Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUPAGUR 1112 17.15 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fímmtudagskvöldi. 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins -Tveir á báti Ellefti þáttur. Hún er skiýtin myndin í jóladagatalinu í dag og nú eru merkileg tíðindi í vændum. Hvað verður um jólatréð? 17.50 ►Jólaföndur í þættinum í dag verða sýndir jólasokkar á snúru. Þulur: Sig- mundur Örn Amgrímsson. 17.55 ►Hvar er Valli? (Where’s Wally?) Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.25 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.20 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi þekktra tónlistarmanna, gamanleik- ara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Ellefti þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 ►Sveinn skytta Tólfti þáttur: Reikningsskil (Gengehevdingen) Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðalhlut- verk: Soren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nordvision - danska sjónvarpið) OO 21.45 ►Derrick Þýskur sakamálamynda- fiokkur með Horst Tappert í aðalhlut- verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.55 irUIVyVUII ►Fundiðfé (Sticky IVI IIVItI IIIII Fingers) Bresk gamanmynd frá árinu 1988. í mynd- inni segir frá uppátækjum tveggja misheppnaðra tónlistarkvenna sem eru beðnar að geyma fúlgur fjár og taka sér bessaleyfi til að ganga í sjóð- inn. Leikstjóri: Catlin Adams. Aðal- hlutverk: Helen Slater, Melanie Ma- yron, Dhnitra Vance, Eileen Brennan og Carol Kane. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 0.20 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok CO=viðóma= sterió SJONVARPIÐ STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ►Á skotskónum Teiknimyndaflokk- ur um Kalla og vini hans. 17.50 ►Litla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors) Teiknimyndaflokkur um mannætublómið. (12:13) 18.10 ►Eruð þið myrkfælin? Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (12:13) 18.30 ►Hátíðardagskrá Stöðvar 2 End- urtekinn þáttur frá sl. þriðjudags- kvöldi þar sem jóla- og áramótadag- skráin var kynnt í máli og myndum. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.35 ►Sá stóri (The Big One) Lokaþáttur þessa breska myndaflokks. (7:7) 21.10 ►Stökkstræti 21 (Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur sem fjallar um ungar löggur sem vinna gegn glæpum meðal unglinga. (11:20) 22.10 IfUltfyVIIIIID ►Hvererstúlk- IWUVmlllUIII an? (Who’s That Girl?) í þessari gamanmynd leikur kynbomban Madonna Nikki, Íífsglaða og villta stúlku sem var í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi ekki. Louden Trott, reglusamur og metn- aðargjarn lögfræðingur, fær það verkefni að fylgja henni úr fangelsinu og út á flugvöll. Aðalhlutverk: Ma- donna, Griffin Dunne, Haviland Morris og John McMartin. Leikstjóri: James Foley. 1987. Maltin gefur verstu einkunn. Myndbandahandbók- in gefur Vt. 23.45 ►Barnaleikur II (Child’s Play II) Chucky er morðóður djöfull í dúkku- gervi. Markmið leikfangsins er að ná tökum á líkama lítils drengs, Andys Barclays. Andy er ekkert sér- staklega uppnæmur fyrir vinskap Chuckys. í fyrri myndinni tókst hon- um að brenna dúkkuna en nú er hún komin aftur með eid í augum, full af logandi heift. Móður Andys hefur verið komið fyrir á stofnun fyrir geð- sjúka fýrir tilstilli Chuckys. Áðalhlut- verk: Alex Vincent, Jenny Agutter, Gerrit Graham, Christine Elise og Grace Zabriskie. Leikstjóri: John Lafia. 1990. Strangl. bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ %. 1.10 ►Á mörkum lífs og dauða. (Flatlin- ers) Hvar liggja mörk lífs og dauða? Þessu velta nokkrir læknanemar fyr- ir sér í myndinni Flatliners. Aðalhlut- verkin leika þau Julia Roberts og Kiefer Sutherland. Nokkrir lækna- nemar gera tilraunir á sjálfum sér með því að deyja í nokkrar mínútur og vakna svo aftur til lífsins. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★1Á. 3.00 ►Dagskrárlok Vinkonur - Tónlistarkonurnar freistast til að ganga í peningana sem þær eru beðnar fyrir. Vinkonur geyma eíturiyQapeninga Freistast til að ganga í sjóðinn með ófyrirséðum afleiðingum SJÓNVARPIÐ KL. 22.40 Fundið fé nefnist gamanmynd frá 1988, sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Þar segir frá tveimur tónlistarkonum sem eiga heldur erfitt uppdráttar í listsköpun sinni. Umskipti verða í lífi þeirra þegar þær eru beðnar að geyma peningafúlgu sem hefur verið aflað með eiturlyijasölu. Þær stallsystur eru ekkert sérlega efnaðar fyrir og freistast til að ganga í sjóðinn en að sjálfsöfðu hefur það ófyrirséðar afleiðingar. Eltingaleikur - Fyrr en varir eru Nikki og lögfræðingur- inn flækt í spennandi eltingaleik. Hver er stúlkan? með Madonnu Nikki er ákveðin í að finna þrjótana sem komu henni í betrunarhúsið STÖÐ 2 KL. 22.10 Kynbomban Madonna leikur Nikki, sem hefur setið í fangelsi. Þegar Nikki kemur úr fangelsinu ber lögfræðingi nokkr- um, Louden Trott, að sjá til þess að hún yfirgefi borgina. Nikki er hins vegar ákveðin í að fínna þijótana sem komu henni I betrunarhúsið. Þau flækjast í æsilega atburðarás sem hefur áhrif á viðhorf þeirra beggja. Madonna syngur m.a. lögin „Who’s That Girl“ og „Causing a Commoti- on“. Jóautrtí b « YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Grand Larceny Æ 1988 11.55 The Private Life of Sherlock Holmes F 1970 14.00 An American Christmas Carol F 1979, Henry Winkler 16.00 Alias Smith & Jones