Morgunblaðið - 20.11.1992, Page 12

Morgunblaðið - 20.11.1992, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGEUIR FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1992 Símatími laugardag frá kl. 11-14. Sími 67’90*90 - Síðumúla 21 Einbýli Hæðarsel: GLæsil. 220 fm einbhús m. innb. bílsk. og stórri og fallegri lóð. Vand- aðar innr. Parket og flísar á gólfum. Skipti á minni eign t.d. sérbýli eða stórri 4ra-5 herb. íb. koma til greina. Verð 18,0 millj. 2797. Grjótasel einb./tvíb. :: Parhús Reyrengi: Hjallasel - þjónhús: Vorum að fá í sölu vandað og fallegt parhús á einni heeð. Húsið skípti6t m.a. I góóa stofu, svefnherb., eldhúa, bað, hol o.fl. Fallegur garður. Þjón. á vegum Rvíkurb. er I næsta húsl. Hús- ið getur losnað nú þegar. Verö 8,S millj. 2720. Hlíðarvegur: Gott parh. sem er 2 hæðir og kj. um 196 fm auk bílsk. um 26 fm. Parket á stofu og eldh. 4 svefnh. Lítið stúdíó í kj. Mjög gott útsýni. Góð eign. Verð 12,4 millj. 2808. Fagrihjalli: Rúmg. parhús á 2 hæð- um. Innb. bílsk. samt. uþb. 170 fm. Húsið er rúml. tilb. u. trév. en íb.hæft. Sólríkur og góður staður. Mjög ákv. sala. Áhv. 4,7 millj. langtímal. Verð 11,5 millj. eða tilb. 2387. Raðhús Skoðum og verðmetum samdægurs Þessi vandaða eign er 284 fm. Tvöf. bílsk. Samþ. 2ja herb. íb. í kj. o.m.fl. Verð 18,0 millj. 2377. Sunnanv. Arnarnes: Stórt og glæsil. einbhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er 371 fm m. bílsk. Glæsil. 1700 fm lóð. Gott útsýni. Verð 22-23 millj. 2535. Blikanes: Til sölu glæsil. 270 fm einb- hús á einni hæð. Innb. bílsk. Falleg lóð. Verð 21,5 millj. 1880. Skildingatangi: góó sjávarióð 7so fm á glæsil. stað í Skerjafirði. Verð 3,9 millj. 2534. Lækjartún Mosfellsbæ: Snyrtil. og bjart einbhús á einni hæð, uþb. 140 fm auk 27 fm bílskúrs. Mjög góð stað- setn. Stór og gróin lóð. Útsýni. 2802. Hlíðarvegur - Kóp.: Fallegt og einkar vel viðhaldiö einbhús um 240 fm auk bílsk. um 29 fm. Nýl. eldhús, mjög stór stofa, fallegt útsýni. Falleg eign. Verð 15,7 millj. 2794. Esjugrund: Einbhús á einni hæð um 200 fm með tvöf. bílsk. Rúmg. stofa. 3-4 svefnh. Verð 9,5 millj. 2255. *• Hverafold: Vandað 183 fm einl. einb- hús m. innb. stórum bílsk. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnh., 2 saml. stofur o.fl. Áhv. 8,8 millj. hagst. lán. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14,4 millj. 1205. Logafold: Glæsil. 200 fm einbhús á frábærum stað (í enda götu) í útjaðri byggð- ar. Stór innb. bílsk. Áhv. 2,8 millj. byggsj. rík. Verð 15,2-15,5 millj. 2726. Garðaflöt - Gbæ: Fallegt einb- hús um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5 svefn- herb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garður m. verönd, gróðurhúsi o.fl. Eignin er laus til afh. fljótl. 2536. Smáíbúðahverfi: Fallegt steinh. sem er tvær hæðir og kj. u.þ.b. 155 fm á grónum og eftirsóttum stað. Áhv. ca 7,0 millj. húsbréf. Verð 13,0 millj. 2682. Hávegur - stór bílsk.: Snyrti- legt einbhús u.þ.b. 90 fm ásamt stórum .u.