Morgunblaðið - 05.02.1993, Page 6

Morgunblaðið - 05.02.1993, Page 6
6__________________________MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ 18.00 BARNAEFHI ► Ævintýri Tinna Krabbinn með gullnu klærnar fyrri hluti (Les ad- ventures de Tintin) Franskur teikni- myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, Kolbein kaftein, Vandráð prófessor og Skaptana tvo sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann. (1:39) 18.30 pBarnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndafiokkur um dagiegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (20:26) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Poppkorn Gíódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Suilivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gam- anleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (15:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. 21.05 ►Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðaihlut- verki. Þýðandi: Veturliði Guðna- son.(10:16) 22.05 ►Örlrtið meiri diskant Svipmyndir í léttum dúr úr lífí hins þjóðkunna hljómsveitarstjóra og hljóðfæraleik- ara Ingimars Eydals sem nú er nýlát- inn. Umsjón: Margrét Blöndal. Dag- skrárgerð: Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 23. maí 1988. 23.10 iruiiruvun ►Ferðin t!| Kn°°k HTIIinI nU (Joumey To Knock) Gráglettnisleg, bresk sjónvarpsmynd um ferðalag þriggja manna, sem all- ir eru í hjólastólum, til hins helga staðar Knock á írlandi. Leikstjóri: David Wheatley. Aðalhlutverk: John Hurt, David Thewlis og Charles Sim- on. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um góða granna. 17.30 ►Á skotskónum Teiknimynd. 17:50 ►Addams-fjölskyldan Teikni- myndaflokkur um skrítna fjölskyldu. 18:10 ►Ellý og Júlli Leikinn ástralskur myndaflokkur. (5:13) 18.30 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 b/FTTIR ^ Eiríkur Viðtalsþáttur *1 • II* í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Óknyttastrákar II (Men Behaving Badly II) Gamanmyndaflokkur. (6:6) 21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur um ungar rannsóknarlögreglur. 21:50 ► Karatestrák- urinn III (The Karate Kid III) Þegar Daniel kemur frá Okinawa til að vinna með meist- ara sínum, Miyagi, er hann narraður til að keppa við hinn harðsvíraða Mike Barnes. Daniel á litla möguleika gegn honum, sérstaklega eftir að Miyagi varar hann við að taka áskor- uninni og neitar að hjálpa honum. Hann verður því að taka afleiðingun- um einn og óstuddur. Aðalhlutverk: Ralph Macchio og Noriyuki „Pat“ Morita. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1989. Maltin gefur verstu einkunn. Myndbandahandbókin gefur ★V2. 23:45 ►Parker Kane Einkaspæjarinn Par- ker Kane leitar hefnda eftir að vinur hans er myrtur fýrir framan nefíð á honum. Kane gengur beint til verks og lætur ekkert stoppa sig. Hann rannsakar athafnir vinar síns síðustu dagana fyrir morðið og kemst á slóð milljónamæringsins Nathan Van Ad- ams. Aðalhlutverk: JeffFahey, Drew Snyder og Amanda Pays. Leikstjóri: Steve Perry. 1990. Stranglega bönn- uð bömum. Maltin gefur miðlungs- einkunn. 01:20 ►Henry og June Erótísk ástarsaga sem flaliar um hinn eilífa ástarþrí- hyrning. Myndin gerist í París í upp- hafí fjórða áratugarins og er byggð á sjálfsævisögu rithöfundarins Anais Nin. Aðalhlutverk: Fred Ward, Uma Thurman og Maria de Medeiros. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1990. Strangiega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ ★ V4 Myndbandabókin gefur ★★'/2. 03:05 ►Bandóði bíllinn (The Car) Æsi- spennandi mynd um bifreið sem af ókunnum ástæðum ekur á fólk. Aðai- hlutverk: James Brolin, Kathleen Llo- yd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. 1977. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ Vi Myndbandahandbókin gefur ★‘/2. 04:40 ► Dagskrárlok. Daniel og meistarinn - Þegar Mike tekst að ögra Daniel til að keppa við sig neitar meistarinn að styðja hann við undirbúninginn. Daniel leggur líf sitt að veði STÖÐ 2 KL. 21.50 Þegar Daniel kemur heim frá Okinawa vonast hann til að geta átt rólegar stundir með meistara sínum, Miyagi, í bonsai-verslun hans. En karate- strákurinn lætur tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur og hinum illvíga Mike Bames tekst að ögra honum til að keppa við sig um meistaratitilinn. Daniel er eins og leikfang í höndum Mikes en engu að síður neitar Miyagi að hjálpa honum. „Þegar karate er notað til að veija líf og heiður þá er það ein- hvers virði en þegar það er notað til að öðlast verðlaunagrip úr plasti þá er það merkingarlaust", segir gamli maðurinn. Með aðalhlutverk fara Ralph Macchio, Noriyuki „Pat“ Morita og Sean Kanan. Leikstjóri er John G. Avildsen. Meistarinn neitar að styðja hann fyrir bardagann Tinni og krabbinn með gylltu klærnar Sjónvarpið sýnir myndaflokk um ævintýri Tinna í 39 þáttum SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 Sjón- varpið hefur nú sýningar á frönsk- um myndaflokki í 39 þáttum um ævintýri hins vaska blaðamanns, Tinna, sem flestum Íslendingum er að góðu kunnur. Tinni er víðförull maður og óhætt er að segja að margt drífi á daga hans á ferðum hans um heiminn. Oftar en ekki kemst hann á snoðir um ráðabrugg misindismanna og með hjálp hunds- ins trygga, Tobba, og vinar síns, Kolbeins kafteins, reynir hann að koma í veg fyrir að spellvirki ill- mennanna bitni á saklausu fólki. Ævintýrið sem fyrst verður sýnt heitir Krabbinn með gylltu klærnar. Guðni Kolbeinsson þýðir og Þor- steinn Bachmann sér um leikraddir. Fróð- leiks- þættir Innlendir fróðleiksþættir settu svip á þriðjudagsdagskrá ríkissjónvarpsins. Kl. 20.35 hófst þátturinn Hvað viltu vita? og