Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993 / ... Verð á skíðapössum og affkö á lyftukerffum á helstt^ skíðastöðum í Evrópir^s AUSTURRÍKI Zillerdalur, Mayrtiofen, Tuxerdalur Lech, Zurs, St. Anton, Zug Sölden Badgastein, Bad Hofgastein Ischgl, Samnaun, Kappl, See, Galtur Saalbach, Hinterglemm, Leogang Flachau, Wagrain, Kleinarl, Alpendorf Zell am See, Kaprun Kitzbuhel, Kirchberg SVISS St. Morítz Crans Montana Gstaad ÍTALÍA Cortina Alta Badia Val Gardena FRAKKLAND Meribel, Courchevel, Val Thorens Les Alpes Val d'lsere, Tignes La Plagne Les Arcs Valmorel Ó.H.Ó. og Ó.B. 6 dagar Kr. 10.600 11.100 10.360 9.400 11.650 9.500 8.700 9.800 9.200 Kr. 10.200 8.600 9.200 Kr. 8.500 8.100 8.100 Kr. 11.500 10.000 10.400 10.500 10.500 9.500 Afki östá klukkustund 138.450 89.209 44.000 62.000 63.800 76.000 144.660 58.000 70.400 73.990 33.600 50.000 38.500 57.000 75.000 210.229 56.250 117.650 110.000 61.350 25.000 Drykkja í skíðaferðum undir smásjánni í Austurríki UM 30.000 skíðaslys voru skráð í austurrísku Ölpunum árið 1992. Margir fullyrða að áfengi, og ekki síst „Ja- gertee“, veiðimannateið svokallaða, eigi sök á nokkrum slysanna. Veióimannate er venjulegt te með sykri, óvoxtasof a og brennivíni. Yf- irleitt er not- aður sitrónu- eða appelsínu- safi og Obst- branntwein (óvoxta- brennivín) eða romm. Yfírvöld í Tírol vilja athuga hvort það sé rétt. Könnun á áfengis- £ magni í blóði þeirra sem slasast á skíðum í sambandslýðveldinu hófst þess vegna í upphafí skíðatímabils- ins núna um jólin. Þá voru 200 manns flutt á sjúkrahús í Innsbruck á þremur dögum. Talið var að tveir væru undir áhrifum áfengis. Við blóðprufu kom hins vegar í ljós að aðeins einn var undir áhrifum. Hinn hafði dottið á vasapela, brotið hann og angaði af áfengi en var ódrukkinn. Yfírvöld vilja í samvinnu við Aust- urríska skíðasambandið finna út hvaða áfengismagn í blóði er hættulegast í skíðabrekkunum. „Það gilda ekki endi- lega sömu lög þar og undir stýri,“ sagði Friedl Ludescher, yfirmaður íþrótta- skrifstofu Tírol í samtali við Morgun- blaðið. „Léttkenndur maður getur haldið að hann sé leiknari en hann er og rennt sér mun glannalegar en þegar hann er allsgáður. Sá sem er slagandi fullur er ekki eins hættulegur. Hann dettur lík- lega áður en hann kemst á nokkra ferð og er svo máttlaus að hann meiðir sig lítið í fallinu.“ Það hefur enginn rétt til að skipta sér af drykkju skíðamanna í austurrísku Ölpunum. Þeir geta verið eins fullir og þeim sýnist svo framarlega sem þeir gera ekkert af sér. En ef þeir valda slysi geta þeir átt málsókn, sektir og jafnvel fangelsisvist yfír höfði sér. Það stendur ekki til að taka blóðpruf- ur á skíðabrautunum í Tírol. En það kemur til greina að setja upp blóðprufu- tæki í fjallaveitingastöðum svo að gestir geti sjálfir mælt í sér áfengismagnið áður en þeir stíga á skíðin. „Fólk fylg- ist ekki alltaf nákvæmlega með magninu sem það drekkur í fjallakofum," sagði Ludescher. „Og „Jagerteið“ er misjafn- lega sterkt. Sumir fá sterkara te en aðrir, sérstaklega góðir kúnnar og félag- ar.“ Veiðimannate er venjulegt te með sykri, ávaxtasafa og brennivíni. Yfirleitt er notaður sítrónu- eða appelsínusafi og Obstbranntwein (ávaxtabrennivín) eða romm. - Um 7 milljónir renna sér á skíðum í Austurnki á ári. Hlutfall þeirra sem meiða sig alvarlega er því ekki ýkja hátt, eða 0,4%. Um 40% skíðafólks- ins iðkar íþróttina í Tírol. ■ Anna Bjamadóttir Bflaeign Tyikja stóreykst BÍLAEIGN Tyrkja hefur stóraukist á síðustu 20 árum að því er kemur fram í grein í blaði flugfélags landsins. Þar segir að um 1970 hafi verið 138 þúsund bílar í landinu en nú losa Portúgalsferðir á leiguflugsverdi SAMKVÆMT upplýsingum ferðaskrifstofunnar Evrópuferða hefur ríkisflugfélag Portúgals, Air Portugal, ákveðið að farþegum Evrópu- ferða til Portúgals verði boðnar ferðir á næstunni á sama verði og ef um leiguflug væri að ræða. Verð