Morgunblaðið - 13.12.1992, Side 48

Morgunblaðið - 13.12.1992, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992 SUNNUPAGUR 13/12 SJONVARPIÐ 14.00 VlflVIIVIIIl ►Hölleikahúsið It Vlltnl I Rll (The Circus) Bíó- mynd eftir Charles Chaplin frá árinu 1928. í myndinni slæst litli flæking- urinn í for með farandsirkusfólki og verður ástfanginn af konu í hópnum. Áður á dagskrá 8. júní 1991. 15.10 íhDflTTID ►Ólympíumót IHKUIIIR þroskaheftra í Madrid Mynd frá hollenska sjón- varpinu um ólympíumót þroskaheftra sem fram fór í Madrid í sumar. 15.40 ►Fólkið í landinu Endursýndur þáttur þar sem rætt er við Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur sunddrottningu. 16.05 ►Tré og list - Hold er mold Þáttur þessi er framlag Svía til norrænnar þáttaraðar um tré og notkun þeirra á Norðurlöndum og í honum kynn- umst við verkum myndhöggvarans og tréskurðarmannsins Axels Petter- sons sem uppi var á árunum 1868 til 1925. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 16.35 ►Öldin okkar - Austur og vestur (Notre siécle) Pranskur heimildar- myndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. í þessum þætti eru tekin fýrir árin frá 1945 til 1958. Á þessum árum klofnaði heimurinn í tvennt, í austur- og vesturblokk. Evrópa var í rúst eftir stríðið og fólk varð að yenjast frelsinu og læra að lifa upp á nýtt. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Þulur: Ámi Magnússon. (6:9) 17.35 ►Sunnudagshugvekja Séra Val- geir Ástráðsson flytur. 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Þrettándi þáttur. 17.50 ►Jólaföndur í þættinum í dag verð- ur búin til hjartakarfa. 18.00 ►Stundin okkar Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 ►Brúðurnar í speglinum (Dock- oma i spegeln) Sænskur mynda- flokkur fyrir böm á öllum aldri. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Bölvun haugbúans (The Curse of the Viking Grave) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (5:5) 19.25 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Þrettándi þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Vínarblóð (The Strauss Dynasty) Lokaþáttur myndaflokks um Straussættina. 21.30 ►Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 21.40 TflUI |QT ►Strengleikar Guðný I UnLlw I Guðmundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir leika verk eftir Bela-Bartok á íslenskar birkifiðlur. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 21.50 tfUIUIIVUII ►Innflytjendur RvlRnlInU (Les Ritals) Frönsk verðlaunamynd frá 1990, byggð á endurminningum Francois Cavannas frá uppvaxtarárum hans meðal ít- alskra innflytjenda í Suður-Frakk- landi, sem máttu þola aðkast og of- sóknir af hálfu innfæddra Frakka. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur miðvikudaginn 16. desember. Leikstjóri: Marcel Bluwal. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Fyrri hluti 23.30 ►Sögumenn (Many Voices, One World) Doc McConnell frá Bandaríkjunum segir söguna Hómer. Þýðandi: Guðrún Amalds. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00=víðóma=steríó STOÐ TVO 9.00 ►Óskaskógurinn Leikbrúðumynd fyrir yngstu kynslóðina með íslensku tali. 9.20 ►Össi og Ylfa Litlu bangsakrílin taka sér alltaf eitthvað skemmtilegt fyrir hendur. 9.45 ►Myrkfælnu draugarnir Teikni- mynd um litla myrkfælna drauga. 10.10 ►Prins Valíant Ævintýralegur teiknimyndaflokkur. 10.35 ►Maríanna fyrsta Spennandi teiknimyndaflokkur um hugrakka unglingsstúlku. 11.00 ►Brakúla greifi Gamansamur teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurs- hópa. 11.30 ►Blaðasnáparnir (Press Gang) Lokaþáttur þessa leikna mynda- flokks. 12.00 ►Sköpun (Design) í þessum þætti. verður litið á mátt auglýsinga. liðsmenn bandarísku úrvalsdeildar- innar. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik Lazio og Inter. 15.15 ►íslandsmótið í handknattleik karla íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála. 15.45 ►NBA körfuboltinn Leikur í banda- rísku úrvalsdeildinni. Portland Trail- blazers og Chicago Bulls. 17.00 ►Listamannaskálinn - Terence Davies Rætt er við breska kvikmyndaleik- stjórann Terence Davies. 18.00 ►GO mín- útur Fréttaskýringaþáttur. 18.