Morgunblaðið - 10.12.1992, Síða 10

Morgunblaðið - 10.12.1992, Síða 10
‘MORÍ&tíNBÍiÍk) EIMMÍÍíbAtítjRÍ ío: IUCA4 SJONVARPIÐ 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Sextándi þáttur. Það er ekki einleikið hvað komið getur fyrir mót- orbátinn Hallgerði. Hvað er á seyði og hvaðan berst allur hávaðinn? 17.50 >-Jólaföndur Að þessu sinni verður búin til kanna. Þulur: Sigmundur Öm Amgrímsson. 17.55 Þ-Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Bar- bera. Þýðandi: Reynir Harðarson. (28:30) 19.15 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (23:26) 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Sextándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá Ágúst Guðmundsson kynnir nokkrar þeirra kvikmynda sem sýndar eru í Reykjavík um þess- ar mundir og leggur getraun fyrir áhorfendur. 20.50 ►Tæpitungulaust Umsjón: Helgi Már Arthursson. 21-15 IflfllfMVHn ►'"nflytjendur - nVlnlrllllU seinni hluti (Les Ritals) Frönsk verðlaunamynd frá 1990, byggð á endurminningum Frangois Cavannas frá uppvaxtarár- um hans meðal ítalskra innflytjenda í Suður-Frakklandi, sem máttu þola aðkast og ofsóknir af hálfu inn- fæddra Frakka. Leikstjóri: Marcel Bluwal. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok CO=víðóma= steríó MIPVKUPAGUR 16/12 STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►( draumalandi Falleg teikni- myndasaga. 17.50 ►Villi vitavörður Leibrúðumynd með íslensku tali. 18.00 ►Ávaxtafólkið Fjörugur teikni- myndaflokkur um Avaxtafólkið. 18.30 ►Falin myndavél (Candid Camera) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu laugardagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiriks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.40 fhDnTTID ►íslandsmótið í IHKUIIIn handknattleik Bein útsending. Fylgst verður með seinni hálfleik í tveimur leikjum í íslands- mótinu í handknattleik, Stöðvar 2- deildinni, en þeir hófust klukkan 20. 21.35 ►Melrose Place Nýr bandarískur myndaflokkur þar sem stjömumar úr Beverly Hills 90210 era í gesta- hlutverkum. (2:13) 22.35 ►Spender II Rannsóknarlögreglu- maðurinn Spender á ekki sjö dagana sæla. (1:6) 23.30 ►Tíska Tíska og listir eru viðfangs- efni þessa þáttar. 24.00 tflf||fUYIin ► Fyrsta flokks nllnnll nU morð (Vintage Murder) Ágætis spennumynd fyrir þá sem hafa gaman af sannkölluðum leynilögreglumyndum. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.30 ►Dagskrárlok Innflytjendur - Sagan gerist um miðja þessa öld. Innflytjendur urðu fyrir ofsóknum Myndin er byggðá endurminning- um Francois Cavanna SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 í kvöld er sýndur seinni hluti myndarinnar Innflytjendur en fyrri hlutinn var á dagskrá síðastliðið sunnudags- kvöld. Myndin gerist meðal ítalskra innflytjenda í Marseilles á Miðjarð- arhafsströnd Frakklands og er byggð á endurminningum Francois Cavanna. í fyrri myndinni var at- hyglinni aðallega beint að föður Francois en í þeirri seinni fáum við að kynnast uppvexti hans og þroskasögu. Sagan gerist undir miðbik aldarinnar þegar pólitískt umrót var mikið og ítölsku innflytj- endumir í Frakklandi máttu þola fordóma, aðkast og ofsóknir af hálfu innfæddra Frakka. Spender tekur aftur til starfa Spender - Jimmy Nail leikur rannsóknarlög- reglumanninn Spend- er. Stöð 2 sýnir sex nýja þætti um rannsóknar- lögreglumann- inn Spender STÖÐ 2 KL. 22.35 í fyrsta þættin- um er Spender fengið það verkefni að gæta öryggis fjármálaráðherra Bretlands á ráðstefnu í Norður- Englandi. Hann hefur fengið nýjan yfirmann, Gillespie, en fyrstu kynni þeirra eru því miður ekki vinsamleg. Spender þekkir stjór- ann ekki í sjón og gerir þau mistök að líta á hann sem hugsanlega ógnun við öryggi fjármálaráðherr- ans. Hugsanlegir hryðjuverka- menn fá ekki blíða meðferð hjá Spender og Gillespie fær að kynn- ast hörku undirmanns síns. Gil- lespie verður æfur út í rannsóknar- lögreglumanninn og skipar honum að hverfa af vettvangi. Spender er settur í skrifstofustarf og líður bölvanlega en þegar fjórar sprengj- ur springa í miðborg Newcastle neyðist Gillespie til að hleypa Spender út á götumar á ný. Það er hins vegar óvíst hvort Spender eigi eftir að þakka honum fyrir það. YWISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLIIS 6.00 10.00 Seige at Marion Æ,F 1992 1 2.00 The Best Man F 3964, H. Fonda 14.00 Just a Regular Kid U,F 1^90 1 5.00 Eveiyday Heroes F 1990 16.00 National Lampoon’s Christmas Vacation G 1989 18.00 Seige at Marion Æ,F 1992 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 The Midn- ight Hour G,H 1985 22.00 The King of New York T 1990 23.05 Eleven Days, Eleven Nights, 2. hluti E 1988 I. 20 Madhouse G 1990 2.50 Savage Harbor T 1989 4.10 A Perfect Little Murder G,L 1990 SKY OIME 6.00 Bamaefni 8.40 Mrs Pepperpot 8.55 Playabout 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Let’s Make a Deal 10.30 The Boid and the Beautiful, sápuópera 11.00 The Yo- ung and the Restless, sápuópera 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street, áströlsk sápuópera 13.30 Another World, sápuópera 14.20 Santa Bar- bara, sápuópera 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 SIBS 20.30 The Heights 21.30 Melrose