Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
m
Símatími á laugardag frá kl. 11.00-13.00.
‘11540
Óðinsgötu 4, simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fasteigna- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.,
lögg. fasteignasali.
Húseignir á Spáni. Höfum í sölu mjög vel staðsettar eignir I nágr. Benid-
orm allt frá stúdióíb. uppí villur. Stutt á fallega strönd. Ýmsir mögul. i boöi. Myndir
og frekari uppl. á skrifst.
Stigahlíð — byggingarlóð. NV'ig vel staðsett 850 fm bygglngarlóð á
þessum eftirsótta stað. Byggingagjöld graitfd. Bygginganefndarteikn. geta fylgt.
Síðumúli. 865 fm verelhúsn. með góðrl lageraöstöðu. Innkeyrsludyr. Larigtíma-
lán áhv. Selst i eínu lagi eða i hlutum. Teikn. á skrifst.
Einbýlis- og raðhús
Brattatunga. Vorum að fá l
sölu eitt af þessum eftirsóttu Sig-
valdahúsum. Húsið er 215 fm auk 50
fm bílsk. Uppi eru stofa, eldhús, 3
svefnherb., baðherb. og þvherb. og
50 fm sólsvalir. Niðri er 50 fm atv-
• húsn. þar sem mættl gera sérib.,
stofa og hol. Vönduð eign. Ákv. sala.
Kársnesbraut. Vorum að fá í sölu
glæsil. 236 fm tvíl. einbhús. auk 42 fm bilsk.
Stórar saml. stofur, arinn, rúmg. eldh., 4
svefnherb., vandað baðherb., gestasn.,
parket. Falleg, gróin lóð. lltsýni.
Hverafold. Fallegt og vandað
155 fm einl. einbhús auk 37 fm bilsk.
Saml. stofur, 4 svefnherb. Vandað
eldh. og bað. Parket. Eign i sórfl.
Stórihjalli. Mjög fallegt 275 fm
tvil. raðh. á góðum útsýnisstað. Saml.
stofur, 6 svefnherb., tvöf. innb. bilsk.
Vönduð eign.
Skipasund. Mjög gott 150 fm
parh. kj„ hæð og ris. Á haeðinni eru
saml. stofur með austursvölum,
herb., eldh. og gestasnyrting. Uppi
eru 3 evefnherb. og baðherb. í kj. er
2ja herb. sérib. 24 fm bitsk. Gróínn
garður. Selst i elnu eða^vennu tagi.
Flúðasel. Mjög gott 150 fm tvíl. raðh.
Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Suöursv.
32 fm bílsk. Verð 11,0 millj.
Hveragerði. 150 fm tvíl. einbhús
ásamt 50 fm bílsk. við Varmahlið. Hagst.
verð. Langtlán. Væg útb.
Móaflöt. Mjög gott 135 fm einl. raðh.
auk 43 fm bílsk. Rúmg. stofa, 3 svefnherb.
Fallegur garður. Verð 13,0 millj.
Norðurvangur. Fallegt 142 fm eini.
einbhús auk 40 fm bílsk. og 14 fm úti-
geymslu. Saml. stofur. 4 svefnh., rúmg.
eldh. m. endurn. innr. Verð 14,9 millj.
Kambasel. Mjög fallegt 226 fm
tvfl. raðh. m. innb. bilsk. Saml. stof-
ur. 5 svefnh. Parket. Vandaðar ínnr.
Hagst. áhv. langtímalán. Húsbréf
byggsj. Væg útb.
Kjarrmóar. Mjög gott 140 fm tvfl.
raðh. m. innb. bílsk. 3 svefnh. Parket. Áhv.
2,3 millj. byggsj. Verð 12,5 millj.
Tjarnarflöt. Gott 175 fm einl. einbh.
auk 27 fm garðskála og 38 fm bílsk. Saml.
stofur. Arinn. 4 svefnh. Fallegurtrjágarður.
