Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 8
8 B dqgskrq 0 3 iWiSðniníb l MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 SJOiMVARPIÐ 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Fjórtándi þáttur. Það er gest- kvæmt hjá séra Jóni og hvítabimin- um. Hver er nú kominn í heimsókn? ' Höfundur er Kristín Atladóttir, Ág- úst Guðmundsson stýrði leiknum en í aðalhlutverkum eru Gísli Halldórs- son, Kjartan Bjargmundsson, Steinn Ármann Magnússon og fleiri. 17.50 ►Jólaföndur Að þessu sinni verður búin til pera. Þulur: Sigmundur Öm Amgrímsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 17.55 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (9:21) 19.25 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (56:168) 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Fjórtándi þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (5:13) OO 21.05 ►íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnt úr knattspymuleikjum í Evrópu. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 21.25 ►Litróf í þættinum verður sýnt frá upptöku bíómyndar Guðnýjar Hall- dórsdóttur um Karlakórinn Heklu. Litið verður inn á sýningu á fomum mannvistarleifum úr Reykjavík og Viðey, sem nú stendur yfir í Nýhöfn. Þá verður ijaliað um sýningu ungra listdansara á Hnotubijótnum, auk þess sem gluggað verður í bókina á náttborðinu og dagbókinni flett að vanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdótt- ir. Dagskrárgerð: Hákon Már Ódds- son. 22.00 ►Klarissa Breskur myndaflokkur byggður á samnefndri skáldsögu eft- ir Samuel Richardson frá 1747. Clar- issa Harlowe er falleg, rík og dyggð- um prýdd. Þegar flagarinn Robert Lovelace sér hana í fyrsta skipti ein- setur hann sér að komast yfir hana með öllum tiltækum ráðum. Leik- stjóri: Robert Bierman. Aðalhlutverk: Sean Bean og Saskia Wickham. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. (1:4) OO 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ►Trausti hrausti Spennandi teikni- mynd um Trausta og vini hans sem lenda í ævintýmm. 17.50 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur fýrir alla aldurshópa. 18.00 ►Nýjar barnabækur Annar hluti, endurtekinn frá síðastliðnum laugar- degi. 18.15 ►Popp og kók Endursýndur tónlist- arþáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 ►Matreiðslumeistarinn Jólamat- seðill Sigurðar L. Hall samanstendur af asparssúpu, fylltum kalkún og rommkúluís með ávaxtasalati. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.25 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Nú er ný þáttaröð að hefja göngu sína og er hún beint framhald af þeirra fyrri sem Stöð 2 hefur sýnt undanfama mánuði. (1:23) 22.25 ►Lögreglustjórinn II (The Chief H) Nýr breskur myndaflokkur um lög- reglustjórann John Stafford sem er harður og áræðinn en um leið mjög umdeildur fyrir óbilandi trú sína á eigin starfsaðferðum. Stöð 2 sýndi fyrri þáttaröðina í apríl á síðasta ári við góðar undirtektir áhorfenda. (1:6) 23.25 ►Mörk vikunnar Farið yfir stöðu mála í ftalska boltanum. 23.45 ►Lyfsaiinn (Medizinmanner) Lög- reglumaðurinn þýski, Schimanski, er í þessari mynd að rannsaka morð á manni þar sem ungur drengur er eina vitnið. Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Felk. Leikstjóri: Peter Carpentier. Bönnuð börnum- Lokasýning. 1.15 ►Dagskrárlok CO=víðóma= sterfó ’LLé. Klarissa - Ungur aðalsmaður ætlar að táldraga erfíngj- ann. Klarissa - Mynd eftir þekklri skáldsögu Nýr breskur myndaflokkur um ástir og auðævi SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Klarissa Harlowe er af efnuðu fólki komin og þegar afi hennar deyr erfír hún allar eignir hans. Foreldrar hennar þrýsta á um að hún giftist Roger Solmes, landeiganda úr nágrenninu, en hún fyrirlítur manninn. Fleiri sýna henni áhuga og einn þeirra er Rob- ert Lovelace, ungur og myndarlegur aðalsmaður. Hann er heillaður af fegurð Klarissu en hún tekur honum af varúð enda fer það orð af honum að hann sé siðlaus flagari. Fjölskylda Klarissu heldur henni í hálfgerðu stofufangelsi fyrst hún neitar að gift- ast landeigandanum og þá kemur Lovelace til sögunnar og býður henni að strjúka með sér. Þrátt fyrir fag- urgala gengur honum það eitt til að að táldraga Klarissu. Samuel Ric- hardson skrifaði söguna um Klarissu árið 1747 og enn í dag telst hún lengsta skáldsaga sem skrifuð hefur verið á ensku. Sakamálaleikrít eftir R. Wingfield RÁS 1 KL. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Líftrygging er lausnin", er eftir hinn kunna saka- málahöfund Rodney Wingfield og í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Það er farið að halla undan fæti hjá einkaspæjaranum Bill Croll. Því tek- ur hann fegins hendi þegar honum býðst að gæta öryggis frú Júlíu Hes- ton sem segist hafa séð skuggalegan náunga fylgjast með ferðum sínum. Eiginmaður hennar virðist hafa horf- ið sporlaust. Leikritið var áður flutt í Útvarpinu árið 1977. — Líftrygging er lausnin í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 10.00 Going Under G 1990 12.C0 A Town’s Revenge F 1989 13.00 Amer- ican Eyes F 1989 1 4.00 The Spy Who Came in From the Cold T 1966 16.00 Gaily, Gaily G 1969 18.00 Going Under G 1990 20.00 Nothing But Trouble G 1991 21.40 Topp 10 22.00 Fatal Sky V,L 1990 23.35 Catchfire G,T 1990 1.15 The Men’s Club F,G 1986 2.55 Buming Bridges A 1990 4.25 The Lost Capone F 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Mrs Pepperpot 8.55 Playabout 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Let’s Make a Deal 10.30 The Bold and the Beautiful 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave it to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Gei- málfurinn Alf 19.30 Fjölskyldubönd (Family Ties) 20.00 Skálkar á skóla- bekk (Parker Lewis Can’t Loose) 20.30 Hollywood Wifes, 2. hluti 22.30 Skemmtiþáttur (Studs) 23.00 Stjömuslóð (Star Trek) 24.