Morgunblaðið - 20.11.1992, Page 13

Morgunblaðið - 20.11.1992, Page 13
Víðimelur - hæð: 3ja herb. 86 fm vönduð íb. á 1. hæð. Nýtt eldh.r stand- sett baöherb. Verð 8 millj. 2499. Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð i lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307. 2ja herb. Boðagrandi: 2ja herb. mjög falleg íb. á 6. hæð. Stæði í bílageymslu getur fylgt. Ákv. sala. 2701. Framnesvegur: 2ja-3ja herb. fal- leg risíb. sem öll hefur verið endurn. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. 2798. Freyjugata: 2ja herb. um 60 fm íb. á 3. hæð í steinh. Verð 4,3 millj. 2777. Fossvogur: 2ja herb. björt íb. á jarðh. m. sérgarði. Gott útsýni. Góð staös. Laus strax. Verð 5,6 millj. 2656. Háaleitisbraut: 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 2. hæð. Talsvert stand- sett. Laús strax. Verð 6,5 millj. 2601. Alftamýri: Falleg og björt íb. uþb. 55 fm á 4. hæð í góðu fjölb. Parket og suð- ursv. Vel umgengin eign. Verð 5,6 millj. 2284. Skipasund: Rúmg. um 70 fm 2ja herb. íb. í kj. í steinh. Einkar fallegur garð- ur. Verð 5,2 millj. 2786. Vífilsgata: góö 54 fm íb. á 1. hæa i fjórbhúsi. Ekkert áhv. Laus strax. 2796. Digranesvegur: Rúmg. (62 tm) og björt 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. og - hiti. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. 2743. Langholtsvegur: Snyrtil. og ný uppg. ósamþ. einstaklíb. á tveimur hæðum um 33 fm. Góðar innr. Sérinng. Laus strax. Verð 2,2 millj. 2774. Kambasel: óvenju rúmg. og björt 2ja herb. íb. á jarðhæð um 82 fm. Sérinng. Sérþvhús. Sérgarður. Falleg og góð eign. Áhv. um 3,8 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,8 millj. 2758. i: Víðiteigur - Mosbæ: Rúmg.og falleg 2ja herb. íb. um 65 fm í raðhlengju. Parket og flísar. Góð innr. Sérgarður. Sér- inng. Áhv. 2,6 millj. veðd. Verð 6350 þús. 2746. Reynimelur: 2ja herb. um 50 fm íb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Suðursv. Sórhiti. Laus nú þegar. Verð 5,2 millj. 2741. Grundartangi - Mosbæ: 2ja herb. raðhúsaendi, 63 fm m. sérinng. og sér fallegum garði. Parket á gólfum. Góð eign á góðum stað. Verð 6,2 millj. 2723. Þangbakki - lyftuh.: snyrtii. ib. á 2. hæð í góðu lyftuh. íb. er u.þ.b. 65 fm. Laus strax. Áhv. u.þ.b. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2729. Hraunbær: góó 53 fm íb. á 2. hæð ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Parket á stofu, flísar á eldhúsi. Verð 5,4 millj. 2711. Egilsborgir - nýtt: 2ja herb. u.þ.b. 70 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. íb. afh. strax tilb. u. trév. og máln. 2708. Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. frá veðd. Verð 5,2 millj. 2287. MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1092 o o r B 13 Sími 67-90-90 - Síðuinúla 21 Atvinnuhúsnæði Hella: Vandað 680 fm atvhúsn. á einni hæð, vel staðsett, nálægt Suðurlandsvegi. Húsið getur hentað vel til margvíslegra nota. Þar eru nú t.d. 2 nýl. frystiklefar. Auðvelt væri fyrir 2 eða fleiri fyrirtæki að samnýta húsið. Húsið er laust til afh. nú þegar. Hagst. greiöslukj. f boði f. trausta aðila. 