síðan hófst kl. 22.20 þáttur er nefndist Skólakerfi á krossgötum. Hvað viltu vita? er reyndar nafn á þáttaröð sem er nýhaf- in á ríkissjónvarpinu. Kristín Á. Ólafsdóttir stýrir þessari þáttaröð. Hver þáttur byggist annars vegar á stuttum við- talsþáttum þar sem stjómand- inn fer út í bæ að spyija vísa menn. En hér er leitað svara við spurningum sem áhorfend- ur hafa borið upp við starfs- mann ríkissjónvarpsins sím- leiðis. í annan stað er spyij- endum stefnt í sjónvarpssal þar sem vísir menn sitja fyrir svörum við einskonar pallborð. í þriðjudagsþættinum var ljallað við pallborðið um há- lendisvegi og sýnd nokkur kort til frekari skýringar. Þessi hluti þáttarins var mun betur heppnaður. Heimsóknir með hljóðnemann eiga fremur heima í útvarpinu. Vandaðir pallborðsþættir þar sem fjall- að er um ákveðin málefni gefa mönnum hins vegar færi á að ræða málin frá ýmsum hliðum og skýra þau með myndræn- um tilvísunum. Útsendingar- stjórn Tage Ammendrup var líka býsna heimilisleg. Stórmál Umræðuþátturinn um hina nýju skólaskipan var hefð- bundinn. En hér var fjallað um mál sem varðar veraldlega og andlega heill þúsunda ung- menna. Því hvet ég til þess að einstakir þættir málsins verði krufnir markvisst í pall- borðsumræðum. Þannig mætti hafa umræður um hugsanlegt afturhvarf til landsprófsins og tossabekkja- skipulagsins eða bráðnauð- synlega krufningu stúdents- prófsins allt eftir því hvernig menn líta á hinar skeleggu tillögur sem margir hafa beðið svo lengi eftir. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Verslun og við- skipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón örn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinú. Gagnrýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Ég man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne Cath.- Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í naermynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegísleikrit Útvarpsleikhússins, Á valdi óttans eftir Joseph Heyes. Fimmti þáttur af tíu. Þýðing: Ólafur Skúlason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Indriði Waage, Herdís Þorvaldsdóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Baldvin Hall- dórsson og Gísli Halldórsson. (Áður útvarpað 1960.) 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steind- órsdóttir les. (6) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Donizetti, meistari gamanóperunnar. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Randver Þorláksson. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Bandaríski tenórsaxófón- leikarinn Harry Allen lætur gamminn geysa. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (25). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Á valdi óttans eftir Joseph Heyes Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 islensk tónlist. Frá afmælistónleik- um Sigurðar Ágústssonar 21. mars 1987. Samkór Selfoss, Kór Fjölbrauta- skóla Suðurlands, Árnesingakórinn í Reykjavík, Árneskórinn, Karlakór Sel- foss, Karlakórinn Fóstbræður ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum flytja verk eftir Sigurð. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 21.00 Á nótunum. Á blúsnótunum. Helen Humes, Joe Williams og fleiri leika. Umsjón: Gunnhild Oyahals. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumótí í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tilbrigði í A-dúr um rokokóstef fyr- ir selló og hljómsveit ópus 33 eftir Pjotr Tsjajkovskij. Paul Tortelier leikur með Konunglegu filnarmóníusveitinni; Char- les Groves stjórnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Bandaríski tenórsaxófón- leikarinn Harry Allen lætur gamminn geysa en þessi 25 ára gamli svíng- meistari er væntanlegur til íslands á næstunni. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjöl- miðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Svanfríður & Svanfriður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. fþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. Fréttayfirfit og veður kl. 12.00.12.45 Hvit- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadótfir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Næt- urvakt Rásar 2. Arnar S. Helgason. Veður- fregnir kl. t .30.2.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttirkl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.05 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.05 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar. Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Nætur- vaktin. Karl Lúðvíksson. 3.00 Voice of America til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héð- insson. 16.05 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Eðvald Heimis- son. 21.00 Friðrik Friðriksson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bitið. Steinar Viktorsson. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson. 16.05 I takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur lög frá árunum 1977-1985. 21.00 Harald- ur Gíslason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9, 10. 12, 14, 16 og 18. (þrótta- fréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI fm 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Sföð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Föstudagsfiðringur Magga M. 22.00 Þór Bæring. 3.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Bamasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Olafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst spilar nýjustu tónlistina. Barnasag- an endurtekin kl. 17.15. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8, 9,12, 17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.