Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 21
B 21 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 siRiiúsiK i smeesHiie Til sölu íbúðir í þessu glæsilega húsi sem SH Verktakar byggja í Setbergshlíð í Hafnarfirði. Allar íbúðir hafa sérinngang. Mögu- legt að kaupa bílskúr eða stæði í bílageymslu. Tökum gömlu íbúöina þína upp í kaupverðið og þú flytur beint inn í þá nýju þegar hún er tilbúin. Verð (þús. kr.: 2 herb. íbúð, 60 m2 og sérgarður 4 herb. íbúð, 110 m2og stórar svalir Tréverk 5.260.- 8.250.- Fullbúin 6.310.- 9.890.- Sölumenn SH Verktaka veita allar nánari upplýsingar og auk þess færðu senda upplýsingamöppu í pósti sé þess óskað. Opið mánud. til föstud. frá kl. 9 SH VERKTAKAR til 18. Laugard. frá kl. 13 til 15. stapahrauni 4, haknarfirdi.sImi 652221 Akranes Glæsflegt íilivislar- svæói á Þórisstöóum Akranesi. KiörByli 641400 Nýbýlavegi 14 - Kópavogi II STARFSMANNAFELAG Járn- blendiverksmiðjunnar á Grund- artanga hefur komið sér upp glæsilegu útivistarsvæði í landi Þórisstaða í Strandahreppi, rétt í nágrenni Vatnaskógs. Það var árið 1990 sem Jám- blendiverksmiðjan eignaðist jörðina Þórisstaði og hóf þar markvissa uppbyggingu á útivistaraðstöðu fýrir starfsmenn. Þeir hafa líka sýnt þessum mikinn áhuga og dugnaður þeirra hefur gert það að verkum að þama hefur byggst upp mjög góð útivistaraðstaða. Þarna er gott veiðisvæði í þremur vötnum, Þórisstaðavatni, Geita- bergsvatni og Eyrarvatni. Gerður hefur verið 9 holu golfvöllur sem Hannes Þorsteinsson golfvallar- hönnuður hannaði. Þá er einnig gott leiksvæði fyrir börn svo og íþróttavöllur. Mikill áhugi er hjá starfsmönnum verkmiðjunnar að gera Þórisstaði að áhugaverðu útivistarsvæði. Þeir em nú þegar bytjaðir á skógrækt og frekara átak er í undirbúningi. Þá er verið að skipuleggja sumarbú- staðabyggð á jörðinni, en gert er ráð fyrir um 70 lóðum þar á um 60 hektömm lands. Á jörðimý var fyrir góður húsakostur. Nýlegt íbúðarhús er til staðar á jörðinni. Staðarhaldari býr á staðnum allt árið ásamt fjölskyldu sinni. Félags- heimili hefur verið innréttað þar sem áður var vélageymsla og er það mjög vistlegt. í framtíðinni verður lögð áhersla á að leigja út aðstöðu fyrir fyrir- tæki eða félagasamtök og því verð- Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Útivistarsvæðið á Þórisstöðum. ur áhersla lögð á það að koma upp enn fjölbreyttari aðstöðu, t.d. báta- leigu sem væntanlega verði kominn upp á næsta sumar. - J.G. Símatími á laugardaginn kl. 11-14 2ja herb. Grettisgata - 2ja Falleg kjíb. mikið endurn. Gengið útí garð í suður. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 4,3 millj. TrÖnuhjalli - 2ja Falleg, nýl. íb. á jarðhæð í fjölb. Sérlóð. Áhv. 3,0 millj. húsbréf. Ásbraut - 2ja Björt og snotur íb. á jarðh. íb. fylg- ir geymsla og hlutd. í góðu þvottah. Hagst. lán áhv. Verð 4,5 millj. Engihjalli - 2ja Falleg 64 fm íb. á 1. hæð. Laus nú þegar. Verð 5,6 millj. Álfhólsvegur - 2ja-3ja 80 fm íb. á 1. hæð í tvíbýli. Sér- inng. Verð 5,7 millj. Kársnesbraut - 2-3ja Falleg 70 fm nýl. íb. á 2. hæð í þríbýli. Parket. Svalir í vestur og norður. Áhv. byggingasj. 2,8 millj. Verð 6,5 millj. 3ja-5 herb. Hjallabraut Hf. - 3ja 100 fm rúmg. endaíb. á 2. hæð. Þvottaherb. og búr í íb. Svalir í vestur og norður. Verð 7,4 millj. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Furugrund - 3ja Falleg íb. á 2. hæð í 2ja hæða fjölb. Parket. Suðursv. Verð 6,9 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Fífuhvammur - 3ja 50 fm risíb. (80 fm gólfflötur) í þríb. Gott útsýni. Rólegur staður. Verð 4,5 millj. Hamraborg - 3ja Falleg 78 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. íb. snýr í suður. Tvennar stór- ar suðursv. Verð 6,4 millj. Tunguheiði - 3ja + bflsk. Falleg 85 fm suðuríb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 28 fm bílsk. Ról. stað- ur. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 8,3 millj. Asparfell - 3ja Snotur íb. á 3. hæð í lyftuh. Gervi- hn.loftnet. Húsvörður. Sv. í vestur. Verð 6,2 millj. Áhv. byggsj. 3 millj. Arnarhraun - 3ja Snyrtil. íb. á 3. hæð í 5-býli. Hús nýuppgert utan. Sér bílastæði. Frá- bært útsýni. Áhv. byggingasj. 3,1 millj. Verð 7,1 millj. Kleppsvegur - 3ja-4ra Falleg nýuppgerð íb. á 2. hæð. Parket. Laus nú þegar. Verð 6,8 millj. Engihjaili - 4ra Góð 98 fm íb. á 6. hæð. Svalir i suður og vestur. Mjög gott útsýni til suðurs. Ákv. sala. Verð 7,0 millj. Fagrabrekka - 4ra-5 116 fm jarðh. m. sérinng. Laus fljðtl. Verð 7,6 millj. Skjóibraut - 5 herb. 119 fm efri hæð í þríbýli. Fallegur garður. Rólegur staður. Sérhæðir Hjallabrekka - sérh. Falleg 130 fm efri sérh. ásamt 34 fm íb. og 34 fm bílsk. Bein sala eða skipti á 4ra-5 herb. íb. með eða án bílsk. í Háaleitishverfi eða Foss- vogsdal. Borgarholtsbraut - sérh. 113 fm neðri sérh. 3 svefnh. og stofa ásamt 36 fm bílsk. Fallegur garður. Verð 9,8 millj. Skálaheiði - sérh. + bflsk. 112 fm efsta hæð í þríb. ásamt 28 fm bilsk. Endurn. að hluta. Svalir í suður. Fráb. útsýni. Stutt í skóla. Verð 10,4 millj. Raðhús - einbýli Hrauntunga - raðh. Fallegt 214 fm hús á tveimur hæð- um. 35 fm innb. bílsk. 50 fm suð- ursv. Mögul. á tveimur íb. Kársnesbraut - einb. Mjög fallegt nýl. 160 fm hús ásamt 33 fm bílsk. Tilboð óskast. I smíðum Alfholt - Hfj. Til sölu falleg 70 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinng. í 2ja hæða húsi. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm íbúðir, í 3ja hæða fjölbýli. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Ath. búið er að mála íb. Hagstæð greiðslukjör. Eyrarholt - Hfj 6 herb. íb. á 3. og 4. hæð í litlu fjölb. 160 fm. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Suðurmýri - raðh. Til sölu 190 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, frág. utan 15. des. nk. Engjasmári Kóp. - raðh. 145 fm endaraðhús á einni hæð á mjög góðum stað. Afh. tilb. að ut- an, fokh. að innan. Verð 7,6 millj. Hvannarimi - parh. Húsið er 145 fm + 23 fm bílskúr. Afh. fullfrág. utan, fokh. innan. Lok- uð gata, frábær staðsetn. Áhv. húsbr. 4 millj. Kópavogur Foldasmári - raðh. - parh. Til sölu nokkur 145 fm hús ásamt 24 fm bílsk. Afh. fullfrág. að utan og fokh. að innan. Fagrihjalli - parhús Til sölu á besta stað v/Fagrahjalla 160 fm hús ásamt 28 fm bílsk. og 18 fm sólstofu. Einnig 148 fm hús á tveimur hæðum. Bílsk. 28 fm. Ritari Kristjana Jónsdóttir, Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason, lögfr. Okkur vantar eignir á skrá Hafðu samband og við hjálpum þér að fiýta fyrir sölu og auka verðmæti þín eftir því sem kostur er. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Opið laugardag kl. 11-14 FÉLAG IFfASTEIGNASALA SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI i ICNASAI W Einbýlishús/raðhús AKRANES - MIÐBÆR V.16M. 320 fm húsnæði sem skiptist í ca 180 fm íbúð, ca 114 fm verslunar- húsnæði og 26 fm bílskúr á besta stað á Akranesi. Allt húsnæðið er í toppástandi að utan og innan. * + ♦ AKRASEL Mjög vandað einbýlishús á tveimur hæðum á besta útsýnisstað við Akrasel. 4 4 4 HLÍÐARVEGUR V.11.9M. Mikið endurnýjað parhús ásamt bílskúr. Tvær hæðir og kjallari. Sólstofa. Stúdíóherbergi ( kjallara með sérinngangi. 4 4 4 KÓPAVOGUR V. 11,5 M. 130 fm endaraðhús á tveimur hæð- um við Reynigrund. 