Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993
í DAG er föstudagur 5. fe-
brúar sem er 36 dagur árs-
ins 1993. Agötumessa. Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl.
05.08 og síðdegisflóð kl.
17.32. Fjara er kl. 11.29 og
23.40. Sólarupprás í Rvík
er kl. 09.55 og sólarlag kl.
17.29. Sól er í hádegisstað
kl. 13.42 og tunglið í suðri
kl. 24.43. (Almanak Háskóla
slands.)
Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn. (Sálm. 103, 1. 2.)
1 2 3 4
■ * ■
6 7 8
9 ■ “
11 ■
13 14 ■
■ ■
17
LÁRÉTT: - 1 heilbrigt, 5 kusk, 6
leiftur, 9 sefa, 10 íþróttafélag, 11
tónnn, 12 leðja, 13 hægt, 15 sjávar-
dýr, 17 dáinn.
LÓÐRÉTT: - 1 fallvaltur, 2 sjóða,
3 eyði, 4 fiskiskip, 7 fuglinn, 8
spiia, 12 siðgæði, 14 miskunn, 16
flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 seta, 5 ekla, 6 unna,
7 VI, 8 kætti, 11 ið, 12 ótt, 14 nifl,
16 dregur.
LÓÐRETT: - 1 sauðkind, 2 tengt,
3 aka, 4 maki, 7 vit, 9 æðir, 10
tólg, 13 Týr, 15 Fe.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN.
í gær komu skipin Helgafell,
Jón Baldvinsson, Sturlaug-
ur Böðvarsson og Bakka-
foss. Kyndill fór á strönd í
gær og Laxfoss fór einnig í
gær. Amarfell og Kistufell
komu af strönd í gær og
Reykjafoss fór á strönd.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í fyrradag fór grænlenski
togarinn Sermiliq._ Frystitog-
ararnir Sjóli og Ýmir fór í
gær. Leiguskip Eimskipa
Zupert kom í gær.
ARNAÐ HEILLA
fT /\ára afmæli. í dag er fimmtugur Sigurður Eymunds-
t)U son, umdæmisstjóri Rafmagnsveitna ríkisins á
Austurlandi. Eiginkona hans, Olga Óla Bjamadóttir, varð
fímmtug 11. ágúst 1992 og þann dag áttu þau einnig 30
ára hjúskaparafmæli. Af þessu tilefni bjóða þau gestum sín-
um til fagnaðar á heimili sínu, Koltröð 21, Egilsstöðum, í
dag frá kl. 19-21.
pT/\ára afmæli. Óli H.
O V/ Þórðarson, fram-
kvæmdastjóri Umferðar-
ráðs, Kvistalandi 3, Reykj-
vík, er fímmtugur í dag.
Hann mun ásamt eiginkonu
sinni, Þuríði Steingríms-
dóttur, taka á móti gestum
í Félagsheimili tannlækna,
Síðumúla 35, 3. hæð kl.
17-19 í dag.
FRETTIR
HANA NÚ í Kópavogi verð-
ur með sína vikulegu laugar-
dagsgöngu á morgun. Lagt
af stað frá Fannborg 4 kl.
10. Nýlagað molakaffi. Kl.
13.30 á morgun verður lagt
af stað frá Fannborg 3 í
fræðsluferð á Náttúrfræði-
stofu íslands. Á eftir verður
farið í Listhúsið v/Engjateig.
Uppl. í s. 45700.
FÉLAG Eskfirðinga og
Reyðfirðinga heldur árshá-
tíð á morgun og hefst hún
með borðhaldi kl. 20 að Goð-
heimum, Sigtúni 3. Húsið er
opnað kl. 19.30.
LANGAHLÍÐ 3,s félags-
starf aldraðra: Spilað á
hveijum föstudegi kl. 13-17.
Kaffiveitingar.
KVENFÉLAG GRINDAVÍKUR
heldur félagsfund nk. mánu-
daginn kl. 20.30 í Verka-
lýðsh., Víkurbraut 46.