þ.b. 55 fm bílsk. m. góðri lofth. Stór og gróin um 1.000 fm lóð. Verð 9,0 millj. 2683. Goðatún — Gbæ: Óvenju rúmg. og fallegt einb. á einni hæð um 160 fm á mjög góðum stað í Gbæ. Rúmg. herb. Fal- leg gólfborð. Verð 9,9 millj. 1713. Klapparberg: Rúmg. einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Stórar stofur m. mik- 'illi lofthæð. 4-5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Eignask. á 3ja-4ra herb. íb. koma til gr. Verð 12,8 millj. 2575. Skipasund: Fallegt, klætt, um 166 fm 2ja hæða timburhús á steinkj. 4 svefn- herb. í kj. er lítil 3ja herb. íb. Glæsil. garð- ur. Falleg og vönduð eign. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 12 millj. 1294. Selás - byggingarréttur: Til sölu 7 raðhús ásamt bílskúrum. Húsin eru i dag uppsteypt að hluta. Á jaröh. eru m.a. 2 herb,, bvottah., geymsla og baöherb. Á efri hæö eru stofur, eldhús og gesta- snyrtlng o.fl. Fallegt útsýnl. Verð samtais 23,0 mlllj. 2653. Asholt - falleg raðhús. nú eru allar íb. í Ásholti seldar. Einungis eru eftir 5 raðh. Húsin eru fullb. og laus nú þegar. Stærð um 130 fm á 2 hæðum, auk stæöis í bílag í húsunum er m.a. flísal. gest- asnyrt., flísal. baðherb., eldh. m. öllum tækj- um og skápar í öllum herb. Húsvörður. Einkagarður. Gervihnattamótt. ofl. Verð aðeins 11,7 millj. 1350. Jakasel - glæsihús: Giæsii. nýl. raðh. á 2 hæðum m. innb. bílsk. samt. uþb. 210 fm 5 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. hagstæð lán uþb. 4,8 millj. Verð 14,9 millj. 2631. Laugalækur: Rúmg. og snyrtil. rað- hús sem er 2 hæði auk kj., uþb. 200 fm auk 28 fm bílsk. Nýtt gler og gluggar. Húsið er nýmálað og laust nú þegar. Verð 12,7 millj. 1303. Selás í smfðum: Til sölu v. Þingás 153 fm einl. raðhús sem afh. tilb. að utan en tilb. u. trév. að innan. Húsið er mjög vel staösett og m. glæsil. útsýni. Selj. tekur húsbr. án affalla. Verð frá 9,9 millj. Sólheimar: Gott þrfl. raðhús um 150 fm. Innb. bílsk. Rúmg. stofa. Laust nú þeg- ar. Lyklar á skrifst. 2762. Ðirtingakvísl: 5-6 herb. gott 140 fm endaraðh. ásamt um 45 fm kj. og 28 fm bílsk. 4 svefnherb. Áhv. 5,8 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14,0 millj. 2731. Suðurmýri - Seltjnesi: Vorum að fá í sölu 3 tvíl. raðh. sem afh. tilb. utan, fokh. innan. Á 1. hæð er gestasnyrt., eldh., þvottah., herb., 2 stofur og garðskáli. Á 2. hæð er 3-4 herb. og bað. 2714. Raðhús f nágrenni borgar- ínnar: Til sölu óvenju stórt og glæsil. raðh. samt. u.þ.b. 300 fm. Flísar og vandað- ar innr. Garðstofa og arinn. Verð: Tilboð. 1466. Kaplaskjólsvegur: Glæsil. nýl. 188 fm raðh. ásamt bílsk. Húsiö skiptist m.a. í 4-5 svefnh., glæsilegar stofur o.fl. Verð 15,9 millj. 2677. Bakkasel - endaraðhús: Gott þríl. endaraöhús um 241 fm auk bílsk. um 23 fm. Mjög gott útsýni. íb. í kj. Arinn í stofu. Verð 13,9 millj. 2636. Fífusel - einb./tvíb.: Þriggja hæða vandað endaraðh. m/sérib. í kj. Á 1. hæð eru 1 herb., eldh., stofur og gestasn. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í kj. eru 2 herb., stofa, eldhús, bað o.fl. Laust strax. Verð 13,3 millj. 