Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992
Landsbréf
Vettvangur
húsbréfaviðskipta
LANPSBRÉF HF.
Landsbankinn stendur með okkur
Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sfmi 91-679200, fax 91-678598
Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands.
K AUPMIÐLUN
FASTEIGNA OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI 17 SÍMI62 17 00
Opið laugardaga kl. 11-13
2ja herb.
Arahólar. Falleg 2ja-3ja herb. 54 fm
íb. á 6. hæð. Góðar innr. Húsið er í mjög
góðu ástandi, nýgegnumtekið að utan.
Verð 5,6 millj.
3ja herb.
Vogatunga Kóp. 2ja-3ja herb.
falleg nýstands. 62 fm ib. á jarðh. í einb-
húsi á þessum góða staö viö miðbæjar-
kjarna Kópavogs. Sérgarður. Áhv. byggsj.
og húsbréf 3,0 millj.
Hringbraut - Hf. Efri sérh., 90
fm. Mjög sérstakt útsýni. Áhv. byggsj.
og húsbréf 4,0 millj. m. greiðslub. kr. 22
þús. é mán. Verð 6,8 millj.
Goðatún — Gbæ. 3ja herb. 57
fm íb. ó jarðh. íb. þarfnast lagfæringar.
Verð: Tilboð.
Einbýlishús
Klyfjasel. Mjög glæsilegt, sórlega
vandað einbhús, samtals 332 fm með 2ja
herb. Séríb. í kj. Mikið áhv.
Dvergholt — Mosfellbæ.
Glæsil. 280 fm einbhús á tveimur hæðum
með 3ja herb. séríb. á jarðh. Bílskúr 2x40
fm á tveimur. Frábært útsýni.
Vantar — vantar
Fyrir ákveðna kaupendur:
★ Einbýlis- eða raðhús í Bústaða-, Foss-
vogs- eða Háaleitishverfi fyrir fjár-
sterkan kaupanda.
★ Sérhæð í Vesturbæ, 130-150 fm.
★ Efri sérhæð í Hamrahverfi í Grafarvogi.
VAIMTAR ALLAR GERÐIR ÍBÚÐAR- OG ATVHÚSNÆÐIS Á SKRÁ.
Vift skoðum og verðmetum samdægurs án endurgjalds.
Sölumenn: Andrés Pétur Rúnarsson, Pétur H. Björnsson.
Lögmenn: Ásgeir Pétursson, Róbert Árni Hreiðarsson.
Sufturlandsbraut 54, 108 Reykjavík,
simi: 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefónsson.
if ÁSBYRGI >f
SÓLVALLGATA
Til sölu ca 300 fm steinhús sem er kjallari, tvær hasðir
og ris. í húsinu eru í dag sex 2ja-3ja herb. íbúðir. Hent-
ugt f. gistiheimili. eða svipaða starfsemj. Hagstæð
greiðslukjör.
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið laugardag kl. 11-13
Einbylí raðhús
Klausturhvammur. í einkasölu
fallegt 184 fm endaraðhús á tveimur hæð-
um m. innb. bílsk. Falleg, gróin hornlóð.
Sólpallur. Áhv. góð lán. Verð 13,8 millj.
Norðurtún - Álftan. — skipti.
Myndal. 142 fm einb. á einni hæð ásamt
42 fm bílsk. 4 góð svefnh. Viðarinnr. Falleg,
gróin lóð. Áhv. hagst. lán. Sk. mögul.
Sævangur. Vorum að fá sérl.
skemmtilegt, fullb. 250 fm einb. á tveimur
hæöum þ.m.t. lóð og bílastæði. Arinn í
stofu, hitalögn í plani og stéttum, heitur
pottur o.fl.
Garðavegur. Vorum að fá í einkasölu
nýl. að mestu fullb. og vandað parhús á
tveimur hæðum auk kj. Mögul. á séríb. Mjög
góð staösetn.
Sævangur. Vorum aö fá í einkasölu
ca 360 fm einb. á tveimur hæðum með tvöf.
bílsk. Aukaíb. á jarðhæð.
Stuðlaberg
í einkasölu vandaö og fallegt einb. á einni
hæð m. tvöf. bílskúr, alls 230 fm. Hagstæö
lán áhv. m.a. 40 ára húsnæðisstj. Teikning-
ar e. Kjartan Sveinsson.
Svöluhraun. Sérlega skemmtilegt og
gott raðh. á einni hæð m. innb. bílskúr alls
164 fm. Mjög góð staðsetn. Verð 13,5 millj.