5134. Heilsuræktarstöð — íþróttamiðstöði 870 fm líkamsræktarstöð með tveimur íþróttasölum, búningssölum, gufubaði o.fl. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. 5127. Suðurlandsbraut — gamla Sigtún: u.þ.b. 900 fm húsnæöi á tveimur hæðum sem skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.fl. Hæðin þarfn. stands. en gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. 5135. Hamraendi - Stykkishólmur: Nýl. og glæsil. u.þ.b. 885 fm iðnaðar- og skrifsthúsnæði sem gæti hentað u. ýmiss konar framleiðslu og þjónstarfsemi. Húsiö sem er stálgrindarhús var byggt árið 1987 og er allt hið vandaðasta. Þrennar innkdyr. Lofthæð er u.þ.b. 4,4 m. Uppl. veitir Stefán Hrafn Stefáns- son. 5149. Borgarkringlan - hagstæð greiðslukjör: Höfum tii söiu um 270 fm hæð sem skiptist m.a. í þrjár aðskildar einingar. Eignarhlutanum fylgir mikil sameign s.s. tveir bílgeymslukj. o.fl. 80% kaupverðs greiðist með jafngreiðsluláni (Annuitet) til 25 ára. Allar nánari uppl. á skrifst. Bæjarhraun - Hf. Erum með í sölu efstu hæðina í þessu nýlega og glæsilega lyftuhúsi er stendur við fjöl- farna umferðaræð. Hæðin er u.þ.b. 453 fm og afh. tilb. undir tréverk nú þegar. Fæst einn- ig keypt í tvennu lagi, 180 og 225 fm rými. Gott verð og góð kjör í boði. 5005. Fjórar skrifstofuhæðir í miðborginni: Tvær 88 fm hæðir í samá húsi við Garðastræti. 2739 og 2740. 186 fm hæö við Laugaveg. Verð 8,9 millj. og 49 fm hæð við Bankastræti. Verð 4,5 millj. 5143 og 5144. Allar hæðirnar eru lausar strax. Grensásvegur skrifstofur Iðger: Mjög gott sknfstpiáss á 2. hæð í nýl. húsi u.þ.b. 163. Auk þess er á sömu hæð innangegnt í u.þ.b. 80 fm lagerrými m. vörudyrum. Næg bílastæði. Góð aðkoma og staðsetn. 5145. Baldursgata - fyrir veitingahús/fjárfesting: Snyrtil. og bjart u.þ.b. 103 fm pláss á götuhæð í fallegu steinh. Allar innr. múr- og naglfastar fylgja. ( pláss- inu er í dag rekinn vinsæll veitingastaóur og er leigusamn. til 1/7 '94. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5139. Garðastræti gott rými: U.þ.b. 200 fm versl. og þjónrými á götu hæð og í kj. Plássið hentar vel undir sýningasal m. lager, versl. eða ýmis konar þjón. 5137. Smiðjuvegur — 260 fm: Gott atvinnuhúsn. á götu hæð uþb. 133 fm auk um 130 fm millilofts sem er vandað í alla staði. Laust fljótl. Verð 7,9 millj. 5063. Grensásvegur - verslunarhúsnæði: vorum að fá tn söiu vandað nýlegt 231 fm verslunarrými ásamt 270 fm lagerhúsnæði. Næg bilastæði. 5031. Laugavegur - verslun - skrifstofur: Til sölu í vönduðu og nýstand- settu húsi verslunarhæð 237 fm, 2. hæð sem einnig er 237 fm. og ris sem er u.þ.b. 135 fm. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Hentar sérlega vel undir verslun og ýmiskonar þjón- ustustarfsemi og gæti risið nýst undir fundarsal og/eða samkomusal. 5096. Ofarlega við Laugaveg - leiga eða sala: Höfum til leigu I eða aölu 2 rýml á götuhæð, uþb. 100 fm sem geta hentað vel f. ýmlskonar þjónustu eða verslunarstarfsemi. TD afh. strax tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. 