Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 4
4 B dqgskrá SJOIMVARPIÐ 14.20 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. sending frá leik Manchester United og Norwich á Old Trafford í Manch- ester í úrvalsdeild ensku knattspym- unnar. Lýsing: Arnar Bjömsson. 16.45 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá bikarkeppninni í handknattleik. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins -Tveir á báti Hvað er orðið af ísbiminum? Ætli hann rati til baka til séra Jóns? Hvernig verða jólin án jólatrés? Tólfti þáttur. 17.50 ►Jólaföndur Nú fáum við að sjá hvemig búa má til jólasvein. Þulur: Sigmundur Öm Amgrímsson. 17.55 ►’Ævintýri frá ýmsum löndum (We Ali Have Taies) Koi og kókoshnet- urnar. Japanskt ævintýri. Þýðandi og sögumaður: Aldís Baidvinsdóttir. 18.20 ►'Bangsi besta skinn (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. Leikraddir: Öm Árnason. 18.45 ►’Táknmálsfréttir 18.50 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: David Hasselhof. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins-Tveir á báti Tólfti þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►’Lottó 20.40 ►Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Tnyi IQT ►Ótengdir - Magn- iUnLlðl ús og Jóhann í 20 ár Upptaka sem gerð var á Púlsinum í tilefni af 20 ára samstarfsafmæii tónlistarmannanna Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Hclga- sonar. Þeir leika ný lög og gömul á órafmögnuð hljóðfæri og rabba um heima og geima þess á milli. Dag- skrárgerð: Ólafur Rögnvaldsson.OÖ 2,“KVÍKHYNDIR Vicenza (Inspector Morse - Death of the Self) Ný, bresk sakamálamynd með Morse lögreglufulltrúa og Lewis aðstoðar- manni hans. Að þessu sinni era þejr sendir til Vicenza á Ítalíu að rann- saka dularfullt lát enskrar konu. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whateiy, Frances Barber, Michael Kitchen og Georges Corraface. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.30 ►Þrenningin (Rita, Sue and Bob Too) Bresk bíómynd frá 1986. Tvær unglingsstúlkur gæta bama fyrir hjón nokkur og fyrr en varir hafa þær tekið húsbóndann á löpp. Leik- stjóri: Alan Clarke. Aðalhlutverk: Siobhan Finneran, Michelle Holmes og George Costigan. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 1.00 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok 00= víðóma=steríó MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 LAUGARPAGURI2/12 STOÐ TVO 9.00 ►Með Afa Jólakarlinn Afí er byrjað- ur að huga að jólaskrautinu sínu, föndra og syngja jólaiög. Handrit: Öm Amason. Umsjón: Agnes Jo- hansen. Stjóm upptöku: María Mar- íusdóttir. 10:30 ►Lfsa í Undralandi Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 10.55 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur. 11.20 ►Nýjar barnabækur Kynning á nýjum barnabókum. (2:4) 11.35 ►Ráðagóðir krakkar Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna) Fróðlegur þáttur um hinn einstaka dýravin sem heimsækir villt dýr í dýragörðum. 12.55 ►Nýdönsk á Englandi Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudags- kvöldi. Fylgst er með hljómsveitinni við hljóðritun nýrrar breiðskífu í Surrey á Englandi. 