólegt yfir leigumarkaðinum. -Vand- inn er minni en verið hefur síðustu tvö árin, segir Jón. Leigjendasamtökin eru hags- munasamtök en reka ekki beina húsnæðismiðlun. Nokkur lægð var í starfi samtakanna árin 1985 til 1989 en þá voru þau endurreist. Jón segir að full þörf sé hins vegar á því að koma upp eins konar félagslegri leigumiðlun og hafa Leigjendasamtökin haft forgöngu um að kalla saman full- trúa ýmissa aðila sem gætu komið þar við sögu. Um er að ræða ýmis nemendafélög, Búseta, Ör- yrkjabandalagið, Þjóðkirkjuna, Kvennaathvarfið og Félag ein- stæðra foreldra. -Þetta eru aðilar sem fjalla um þessi mál og ýmis vandamál sem tengjast húsnæðismálum. Hér verður að vera starfandi góð og öflug leigumiðlun og ef menn sam- einast um að skoða þessi mál í stærra samhengi verður áreiðan- lega hægt að taka betur á hús- næðismálum leigjenda, segir Jón Kjartansson. TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN rf= Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:651128 Sýnishorn úr söluskrá Takið söluskrá á skrifstofunni Einbýli — raöhús TÚNHVAMMUR - RAÐH. Vorum að fá eitt af þessum vel staðsettu og vinsælu raðhúsum ásamt innb. bílsk. Teikn. og uppl. á skrifst. HRAUNTUNGA - HAFN. Vorum að fá í einkasölu 6-7 herb. 152 fm einb. á einni hæð ásamt 34 fm bilsk. Góð s-verönd. Vel staðsett eign. Skipti é ódýrari eign mögul. ÖLDUGATA - HF./EINB. 4-5 herb. einb. ásamt bílskúr. Til greina kemur aö taka ódýrari eign uppí. URÐARSTÍGUR - EINB. Vorum að fá 5-6 herb. einb. ásamt bílsk- plötu. Afgirt lóð. Verð 8,9 millj. REYKJAVÍKURV. - PARH. Vorum að fá parhús á tveimur hæðum. Laust nú þegar. Verð 5,6 millj. STUÐLABERG - PARH. Vorum að fá mjög skemmtil. 150 fm parhús á tveimur hæðum ásamt risi. Bilsk. Mjög vel staösett eign. Áhv. húsnmálalán. 4ra—6 herb. HRAUNBRÚN - SÉRH. Vorum að fá góða 4-5 herb. sórh. í nýl. húsi ásamt innb. bílskúr. Gott útsýni. Mjög góð staðsetn. ÁLFASKEIÐ - 5 HERB. Vorum að fá 5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt fokh. bílsk. Áhv. húsbr. Laus fljótl. HJALLABRAUT - ENDI 4ra-5 herb. 122 fm íb. á 1. hæð. ÁLFHOLT - 4RA Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fullb. m. flísum og parketi. Áhv. 4,7 millj. húsbr. FLÓKAGATA - HF. Góð '4ra herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Sól- stofa. Bílsk. öll herb sérstakl. rúmg. Verð 8,9 millj. MIÐVANGUR - SÉRH. 6 herb. 133 fm efri hæð í tvíb. Sórinng. Bílsk. Áhv. húsnlán. HÖRGSHOLT - 4RA HERB. Fullb. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Til afh. nú þegar. ÁLFASKEIÐ Góð 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 8,5 millj. FAGRIHVAMMUR - SÉRH. Vorum að fá gullfallega 4ra-5 herb. 119 fm neðri hæö í tvíb. ásamt innb. bílsk. og geymslu. Góð staösetn. 3ja herb. LAUFVANGUR - 3JA Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í vinsælu fjölb. Áhv. húsnæðislón og húsbr. LANGAMÝRI - GBÆ Vorum að fá í einkasölu eina af þessum vinsælu 3ja herb. íb. á 2. hæö m. sórinng. HVAMMABRAUT - 3JA Vorum að fá rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Suöursv. Verð 8,5 m. HJALLABRAUT -. 3JA Góð 3ja herb. endaíb. á 1. hæð. Yfirbyggö- ar svalir. Mikið endurn. hús. Verð 7,2 millj. MÓABARÐ - M. BÍLSK. 3j-4ra herb. neðri hæð i tvíb. Verð 7,6 millj. SUÐURGATA Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í þríb. Glæsil. útsýni. Húsnmálalán. Verð 6,5 millj. 2ja herb. SLÉTTAHRAUN - M/BÍLSK. Vorum að fá mjög góða 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bilskúr. Áhv. húsnæöislán. FÁLKAGATA - RVÍK Vorum að fá góða oinstaklíb. á 1, hæð í góðu fjölb. Ib. er laus nú þegar. LANGAMÝRI - M/BÍLSK. Góð 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verö 8,2 millj. HRAFNHÓLAR Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð. Verð 4,6 millj. Annað DVERGHOLT - EINB. Til afh. nú þegar á fokheldnisstigi tvíl. einb. Teikn. á skrifst. HVALEYRARHOLT Eigum 3ja og 4ra herb. íb. við Háholt, Dverg- holt og Hörgsholt. VALLARBARÐ - PARH. Vorum að 4ra herb. 105 fm parhús á tveim- ur hæðum ésamt bílsk. Teikn. á skrifst. Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. P Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.