Place 22.30 Studs 23.00 Star Trek EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Fimleikar 10.30 Þolfimi 11.00' Evrópumörkin 12.00 Heimsbikarkeppni á sklðum 13.00 Saga knattspymunnar (8:12) 14.00 Fimleikar 16.00 Saga knattspymunn- ar (9:12) 17.00 Skíði: Fijáls aðferð 18.00 Hnefaleikar 19.00 Karate 20.00 Eurofun 20.30 Eurosport ftétt- ir 21.00 Eurotop: Barcelona-Sao Paulo 23.00 Eurofun 23.30 Euro- sport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREEMSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 Vatnaiþróttir 8.00 Evrópuknattspyman 9.00 Spark- hnefaleikar 10.00 Brasilíska knatt- spyman 11.00 Þolfimi 11.30 PBA keila 12.30 NFL 1992: L.A. Raiders - Miami Dolphins 14.30 Atvinnu- hnefaleikar 16.30 Hestaíþióttir, stökk 17.30 Keila atvinnukvenna 18.30 Tælenskir sparkhnefaleikar 19.30 Hjólreiðakeppni 20.30 Grundig áhættuíþróttir 21.00 NBA körfubolti 1992/93: Detroit Pistons-Cleveland Cavaliers 23.00 Knattspyma, bein úts.: Brasilía - Þýskaland A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld*- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." .Dusi tröllastrákur” sögukorn úr smiðju Andrésar Indriðasonar. 7.30- Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningartífinu Gagn- rýni. Menningarfréttir að utan. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sígur- vinsson les ævintýri órabelgs (37) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagíð i nærmynd Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Síg- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Liftryggíng er lausnin" eftir Rodney Wingfield. Þriðjí þáttur af fimm. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Gunnar Eyjólfs- son, Helga Bachmann, Guðbjörg Þor- bjamardóttír og Hjalti Rögnvaldsson. 13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig- ans" eftir Einar Má Guömundsson. Höfundur les (12) 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 (smús. Frá tónmenntadögum Ríkis- útvarpsins sl. vetur. Kynning á gesti hátíðarinnar, tónvísindamanninum John Purserfrá Skotlandi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steínunn Harð- ardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta- dóttir litast um af sjónarhóli mannfræð- innar og fulltrúar ýmissa deilda Háskól- ans kynna skólann. 16.30 Veðurfregn- ir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bam- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir Tónlist á síðdegi. Umsjón: Gunnhild öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Líftrygging er lausnin" eftir Rodney Wingfield. Þriðji þáttur af fimm. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 20.00 Islensk tónlist - Fiðlukonsert eftir Leif Þórarinsson. Ein- ar G. Sveinbjörnsson leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit Islands; Karsten Andersen stjórnar. - Þrjú óhlutræn mályerk eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. 21.00 Listakaffi Umsjón: KristinnJ. Níels- son. (Áður útvarpað laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið (Einnig útvarpað i Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnír. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Siðferði, menntun, þroski Frá málþingi Siðfræði- stofnunar Háskóla íslands. Frummæl- endur; Kristján Kristjánsson, Helga Sig- urjónsdóttir, Hreinn Pálsson, Ólafur Proppé, Siguröur Július Grétarsson og Ingólfur Á. Jóhannesson. 23.20 Andrarímur Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Krístján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Starfsmenn dægumnálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsál- in. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki frétlir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags. 2.00 Fréttir. 2.04 Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 18.00 Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 MagnúsOrri og sam- lokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, áensku kl. B og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00.13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Jenny Johanssen. NFS ræður ríkjum á milli 22 og 23.1.00 Nætur- tónlist. FNI957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandaríski vinsældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. ÍSAFJÖRÐURfm 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláks- son. 19.30 Fréttir. 20.00 Gunnar Þór Helgason. 21.30 Auðunn Sigurðsson. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Björgvin Arnar Björgvinsson. 1.00 Nætur- dagskrá. HUÓÐBYLGJAN AkureyríFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánssbn íjólaskapi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00, Timi tækifæranna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Bjarnason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Birgir Tryggvason. 18.00 Stefán Arngrims- son. 20.00 Jass og blús. Guðni Már Henn- ingsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins” eftír Edward Seaman kl. 10.00.13.00 Ásgeir Páll. Bamasagan endurtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 Is- lenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dag- skráriok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.