4 4 4 NORÐURBRÚN Ca 400 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Þetta er eign í sérflokki hvað varð- ar frágang og innréttingar. Skipti möguleg á minni eign. 4 + 4 MELBÆR V. 13,8 M. 250 fm raðhús á tveimur hæðum og kjallara ásamt ca 20 fm bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stofur. 4 4 4 ÞORLÁKSHÖFN 117 fm einbýli + bílskúr að Eyja- hrauni, Þorlákshöfn. Möguleiki á stækkun. Þak og gler í lagi en ann- ars þarfnast eignin standsetningar. Óskað eftir tilboði. 4ra herb. og stærri ASPARFELL Ca 90 fm íbúð á 5. hæð í fjölbýlis- húsi. 3 svefnherbergi. Suðursvalir. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu. 4 4 4 ÁSTÚN V. 7,8 M. 4ra herbergja mjög falleg íbúð á 1. hæð, 3 svefnherbergi. Parket, suðursvalir, góð sameign. Laus. 4 4 4 HOLTAGERÐI V.11.7M. Ca 160 fm efri hæð í tvíbýli. 3-4 svefnherbergi, 2-3 stofur, stórt eldhús með viðinnréttingu. Allt sér. 4 4 4 HRÍSMÓAR ÁHV.5MILU. 200 fm íbúð og bílskúr á frábærum útsýnisstað i Garðabæ. íbúðin er á efstu hæð í 6 fbúða húsi. 3-5 svefn- herbergi, 2-3 stofur, eldhús, bað og þvottahús. Mikil lofthæð. Skipti möguleg. 4 4 4 NJÁLSGATA V. 6,8 M. Ca 85 fm íbúð á rishæð í fjórbýli. Suðvestursvalir. 2 stofur, 2 svefn- herbergi. Sérhiti. Hús málað að utan fyrir 4 árum. 4 4 4 RAUÐAGERÐI V.12.8M. 150 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Tvennar svalir. Sérinngangur. 4 4 4 RAUÐALÆKU R NÝTT ÁSKRÁ Ca 170 fm íbúð í parhúsi við Rauða- læk. íbúðin er á tveimur hæðum. 4-5 svefnherbergi, 2 stofur. End- urnýjað. 3ja herb. ÁSGARÐUR V. 6,6 M. 72 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Sérhiti. Bilskúr fylgir, ekki fullgerður. 4 4 4 RAUÐAGERÐI V.7.3M. Ca 80 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í mjög stórt eldhús, 2 stofur, 2 rúm- góð herbergi og baðherbergi. Sérinn- gangur. 4 4 4 SEILUGRANDI V.8,8M. 3ja herb. góð 100 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Laus fljótlega. 4 4 4 STÓRAGERÐI V.7.2M. Mjög vönduð ca 100 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á efstu hæð (4. hæð) í fjölbýlishúsi. Rúmgóðar vistarverur. Stórar suðursvalir. Mjög snyrtileg sameign. 2ja herb. BALDURSGATA V.4.0M. 2ja herbergja snyrtileg ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Gott verð. 4 4 4 KRUMMAHÓLAR V.4.8M. 2ja herbergja íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Frábært útsýni yfir Esiuna' 4 4 4 REYNIMELUR NÝTTÁSKRÁ 2ja herbergja ibúð á 3. hæð. íbúðin er vel skipulögð. Suð-vestursvalir. Útsýni. Góð sameign. Laus strax. I smíðum SETBERGSHLÍÐ 2ja herbergja horníbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sérgarður. Afhendist strax tilbúin undir tréverk. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 4 4 4 SKÚLAGATA V.8.3M. 3ja herbergja íbúð með frábæru út- sýni yfir Flóann. íbúðin afhendist strax tilbúin undir tréverk. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI NÝTTÁSKRÁ 161 fm skrifstofu-, lager- og iðnaðar- húsnæði. Innkeyrsludyr. 4 4 4 DRAFNARFELL 304 fm veislusalur/félagsheimili. Hús- næðið skiptist m.a. í 120 fm dans- sal, búningsherbergi, eldhús og snyrtingar, auk skrifstofuaðstöðu og geymslna í risi. Mjög vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Hentar vel fyrir danspöbb, leiktækjasal, likamsrækt- arstöð o.fl. o.fl. 4 4 4 VITASTÍGUR Ca 120fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Mikið endurnýjað. Verð 6,9 millj. Möguleiki að breyta í ibúðarhús- næði. Fyrirtæki HARGREIÐSLA MEÐ EÐA ÁN HÚSNÆÐIS Hárgreiðslustofa í eigin húsnæði til sölu. Verð reksturs 2,8 millj. Verð húsnæðis 6,5 millj. Einnig möguleiki á langtímaleigusamningi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.