Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 OOf»r 'Í' TAt > A (TTITI/T/Í'^ fHflTA mT/TIDíUW LAUGARPAGUR 12/12 dagskrá B 5 Rffflnsfermfe 5? L 1 MLYNDBANDALISTI Siðost Vikur ÍM GALLUP yfir 30 vinsœlustu myndir síðustu viku Heiti myndar Tegund Framleiðondi Dreifing 1.1 - - Veröld Waynes / Waynes World Gamanmynd Poramount CIC rrryndbönd 2. t - Ut í blóinn / Delirious Gamanmynd MGM Steinor 3. 1 3 Höndin sem vöggunni ruggar / Hand that... Spennumynd BueooVisto Bíömyndir 4.-0 2 2 Osýnilegi ma&urinn /Memories of an ... Gamanmynd Womer Steinor 5.-0 3 5 Ógnareðli / Basic Instinct Spennumynd Carolco Skifon 6. -0 5 1 Bugsy Spennumynd Columbio-Tri Stor Skífon 7. -0 6 7 Banvæn blekking / Final Analysis Spennumynd Warner Steinor 8. t 13 9 Faðir brúðarinnar / Fafher of the Bride Gamanmynd Bueno Vista Bíómyndir 9.-0 7 1 Ruglukollar / Brain Donors Gamanmynd Poíomounl CIC myndbönd 10. <0 8 3 Óður til hafsins / Prince of Tides Drama Columbia-Trí Stor Skffon 11.-0 4 2 Töfralæknirinn / Medicene Man Spennumynd Columbio-Tri Stor Skffon 12.-0 9 9 Síðasti skátinn / The Last Boyscout Spennumynd Worner Steinar 13. t 14 ó Víghöfði / Cape Fear Spennumynd Universal CIC myndbönd 14. «0 10 3 Glæpagengið / Mobsters Spennumynd Universal CIC myndbönd 15. t - - Hefndarþorsti / Renegades Spennumynd Morgon Creek Hóskólobíö 16. t - - Bara þú / Only You Gamanmynd Rank Hóskólobió 17. t 18 11 Hundaheppni / Pure Luck Gamanmynd Universol CIC myndbðnd 18. t 21 1 1 ókunnra héndi / In a Strangers Hand Spennumynd Spectocor Myndform 19. t - - Hringferð til Palm Springs / Round Trip ... Gamanmynd Sobo Myndform 20.-0 15 2 Skellum skuldinni á vikapiltinn / Blame it... Gamanmynd Boeno Visto Bfömyndir 21.-0 12 3 Eftir miðnætti / Past Midnight Spennumynd Gnetel Myndform 22. <0 20 1 Ernest brjálæðislega hræddur / Ernest Scared...Gamanmynd Bueno Visfo Bíömyndir 23.-0 11 7 Refskák / Knight Moves Spennumynd 1« Bergvík 24.-0 19 7 Krókur / Hook Fjölskyldumynd Columbio-Tri Stor Skifon 25.-0 22 7 Strákarnir í hverfinu / Boyz'n the Hood Spennumynd Colombio-Tri Stor Skffon 26.-0 17 12 Svikráð / Deceived Spennumynd Bueno Vista Biömyndir 27. t 30 1 Astríðuglæpur / A Passion for Murder Spennumynd Prism Myndform 28.-0 ló 3 Njósnabrellur / Company Business Spennumynd MGM Steinar 29.® 29 10 Stúlkan mín / My Girl Drama ColumbiaCri Stor Skífon 30.-0 27 6 Læknirinn / Doctor Drama Buena Visto Bíömyndir YMSAR Stöðvar SÝIM 17.00 Hverfandi heimur (Disappear- ing World) Þáttaröð um þjóðflokka sem stafar ógn af nútímanum. í dag verður fjallað um konur í Asante þjóð- flokknum í Ghana. (6:26) 18.00 Borgarastyijöldin á Spáni (The Span- ish Civil War) Lokaþáttur framhalds- þáttar um eina skæðustu borgarastyij- öld í sögu Evrópu. Meira en 3 milljón- ir létu lífið og margir sem komust lífs af eiga bágt með að tala um hörmung- amar sem þeir reyndu. (6:6) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 8.00 Aœs High S,F 1976, Malcolm McDowell 10.00 Nat- ional Lampoon’s Christmas Vacation G 1976, Chevy Chase 12.00 Kiss Shot F 1989 14.00 Mustang Countiy Æ 1976 16.00 Evil Under the Sun L 1981, Peter Ustinov 18.00 Baby of the Bride G 1991 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 Bom to Ride A,Æ 1991 22.00 Pink Cadillac G,Æ 1989, Clint Eastwood 24.00 Alexa F 1988 1.25 Reposessed G 1990 2.55 Nation- al Lampoon’s Vacation G 1983, 4.30 When Your Love Leaves G,F 1983 SKY ONE 6.00 Háskaslóðir 6.30 Elephant Boy 7.00 Fun Factory 12.00 Bamaby Jones 13.00 Nashville Grab 1981 15.00 Teiknimyndir 16.00 Hazzard- greifamir 17.00 íjölbragðaglíma 18.00 Knights and Warriors 19.00 Topp 40 í Bretlandi 20.00 Óráðnar gátur 21.00 Löggur I og H 22.00 Saturday Night Live 23.00 Löggulíf (Hili Stwet Blues) 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Ford skíðafréttir 9.30 Skíðakeppni 11.00 Hnefaleikar 12.30 Skiði 13.30 Knattsgyma 16.00 