Ingólfsstræti. 150 fm timburh. Tvær
hæðir og kj. Saml. stofur. 3 svefnherb. (b-
herb., þvhús og fl. í kj. Bílsk. 2,4 millj. áhv.
byggingasj. Verð 11,5 millj.
Vesturbrún. Glæsilegt 240 fm parh.
á 2 hæðum. 3 svefnh. Allar innr. sérsmiðað-
ar. 35 fm bílskúr. Afgirt lóö. Eign í sér-
flokkl. Áhv. 4,5 millj. Hagst. langtímal.
Verð 19,5 mlllj.
Búland. Vandað 265 fm tvfl. raðh. m.
innb. bilsk. Saml. stofur. Arinn. Suðursv. 4
svefnh. Parket. Eign f sérfl.
Hjarðarhagi. Gtæsll. 120 fm
5-6 herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur
m. stórum suðursv. Eldh. m/búri og
þvottah. innaf. Parket. Gestesn. í
svefnálmu eru 4 svefnh. og baðherb.
Sérhití. Bilsk. Sameign nýtekin í gegn,
utan sem Innan. Ahv. 2,5 mllfj. byggsj.
rffc. til 38 ára. Afar vönduö elgn.
Barmahlfð. Vorum að fá f sölu
100 fm neðrl sérhaeö íþríbhúsi. Saml.
skiptanl. stofur, 2 rúmg. herb. Suð-
ursv. í óskiptri sameign í kj. ©r 2ja
herb. (b. 27 fm bflsk. Verð 10,8 míllj.
Góð eígn.
Aratún. Mjög gott, mikið endurn. 135
fm einl. einbh. auk 43 fm bílsk. Saml. stof-
ur, 4 svefnherb. Parket. Fallegur, grólnn
garður. Gróðurhús. Verð 14,0 mlllj.
Borgarheiöi — Hveragerði.
150 fm einl. raðh. meö innb. bílsk. sem afh.
tilb. u. trév. fljótl. Talsv. óhv. húsbr. og fl.
Góð greiðslukj.
Eskihlíð. Góö 120 fm íb. á 4. hæð.
Saml. stofur, 4 svefnh. Nýl. þak. Hús ný-
viðg. Verð 7,5 millj.
Traðarberg. Vorum að fá (
sölu nýinnr. 110 fm ib. á 1. hæö.
Saml. stofur, 2 svefnherb., parket.
Sérlóð. Ábv. 6,3 millj. hújbr. Verö
11,0 mlllj.
Hjarðarhagi. Vorum að fá I
sölu mjög fallega 107 fm ib. á 3.
hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb., eld-
hú$ og bað nýi. endurn. Suöaustursv.
Blokk nýmál. Bílsk. Verð 8,5 mlllj.
Laugarásvegur. Falleg 130
fm neðrí sérh. þríb. Saml. stofur, 3-4
svefnh. 35 fm bílsk. Glæsil. útsýni.
Laus strax. Verð 10,8 miflj.
Flyðrugrandi. Glæsil. 130 fm
íb. á 2. hæð m. sérinng. 3 svefn-
herb., þvhús (íb. Vandaðar sérsmfð-
aðar innr. Suðursv. Bítsk. Eign fsérfl.
í nýja miðbænum. Glæsil. og björt
110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 30 fm
risi. Vönduð eldhinnr., 3 svefnherb., stórar
suðursv. Bílskýli. Stækkunarmögul. í risi
sem nú er nýtt sem fjölskherb. og vinnu-
aðst. Glæsil. útsýni.
Bollagarðar. Glæsil. 232 fm tvíl. einb-
hús. Stórar stofur, sólstofa, 3 svefnherb.
Parket. Innb. bílsk. Vönduð eign.
Birkihlíð. Góð 181 fm neðri sérhæð
og kj. í raöhúsi. 4 svefnherb. Áhv. 2.750
þús. byggsj. Verð 11,0 millj.