Svalbarð. Fallegt nýl. 178 fm einbýli á
einni hæð ásamt 50 fm í kj. og 25 fm bílsk.
að mestu fullfrág. hús. Skipti á 4ra herb. íb.
kemur sterklega til greina. Verð 14,2 millj.
Öldugata. Vorum að fá talsvert end-
urn. 118 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk.
Verð 7,9 millj.
Lyngberg. Nýl. fullb. einb. ásamt innb.
bílsk. 3 svefnherb., stofa, borðst. o.fl. Góð
suðurlóö. Áhv. húsn. og húsbr. ca 7,8 millj.
Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 14,9 m.
4ra herb. og stærri
Suðurgata. í einkasölu 116 fm hæð
i virðui. eldra timburh. ásamt bilsk. Áhv. góð
lán. Verð 7,5 millj.
Blómvangur. Falleg og vönduð 135
fm efri sérhæð T góðu tvib. ásamt 25 fm
bílsk. 4 svefnherb. Stórar'suðursv. Mögul.
é sólskála. Verð 12,6 millj,
Gullteigur - Rvík. Sérl. fal-
leg efrí sérh. ásamt tvöf. bilsk. íb.
er sérl. glæsíl. Innr. Allt sór. Nánarl
uppl. hjé sölumönnum.
Fagrihvammur — „pent-
house'*. i einkasölu íalleg nýl. 167 fm
ib. á tveimur hæðum. 5 stór svefnh. Góð
áhv. lán. Verð 11,6 millj.
Hvammabraut — „pent-
house". 4ra herb. sérl. falleg íb. á
tveimur hæðum. Stórar suðursv. Mögul. á
sólskála.
Hringbraut. Falleg talsv. endurn. 129
fm hæð og ris í góðu tvíb. 4 svefnh. Frá-
bært útsýni.
Brattakinn. í einkasölu góð talsv.
endurn. efri sérh. ásamt 45 fm bílskúr í tvíb.
Endurn. gluggar og gler. Hítí rafm., o.fl.
Áhv. húsnstj. ca 2,3 millj. Verð 7,6 millj.
Suðurvangur — laus. I einkasölu
talsvert endurn. 114 fm íb. í góðu fjölb.
Nýl. eidhúsinnr. Parket o.fl. Laus strax.
Verð 8,4 millj.
Breiövangur - laus. Vor-
um að fá góöa 4-5 herb. 113 fm ib. á
3 .hæð I góðu fjölb. Stórt eldh. Gler
endurn. aó hluta. Laus strex. Verð
8,5 mlllj.
Breiftvangur. Góð 5-6 herb. íb. á 2.
hæð í góðu fjölb. ásamt bilsk. Skipti mögul.
á minni eign. Verð 9,7 millj.
Suðurbær. Vorum að fá í einkasölu
ca 150 fm neðri sérhæð ásamt 16 fm herb.
og 31 fm séríb. á jarðhæð, innb. 28 fm
bílsk. samt. 231 fm í góðu nýl. tvíb. Gott
útsýni yfir höfnina. Áhv. góð langtlán. Verð
14,0 millj.
Hlíðarbraut. Sérlega falleg
118 fm efri sérhæð í nýl. tvíb. ésamt
31 fm bílsk. Fráb. útsýni. Ljósar steln-
fiísar, beíkiinnr. Heitur pottur. Frób,
staðsetn. Verð 11,8 miiij.
Breiðvangur. 5-6 herb. mjög góð
og endurn. íb. á 2. hæð með bílsk. Parket.
Skipti mögul. á minni eign. Verð 9,9 millj.
Álfaskeið. Vorum að fá í einkasölu
góöa 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í góöu fjölb.
ásamt bílsk. Parket. Verð 8,5 millj.
Hjallabraut. Vorum að fá í einkasölu
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. íb. er ný-
stands. og er laus strax. Verð 8,4 millj.
Kelduhvammur. Góö 117 fm neðri
sérhæð í þríb. ásamt 23 fm bílsk. Áhv.
húsbr. 5,8 millj. Verð 9,8 millj.
Fagrakinn. Falieg 4ra herb. efri sérh.
í góðu tvíb. ásamt 28 fm bílsk. Parket, kam-
ína í stofu. Verð 9,9 millj.
Móabarð. Vorum að fá í einkasölu talsv.
endurn. 139 fm 6 herb. hæð og ris í góðu
tvíb. Sérinng. Nýl. innr. o.fl. Áhv. góð lán.
Arnarhraun. Falleg 4ra herb.
rúmg. 122 fm neöri sérh. í þrfbýlí.