5090. Verslunarpláss I Mjódd: Vorum aö fá l sölu glæsil. verslunar- og þjónustu- rými í verslunarkjarna í Mjódd. Plássið er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góðir sýning- argluggar) og kjallari um 220 fm. Góður stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095. Ábyrg þjóiiitsta í ái*atugi Miðborgin: Mjög góö 2ja herb. íb. í fjórb. Sérinng. Þvhús í íb. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 2,1 millj. f húsbréfum. Verð 4,4 millj. 2696. Auðarstræti: Góð 2ja herb. 19. I kj. ásamt aukaherb. samtals um 67 fm. Sér- inng. Nýl. rafm. Góður staður. Verð 5,7 millj. 2424. Austurbrún: Snyrtil. björt u.þ.b. 58 fm íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Fallegt út- sýni. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2659. Vallarás: Góð 38 fm einstakl.íb. á 4. hæð í lyftuh. Svalir. Góðar innr. Laus nú þegar. Ahv. 2,4 millj. veðd. Verð 4,1 millj. 2620. Þverbrekka: 2ja herb. falleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni. Verð 4,8 millj. 2634. Urðarstígur - glæsiíbuð - lækkað verð: Til sölu glæsil. íb. sem er endurn. algjörlega frá grunni. íb. fylgja öll húsgögn í ítölskum stíl og öll tæki, m.a. hljómflutn.tæki, myndbandstæki o.fl. Park- et. Sérsmíð. innr. Einstök eign í hjarta borg- arinnar. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. 2194. Við Landspítalann: Rúmg. og mjög falleg 2ja herb. íb. um 62 fm. Ný gólf- efni og góðar innr. Áhv. rúml. 2,0 millj. hagst. lán. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2456. 400 eignir kyniitar í gliigganiini SíAiiinúla 21 Kleppsvegur - lyftuh. Snyrtil. og björt einstakl.íb. um 37 fm á 8. hæð. Fróbært útsýni. Laus strax. 2586. Klukkuberg - Hf.: 2ja herb. íb á 1. hæö m. sér inng. um 56 fm. íb. afh. tilb. u. trév. á 5 millj. 250 þús. eða fullb. ó 6,3 millj. 2584. Skipasund: 2ja herb. neðri hæð um 60 fm. íb. fylgir bílskréttur og er hún laus nú þegar. Hagst. greiðslukj. Verð 4,6 millj. 2275. INNANSTOKKS OG UTAN Hjólaboró — Hjólaborð er alltaf til þæginda ef eigandinn kann að nýta sér það. Þetta borð er hægt að leggja saman þegar það er ekki í notkun. Hjólið er talin vera einhver merkasta uppfinning mannsins. Það hefur líka komið á daginn að maðurinn verður sifellt háðari hjólinu eftir því sem vegalengd- irnar sem þarf að ferðast verða lengri og stressið eykst. Allir þurfa að komast leiðar sinnar hratt og spara sér eins mikinn tíma og fyrirhöfn og hægt er. Þarna kemur hjólið svo sannar- lega að góðum notum. Og hjólið kemur líka að gagni innanhúss. Við notum hjólið meðal annars til að gera ýmsa hluti færanlega og auka okkur leti. Stundum er það sett beint undir hlutina sem þarf að færa, en oftar eru hjólaborð eða rúlluborð notuð til að leysa vandann. Hjólaborðið er ekki nýtt af nál- inni. Það hefur verið til í ýmsum útgáfum í aldarað- ir og ævinlega verið vinsælt hús- gagn. Og vinsældir hjólaborðsins dvína ekki fyrr en fundið verður upp borð sem svífur í lausu lofti. Sjónvarpsborð Sjónvarpið er einn af þeim hlut- um í heimilinu sem gott er að geta fært til og snúið á ýmsa. vegu. Hjólaborð hafa þess vegna orðið mjög vinsæl undir þau og stundum fylgir sjónvarpstækinu