2277. Hæðir Víghólastígur - Kóp.: Tll sölu þetta fallega parh. Húsið er um 190 fm m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, ► fokh. innan. Tvöf. járnabinding. Tekkfuln- ingahurðir. Verð 8,5 millj. 2805. Til sölu rúmg. 166 fm íb. á tveimur hæðum í góðu steyptu tvíbhúsi auk bílsk. um 40 fm. Stórkostl. útsýni. Fallegur garður. 4 svefnh. Falleg eign. Verð 11,7 mlllj. 2730. Drápuhlfð: Góð 111 fm hæö ásamt 25 fm bílsk. 2-3 svefnh. Bílskúrinn er góð- ur, með vatni, hita og rafm. Talsv. endurn. eign. Áhv. 2,3 millj. frá veðd. Verð 9,9 millj. 2496. Alfheimar: Mjög rúmg. og björt u.þ.b. 146 fm sérhæð ásamt u.þ.b. 42 fm bílsk. Parket. 4 svefnherb. Sérþvhús. Falleg eign. Verð 12,5 míllj. 2770. Kársnesbraut: Góð efri sérhæð í. tvíb. ásamt bílsk. 3 svefnherb. Sólstofa á svölum o.fl. íb. e’r öll nýmál. og gólfefni eru aö hluta til ný. Verð 10,4 millj. 2787. Kambsvegur: Ákafl. vönduð og fal- leg neðri sérhæð u.þ.b. 117 fm í fallegu steinh. 4 svefnherb. U.þ.b 30 fm bílsk. Áhv. um 6,0 millj. hagst. lán. Verð 11,2 millj. 2042. Melbær: Einkar fallegar tvær hæðir í endaraðh., um 193 fm auk bílsk. um 23 fm. 4-5 svefnh. Góðar innr. Glæsil. baðherb. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 13,0 millj. 2749. Skaftahlíð: 5 herb. hæð um 140 fm auk bílsk. um 25 fm á góðum stað við Skaftahlíð. íb. er laus nú þegar. Verð 9,5 millj. 2742. Alfheimar: 5 herb. falleg og björt 137 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stórar stofur, 3 góð herb. (1 forstherb.) o.fl. Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,9 millj. 2703. Safamýri: Ákafl. rúmg. og björt u.þ.b. 137 fm efri sérh. ásamt u.þ.b. 23 fm bílsk. Nýtt eldhús og bað. 4 svefnh. Arinn í stofu. Húsið stendur á horni götu m. útsýni til suðurs og vesturs yfir Fram-völlinn og víð- ar. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus strax. Verð 12,8 millj. 2609. Þverás: Rúml. fokh. eign á tveimur hæðum um 200 fm. Á neðri hæð er gert ráð fyrir anddyri, herb. og baði. Á efri hæð 3 svefnherb., stofum o.fl. Þak fullklárað, ofnar komnir. Teikn. á skrifst. 2366. 4ra-6 herb. Boðagrandi: Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð um 92 fm auk stæðis í bílgeymslu á þessum vinsæla stað. Rúmg. stofa. Park- etlagt eldh. Mjög góð sameign. Húsvörður. Áhv. um 5,2 millj. hagst. lán. Verð 8,9 millj. 2809. Kaplaskjólsvegur - lyftuh.: Til sölu glæsil. 4ra-5 herb. u.þ.b. 117 fm íb. á 5. hæð í eftirsóttu lyftuh. (KR-blokkin). Parket og flísar á gólfum. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 10,3 millj. 1766. Seljahverfi: 4ra herb. vönduð íb. með miklu útsýni og stæði í bílageymslu. Óvenju hagst. kjör. Laus strax. Verð 7,8 millj. 2262. Analand: Glæsil. íb. á jarðh. u.þ.b. 110 fm auk u.þ.b. 23 fm bílsk. íb. er í nýl. húsi og stendur á eftirsóttum og skjólsælum stað. Verð: Tilboð. 2162. Krummahólar: 4ra herb. falleg og björt endaíb. með sérinng. af svölum og sérþvottaherb. í íb. Verð 7,5 millj. 