Fimleikar, bein úts. frá Italíu 17.00 Evrópumörkin 17.05 Skíða- keppni 19.30 Fimleikar, bein úts. 21.30 Hnefaleikar 22.00 Evrópu- mörkin 23.00 Akstursíþróttir SCREENSPORT 1.00 NBA: Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 2.00 NFIz 'Chicago Be- ars - Houston Slickers 4.00 Snóken Humo Masters 6.00 NHL: ísknattleik- ur 7.00 Hjólreiðar 8.00 Tennis: Con- nors - Leconte, Nastase - Vilas 9.00 Hestaíþróttir 10.00 Breskar aksturs- íþróttir 11.00 Gillette íþróttaþátturinn 11.30 NFL yfiriit vikunnar 12.00 NBA fréttir 12.30 NBA: Chicago- Portland 14.30 Vetrarþríþraut 15.00 Siglingar 15.30 Golf 17.30 Aksturs- íþróttir 18.30 Brasilfsk knattspyma 19.30 Kvartmíla, IHRA 20.00 Spark- hnefaleikar 21.00 Hnefaleikar, bein úts. 23.00 PGA golf MYIMDBÖIMD Sæbjöm Valdimarsson Stórgjöf í sokkinn JÓLAMYND All I Wantfor Christmas k k Leikstjóri Robert Lieberman. Aðalleikendur Harley Jane Koz- ak, Jamey Sheridan, Ethan RandaU og Leslie Nielsen sem jólasveinninn. Bandarísk. Para- mount 1991.90 mín. Öllum leyfð. Hinar hefð- bundnu jóla- myndir gerast æ fátíðari en hér kemur ein af gamla skólan- um. Systkinin Ethan og Hallie biðja ekki Guð um lítið þessi jól, þau fara ekki fram á minna en sameiningu fjölskyld- unnar því foreldrar þeirra eru ný- skildir. Myndin er allra góðra gjalda verð og besta skemmtun fyrir smáfólkið á bænum, ef marka má viðbrögðin á mínu heimili. Hún ristir ekki djúpt en býður upp á duggulítinn jólasjarma. Krakkarn- ir eru svona rétt bærilegir en Leslie karlinn Nelson stendur sig ekki illa sem jólasveinninn. Og hér bregður fyrir hinni gömlu, góðu og fáséðu Lauren Bacall í hlut- verki ömmunnar sem leggur hönd á plóginn í sameiningarátakinu. Þrír þynnkulegir GAMANMYND Brain Donors k k Leikstjóri Dennis Dugan. Aðal- leikendur John Turturro, Bob Nelson, Mel Smith, Nancy Marx- hand. Bandarísk. Paramount 1992.86 mín. ÖUum leyfð. Ekkjan Marxhand veit ekki aura sinna tal og ræður lögfræðings- flónið Turturro til að halda utan um íjárhaginn, reka fyrir sig bal- lettinn, o.s.frv. Lögmaðurinn fær sér hinsvegar til fulltingis allsheij- arreddarann Nelson, sem ekkert veit í sinn haus og ekki er anda- gift Smiths, hins aðstoðarmanns- ins á burðugra plani. Að baki þessarar myndar - sem hlaut ekki þá náð að verða færð upp á hvíta tjald- ið í Háskólabíói standa ærin- gjamir Zucker- bræður sem eiga að baki grát- hlægilegar myndir einsog Flugvél og Beint á ská. En þeir smellir eru í ljósárafjarlægð því á Brain Donors er versti ljóður gam- anmynda; hún er ekki sniðug. Turturro rembist við að vera fynd- inn en þessi ágætisleikari hefur úr litlu að moða, enda engir Coen- bræður né Spike Lee í nágrenninu. Myndin á þó nokkur augnablik en það er skelfing langt á milli þeirra. Hvorki fugl né fiskur. Ádeila á góðan smekk stendur á kápunni. Nokkuð til í því. Barnshvarf hindrað SPENNUMYND í höndum ókunnugra - Ina Stranger’s Hand kkVi Leikstjóri David Greene. Aðal- leikendur Robert Urich, Megan Gallagher, Isabella Hoffmann. Bandarísk. Odyssey 1991. 90 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Það hefur verið óvenju mikið um barnshvörf í stórborginni og nú er röðin komin að Kate litlu. Á meðan móðir hennar (Gallagher) skýst frá eitt augnablik er stúlku- barninu rænt og eru nú góð ráð dýr. En þá kemur heillagripurinn Urich til hjálpar - fyrir merkilega tilviljun og vart að spyrja að leiks- lokum þegar eitt af ofurmennum B-myndanna tekur á honum stóra sínum. Annars fer Urich að þessu sinni með hlutverk tölvu- og fjár- málasnillings svo beita þarf gler- augnabragðinu ■sem gerir karl mátulega ábúð- amikinn. Þau standa sig bæði skammlaust, hann og Gallag- her og myndin er meinlaus afþreying uns hún springur á limminu undir lokin. Endakaflinn er eins og svo oft í kapalmyndum af þessum gæða- flokki, álíka stórbrotinn og þeir sem hann skrifa. Hinsvegar er lokaatriðið ekki sem verst, kvennamálum Urichs (sem sýndi í hinum frábæru þáttum Lonesome Dove að honum er treystandi fyrir A-hlutverkum) gerð mátuleg skil. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Bergþór Páls- son, Kór Víðistaðasóknar, Karlakórinn Fóstþræður, Kristinn Sigmundsson, Þrjú á palli, Jón Sigurtjörnsson, Kristinn Hallsson, Anna Júlina Sveinsdóttir, Magnús Jónsson, Silfurkórinn og fleiri syngja. 7.30 Veóurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgar- þáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekk- an. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnu- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. (Endur- tekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Söngsins unaðsmál. Lög við Ijóð Hermann Ragnar Stefánsson Rás 1 kl. 21.00. Steins Steinarr. Umsjón: Tómas Tómas- son. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur bam- anna. Umsjón: Kolbrún Ema Pétursdóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 ismús. Eistneskur djass, fjórði þátt- ur Pauls Himma tónlistarstjóra eist- neska ríkisútvarpsins frá Tónmennta- dögum Rikisútvarpsins sl. vetur. Kynn- ir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 „Óveðursnótt", smásaga eftir Lin- eyju Jóhannesdóttur. Margrét Ákadótt- ir les. 18.25 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Úmsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Smámyndir frá miðöldum ópus 33 og Furðusögur ópus 12 eftir Ferruccio Busoni Geoffrey Douglas Madge leikur á pianó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Guðna Þ. Guðmundsson, organista Bústaða- kirkju. (Áður í október sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiftur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 örn Petersen flytur norræna dægur- tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingið. Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifrétta- auki. Haukur Hauksson. 17.00 Gestur Ein- ar Jónasson. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason. 20.30 Páskamireru búnir. Auð- ur Haralds og Valdis Óskarsdóttir. 21.10 Ótengdir - Magnús og Jóhann í 20 ár. Samsending með Sjónvarpinu. 21.40 Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. 0.10 Vin- sældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- ir. 1.10 Næturvakt. Arnar S. Helgason. Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00 Frétt- ir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór. 16.00 t x 2. Getraunaþáttur. 19.00 Vítt og þreitt um heim tónlistar. 22.00 Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Utvarp Lúxemborg. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðins- son.17.00 Síðdegisfréttir. 17.05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Pétur Valgeirsson. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir og Böðvar Jónsson. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Vngvadóttir. 18.00 Jenny Bjarni Dagur Jónsson Bylgjan kl. 9.00 Johansen. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 fvar Guð- mundsson. Hálfleikstölur i leikjum dagsins kl. 15.45.18.00 Ameriski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Halldór Backman og Steinar Viktors- son. 6.00 Ókynnt tónlist. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.15 Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Atli Geir Atlason. 18.00 Arnar Þór Þorláksson 19.30 Fréttir Stöð 2/Bylgjan. 20.00 Skrítið fólk. Þórður og Halldóra. 22.00 Partývakt. 24.00 Næt- Grétar Miller Brosið kl. 13.00 urvakt. 3.55 Næturdagskrá Bylgjunnar. SÓLIN FM 100,6 10.00 Gunnar Gunnarsson. 14.00 Ólafur Birgisson. 17.00 Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir. 21.00 Partýtónlist. 24.00 Næturvaktin. Stefán Amgrimsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 Bandariski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15 Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.