Ný etdhlnnr., parket o.fl. Verð 8,4 m.
Grænakinn. Talsvert endurn. 121 fm
hæð í góðu tvíbýli ásamt kj. og 42 fm bílsk.
6 góð svefnherb. Parket. Verð S,8 millj.
Suðurgata. Sérl. falleg og vel innr.
115 fm efri hæð í nýl. tvíbhúsi með bílsk.
og 25 fm millilofti. Áhv. húsnlán ca 5 millj.
Verð 10,7 millj.
Lækjarkinn. 4ra herb. neðri sérhæð
í tvíb. Skemmtil. sólskáli. Parket. Sérinng.
Verð 7,5 millj.
Fagrihvammur. Myndarleg 160 fm
efri sérhæð í nýl. tvíb. ásamt bílsk. Sérlega
góð staösetn og glæsil. útsýni. Parket og
steinflísar á gólfum. Áhv. húsnæöisl. ca 3,5 m.
Hvammabraut. Falleg og björt
4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð í 4ra-íb.
stigagangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. í
húsnlán ca 4,9 millj. Verö 9,0 millj.
Reykjavíkurvegur. 4ra herb. sér-
hæð ca 100 fm á jarðhæð í þríb. Góö suöur-
lóð. Verönd. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. Verð
7,2 millj.
3ja herb.
Hjallabraut. ( einkasölu góð 103 fm
3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Góð stað-
setn. Verð 7,5 millj.
Langamýri — Gbœ. Falleg ca 90
fm 3ja herb. nýl. fullb. íb. á efri hæð I litlu
fjölb. Sérinng. Parket, steinflísar. Áhv.
húsnlán ca 4,7 millj. Verð 9,3 millj.
Borgarholtsbraut — Kóp. Fal-
leg nýl. innr. ca 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð
í 6 íb. húsi. Sérinng. Sérsuðurlóð. Áhv.
húsnlán ca 1,6 millj. Verð 5,5 millj.
Laufvangur. í einkasölu falleg 86 fm
3ja-4ra herb. ib. á 1. hæð i 3ja-ib. stiga-
gangi. Nýl. eldhinnr. Áhv. húsbréf ca 2,1
millj. Verð 7,8 millj.
Laufvangur. Vorum aö fá í sölu 84
fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv.
góð langtlán ca 3,9 millj. Verð 7,4 millj.
Arnarhraun. 3ja herb. 80 fm fb. á
2. hæð. Áhv. húsnlán og húsbr. ca 4,8
millj. Verð 6,5 millj.
Garðstigur. Vorum að fá i einkasölu
talsv. endurn. 3ja herb. 102 fm sérhæð I
góðu tvíb. Fráb. staösetn. Áhv. húsnlán og
húsbr. ca 2,0 millj. Verð 7,9 millj.
Álfaskeið. I einkasölu góð 82 fm 3ja
herb., Ib. á 1. hæð I fjölb. ásamt 24 fm
bilsk. Parket, Áhv. húsnæðisstjlán ca. 3,6
millj. Verð 7,2 mlllj.
Hverfisgata. Talsvert endurn. 3ja
herb. enotur risib. í þrlb. Laus strax. Verð
4,8 millj.
Kaldakinn. Góð 3ja herb. 70 fm rislb.
í tvíbhúsi. Góð lóð. Verð 5,2 millj.
Ölduslóð. Mikið endurn. 3ja herb.
neðri sérh. í tvibýli. Nýjar innr., rafmagn,
gluggar og gler. Parket. Góð hornlóð. Verð
6,6 millj.
Vesturbraut. 3ja herb. miöheeöiþríb.
Talsv. endurn. Verð 4,5 millj.
2ja herb.
Brattakinn. Falleg talsvert endurn.
55 fm risíb. Nýl. gluggar og gler, hitalögn,
rafm. og fl. Áhv. húsnæöislán. ca. 1,7 millj.
Verð 4,5 millj.
Miðvangur. Góð2ja herb. ib. á5. hæð
( lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Flúsvörður. Verð
5,5 millj.
Smárabarð — laus. Falleg 2ja
herb. 62 fm ib. m. sérinng. í nýl. fjölb. Áhv.
húsb. ca 2,8 millj. Verð 6 millj.
Hverfisgata. 2ja herb. íb. á jarðh.
Verð 3,6 millj.
Kaldakinn. Góð 77 fm 2-3 herb. íb. á
jarðh. I þribýll. Allt sér. Verð 5,6 millj.