BAHÁ’ÍAR verða með opið
hús annað kvöld kl. 20.30 að
Álfabakka 12. „Munum við
lifa árið 2000?“ í umsjón dokt-
ors Ataollah Ansari. Allir eru
boðnir velkomnir.
BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ
heldur árshátíð sína á morgun
í Samkomusalnum á Sel-
tjamamesi og hefst með
borðhaldi kl. 19.30.
FÉLAG eldri borgara held-
ur dansleik í Risinu kl. 20 í
kvöld. Tíglar leika. Göngu-
Hrólfar fara frá Risinu kl. 10
á morgun. Gamanleikurinn
Sólsetur sýndur kl. 16.
FÉLAG eldri borgara
Kópavogi. Spilað og dansað
í kvöld að Auðbrekku 25, kl.
20.30. Síðasta kvöld 3ja
kvöldkeppninnar. Húsið er
öllum opið.
Sjá ennfremur dagbók á
bls. 41
O /\ára afmæli. Inger
ÖU Helgason, Sunnu-
vegi 3, Hafnarfirði, verður
áttræð á morgun. Hún tekur
á móti gestum í veitingahús-
inu Gafl-Inn frá kl. 15.30-
18.30.
Q /\ára afmæli. Sturla
OBogason frá Flatey
á Breiðafirði, til heimilis
að Borgarholtsbraut 36,
Kópavogi, verður áttræður í
dag. Eiginkona hans er
Ragnhildur Daníelsdóttir.
Þau taka á móti gestum í
Félagsheimili Kópavogs,
Fannborg 2,1. hæð, á afmæl-
isdaginn frá kl. 17-20.
Síðbúið fylgishrun
oMukio
Skítt með fjaðrirnar, meðan maður fær að halda öllu fína hárinu sínu . . .
Kvökí-, nætur- og helgarþjónusta spótekanna i Reykjavik: Dagana 5. febr. til 11.
febr., aö béðum dögum meðtöidum í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess
er Hotts Apótek, Langhoitsvegi 84, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112.
Laeknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. hnð: Skyndímóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Tanniaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi.
Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heibuvemdarstöð
fteykjavilur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteinL
Alnæmi: Læknir eða hjukrunarfræðingur vwtir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i
$. 91-622280. Ekki þarf eð gefa upp nafn. Samtökóhugafólks um alnæmisvandann
styðja smrtaða og sjúka og aðstandendur þeirra í a. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV 6mits fást að kostnaðariausu i Húð- og kynsjúkdómadeikl, Þverholti 18 kl.
9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga fcL 8—10, á göngudeild Lands-
pitaiens kl. 8-15 virka daga, a heilsugæsiuslöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mæteku gætt.
Samtók áhogafólks uin alnæmisvandann pr með UúnaAarsima, símaþjónustu um
alnæmismál óll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og róógjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudags-
kvöid H. 20-23.
Samhjálp kvenoa: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabtemeinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23118.
Mosfette Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nasapótak: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garflabeer Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga ki. 11-14.
J “fe*---* “ " Apótek Noröur-
6-samtökin, landssamb. fóiks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreidrasamtökin Vímulaus eeska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud, miðvikud. og fðstud. 9-12. Afeng-
te-og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, e. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr-
unarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
i klukkan 19.30 og 22 I sima 11012.
-féltg istends: Dagvist og skritetofa Álandi 13, i
Styrfctertélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020.
Ufsvon - landssamtðk til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Jwrwwáðgjtfto: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtúd. 14-16.
*si “ i miðviku-
foreldra t
18.30 til l
Hafnarbúðin Alla daga . . _ . .
heimili. Heimsóknartími frjáls aila daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19,30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heim-
sóknartími frjáls ðlla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kkl. 15.30-16. -
Kieppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeRd:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 ogtl. 19.30-20.
- St iósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhM hjúkrunar-
hefmfli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflevftuftekntehérafls ógheiteugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring-
inn é HeilsugæslustÖð Suðurnesja. S. 14000. Keflavðc - siúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka ðaga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsfó: Heimsóknartfmi alia daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunerdeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8,
s. 22209.
