Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 11
b„ii MQRpyNBLAflJÐ FIM } 0,m ,1^92 FIMMTUPAGUR 17/12 SJONVARPIÐ 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins -Tveir á báti Sautjándi þáttur. í dag fáum við að sjá hvað kom fyrir vesalings hvítabjöminn. 17.50 ►Jólaföndur í þetta skiptið fáum við að sjá hvemig er hægt að búa til stjömu. Þulur: Sigmundur Öm Arngrímsson. 17.55 ►Stundin okkar Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.25 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fíiakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. (10:19) 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar - Fiskur á ferö (Wildlife on One - When the Fish Come In) Bresk fræðslumynd um straumloðnu, sem er skyld laxi, og gengur upp í ár til að hrygna eins og hann. í myndinni er lýst þeim hættum og erfíðleikum sem bíða hennar á ferðalaginu. Mörg dýr sækj- ast eftir henni, og þeim fínnst tilval- ið að nota tækifærið þegar aragrúi fiska er á ferð. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 19.20 ►Auðlegö og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (58:168) 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Sautjándi þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 fhpnTTII) ►•Þróttasyrpan í Ir HUI I In íþróttasyrpunni verð- ur víða komið við að vanda, farið yfir viðburði undanfarinna daga og sýndar svipmyndir úr ýmsum áttum. Meðal annars verður farið í heimsókn í íþróttaskóla barnanna. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 ►Eldhuginn (Gabriel’s Fíre) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Aðal- hlutverk: James Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. (15:22) 22.20 ►Úr frændgarði (Norden rundt) Fréttir úr hinum dreifðu byggðum Norðurlanda. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.40 ►Dagskrárlok O0=víðóma=steríó STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.45 ►Eliott systur (House of Eliott I). Breskur myndaflokkur. (10:12) 21.50 ►Aðeins ein jörð Fræðsluþáttur um umhverfismál. 22.10 ►Laganna verðir (American Detective). Lokaþáttur raðar þar sem raunverulegum bandarískum rann- sóknarlögregluþjónum er fýlgt eftir. 23.05 VUItf IIVUIIID ► Aprflmorg- nVlnnllllUlll unn (April Morning). Kvikmynd um það þegar Bandaríkin breyttust úr nýlendu í sjálfstætt ríki og ungur drengur varð að manni. Myndin byggist á sann- sögulegum atburðum og segir frá litlu samfélagi í Nýja-Englandi árið 1775. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jo- nes, Rohert Urich, Chad Lowe og Susan Blakey. Leikstjóri: Delbert Mann. 1988. Bönnuð börnum. 0.45 ►Sakborningurinn (Suspect). Spenn- andi mynd um lögfræðing sem glímir við erfitt sakamál og fær hjálp úr óvæntri átt. Aðalhlutverk: Cher, Denn- is Quaid, Liam Neeson og Joe Man- tegna. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum.. Maltin gefur ★ ★★ 2.45 ►Dagskrárlok. Adam - Sonur Moses gerir hvað hann getur til að sanna sig fyrir föður sínum og vill óður og uppvægur fá að taka þátt í bardögunum, þrátt fyrir andmæli móður sinnar sem óttast að missa bæði eiginmann og son. Fólkið sem hratt af stað frelsisstríðinu Á bak við alla stórviðburði mannskyns- sögunnar stendur fólk af holdi og blóði STÖÐ 2 KL. 23.05 Kvikmyndin Aprílmorgunn (April Moming) er byggð á raunverulegum atburðum og segir frá fólki sem átti stóran þátt í að skapa Bandaríki Norður- Ameríku. Árið 1775 setti lítið sam- félag í Nýja-Englandi sig upp á móti kúgun nýlenduherranna frá Bretlandi. Við fyrstu sýn virtust mótmæli þeirra vera máttlaus og hjákátleg en aðgerðir íbúa smáþorps- ins Lexington og fómir þeirra fyrir land sitt urðu sá neisti sem kveikti bál frelsisstríðs Bandaríkjanna. Sag- an segir frá Moses Cooper, sem leik- inn er af Tommy Lee Jones, manni sem hafði hugrekki til að standa uppi í hárinu á vel vopnuðum her- sveitum Breska heimsveldisins en skorti kjark til að tjá syni sínum til- finningar sínar. Leikstjóri hennar er Delbert Mann. Fiskar á ferð íámíAlaska ■■ "'■■„ ' - -- wr>' ., < Alaska - Skallaörninn gæðir sér á straum- loðnunni. SJÓNVARPIÐ KL. 18.55 í Alaska eru síðustu óbyggðirnar sem standa undir nafni í Norður-Ameríku og þar er harðbýlt og erfitt að draga fram lífið, einkum um vetur. Hvergi er mat að finna og þegar vorar eru skallaernir, sæljón, hvalir, farfuglar og fleiri dýr orðin banhungmð. Straumloðnan er smár fiskur og ver mestum hluta ævi sinnar í hafinu, en hún er skyld laxinum og gengur upp í ár til að hrygna eins og hann. Torfurnar em oft þéttar og milljón- ir loðna geta verið samferða upp árnar. Þá nota svöng dýrin tækifær- ið og taka ærlega til matar síns enda tilvalið þegar slíkur aragrúi fiska er á ferð. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES 6.00 10.00 Fulfillment A,F 1989 12.00 Up River T,Æ 1990 14.00 Skullduggery Æ 1970, Burt Reynolds 16.00 Malcolm Takes a Shot U 1990 17.00 Lies of the Heart U 199019.