Morgunblaðið - 06.11.1992, Side 17

Morgunblaðið - 06.11.1992, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 B 17 Morgunblaðið/Þorkell Samkvæmt hinum nýja staðli verða allar lýsingar miklu afdráttarlausari varðandi byggingarstig húsa. nýti sér staðalinn. Á hinum Norðurlöndunum er ekki jafnmikil þörf á að skírskota til byggingarstiga, heldur Haf- steinn áfram. — Þar er það ekki eins algengt; að einstaklingar byggi sjálfir. Hér er húsnæði líka afhent á ýmsum byggingarstigum, en í öðrum löndum er húsnæði gjarnan skilað fullbúnu, enda þótt slíkt tíðk- ist einnig í vaxandi mæli hér. Marg- ir byrja á því að byggja en gefast upp í miðju kafi. Þeir ætla oft að komast aðeins lengra og selja síð- an, en hafa þá engin tök á að skil- greina nákvæmlega, í hvaða ástandi eignin skuli afhent. Þá er þörf á skýrum og afdráttarlausum skil- greiningum byggingarstiga. Margir kaupa fokhelt eða tilbúið undir tréverk og ætla svo að ljúka við húsið með eigin vinnu eða með aðstoð fjölskyldu og vina. Stundum eru ibúðir eða hús keypt samkvæmt teikningu, án þess að byijað hafí verið á framkvæmdum, enda þótt slíkum tilfellum fari fækkandi. Þeg- ar þannig er ástatt, er það auðvitað afar brýnt, að viðkomandi viti, hvað hann á að fá afhent, þegar þar að kemur. Þar kemur staðallinn kannski að mestu gagni. Nota má staðalinn strax. Nýi staðallinn á að eyða óvissu og BYGGINGARSTIG Nýja útgáfan 1 Byggingar- og fram- kvæmdaleyfí 2 Undirstöður 3 Burðarvirki reist 4 Fokheld bygging 5 Tilbúin til innréttingar 6 Fullgerð án lóðarfrá- gangs 7 Fullgerð notaeining Gamla útgáfan 1 Steypt plata 2 Uppsteypt hús eða samsvarandi úr öðrum efnum 3 Fokheld hús 4 Tilbúið undir tré- verk 5 Tilbúið undir máln- ingu 6 Fullfrágengið hús misskilningi. Fólk hefur t. d. getað haft mjög mismunandi skilning á því, hvað telst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. í kaupsamningi er kannski aðeins tekið fram, að hús- eign skuli vera fokheld. Aðilar túlk- uðu hugtakið á mismunandi hátt og þá risu ekki ósjaldan deilur og málaferli. Það hefur verið algengt að selja eignir fokheldar að innan en full- búnar að utan. I staðinn fyrir að lýsa öllum hugsanlegum samsetn- ingum, sem fínna má á markaðnum, má nota grunnlýsingarnar í staðlin- um ásamt viðbótalistanum. Ef list- inn er ekki tæmandi, má bæta þeim atriðum, sem á vantar, inn á listann til þess að lýsingin verði fullnægj- andi. Nýi staðallinn var gefínn út 1. nóvember eða tveimur mánuðum áður en hann gengur í gildi. — Þetta var gert til þess, að fólk gæti kynnt sér hann fyrirfram, seg- ir Hafsteinn Pálsson að lokum. — En það er ekkert, sem mælir gegn því að vísa til hans í samningum, • þó að hann taki ekki gildi strax. Ef gera á kaupsamning á þessum tíma um húseign í byggingu, er fijálst að vísa þar til þessa nýja staðals. Hann ætti því að geta kom- ið að gagni nú þegar. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00, laugardaga frá kl. 11.00-14.00 EINBÝLI - SÓLBAÐSTOFA Vorum að fá sölu mjög gott 135 fm eirtbýlishús og sólbadstofu í 40 fm húsnæði við Leynisbraut f Grindavík. Tveir sólbekkir og einn „body-line“-æfingabekkur. Einbýli — raðhús , ÁLFTANES Til sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. húsbr. o.fl. Eignaskipti mögul. DALHÚS Vorum að fá í sölu glæsil.'einb- hús á tveimur hæðum 208 fm. 40 fm innb. bflsk. Fráb. staðsetn. BREKKUBÆR Til sölu vel staðsett raðhús á þremur hæöum, samtals 250 fm auk bílsk. íbúð- araöstaða í kj. VESTURBERG Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk., samtals 170 fm. Fráb. útsýni. Góð langtlán áhv. Skipti á 4ra herb. íb. mögul. DfSARÁS Raðh. 170 (m. auk 42 fm tvöf. bflsk. Góöar innr. Arinn I stofu. Mögul. á 6 svefnherb. Góð lang- tímalén. Eignask. mögul. BREKKUTÚN - KÓP. Til sölu glæsil. parhús kj.f hæð og ris samt. 239 fm. Blómast., arinn í stofu, parket á gólfum. 