Óðinsgata. Gott 170 fm steinhús, kj.,
hæð og ris. í húsinu geta verið 2-3 íbúðir.
4ra, 5 og 6 herb.
Njarðargata. Góð 115 fm íb. á 2. hæð
í þríbhúsi. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Laus
fljótl. Verð 8,7 millj.
Flúðasei. Góð 117 fm íb. á 3.
hæð. Saml. stofur. 3 svefnh. Suð-
austursv. Herb. ( kj. Stæði í bílskýlí.
Blokk nýklædd að uton. Áhv. 2,0
milij. byggsj. Verð 9,0 millj.
Reykjavíkurvegur — Hfj. Falleg
132 fm íb. á 2. hæö. Saml. stofur, 3 svefnh.,
eldh. m. nýl. innr. Suðursv. 40 fm bflsk.
Áhv. 5,1 millj. Byggsj. o.fl. Verð 7,8 millj.
Laufásvegur. 170 fm neðri hæð í
tvíbhúsi auk 50 fm rýmis í kj. Hæðin er í
dag nýtt f. sjúkraþjálfun en auövelt að breyta
í góöa íb. Verð 10,0 millj.
Sæviðarsund. Falleg 95 fm íb. á 2.
hæð m. sórinng. í fjórbhúsi. 3 svefnherb.
Góðar suðursv. Bílsk.
Seilugrandi. Björt og falleg
100 fm ib. á 3. hæð. Saml. stofur, 3
svefnherb. Parket. Suðursv. Stæði í
bílgeymsiu. Áhv. 3,2 millj. Byggsj.
o.fl. Verð 9,7 mltlj. Laus fljótl.
Geithamrar. Falleg 100 fm íb. á 2.
hæö með sérinng. Saml. stofur. Flísar. 2
svefnherb. Parket. Sjónvarpspalluryfir hluta
íb. Þvottah. í íb. 26 fm bílsk. Áhv. 5,2 millj.
Byggsj. Verð 10,5 millj.
Marargata. Skemmtil. 105 fm fb. á
neðri hæð í þríb. Saml. stofur, 2 svefnherb.
Parket. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 9,5
millj. Falleg íb. á friðsælum stað.
Laugarnesvegur. Góð 95
fm íb. ó 1. hæð. 2-3 svefnh., bað
nýstandsett. Áhv. 3,6 millj. byggsj.
til 39 ára. Varð 6,8 millj. Laus f Ijóti.
Hraunbær. Góö 100 fm íb. á 2. hæð,
3 svefnherb. Parket. Vestursv. Þvhús í íb.
Verð 7,5 millj.
Vesturborgin. Glæsil. 150 fm íb. í
lyftuh. 4 svefnh. Tvennar svalir. Skipti mögu-
leg á minni íb. á svipuðum stað.
Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm íb.
á 3. hæö. 3 svefnh. íbherb. í kj. fylgir. Tvenn-
ar svalir. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Mögul.
skipti á 2ja herb. íb.
Háaleitisbraut. Björt og
skemmtil. 5-6 herb. 131 1m íb. á 2.
hæð í fjölb. ásamt bílsk, Gott útsýní.
Sérhíti. Skipti á eínb. eða raðh. á
svipuðum slóðum mögul.
Háaleitisbraut. Mjög góð 122 fm
íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. (mögu-
leiki á 4). Suður- og vestursv. 23 fm bílsk.
Útsýni. Áhv. 3,4 millj. byggsj.
Safamýri. Falleg 135fm neðri sérhæð.
Saml. stofur, 4 svefnherb. Suövestursv. 25
fm bílsk. Gróinn garður.
Skeidarvogur. Mjög góð 4ra-5 herb.
íb. í risi auk baðstlofst þar sem eru 2 svefnh.
Niðri eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Áhv.
3,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,5 millj. Skipti
á 2ja-3ja herb. íb. mögul.
Barmahlið. Falleg ný stands.