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 Under the Boardwalk A,Æ 1989 22.00 The Forgotten One H 1990 23.45 Carry On Emmanuelle G 1978, Suzanne Danielle 1.15 Re-Animator 2: Bride of Re-Animator H 1990 2.50 Death Flash 0,T 1986 4.25 Crash and Bum V,Æ 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Mrs Pepperpot 8.55 Playabout 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Let’s Make a Deal, spila- þáttur 10.30 The Bold and the Beaut- iful, sápuópera 11.00 The Young and the Restless, sápuópera 12.00 Falcon Crést 13.00 E Street 13.30 Another World, sápuópera 14.20 Santa Bar- bara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Full House 20.30 Frétta- stofan (WIOU) 21.30 Chances 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Fimleikar 10.30 Þolfimi 11.00 Eurotop knattspyma: Sao Paulo - Barcelona 13.00 Saga knattspymunnar (9:12) 14.00 Karate 15.00 Skíði, ftjáls aðferð 16.00 Hestaíþróttir 17.00 Snóker 18.00 Ford skíðafréttir 19.00 Alþjóðlegur íþróttaþáttur 20.00 ísakstur 20.30 Eurosport fréttir 21.00 Knattspyma 22.30 Körfubolti, Evrópukeppnin 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dag- skrárlok SCREENSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 Gmndig áhættu- íþróttír 8.00 Þýski körfuboltinn 10.00 Tælenskir sparkhnefaleikar 11.00 Þolfimi 11.30 Keilukeppni kvenna 12.30 Hestaíþróttir 13.30 Hraðbáta- keppni 14.30 NBA: Cleveland Cavali- ers - Detroit Pistons 16.30 Knatt- spyma: Brasilía - Þýskaland 18.30 Hollenska knattspyman 19.00 Jo- hnnie Walker golfmótíð, bein úts. 21.00 Spænski fótboltinn 22.00 NHL: ísknattleiksfréttír 23.00 Goif: Senior PGA 1992 A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrolivekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáid- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." „Dusi tröllastrákur" sögukorn úr smiðju Andrésar Indriðasonar. 7.30 Fréttayfitlit. Veðurlregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað annað kvöld kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu Gagnrýni. Menningarfréttir að utan. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 0.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagþók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (38) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samtélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurtregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Líftrygging er lausnin" eftir Rodney Wingfield. Fjórði þáttur af fimm. Þýð- ing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Rúrik Haraldsson, Krist- björg Kjeld, Helga Bachmann og Guð- björg Þorbjarnardóttir. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra -Jónsðóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig- ans'' eftir Einar Má Guðmundsson . Höfundur les (13) 14.30 Sjónarhóll Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 21. janúar 1993. Tónlist eftir Jón Leifs Claude Debussy og Maurioe Ravel. (Áður útvarpað 16. nóvember sl.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis i dag: Hlustendur hringja i sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og siðan verður tónlist skýrð og skil- greind, 16.30 Veðurfregnir. 16.46 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast ...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan (Áður útvarpað i hádegis- útvarpi.) 17.08 Sóistafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.38 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Líftrygging er lausnin" eftir Rodney Wingfield. Fjórði þáttur af fimm. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá fjölskyldutónleikum i Háskólabíói 5. desember siðastliðinn. Fram koma: Sinfóniuhljómsveit íslands, Kór Öldu- túnsskóla og Sigrún Hjálmtýsdóttir 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti i fyrramálið.) 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 „Geng ég um skóginn græna". Skáldkonan Sigriður Einars frá Munað- arnesi og Ijóð hennar. Umsjón: Helga K. Einarsdóttir. Lesari: Guðfinna Ragn- arsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson, 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturiuson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. SigurðurG. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 I Pipar- landi. Frá Monterey til Altamont. 10. og lokaþáttur. Þættir úr sögu hipatónlistar 1967-68. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfússon. 20.30 Páskarnir eru búnir. Auður Haralds og Valdis Ósk- arsdóttir. 21.00 Sfbyljan. Bandarísk danstónlist 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dags. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veð- urfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvad. og Margrét Blöndal 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 0.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson, Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radius kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og sam- lokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 8,11,13,16 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsending. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 tll kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttaytiriit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Eðvald Heimisson. 21.00 Friðrik Friðriksson. 23.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnars- dóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti (slands. 22.00 Halldór Baokman. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, end- urt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. ÍSAFJÖRÐUR FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.43 Sigþór Sigurðsson. 18.00 Kristján Geir Þorláks- son. 19.30 Fréttir. 19.50 Eirikur Bjömsson og Kristján Freyr. 21.30 Björgvin Arnar Björgvinsson. 23.00 Gunnar Atli Jónsson. 2.30 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson og jólatón- listin. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Rokktónlist. 20.00 Rokksögur. Baldur Bragason. 21.00 Hilmar. 1.00 Partýtónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Sæunn Þóhs- dóttir. Barnasagan Kátir krakkar eftir Þóri S. Guðbergsson kl. 10.00. Lesari Guðrún Magnúsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Endur- tekinn barnaþáttur kl. 17.15. Umsjón: Sæunn Þórisdóttir. 17.30 Erlingur Niels- son. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guömundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.