hjólagrind þegar þau eru keypt. Hjólaborð undir sjónvarpstæki eða hljómtæki verður að vera mjög sterkt og stöð- ugt, því þar fer dýr farmur ef borð- ið veltur! Fiestir velja sér þung málmgrindarborð undir sjónvarps- tækið eða hljómflutningstækin. Kaffi-eðateborð í gamla daga fengu enskar hefð- arkonur sér gjaman te út í garði á góðviðrisdögum. Þá var farið að framleiða sérstaklega svokölluð “te- borð“ á hjólum. Þessi borð eru jafn- vinsæl nú og þá og sum þeirra eru enn framleidd í sama stíl og á síð- ustu öld. Teborðin hafa venjulega tvær borðplötor, sú efri hefur svolitla brík til að verja testellið og köku- diskana falli og stundum sú neðri líka. Ofan á borðinu eru höldur svo auðvelt sé að draga borðið til og stundum er hægt að losa efri plöt- una og nota hana sem bakka. Te- eða kaffiborðið eins og það heitir hjá okkur, á sér langa hefð og er til í öllum mögulegum gerðum. Vinnuborðið Margir fá sér há hjólaborð til að vinna við. Þegar þarf að ganga í kringum stórt borð við vinnuna er mjög gott að hafa hjólaborð sem hægt er að læsa í kyrrstöðu. Hjólaborð hefur ýmsa kosti því að með því má spara sér sporin, nýta betur birtuna við vinnuna og svo má færa borðið úr gangveginum þegar ekki er verið að vinna við það. Margir sem vinna við að sníða, teikna eða þess háttar hafa tekið hjólaborðið í sína þjónustu og þeir sem hafa kynnst því geta ekki hugs- að sér betra vinnuborð. Snyrtiborðið Lítil hjólaborð eru stundum notuð undir snyrtidót. Tágaborð með litl- um skúffum eða fíngerð borð með nokkrum plötum hafa verið vinsæl- ust sem slík. Lítil hjólborð með fal- legum hlutum geta verið mesta augnayndi hvar sem er. Stofuborðið Sumir fá sér hjólaborð þar sem aðrir kaupa sófaborð. Lágt, aflangt hjólaborð er með þægilegustu sófa- borðum sem hægt er að hugsa sér. Það getur komið sér vel að geta fært sófaborðið til þegar gestir eru í kaffi og það er líka auðveldara að breyta til í stofunni þegar borð- ið er færanlegt. Undir tómstundagamanið Hjólaborð er alveg tilyalið fyrir tómstundagamanið. Þar má hafa allt dótið á einum stað, tilbúið fyrir næsta stefnumót hvenær sem það gefst. Engar áhyggjur af að taka saman og þurfa síðan að byija upp á nýtt á handa- vinnunni, módelinu eða hvað það nú er. Öll verkfærin í friði á einum stað og tilbúin til notkunar þegar eigandinn vill. Alls konar hjólaborð Hjólaborðin eiga fátt sameigin- legt annað en nafnið og hjólin. Hjólaborð geta verið há og lág, þau geta verið úr dýrum viði, plasti, tágum og málmi. Borðplötumar eru ýmist ein eða fleiri og úr ýmsum efnum og stíllinn gerólíkur. Sum borðin eru hönnuð fyrir augað og mikið lagt í þau, önnur eru hönnuð eingöngu til að sinna vissu hlut- verki og ekkert lagt upp úr fegurð. Sum þeirra eru í viktoríönskum stíl með útflúri, pólerað og glansandi, sum úr þungum dökkum viði og enn önnur í high tech stfl úr gráum málmi með glerplötum. Og eitt enn eiga þau sameigin- legt, þau eru öll hentug og geta svo sannarlega aukið þægindin á heim- ilinu ef þeim er valið rétt hlutverk. eftir Jóhönnu Horðordóttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.