4ra herb. íb. í kj. Saml. stofur. 2
svefnh, Parket. Sórinng. Sólríkur
garður. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð
7,0 mlllj.
Grenimelur. Góð 111 fm neöri sérh.
í þríb. Saml. skiptanl. stofur, 3 svefnh.
Aukah. í kj. Suðursv. 24 fm bílsk. Laus fljótl.
Verð 11,0 millj.
Espigerði. Falleg 168 fm íb. á tveimur
hæðum á 2. hæð. 3 svefnh. Tvennar svalir.
Stæði í bílskýli. Skipti á 4ra herb. íb. á 1.
hæð á svipuöum slóöum mögul.
Álfheimar. Mjög góö talsv. endurn.
100 fm íb. á 5. hæð. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Suöursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,3
millj. húsbr. o.fl. Verð 7,6 millj.
Fjólugata. 136 fm mjög
neðri sérh. Saml. stofur. 3 svefnh.
Parket. Aukah. í kj. 22 fm bílsk. Sklpti
á góðri 3ja-4ra herb. íb. miðsv. mögul.
Safamýri. Falleg mikiðendurn. 140 fm
efri sérh. í þríb. Saml. stofur. 4 svefnh.
Þvottah. i íb. Suöursv. Bilsk. Laus. Verð
12,8 millj. Mögul. á skiptum á minni eign.
Framnesvegur. Mjög góð 105 fm
íb. á 1. hæð i fjölb. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Suöursv. Verð T,8 millj.
Lokastígur. Skemmtil. 100 fm íb. á
3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. 3 svefn-
herb. fb. er mikið endurn. Innb. bílsk. Tvö
bílastæði fylgja. Laus. Lyklar á skrifst.
Kirkjuteigur. Mjög skemmtil. 140 fm
íb. á jarðh. með sérinng. 3 svefnherb. Mikil
lofthæð. íb. er öll nýl. stands. Nýtt þak.
Efstaleiti. Afar vönduð 130 fm lúxusíb.
á 1. hæö í glæsii. húsi f. eldri borgara. Saml.
stofur, 2-3 herb. Parket og marmari á gólf-
um. Terras. Útsýni. Sundlaug. Mikil sam-
eign. Stæði í bílg. Eign í sérfl.
Grettisgata. Mjög falleg 132 fm Ib.
á 2. hæð sem er öll nýendurn. Saml. stof-
ur, 3 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 mlllj.
Álftahólar. Góð 110 fm íb. á 6. hæð
í lyftuh. Saml. stofur, 3 svefnh. Suðursv.
Glæsil. útsýni. 27 fm bílsk. Verð 8,3 millj.
Fiskakvísl. Góð 112 fm ib. á tveimur
hæðum. Saml. stofur, 2 svefnh. 2 herb. í
kj. Mikið áhv. Útb. 2,0 millj. Laus. Lyklar.
Lundarbrekka. Mjög góö 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. með aðgangi aö snyrt. Verð 7,7 millj. Krummahólar. Góö 95 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, suðursvalir. 3 svefnh. Verð 6,8 míllj.
3ja herb.
Langamýri. Góð 95 fm ib. á 1. hæð. 2 svefnherb., þvottah. í íb. Sér lóð. 22 fm bílsk. Áhv. 6,3 millj. hagst. langtlán.
Hverafold. Glæsil. 60 fm ib. á 1. hæð. Rúmg. stofa. 2 svafnh. Park- et. Vandaðar innr. Suðvestursv. Áhv. 4,6 miilj. byggsj.
Kaplaskjólsvegur. Góð 80 fm íb. á 1. hæð áuk bílsk. og 40 fm rýmis í kj. sem hentar undir atvrekstur. Verð 7,9 millj. Hofteigur. 72 fm kjib. m. sérinng. 2 svefnh. Verð 5,0 millj.
Öldugata. Falleg 3ja herb. fb. á jarðh. m. sérínng. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh. Parket. Grólnn garð- ur. Verð 6,5 mlllj.