32 fm bflsk. 4ra-6 herb. VEGHÚS Til sölu 7 herb. 188 fm íb. á tveimur hæðum með 28 fm bflsk. Góð lán áhv. NEÐSTALEITI Til sölu stórgl. 4ra-5 herb. 121 fm (b. á 3. hæð. Parket. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svallr. Miklð útsýni. Stæði (lok- uðu bílhýsi. REYKÁS Til sölu 5 herb. 153 fm íb., hæð og ris í 3ja hæöa húsi. Parket og marmaraflís- ar á gólfum. Laus nú þegar. Skipti á minni eign mögul. GRÆNAHLfÐ Til sölu 4ra herb. 114 fm íb. á 3. hæð með 29 fm bílsk. Arinn I stofu. Tvennar svalir. Fallegur garður. Mjög góð lán áhv. LJÓSHEIMAR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 7. hæö. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. BLÖNDUBAKKI Mjög falleg 4ra herb. 104 fm íb. á 1. hæð. HRAUNBÆR Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæö. Sérþvottahús f kjallara. GÓÐ KAUP Til sölu við Dalsel góð 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Nýtt bílskýli. Góð lang- tímalán áhv. Verð aöeins 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Til sölu 4ra herb. 109 fm íb. á 2. hæð. 27 fm bílsk. STELKSHÓLAR Til sölu mjög góð 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. séraarður 3ja herb. HLÍÐARHJALLI Glæsil. 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæð með bilsk. Áhv. 5 millj. húsnstjórn. GRETTISGATA Til sölu ný glæsil. og fullb. 100 fm Ib. á 1. hæð. Tvö einkablla- stæði fylgja. Verð 7,6 millj. Skipti á ódýrari eign mögul. ÁLFTAMÝRI Til sölu góð 3ja herb. endaíb. á 4. hæö. Suðursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. LJÓSHEIMAR Vorum að lá i sölu mjög göða 3ja herb. 83 fm íb. á jarðh. Suð- ursv. Góð lán áhv. 2ja herb. í NÁND VIÐ HLEMM Til sölu falleg nýuppgerð 2ja herb. 50 fm íb. á 3. hæð. Laus. GRAFARVOGUR Til sölu stórgl. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílsk. fylgir. I smíðum GNÍPUHEIÐI Til sölu sérhæðir 120 fm auk 28 fm bílsk. Húsin afh. frág. aö utan. Fráb. útsýnisst. FAGRIHJALLI 185 fm raöh. m. innb. bílsk. Fokh., frág. utan. SNORRABRAUT Til sölu 3ja herb. íbúðir og ein „pent- house“-íb. íbúðirnar seljast fullbúnar. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. íb. í Rvík eða Kóp. ca 7-9 millj. í skiptum f. einbhús í Mosf.bæ. Raðhús Einbýlishús BYGGÐARMOLT - MOS. Vorum að fá i einkasölu á þessum vinsælá stað rúmg. einbhús, 177 fm. 4 svefnh. ásamt bltsk. Parket. Fai- legur garður. Áhv. húsbréf 6,3 millj. Verð 12,7 millj. DVERGHOLT - MOS. Glæsilegt einbhús; 282 fm á 2 hæð- um m. gððri sér 3ja herb. Ib. á jarðh. auk tvtíf. bílskúrs, 41 fm m. geymslu undir. Mögul. á skiptum. LÆKJARTÚN - MOS. Til sölu elnbhús 137 fm ésomt 26 fm bílsk. 4 svefnherb. 1000 fm gró- ln elgnarlóð. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 12,3 mlltj. ARNARTANGI - MOS. Fellegt endaraðh. 94 fm ásamt 30 fm bilsk. 3 svefnh. 2 fataherb., stofa, gufubað. Parket. Suðursv. Góðgr sér garður. V. 9,3 m. BIRKIGRUND - KÓP. Vorum að fá í eínkasölu gott þrfl. endaraðhús 197 fm ásamt 25 fm bllsk. 