2299. Frostafold: 5 herb. 115 fm vönduö og björt endaíb. m. glæsil. útsýni á 4. hæð (efstu) í lyftuh. Áhv. 2,8 millj. Verð 9,8 millj. 2725. Seljahverfi: 4ra herb. mjög góð íb. á 1. hæð m. stæði í bílag. sem innangengt er í. Frábær aðstaða f. börn. m.a. stór barnasálur, verðlaunalóð m. leiktækjum, sparkvelli ofl. Fallegt útsýni. 2286. Ofanleiti: Glæsil. 5 herb. ib. um 116 fm auk stæðis í bílgeymslu. Parket á gólf- um. Baðherb. er flísal. í hólf og gólf. Mjög góðar innr. Mjög falleg eign. Áhv. 3,3 millj. Verð 11,9 millj. 2521. Setbergsland: Sérl. skemmtil. 108,3 fm íb. á tveimur hæöum á stórkostl. útsýnisstað v. Klukkuberg. íb. er nú íbhæf en er ekki fullb. Selst í núverandi ástandi eða fullb. e. samklagi. Laus strax. Verð 8.250 þús. 2791. Flúðasel: Til sölu 4ra herb. góð íb. á 1. hæð. Suðursv. ib. skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Fallegur garður. Leiktæki fyrir börn. Malbikuð bílastæði. Verð 7,4 millj. 2773. Rekagrandi: Tiisoiu4raherb. vönduð íb. á 2. hæð. Fallegar Innr. Tvennar avalír. Bilgeymsla. Fallegt sjávarútsýnl. ib. er laus nú þegar. Verð 9,2 millj. 2772. Garðastræti - tvær íbúðir: Tvær 88 fm íbúðir á 2. og 3. hæð í sama húsi. íb. þarfnast standsetn. og eru báðar lausar strax. Verð 5,5 og 5,9 millj. 2739 og 2740. Kleppsvegur: 4ra-5 herb. 120 fm falleg endaíb. á 3. hæð í eftirsóttri blokk. Sérþvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verðlaunalóð. Verð 8,9 millj. 2765. Hlíðarvegur - Kóp.: Falleg 4ra herb. íb. um 100 fm á jarðhæð í þríbhúsi sem nýl. er nýviðg. og málað. Sérinng., sérþvhús. Parket á stofu. Góð íb. Verð 7,8 millj. 2760. Tjarnarból - bílskúr: 4ra-5 herb. 108 fm bjórt og vönduð endaíb. m. bílsk. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 9,7 millj. 2756. Hvaleyrarholt - útsýni: Stórgl. 117 fm endafb. á 2. hæð m. fráb. útsýni. (Hafnarfj., Esjan, Snæ- fellsnesið og viðar). ib. er einstakl. falleg og vönduð. 6,8 millj. áhv. Eign i sérfl. 2704. Breiðvangur. Rúmg. og björt 4ra herb. íb. um 122 fm á 1. hæð ásamt auka- herb. í kj. Flísar og parket á gólfum. Sér- þvottahús. Falleg eign. Verð 9,0 millj. 2738. Næfurás: ^Rúmg. og björt endaíb. u.þ.b. 120 fm á 2. hæð (efstu) í litlu og fal- legu fjölbh. Stórkostl. útsýni yfir Rauðavatn, Bláfjöll og víðar. Bílsksökklar fylgja. íb. er ekki alveg fullfrág. Verð 8,8 millj. 2347. Kaplaskjólsvegur: góö endaib. á 4. hæð ásamt herb. í risi. íb. er 113 fm. 4 svefnherb. Lögn f. þwél á baði. Gott út- sýni m.a. yfir KR-völlinn. Stutt í sundlaug. Verð aðeins 7,4 millj. 2692. Kjarrhólmi: Góð 4ra herb. íb. m. glæsil. útsýni. íb. sk. í hol, eldh., búr, stofu, þvhús, baðherb. og 3 svefnherb. Stórar suðursv. Verð 6,8 millj. 2663. Stóragerði: 4ra herb. 97 fm endaíb. á 4. hæð m. fallegu útsýni. Aukaherb. í kj. fylgir. Verð 7,6 millj. 1306. Austurberg: 4ra herb. endaíb. á 2 hæðum ásamt bílsk. Húsið er allt nýl. stand- sett utan sem innan. Parket. Fallegt útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð 7,6 millj. 1152. Bergstaðastræti: Giæsii. u.þ.b. 193 fm fm „penthouse‘‘-íb. í fallegu steinh. í hjarta borgarinnar. 