13.25 IMfllfIIVIiniD ►Siötíu °9 níu nVUVniRUIII af stöðinni Þessi kvikmynd var gerð hér á landi sumarið 1961. Guðlaugur Rósinkrans var aðalhvatamaður að gerð myndar- innar og samdi handritið. Leikarar vora allir íslenskir. Aðalhlutverk léku Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeid og Róbert Amfínnsson. Margir fleiri kunnir leikarar sýndu eftirminnileg- an leik í myndinni, m.a. Haraldur Björnsson. Sigfús Halldórsson samdi lag fýrir myndina og er tónlistin í henni byggð á þessu lagi. Jón Sig- urðsson (bassi) útsetti tónlistina á listilegan hátt. „Sjötíu og níu af stöð- inni“ er almennt talin fyrsta íslenska kvikmyndin á síðari áratugum. Hún er gerð eftir samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar og sýnd nú af því tilefni að út er komið heild- arsafn Indriða. Myndbandahandbók- in gefur ★ ★ ‘A. 15.00 ►Þrjúbíó Litli folinn og félagar Kvikmynd með íslensku tali um Litla Folann og félaga hans. Myndin hefst á því að Foli og félagar hans era að undirbúa mikla veislu. Þegar veislan stendur sem hæst ber að garði vonda gesti sem reyna að eyðileggja veisl- una. 16.10 ►Genesis Endurtekinn heimildar- þáttur um hljómsveitarmeðlimi og feril sveitarinnar. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 17.40 ►Gerð myndarinnar Aleinn heima II (The Making of Home Alone II) Fylgst með gerð þessarar myndar, en fýrri myndin sló öll aðsóknarmet. 18.00 ►Popp og kók Ferskur tónlistar- þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast í tónlistarheiminum. Um- sjón: Lárus Halldórsson. Framleið- andi: Saga film hf. 18.55 ►Laugardagssyrpan Teiknimynda- syrpa fyrir alla aldurshópa. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) Brostu! Þú ert í falinni myndavél hjá Dom DeLuise. 20.30 ►Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur með grínrænu ívafí. Umsjón: Gys- bræður. Framleiðandi: Nýja Bíó hf. 21.05 ►Morðgáta (Murder She Wrote) Þegar Jessica Fletcher er annars vegar mega morðingjar vara sig. (14:21) 22.05 ►Ungfrú heimur 1992 (Miss World 1992) Nú er að hefjast útsending frá keppninni úm titilinn Ungfrú heimur 1992 en hún fer fram í Sun City í Suður-Afríku. Fulltrúi okkar í ár er María Rún Hafliðadóttir. o.o5 irifitfiivuniD ►Uns sekt er RvlnMinUln sönnuð (Pre- sumed Innocent) „Þú verður að benda. Ef þú þorir ekki að líta í aug- un á hinum ákærða og fullyrða að hann sé sekur þorir kviðdómurinn það ekki heldur," var Rusty Sabich saksóknari vanur að segja við nýliða hjá embættinu. En í þessari spennu- mynd er Rusty, sem er leikinn af Harrison Ford, settur hinum megin við borðið. Kynþokkafull kona, sem hann hafði átt í æsilegu ástarsam- bandi við, finnst myrt í íbúð sinni. Rusty er fenginn til að rannsaka málið en áður en langt um líður er hann sjálfur sakaður um að hafa myrt konuna. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Bonnie Bedelia, Paul Winfeld og Greta Scacchi. Leikstjóri: Alan J. Pakula. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbanda- handbókin gefur ★★★ 2.10^Dagur þrumunnar (Days of Thunder) Tom Cmise er hér í hlut- verki bíladellunáunga sem lendir í árekstri í keppni og slasast mjög illa. Á sjúkrahúsinu heillast hann af ungri konu sem er heilaskurðlæknir. Þau eiga í ástarsambandi um nokkra hríð en það veldur þó erfiðleikum í sam- bandinu að mörgum finnst hún vera að taka niður fyrir sig með því að vera með kappaksturstöffara. Aðal- hlutverk: Tom Cmise, Nicole Kid- man, Robert Duvall og Randy Quaid. Leikstjóri: Tony Scott. 