W 1970 17.30 Fréttir úr kvik- myndaheiminum 18.00 Grand Larc- eny Æ 1988 19.40 Dagskrá kvölds- ins 20.00 Sibiing Rivalry F 1990, Kirstie Alley 21.40 Topp tíu f Banda- ríkjunum 22.00 Seeds of Tragedy T 1991 23.35 Hard to Kill T 1990, Steven Seagal 1.10 Grand Slam Æ 1989 2.45 Narrow Margin T 1989 4.20 Emerald City G 1990 SKY OIME 6.00 Bamaefni 8.40 Mrs Pepperpot 8.55 Playabout 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Let’s Make a Deal 10.30 The Bold and the Beáutiful 11.00 The Young and the Restless 12.00 St. Elsewhere 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Kvenréttinda- konan Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Code 3 20.30 Alien Nation 21.30 WWF Superstars of Wrestling 22.30 Studs 23.00 Star Trek EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Hestaíþróttir (Equ- estrian) 9.30 Skíðakeppni 11.00 Þol- fimi 11.30 Skíðakeppni 12.30 Knatt- spyma 16.00 Alþjóðlegar íþróttaf- réttir 17.00 Skíðakeppni 18.00 Al- þjóðlegar akstursíþróttir 19.00 List- skautahlaup 20.30 Eurosport fréttir 21.00 Hnefaleikar 22.30 Skíða- keppni 23.30 Eurosport fréttir SCREENSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 Hollensk knatt- spyma 8.00 NFL 1992: Chicago Be- ars - Houston Oilers 10.00 Snóker 11.00 Þolfími 11.30 Sýningarstökk 12.30 Tennis: Connors-Leconte, Nastase-Vilas 13.30 Evrópuknatt- spyman 14.30 Hjólreiðar (6 Day Cycling) 15.30 Spænski fótboltinn 16.30 Isknattleikur 17.30 Hollenski fótboltinn 18.00 Omega Grand Prix siglingar 18.30 NFL: Yfirlit vikunnar 19.00 Gillette íþróttaþátturinn 19.30 Alþj. akstursiþr. 20.30 NBA fréttir og yfirlit 21.00 Sparkhnefaleikar 22.00 Atvinnuhnefaleikar frá Aac- hen. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FIUI 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." „Kolskeggi .sjóræningi" sögukorn úr smiðju EyvindarP. Eiríkssonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggs- son. Clr Jónsbók Jón Örn Marinósson. (Einnig útvarpað á morgun kl. 10.20.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. 8.30 Fréttayfirlit.. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (34) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í naermynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. (Einnig utvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.67 Dánarfregnir, Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Gulifiskar" eftir Raymond Chandler. Fimmti og lokaþáttur: „Kínverskir karf- ar'. Útvarpsleikgerð: Hermann Naber. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúla- son, Steindór Hjöleifsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Magnús Ólafsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfrétt- um,) 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig- ans“ eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur ies (9) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran i allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað I hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir Umsjón: Lana Kolbrún Eddurdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Gullfiskar" eftir Raymond Chandl- er. Fimmti og lokaþáttur: „Kinverskir karfar". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá I gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Sigrún Eðvaldsdótt- ir leikur á fiðlu og Selma Guðmunds- dóttir á píanó lög eftir Sigvalda S. Kad- alóns, Inga T. Lárusson, Jón Nordal, Pál ísólfsson og fleiri. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður úwarpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild ?ya- hals. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti i vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þættir úr flaututriói í g-moll eftir Carl Maria von Weber The Nash En- semble leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gstur Einar Jónasson 14.00 Snorri Sturluson 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Síbyljan. Bandarisk danstónlist. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón- ar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 18.00. 18.30Tónlist. 20.00 Magnús Orri og Sam- lokurnar, 22.00 Næturvaktin. Karl Lúðvíks- son. 3.00 Útvarp Lúxemborg til morguns. Fréttir kl. 9, 11, 13, 15 og 17.50. Á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9,05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn Steinsson. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayflrllt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00.13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Friðrik Friðriksson 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sigurður Salvarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. Lög frá ‘77—87. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 2.00 Sig- valdi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 ísafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Viðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Gunnar Atli Jóns- son. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akurayri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson 10.00 14.00 Birgir Tryggvason 13.00 Gunnar Gunnarsso. Ólafur Birgisson. 16.00 Steinn Kári Ragn- arsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Rokksögur með Baldri Bragasyni. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrimsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 ís- lenskir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.