4 svefnherb. UtiHb. gæti ver- ið I kj. Góður garður. Ákv. sala. Eignaskipti mögui. í NÁGRENNI REYKJALUNDAR Rúmgott raðh. 87 fm, 3ja herb. Park- et, Sérgarður og inngangur. Mögul. é sölstofu. Áhv. veðd. 2,5 millj. GRUNDARTANGI - MOS. Rúmg. endaraðh. 63 fm, 2ja herb. Parket. Sérinng. Faiiegur sérgarður, Verð 6,2 mlllj. BUGÐUTANGI - MOS. Glæsil. einbhús á tveímur hæðum, 320 fm ásamt 40 fm bflsk. Mögul. 6 3Ja-4ra herb. íb. á jarðh. Áhuga- verð eign. Góð staðsetn. MOSFELLSDALUR Til sölu 60 fm tímburhús ásamt 1,4 ha. Grólð land. Góð staðs. V. 7 m. +<%fM ® 62 55 30 Opið laugardag kl. 11-13 í smíðum 1 REKAGRANDI - 2JA Til sölu b|ört 2ja herb. Ib. á 3. hæð m. suðursvölum. Áhv. 2,0 mlllj. Verð 5,6 millj. HLlÐARÁS - MOS. 1550 fm lóð á útsýnisstað f. parhús. Samþ. teikn. Hagst. verð. BJARTAHLÍÐ - MOS. Til sölu ný raðhús 125 fm með 24 fm bílskúrum. Afh. fullfrág. að utan, máluð, fokh. að innan. Góð staðsetn. Verð frá 6,7 mlllj. GAUKSHÓLAR - 2JA Góð 2je herb. ib. 55 fm á 1. hæð. Nýstandsett blokk. Áhv. 3,4 míllj. Verð 6,2 mlllj. Sérhæðir GARÐHÚS - 4RA Rúmg. 4ra herb. ib. 117 fm á 2. hæð ásamt 21 fm bílsk. Parket. Áhv. 5,2 mlllj. veðdeild. Verð 10,9 mlllj. ■ 1 3ja-5 herb. HÖFUM ÖRUGGAN BARMAHLÍÐ - 5 HERB. Efrl sérhæð um 115 fm, 5 herb., ásamt 21 fm bflsk. Laus strax. Verð 9,4 mlllj. kaupanda að 3ja herb. íb. í Suðurhl. Kóp. Góðar grelðslur. MIÐBÆR - KÓP. Vorum að fá i einkasölu rúmg. 3ja- 4ra herb. nýstandsetta Ib. á 1. hæð, 95 fm ásamt 12 fm herb. á jarðh. Parket. Áhugaverð eign. Mikið út- sýni. Laus strax. Áhv. 3,7 mlllj. Verð 7,9 millj. 2ja herb. íbúðir . NJÁLSGATA - 2JA Rúmg. 2ja herb. risib. 62 fm. Sér- inng. Áhv. veðd. 2,9 m. Verð 4,8 m. KRUMMAHÓLAR - 3JA Góð 3ja herb. íb. i lyftubl. ásamt 30 fm bilskýií. Laus Strax. V. 8,5 m. HLÍÐAR - 2JA Til sölu 2ja herb. íb. 55 fm i risi á 3. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. ÞVERHOLT - MOS. Rúmg. og björt 118 fm ib. I nýi. litlu fjölbh. Stórar suðursv. Áhv. veðd. 4,6 millj. Verð 8,6 mlllj. ASPARFELL - 2JA Til sölu 2ja herb. ib. I nýstandsettri lyftublokk. Miklð útsýni. Laus strax. i MOSFELLSB. - MIÐBÆR Til sölu mjög rúmg. 3je-4ra herb. ný (b. 115 fm. Parket. Suðursv., 1 mlðbæ Mosf. Áhv. 5,1 millj. veðd. ENGIHJALLI - 2JA Til sölu rúmg. 2ja herb. ib. é 1. hæð með suðursv. Þvhús á hæð. f OKKUR VANTAR EIGNIR Á SKRÁ H AALEITISBR. - 6 HERB. Til sölu 6 herb. ib. 122 fm á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. og hlutdeild I lagerhúsnæðl undir bílsklengju. Verð 9,8 mlllj. HÁAGERÐI - 4RA Ný endum. góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Góð staösetn. Bílskréttur. Áhv. 3 mlllj. húsbréf. Verð 7,5 mlllj. BLÖNDUBAKKI - 4RA Vorum að fá i einkasölu rúmg. 4ra herb. Ib. 115 fm á 2. hæð ásamt 12 fm herb. á jarðh. Suðursv. Park- et. Laus strax. Verð 7,8 mlllj. VESTURBÆR - 4RA Mjög góð rúmg. og björt 4ra herb. Ib. 100 fm á 1. hæð. Parket. Ný. stands. hús. Vönduð eign. V. 7,4 m. HÖFUM ÖRUGGAN kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. i Fossvogi. Ýmislegt ÞRASTARSKÓGUR Af sérstökum ástæðum er til sölu fallegur timbur sumarbústaður í skógivöxnu landi. Steyptir sökklar. Stór verönd. Rafmagn og kalt vatn. Stór eignaríóð. IÐNAÐARHÚSN. - MOS. Til sölu iðnhúsn. 100 fm. Góðar innkdyr. Áhv. 2,0 millj. TIL LEIGU Höfum til leigu 3ja herb. rúmg. ib. I miöbæ Mos. Uppl. á skrKst. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasall, Skúlatúni 6, hs. 666157.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.