1990. Loka- sýning. Maltin gefur ★★ Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ 'A 3.55 ►Dagskrárlok Skáldverk - Kristbjörg Kjeld og Gunnar Eyjólfsson í hlutverkum sínum. Myndin Sjötíu og níu af stöðinni Gerð myndarinnar þótti mikið ævintýri á sínumtíma STÖÐ 2 KL. 13.25 Á þessu ári eru liðin 31 ár frá því kvikmynd- in Sjötíu og níu af stöðinni var gerð. Gerð hennar þótti mikið ævintýri á sínum tíma og var hún unnin í náinni samvinnu við Dani. Myndin segir frá leigubíl- stjóra sem verður ástfanginn af ungri konu, en hún er í tygjum við bandarískan hermann af Keflavíkurflugvelli. Hún lýsir einnig breytingartímum í lífi þjóðar, sem hefur fært sig úr sveit til borgar, og lýsir ákveðn- um viðhorfum til samtímans. Guðlaugur Rósinkrans var aðalhvatamaðurinn á bak við framleiðslu myndarinnar og skrifaði handrit hennar upp úr samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar. Guðlaugur fékk menn frá Nordisk film til að gera myndina, en leikstjóri hennar er Erik Balling, núver- andi forstjóri fyrirtækisins. Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Róbert Arnfinnsson eru aðalleikendur. Tónlistin er kom- in frá Sigfúsi Halldórssyni, en hann samdi lag fyrir kvikmynd- ina, sem Jón Bassi útsetti. Sakamálamyndin Uns sekt er sönnuð Ákærður - Saksókn- arinn, sem leikinn er af Harrison Ford er ákærður fyrir morð. Enginn, ekki einu sinni konan hans, virðist trúa því að hann sé saklaus STÖÐ 2 KL. 00.05 Uns sekt er sönnuð er s|kamálamynd, byggð á metsölubók eftir Scott Turow. Harrison Ford er í hlut- verki Rusty Sabic saksóknara. Kynþokkafull kona, sem Rusty hefur átt í eldheitu ástarsam- bandi við, finnst myrt í íbúð sinni og honum er fengin rann- sókn. málsins. Rusty þykir óvæginn og ákveðinn saksókn- ari en áður en langt um líður er Rusty sjálfur ákærður fyrir morðið. Fyrrverandi yfirmaður hans leggst á sveif með ákæru- valdinu og enginn, ekki einu sinni konan hans, virðist trúa því að hann sé saklaus. Eina haldreipið sem hann hefur er vitneskjan um að hann sé sak- laus ... uns sekt er sönnuð. Morse rannsakar voðaverk í Vicenza Morse lögreglufulltrúi og Lewis, aðstoðarmað- ur hans fara til Ítalíu SJÓNVARPIÐ KL. 21.40 í kvöld förum við til Ítalíu í fylgd Morse lögreglufulltrúa og Lewis aðstoðar- manns hans. Ensk kona lætur lífið með voveiflegum hætti í nágrenni borgarinnar Vicenza þar sem hún sótti hugræktarnámskeið. ítalska lögreglan telur að hún hafi látist af slysförum en við réttarrannsókn á Englandi dregur eiginmaður kon- unnar þá niðurstöðu í efa. Þeir Morse og Lewis eru sendir á vett- vang til frekari rannsókna. Morse lendir fljótlega upp á kant við ít- ölsku lögregluna sem er lítið um það gefið að breskar löggur séu að vasast í hennar málum. Morse er þó hæstánægður með ferðalagið enda mikið fyrir ítalska menningu, mat og ekki síst óperur. En Lewis er ekki skemmt. Hann er mállaus og langar mun meira að fara heim og fylgjast með syni sínum keppa í íþróttum en að hanga þarna í sólinni. Það eru blikur á lofti og flest bendir til þess að dvöl þeirra félaga dragist á langinn. Það kemur nefnilega upp úr dúrnunj að hugræktarstöðin er í eigu gamals afbrotamanns og „góðkunningja“ lögreglunnar. í aðalhlutverkum eru John Thaw og Kevin Whately en með önnur helstu hlutverk fara óperusöngkonan Frances Barber, Michael Kitchen og Georges Corr- aface. Á Ítalíu - Morse er hæstánægður á Ítalíu en Lewis leiðist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.