Fagrakinn. Falleg talsv. endurn. 2ja-
3ja herb. risíb. I þríb. Verð 4,8 millj.
Mánastigur. 2-3 herb. góð ib. ájarðh.
íþribýll. Sérinng. Sérlóð. Parket. Lausstrax.
Vesturberg — Rvík
Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð. Suðursv. Park-
et. Verö 5,5 millj.
Álfaskeift. Góð 45 fm elnstakl.ib. á
3. hæð I fjölb. Suðursvalir. Bilskplata. Verð
4,9 millj.
I smíðum
Hörgsholt — laus. Ný og fullb. 4ra
herb. íb. Til afh. strax. Glæsil. útsýni. Verð
9,0-9,2 millj.
Eyrarholt. Endaraðh. á þremur hæð-
um ca 270 fm með innb. bílsk. Húsiö er að
mestu fullb. að utan. Pípulögn komin. Loft
einangruð og fl. Útsýni er frábært yfir höfn-
ina og fjörðinn. 711 afh. strax. Áhv. eldra
húsnlán ca 3,5 millj. Verð 11,4 millj.
Lindarberg. í sölu 216 fm parhús á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsi$ skilast
fullb. að utan, fokh. eða lengra komið að
innan. Áhv. húsbr. ca 5,8 millj.
Lindarberg — sérhæð. H3fm
neðri sérhæð á mjög góðum útsýnisstað.
íb. selst í fokh. ástandi.
Álfholt — sérhæöir. Aðeins ein
181 fm og ein 142 fm íb. eru eftir í þessu
vinsæla húsi sem skilast fullb. utan og fokh.
innan. Gullið tækifæri fyrir laghent fólk til
að ná sér í góða eign á góðu veröi.
Setbergshlíð — stallahús.
Fráb. séríbúðir á tveimur hæðum m/bílsk.
Setbergshlíö. 2ja og 4ra-5 herb.
íbúðir á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni.
Gott verð.
Klapparholt 10 og 12
„Golfarahúsið"
Voram að fá í einkasölu vandaðar og rúmgóðar íbúðir á besta
stað vestast á Hvaleyrarholtinu. Um er að ræða íbúðir með
eða án lyftu 112-132 fm með eða án bílskúrs. Ibúðirnar selj-
ast með vönduðum innréttingum og gólfefnum. útsýni er al-
veg frábært. Tvennar svalir og sólskáli. Afh. verður haustið
'93. Byggaðilar Fjarðarmót hf. Nánari uppl. fást hjá sölumönn-
um. Póstsendum teikn. og allar nánari uppl.
INGVAR GUÐMUNDSSON lögg fasteignas. heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641 152
Nönnustígur
í einkasölu fallegt uppgert einbýli,
hæð, ris og kj. ásamt nýjum 40 fm
bílsk. Ræktuð lóð. Rólegur og góður
staður. Verð 9,8 millj.
Leilifélag Húsavíknr kaupir hns
Húsavfk.
Morgunblaðið/Silli
LEIKFÉLAG Húsavíkur hefur
fest kaup á svokölluðu Flókahúsi
sem staðsett er á hafnarsvæðinu
og var síðast notað af fyrirtækinu
Húsvísk matvæli, en var í eigu
Byggðasjóðs.
Leikfélágið ætlar að nota húsið
aðallega til geymslu á leiktjöldunv
leikmunum, búningum og fyrir
smíðaverkstæði og saumastofu, en
félagið hefur verið í hraki með að-
stöðu og geymslur og haft húsnæði
á leigu víða í bænum.
Leikstarfsemi félagsins mun sem
áður vera í samkomuhúsinu sem er
eign bæjarins, en bærinn hefur
styrkt félagið með því að láta það
hafa húsið til afnota og yfirráða.
Vetrarstarfsemi félagsins er að
hefjast og sem oft áður fer félagið
ekki troðnar slóðir í leikritavali. Á
næstunni hefjast æfingar á leikritinu
Flókahús á Húsavík.
Ronju ræningjadóttur, samið eftir
sögu Astrid Lindgren í þýðingu Ein-
ars Njálssonar, bæjarstjóra, en hann
er þekktur áhugamannaleikari.
Leikstjóri verður Brynja Benedikts-
dóttir.
Húsvíkingar héldu að þeir yrðu
fyrstir með þetta leikrit hér á landi,
en svo vill til að Borgarleikhúsið er
einnig £ið hefja sýningar á þessu
sama verki, en hefur annan þýð-
anda. Formaður Leikfélags Húsavík-
ur er Ása Gísladóttir.
- Fréttaritari.