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Skíðakeppni 10.30 Þolfimi 11.00 Akstursíþróttir 12.00 Evrópumörkin 13.00 Golf: Hassan II keppnin (Rabat, Marokkó 14.00 Skfði - heimsbikarkeppnin 16.00 Saga knattspymunnar (8:12) (Games of Billions), Michael Platini og Jimmy Graves 17.00 Ballskák 18.00 Fim- leikar 20.00 íþróttaskemmtíþáttur (Eurofun Magazine) 20.30 Eurosport fréttir 21.00 Evrópumörkin 22.00 Hnefaleikar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREEIMSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 NFL: Yfirlit vikunn- ar 8.00 NBA fréttir 8.30 Siglingar 9.00 Hestaíþióttir 10.00 Sparkhnefa- leikar 11.00 Þolfimi 11.30 Þýski körfuboltinn 13.30 Snóker: Humo Masters 15.30 Gillette íþróttaþáttur- inn 16.00 Breskar akstursíþróttir 16.30 Spænski, hollenski og portúg- alski boltinn 18.30 NHL: ísknattleikur 20.30 Brasilíuknattspyman 21.30 Evrópska knattspyman 22.30 PBA keila 23.30 J&B pólókeppnin 0.30 Breskar akstursíþróttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vfeindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyröu snöggvast ..." .Dusi tröllastrákur" sögukorn úr smiðju Andrésar Indriðasonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnír. Heims- byggð Jón Ormur Halldórsson. Vanga- veltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Ur menningarlifinu Gagnrýni. Menning- arfréttir að utan. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, .Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (35) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erfendsdóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Líftrygging er lausnin" eftir Rodney Wingfield. Fysti þáttur af fimm. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Flosi Ólafsson, Gunnar Eyjólfsson, Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld og Ævar Kvaran. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, .Riddarar hringstig- ans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (10) 14.30 „Geng ég um skóginn græna". Skáldkonan Sigríöur Einars frá Munaö- arnesi og Ijóð hennar. Umsjón: Helga K. Einarsdóttir. Lesari: Guðfinna Ragn- arsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 25. febrúar 1993. Rússnesk tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Meöal efnis í dag: Hugað að málum og mállýskum á Norðurlöndum og gluggað í þjóðfræðina. 16.30 Veð- urfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Um daginn og veginn. Þorsteinn Antonsson rithöfundur talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Líftrygging er lausnin" eftir Rodn- ey Wingfield. Fysti þáttur af fimm. End- urflutt hádegísleikrit. 19.50 Islenskt mál Umsjón: Guðrún Kvar- an. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. - Strengjakvartett nr. 2 eftir Leos Janác- ek. Hagen kvartettinn leikur. - Ævintýri eftir Bohuslav Martinu. Marek Jarie leikur á selló og Ivan Klánský á pianó. - Sónatína eftir Bohuslav Martinu - Þrjár mannamyndir eftir Krzysztof Penderecki. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Alfons Kontarsky á pfenó. 21.00 Kvöldvaka a. Skreiðarferðir eftir Kristmund Bjarnason frá Sjávarborg b. Tveir frásöguþættir eftir Árna Óla. Krist- leifur hrifinn úr heljar greipum og Farið i kaupavinnu. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: • Eymundur Magnússon. (Frá Egilsstöð- um.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska homiö. 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir.. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn þáttur. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, . 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Studuson. 16.03 Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 00.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðud. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og sam- lokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Vngvadóttir. 19.00 Páll Sævar Guð- jónsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttír. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gislason. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, iþróttafréttir kl. 11 og 17. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þoriáks- son. 19.30 Fréttir. 19.50 Rúnar Rafnsson. 21.30 Björgvin Amar Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Bjamason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Birgir Tryggvason. 18.00 Stefán Arngríms- son. 20.00 Rokktónlist, gömul og ný tón- list kynnt. Baldur Bragason. 22.00 Stefán Sigurðsson. STJARNAN fm 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins“, eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Bamasagan endurtekin kl. 17.16. 17.30 Eriingur Níelsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédik- un B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.