Blómvallagata. 3ja-4ra herb. risíb. Ýmsir mögul. Verð 6,5 millj. Grenimelur. Góð 90 fm lítið niðurgr. kjjb. 2 svefnh. Verð 6,5 millj. Við Vatnsstíg. 80 fm íb. á 2. hæð í góðu steinh. íb. þarfn. endurbóta. Laus. Lyklar. Verð 5,0 mlllj. Bakhús við Laugaveg. Nýstand- sett 3ja herb. íb. í risi. Nýtt rafm., gler og þak. Sérhiti. Geymsluris yfir íb. Verð 5 m. Hagamelur. Mjög góð 75 fm íb. á 2. hæö í fjölbhúsi. 2 svefnherb. Austursv. Verð 6,5 millj.
Óðinsgata. Nýstands. 80 fm neðrí sérh. í gððu húsi. Saml. stofur, f svefnh. Parket. Áhv. 3,4 mlllj. byggsj. Verð 6,9 millj.
Bauganes. 3ja herb. risíb. Parket. Talsv. endurn. Verð 4,0 millj. Lokastígur. Falleg 70 fm íb. á 3. hæð í þríb. 2 svefnherb. Ný eldhinnr. Suðvest- ursv. Nýtt þak og rafm. Verð 6,8 millj.
Einarsnes. 3ja herb. 70 fm fb. á 1. hæð I tímburh. Stór garður. Laus fljótl. Áhv. 3,2 mlllj. byggsj. V. 5,5 m.
Kóngsbakki. Góð 80 fm ib. á 1. hæð. 2 svefnherb., þvottah. í íb. Parket. Sérgarður. Verð 6,5 millj. Næfurás. Mjög skemmtil. 95 fm ib. á 3. hæð. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Austursv. Glæsll. útsýni. Áhv. 2,8 millj. byggsj.
Birkihvammur. Góð 80 fm sérh. (1. hæð) í þríbhúsi. 2 svefn- herb. Bllskréttur. Fallegur garður. Laus strax. Lyklar á skrifst. Talsv. áhv. Verð 6,6 mlllj.
Vesturberg. Góð 75 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnh. Parket. Áhv. 4,1 millj. byggsj. o.fl. Mögul. á taka bíl uppí. Verð 5,7 millj. Lyngmóar. Mjög falleg 92 fm ib. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. (mögul. á 3ja herb.). Parket á öllu. Suðursv. Bilsk. Húslð allt nýl. tekið ( gegn. Laus fljótl. Verð 8,7 millj. Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm Ib. á 1. hæð. Verð 7,3 millj. Engihjalli. Mjög falleg 80 fm ib. á 7. hæð í lyftuh. Austursv. meðfram endilangri fb. Áhv. 2 mfllj. byggingasj. Verð 6,7 millj.
Brekkubyggó. Mjög falleg 76 fm 3ja herb. ib. á neöri hæð í raðh. Áhv. 1,6 mlllj. byggsj. Laus. Lyklar.
Frakkastígur. Góö 75 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Verð 7 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. íb. þarfnast etldurbóta. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj.
2ja herb.
Kirkjulundur — Gbæ. Vor-
um að fá í sölu eina af þessum eftir-
sóttu íb. fyrir eldri borgara. (b. er 80
fm á 2. hæð. Parket. Suðursv. Sér-
Inng. Gott lán frá byggsj. rffc. Getur
losnað fljótl.
Nesvegur. Góð 2ja-3ja herb. 70 fm
risíb. f góðu steinh. Verð 4,5 millj.
Furugrund. Falleg 55 fm íb. á
2. hæð i gúðu fjölb. Suðursv. Áhv.
t ,8 millj. byggsj. Verð 5,9 mlllj.
Flyðrugrandi. Falleg 70 fm ib. á 1.
hæð. Sérgarður. Verð 6,2 mlllj.