þetta gildir misjafnlega lengi. þeir 2 milljónir. Fyrstu bílamir voru smíðaðir í landinu í kringum 1960 en þá voru 73 þúsund bílar til, eða 3 á hvetja þúsund íbúa. Koc bílaverksmiðjum- ar og Ford gerðu með sér samning um Ford Consul og síðan Taunus fljótlega. Nú eru framleiddir alls um 250 þúsund bílar árlega í land- inu og samstarf við ýmsa bílafram- Ákveðið var með forsetatilskipun á sl. ári að við svo búið mætti ekki lengur standa, að engin sinfóníu- hljómsveit væri starfandi. Gefið er leiðendur, svo sem Fiat og Reanult. - Þrátt fyrir mikla aukningu er Tyrkland enn það land sem telst til Vestur-Evrópu sem hefur fæsta bfla eða 131 á þúsund íbúa. Hlið- stæðar tölur í Portúgal em 139, 143 í Grikklandi, 264 á Spáni og 485 á hveija þúsund í Þýskalandi. til kynna í fréttinni að Sýrlendingar séu í meirihluta tónlistarmanna en nokkrir útlendingar hafi einnig ver- ið ráðnir. ■ Sem dæmi um verð sem gildir til 19. febrúar er 10 daga ferð til Madeira með gistingu á 5 stjömu Air Seychelles plumar sig vel SAMTÍMIS því að rekstur fjöl- margra stórra og þekktra flugfélaga víða um heim er í járnum segir tímaritið Afric- an Business frá því að flug- félag Seychelles-eyja, Air Seychelles, hafí skilað dijúgum hagnaði á nýliðnu ári, eða um 3,48 milljónum dollara og er það annað árið í röð en tapið 1990 var um 1,5 milljónir dollara. Flugfélagið keypti Twin Otter vél á árinu og átti fyrir eina Boeing 767-200ER vél. Þá bætist Boeing 757-200 við í aprfl og ein leigð vél kemur þar til við- bótar. Farþega- flutningar í milli- landaflugi jukust um 14% miðað við árið á undan. Innanlands var aukning enn meiri eða um 35%. Air Seychelles hefur senn viku- legt flug til Singa- pore. Það flýgur einnig til Nairobi og Jóhannesarborgar. í Evrópu er flogið frá London, París, Frankfurt, Rómaborg og Ziirich. ■ hóteli og morgunverðarhlaðborði á 78.600, miðað við tvo í herbergi. Þá kostar flug og hótel til Lissabon þar sem verið er 3 nætur í Lissabon og 7 í Algarve með bílaleigubfl í A-flokki og innifalinn ótakmarkað- ur akstur og kaskó-trygging 62.200 en án bíls 56.700. Leyfílegt er að stoppa í London. Ix)ks má nefna golf í Algarve, verð gildir til 15. febrúar. Flug og hótel í 7 nætur og bílaleigubíll og 7 umferðir á 18-holu velli. Innifal- inn einn kvöldverður og alltaf morg- unverður. Verð er 88.900 miðað við tvo í 2ja herb. íbúð. ■ „Grand hotel" stendur skammt fyrir ofan Taipei og hefur löngum verið eitt svipsterkasta kennimerki borgarinnar. Það er í gömlum kín- verskum stíl og hefðbundinn út- skurður prýðir það hátt og lágt. Þar hafa löngum gist gestir stjóm- valda og fyrirmenn en á seinni árum fara þangað meira hópar ferða- Verðbólgáhs í nokkrum Iöndurryr99l \ Heimild: gT' Asiaweek Argentína 171,7% Ástralía 3,2% Bahrein 0,9% Dóminíkanska lýðv. 53,9% Eþíópía 35,7% Ghana 18,0% Haiti 15,4% Indland 13,9% Japan 3,3% Kína 5,0% Laos 10,2% Máritíus 7,0% Mongólía 130,0% Paraguay 24,3% Perú 440,8% Túnis 8,2% Tyrkland 66,0% Uruguay 102,0% manna þó ekki væri nema vegna andrúmsins. Kakan verður „afhjúpuð" kl 14 áðurnefndan dag að viðstöddum ýmsum áhrifamönnum á Tævan. Einnig eru listsýningar og kínversk- ar óperusýningar og fleira í hótelinu vegna nýja ársins og afmælisins. SintóníuMióiBveit í Sýrbmdi í FRÉTTUM frá Damaskus segir að fyrsta sinfóníuhljómsveit sem starfrækt hefur verið í landinu hafi byijað æfingar í tónleikahöll höfuðborgarinnar. Hún verður skipuð 85 h(jóðfæraleikurum og kostnað ber mennmgarmálaráðuneytið. Risabrísgrinnakaka á „Gianil“ í Taipei STÆRSTA hrísgrjónakaka í heimi verður boðin gestum á „Grand hotel“ í Taipei frá og með 22. janúar og tii 7. febrúar í tilefni þess að þá fagna Kínveijar nýju ári, Ári hanans, og „Grand hotel“ á 40 ára afmæli. Kakan verður um 6 metrar í þvermál og hver sneið verður seld til ágóða fyrir ýms líknar- og góðgerðarfélög á Tævan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.