10
Hsf narttertarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðu
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 1
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100.
Keflavflc: Apótekið er optö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga
og aimenna frídaga kl. 10-12. Heitsugæslustöð, simþjönusta 4000.
Setfoss: Selfoss Ápótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögurn og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um Ueknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. HeimsóknartJmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagvðurinn f LaugerdaL Optnn ala daga. Á virkum dögum frá kL 8-22 og um helgar
frá Id. 10-22.
SkautaaveWA í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17
og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Upp(.sími: 685533.
Rauðekrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sóteitiringinn, ætlaö böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjómita Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
, _ _ ___________________812399
W. 8-17. Áfervgismeöferö og réögjöf, fjotekylduráögjöf. Kyrmingerfundur alla fimmtu-
daga W. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkchólista, Hafnahúsið. Oplð þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-eamtökin, s. 16373, W. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.
í Bústaðekirkju sunnud. kl. 11.
Ungiingahefmfli ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 98-6464, er ætluö fólki 20 ára
og eldri sem vantar eínhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Uppiýsingamiöstöð ferðamáia Bankastr. 2: Opin mán7föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Laridssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4,
s. 680790, tí. 18-20 miðvikudaga.
Bsrnamái. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Ríkísútvarpsins til úttanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 é 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hódegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiiiit
frétta liðinnar viku. Hkistunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar
vegatengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalmn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20.
SængurkvennadeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir camkomulagi. - Geðdeild Vffitetaðadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bflana ó veitukerfi vatns og hftaveitu, s. 27311, kl. 17 til ki.
8. Sami sími á hetgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230.
Rafvefta Hafnarijarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn ielands: Aðallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlónssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Hitkótebófcaeafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Optð mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Uppiýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavflcur: AAaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sótheima-
wfn, Sólbeimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðaisafn - Lestrarsaiur, s. 27029. Opinn
mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud.
kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsveg-
ar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðateafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafn-
ið i Gerðubergi fímmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelma-
safn, miövikud. kl. 11-12.
ÞjóðminjaMfnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem
n' ir. Uppl. f sima 814412.
undarMfn f Slgtúnl: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
NáttúrugripaMfnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrœna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
MinjaMfn Rafmagnsvehu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Asgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. ki. 12-16.
MinjaMfnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ltetasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga W. 13.38-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16.
jgarvalsstaðir Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Slgurjóns ötefssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins.
Op*ð laugardaoa og sunnudaga W. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavflcorhöfn: Af mælissýningin Hafnarhúsinu. virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
MyiflMfn Seðtebanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- oa Hstasafn Ámesinga Betfossí: Opið fimmtudafla kl. 14-17. •-
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - funmtud. kl. 10-21, föstud. kL
13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, fóstud. - lauflard. kl. 13-17.
Náttárufraðistofá Kópavogs, Oigranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. mBli W.
13-18. S. 40630.
Byygðasafn Hafnar^arðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
laigi.
Sjómlnjasafnið HafnarfWM: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Kaflavikur: Opiö mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavikelmi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir (Reykjavílc Laugardalsl., SundhöH, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn-
ir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
6undhöHin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa frávik á opnunartima i Sundhöllinni
á tímabflinu 1. okt.-1. júnl og er þá lokað kl. 19 virka daga.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18.
Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar-
daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundteug Hveragerðis: h
Helgar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfelissvert: Opin mánudaga - fimmtud. W. 6.30-8 og 16-21.45,
(mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga W. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30.
Sundmiðstöð Keflavflcur. Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga Id. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kL 7-21, laugardaga W. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundteug Seitjamamesa: Opin mánud. - föstud. W. 7.1O-20J0. Laugard. W. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mónud.-föslud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skiðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar
á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfeflsbæ.
Þriðjudaga: Jafrtaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudafla: Sævartiöföa
og Mosfellsbæ.
: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.