Ástún. Mjög góð 60 fm ib. é 4.
hæð. Vestursv. Verð 6,0 millj.
Fannborg. Góð 60 fm íb. á 3. hæð.
Stórar svalir. Verð 5,5 millj.
Viðimelur. Góð 60 fm kjib. m.
sérinng. Verð 5,0 millj.
Rekagrandi. Mjög góð 52 fm fb. á
2. hæð. Suðursv. Stæði í bflskýli. Talsv.
áhv. Verð 6,2 mlllj.
Víkurás. Mjög góð 60 fm fb. é 2. hæð.
Flfsar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Góð grkjör. Mögul. að
taka bfl uppí. Verð 5,5 millj.
Vindás. Góð 35 fm einstaklíb. á 4.
hæð. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 3,6 millj.
I smíður
Draumahæð — Gbæ. I60fmtvfl.
raðhús m. innb. bílsk. sem verið er að hefja
byggframkv. á. Teikn. á skrifst.
Grasarimi. Skemmtil. 180 fm tvíl.
parh. m. innb. bílsk. Afh. tilb. að utan glerj-
að m. útihurð og bílskhurö. Fokh. að innan.
Getur einnig afh. tilb. u. trév. Mögul. að
taka eign uppi.
Berjarimi. Vorum að fá í sölu 150 fm
tvíl. parhús auk 32 fm bílsk. Húsin afh. fokh.
að innan, tilb. að utan fljótl. Verð 8,5 millj.
Selásbraut — byggingaverk-
takar. Til sölu sjö 170 fm raðh. auk 7
bilgeymslna. 3 húsanna eru uppsteypt með
loftplötu en loftplata ókomin á hin 4. Selst
í einu lagi. Teikn. á skrifst. Góð grkjör.
Berjarimi. Skemmtil. 2ja og 3ja herb.
íb. í glæsil. fjölbhúsi sem er fullkl. að utan.
Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Hluti íb. tilb.
strax. Stæði í bílskýli getur fylgt. Fráb. út-
sýni. Byggmeistari tekur öll afföll af fyrstu
þremur millj. af húsbrófum.
Skólatún. Skemmtil. 110 fm 3ja-4ra
herb. íb. m. sólstofu. Áhv. 3,4 millj. hús-
bréf. Verð 7,9 millj. Tll afh. strax.
Trönuhjalli. Til sölu skemmtil. tvíbhús
sem skiptist í 6 herb. 157 fm íb. ó efri hæð
auk 15 fm geymslu og 30 fm bílsk. 63 fm
séríb. á jarðh. auk 15 fm geymslu. Húsið
er til afh. strax. Fullb. að utan, fokh. aö inn-
an. Gott útsýni. Teikn. ó skrifst.
Nónhæð — Garðabæ. 4ra herb.
u.þ.b 100 fm íb. í glæsil. fjölbh. á fráb. útsýn-
isstað. Bílsk. getur fylgt.
Atvinnuhúsnæöi
Grensásvegur. 560 fm versl.- og
atvhúsn. á götuhæö. Laust strax. Góð
greiðslukj.
Bolholt. 600 fm skrifsthúsn. á 2. hæð.
Getur selst í hlutum.
Skeifan. 130 fm innr. atvinnuhúsn. á
götuhæð. Góðir gluggar. Lofthæö 4,10 m.
Laust strax. Verð 7150 þús.
Lyngás - Gbæ. Gott 100 fm iðn-
húsn. á götuhæð m. góöum innkdyrum. Við
kaup er aðeins um yfirtöku lána að ræða.
Kringlan. ' Fullinnr. 200 fm
skrífsthúsn. á 3, hæö í lyftuh. Lang*
tímalán. Góð grelðslukjör.
Hraunbær. 40 fm ósamþ. einstaklíb.
í kj. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 3,0 millj.
Hátún. Tvær mjög góðar 70 fm íb. á
8. og 9. hæð. Stórar svalir. Stórkostl. útsýni.