3 svalir, gufubað, gervi- hnattadiskur. Mikið geymslurými í kj. Falleg gólfefni og innr. Ákafl. vönduð og glæsil. eign. Sér bílast. Hagstæð langtímalán. u.þ.b. 7 millj. Laus strax. Verð 13,9 mlllj. 2608. Mávahlíð: Rúmg. um 125 fm risíb. sem sk. í 3 herb. og 2 stofur auk 2 herb. í risi. 3 kvistgluggar í stofu. Svalir. Verð 7,9 millj. 2565. Ofarlega við Kleppsveg - laus: 4ra herb. rúmg. íb. á 3. hæö (efstu) í vinsælli blokk. Mjög góð eign. Verð: Til- boð. 2549. Kleppsvegur - endaíb.: Snyrtil. og björt endaíb. á 1. hæð u.þ.b. 80 fm. Sérþvhús innaf eldh. Suðursv. 2551. írabakki: Snyrtil. og björt u.þ.b. 83 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Sérþvottah. í íb. Verð 6,8 millj. 2449. Vesturberg: Vel umgengin og snyrti- leg 4ra herb. íb. um 86 fm á 4. hæð með góðu útsýni. Verð 6,8 millj. 2431. Miðborgin - „penthouse" lúxusíb.: Vorum að fá i sölu 2 ein- stakl. glæsil. og vel staðsettar „pent- house“-íb. á 2 haeðum í nýju lyftuhúsi í hjarta borgarinnar: íb. afh. fljótl. tilb. u. trév. og máln. og fylgir stæði í bílag. 2411. Engjasel: 4-5 herb. 103 fm falleg íb. á 3. hæð. Sérþvottaherb. Stæði í bílag. Verð 7,9 millj. 921. Ránargata: 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 2 óinnr. herb. í kj. (hægt að opna á milli). 40 fm bílsk. Hagstæð lán áhv. Verð 8-8,5 millj. 2391. 3ja herb. Bergstaðastræti: Rúmg. og björt 3ja herb. um 91 fm glæsil. íb. Allar lagnir endurn., rafm., hiti, vatn og skolp. Nýl. gluggar og gler. Nýl. járn á þaki. Parket á gólfum. Flisar á gaði. Saunaklefi innaf bað- herb. Suðursv. Stórkostl. útsýni. Verð 7,8 millj. 2803. Ljósheimar - lyftuh.: snyrtii. og björt u.þ.b. 82 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuh. Verð 6,5 millj. 2654. Þverholt - Egilsborgir: 3ja herb. björt um 75 fm (b. á 3. hæð auk stæðis í bilageymslu. íb. er tilb. u. trév. Áhv. ca 4,5 tnillj. i húsbrét- um. Verð 7,3 miUj. 2276. Háaleitisbraut 3ja herb. góð íb. á 3. hæð. Húsið er nýl. standsett. íb. er laus fljótl. Verð 6,6 millj. 2280. Bárugrandi: 3ja-4ra herb. glæsil. endaíb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílg. Áhv. 4,5 millj. byggsj. rík. íb. er einstakl. vönduð. Verð 9,9 millj. 2576. Keilugrandi: 3ja herb. glæsil. Ib. á 3. hæð ásamt stæði I bilg. Park- et. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 8,2 mlilj. 2664. Öldugata: Ákafl. snyrtil. og björt kjíb. í reisul. húsi. íb. er u.þ.b. 67 fm (skráð 53) og hefur verið standsett að hluta m.a. nýl. parket, nýl. baðherb. og rafm. Gott lán frá veðd. u.þ.b. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. 2782. Egilsborgir: Falleg og nýtískul. u.þ.b. 75 fm íb. ásamt stæði í bílg. Parket og vand- aðar innr. Vestursv. Áhv. ca 4,6 millj. frá veðd. Verð 8,9 millj. 2783. Austurströnd: Mjög falleg 3ja herb. íb. um 80 fm á þessum vinsæla stað. Massíft parket á gólfum, flísar á baði, góðar innr. Um 40 fm svalir. Stæði í bílg. Þvhús á hæð. Áhv. um 2,1 millj. frá veðd. Verð 8,5 millj. 2792. Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um 72 fm í þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staðsetn. Verð 5,6 millj. 1864. Grettisgata: Ágæt 65 fm íb. á 3. hæð í fjórbhúsi. Góð sameign og bakgarð- ur. Hagst. greiðslukj. Verð aðeins 5,2 millj. 2793. Hraunbær: Mjög snyrtil., lítil 3ja herb. íb. Vandaðar innr. íb. er laus. Verð 5,8 millj. 2479. Hverfisgata: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. um 90 fm í góðu steinhúsi. Park- et. Góð eign. Verð 6,5 millj. 2775. Nýi miðbærinn - gott verð. Snytil. og björt 3ja herb. íb. á 2. hæð í eftir- sóttu hverfi. Parket. Suðursv. Sér þvottah. Mjög ákv. sala. Verð aðeins 8,5 millj. 2759. Vallarás: Snyrtil. og björt u.þ.b. 85 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. Verð 7,3 millj. 2713. Skaftahlíð: Rúmg. 104 fm 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Tvöf. verksmgler. Góður staður. Verð 6,3 millj. 2744. Austurberg - bílsk.: 3ja herb. falleg og mjög björt íb. á 4. hæð með miklu útsýni. Blokkin hefur öll verið starids. að utan sem innan. Góður bílsk. Verð 7,0 millj. 2501. Langholtsvegur: 3ja herb. falleg íb. í bakh. á ról. staö. Nýl. verksmgler. Ákv. sala. Varö 6,5 millj. 1235. :: : Egilsborgir: Björt og rúmg. 73 fm ib. ásamt stæði í bílgeymslu. Ibúðin þarfn- ast lokafrág. en er vel íbhæf. Áhv. veðd. 5,1 millj. Verð 7,6 millj. 2707. Hrísmóar: Snyrtil. og björt um 85 fm ib. í vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði í bilg. Parket. Suðursv. Sutt i alla þjón. m.a. þjón. f. aldraöa. Laus strax. Áhv ca 4,4 millj. Verð 8,3 millj. 2693. Grundarstígur: góö 66 fm íb. á 2. hæð í steinh. næst Borgarbókasafni. Veðbandslaus. Til afh. strax. Verð 6,1 millj. 2647. Karlagata - laus: Snyrtil. 3ja herb. efri hæð í þríb. Nýtt gler og opnanl. fög. Nýtt rafm. o.fl. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. 2386. Norðurmýri: 3ja herb. ód. ib. i kj. v. Gunnarsbr. Ákv. sala. Verð aðeins 3,8 millj. 2662. Grettisgata: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 1. hæð um 80 fm í góðu þríb- húsi. Nýl. eldhús. Laus fljótl. Verð 5,7 millj. 402. Krummahólar: 3ja herb. falleg ib. á 6. hæð með fráb. útsýni og stórum suð- ursv. Góð sameign m.a. gervihnattasjón- varp. Frystigeymsla á jarðhæð o.fl. Stæði i bílgeymslu. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. 419. Engihjalli: 3ja herb. góð íb. á 3. hæð í lyftubl. Verð 6,7 millj. 2559. FE l AGIIF ASTElGNASALA SIIVII 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21 Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Þórólfur Halldórsson, hdl., lögg. fasteignasali, Þorlcifur St. Guómundsson, B.Sc., sölum., Guómundur Sigur- jónsson, lögfr., skjalagerð, Guómundur Skúli Hartvigsson. lögfr.. sölum.. Stefán Hrafn Stefánsson. lögfr., sölum.. Kjartan Þórólfsson. Ijósmyndun, Ástrióur Ó. Gunnars- dóttir, gjaldkeri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglvsingar. Inga Hannesdóttir, símvarsla og ritari, Margrcl Þórhallsdóttir, bókhald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.