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn um- hverfísþáttur frá fimmtudagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Klassapíur (Golden Girls) Þá er komið að lokaþætti þessa gaman- sama bandaríska myndaflokks að sinni. (27:27) 20.35 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaidsmyndaflokkur um félagana hjá Brachman og McKenzie. (18:22) 21.35 tfUIVUVIIII ►Max og Helen RvlRml RU Þrátt fyrír aðskilnað og ólýsanlegar kvalir í seinni heims- styijöldinni gátu Max og Helen aldr- ei gleymt hvort öðru. Myndin byggist á sannri sögu eftir „nasistaveiðar- ann“ Simon Wiesenthal. Simon vant- ar vitni að stríðsglæpum fyrrverandi yfírmanns fangabúða fyrir gyðinga en hann getur aðeins fundið einn mann sem lifði fangavistina af, Max Rosenberg. Max getur ekki brotist út úr fortíðinni. Hann segir Simon söguna af sambandi sínu við Helen, unga konu sem var með honum í fangabúðunum, greinir frá flótta sín- um og útskýrir fyrir nasistaveiðaran- um hvers vegna hann og Helen gátu ekki fundið hamingjuna eftir að þau hittust aftur að stríðinu loknu. Átak- anleg saga Max verður til þess að Simon gerir nokkuð sem hann hafði aidrei gert áður og gerði aldrei aft- ur. Aðaihlutverk: Treat Williams, Alice Krige og Martin Landau. Leik- stjóri: Philip Saville. 1990. Maltin gefur meðaleinkunn. 23.10 ►Tom Jones og félagar Það er komið að kvöldstund fyrir aðdá- endur söngvarans Toms Jones. (5:6) 23.40 tfUIVUVUn ►' slæmum fé- RvlRHflI RU lagsskap (Bad Influence) Spennumynd með Rob Lowe og James Spader í aðalhlut- verkum. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1990. Lokasýning. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★★. 1.15 ►Dagskrárlok Um danska skáldið Benny Andersen Að taka tungumálið alvarlega RÁS 1 KL. 14.00 Benny Andersen er sennilega þekktastur fyrir plöt- umar með „Svantes viser" sem hann gerði ásamt Povl Dissing. Benny Andersen er í flestum tilfell- um höfundur texta og lags en Povl Dissing túlkar hnitmiðaða textana með hásri og sérkennilegri rödd sinni. Benny Andersen hefíir sent frá sér fjölmörg önur verk. I þættin- um Að taka tungumálið alvarlega á Rás 1 í dag klukkan 14 rekur Keld Gall Jörgensen æviferil og verk Bennys. Povl Dissing flytur „Svantes viser“ og Hörður Torfason nokkrar þeirra í íslenskum búningi. Lesarar í þættinum eru Ámi Sigur- jónsson og Viðar Eggertsson. Lesari - Viðar Eggertsson er annar lesaranna í þættinum Að taka tungumálið alvarlega. Akstur - Ungir ökumenn valda fleiri óhöppum í umferð- inni en aðrir. Ökukennsla og nám til umræðu RÁS 1 KL. 16.35 Nýlega var lagt fram fmmvarp á Alþingi þess efn- is, að vinir og vandamenni hafi leyfí til að leggja ökukennurum lið. í þættinum Kjama málsins á Rás 1 leitar Andrés Guðmundsson svara við ýmsum spumingum, svo sem: Er verið að aðstoða eða ijúfa einok- un ökukennara? Er þessi breyting jákvæð eða neikvæð? Liggja öku- kennarar undir ámæli um léleg vinnubrögð og sinnir lögreglan ekki eftirliti? Einnig fjallar Andrés um ökunám í samtölum við ökukenn- ara, ökunemendur, lögreglu og fleiri er málið varðar. Breski leikstjórinn Terence Davies STÖÐ 2 KL. 17.00 í þessum opinskáa og einlæga þætti segir Terence frá uppvaxtarárum sín- um í fátæktarhverfí í Liverpool, árin eftir stríð og ferill hans í kvikmyndum er rakinn. Myndir hans þykja óvenjulegar og pers- ónulegar. Fyrstu flórar myndir Terence fjölluðu um uppvaxtar- ár hans og fyrir þá síðustu, Dist- ant Voices, Still Lives, vann hann til verðlauna á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. í nýjustu mynd sinni, The Long Day Clo- ses, segir Terence frá samskipt- unum innan fjölskyldu sinnar. Hann kom úr stórri fjölskyldu og segir að faðir sinn hafí verið truflaður á geði og misþyrmt konu sinni og börnum bæði lík- amlega og andlega. Terence hætti í skóla þegar hann var fímmtán ára og vann við þau störf sem hann gat fengið þar til honum tókst að troða sér inn í þriðja flokks kvikmyndaskóla. Menn voru fljótir að sjá hæfíleik- ana sem hann bjó yfír og fljót- lega hófst glæsilegur ferill mannsins sem bandarískur gagnrýnandi sagði eitt sinn að léti Ingmar Bergman líta út eins og Jerry Lewis. Úr Fjölleikahúsi Charles Chaplins Chaplins sem handrit, er leikstjóri og leikur aðalhlutverkið STOÐ 2 KL. 14.00 Sjónvarpið sýndi fýrir allnokkru margar af hin- um sígildu kvikmyndum Charles Chaplins frá þriðja og fjórða áratug aldarinnar og nú verður ein þeirra endursýnd. Nefnist hún Fjölleika- húsið eða The Circus og varð gerð árið 1928. Líkt og tíðum gerist um verk Chaplins er hann sjálfur höf- undur og leikstjóri, auk þess sem hann leikur aðalhlutverkið, flæk- inginn góðkunna. Að þessu sinni er hann á flótta undan réttvísinni. og leitar hælis í paðreimi nokkrum. Fjölleikahúsið státar af ýmsum mætum starfskröftum, þar á meðal reiðlistakonu sem vekur óskipta athygli litla flækiingsins. Sagan greinir svo á gamansaman og ljúfs- áran hátt frá ástum flakkarans og ævintýrum hans í sirkusnum. Auk Chaplins eru hér í aðalhlutverkum Mema Kennedy, Allan Garcia og Harry Crocker. Flækingurinn - Charles Chapl- in leikur eftirlætishlutverk sitt í kvikmyndinni Fjölleikahúsinu, flækinginn góðkunna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.