Óðinsgata. Gott 80 fm skrifsthúsn. á
3. hæö. 3-4 rúmg. herb. Snyrting. Mikið
útsýni. Verð 6,0 millj.
Skeifan. Til sölu 2 góðar skrifsthæðir
286 fm hvor hæö. Góð áhv. lán, lítil sem
engin útb.
Bíldshöfði. Til sölu heil húseign versl-
unar- skrifstofur og iðnaðar, samtals 1.940
fm, skiptist í ýmsar stærðareiningar. Hluti
húsnæðisins laus til afh. strax.
Hvaleyrarbraut. 1.960 fm atvhúsn. á
tveimur hæðum. Neðri hæð uppsteypt. Afh.
fokh. Keyrt inn á báöar hæðir. Uppl. f. fisk-
vinnslu eða svipaðan rekstur.
Vatnagarðar. Gott 185 fm húsnæöi
á 2. hæð. Laust strax. Allt sér. Góö bílast.
Tilvalið fyrir skrifstofu- eða þjónustufyrirt.
Framboó á eldii íbíióiim dreg-
ur íir efHrspum efHr nýjum
- segir Ingileifur Einarsson, faslcignasali í Ásbyrgi.
VALIÐ ER
AUÐVELT
— VELJIÐ
FASTEIGN
Jr
Félag Fasteignasala
FASTEIGNASALAN Asbyrgi
flutti nýverið frá Borgartúni 33
í eigið húsnæði að Suðurlands-
braut 54. Að sögn Ingileifs Ein-
arssonar, fasteignasala er þetta
framtíðarstaður og mjög mið-
svæðis. — Við hér lítum því
björtum augum á framtíðina í
þessum nýju húsakynnum, sagði
hann. — Markaðurinn er góður
eins og er. Það er góð sala á
öllum íbúðum, sem eru undir
11-12 millj. kr. Dýrari eignir eru
heldur þyngri í sölu. Við seldum
fjögur iðnaðarpláss í síðasta
mánuði, þannig að það er hreyf-
ing á atvinnuhúsnæði líka. Það
voru einingar frá 100-600 ferm.
— Þó að verið sé að spá slæmu
efnahagsárferði, er samt ljóst, að
það eru peningar í umferð, sagði
Ingileifur ennfremur. — Með sama
framhaldi líst mér því ekki illa á
veturinn. Það fer þó allt eftir því,
hvernig atvinnuástandið verður í
vetur.
Ingileifur kvaðst ekki eiga von
á verðhækkunum. Fyrir þeim væri
enginn grundvöllur eins og er. —
Það er frekar lítil hreyfing á
nýsmsíðinni, sagði hann. — Ég er
búinn að vera við fasteignasölu frá
1977 og sá markaður hefur breyzt
mjög mikið á síðustu 4-5 árum.
Sala á nýjum íbúðum er miklu
hægari en var og það stafar af
meira framboði af eldri íbúðum.
Það er meira um það nú, að
yngra fólk flytji í eldri hverfi og
ástæðan er sú, hve mikið hefur
verið byggt fyrir aldraða. Á meðan
ekki var nægilegt framboð af eldri
íbúðum, var meira um það að
yngra fólk keypti íbúðir í smíðum.
Þá skiptir það einnig máli, að verð-
munurinn er orðinn meiri á nýjum
og notuðum íbúðum. Notaðar íbúð-
ir eru orðnar svo miklu ódýrari en
þær nýju.
Ingileifur sagði að lokum, að
ekki væri að sjá neina breytingu
á eftirspurn eða framboði eftir
hverfum. — Það er samt alltaf
meiri eftirspurn eftir íbúðum í
grónum hverfum. Af nýjum hverf-
um er hverfið í Kópavogsdal mjög
eftirsótt og það á eftir að verða
mikið framtíðarsvæði. Það er mið-
svæðis og veðurfarslega mjög gott
líkt og Fossvogurinn.