Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Tannsmiður með alhliða tannsmíðamenntun, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 670727. Laus staða Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir stöðu forstöðumanns á nýtt sam- býli fyrir fatlaða lausa til umsóknar. Áskilið er að viðkomandi hafi menntun og starfsreynslu á sviði uppeldis og fatlana. Mikilvægt er að forstöðumaður geti tekið þátt í undirbúningi á innra starfi sambýlisins frá upphafi. Staðan veitist frá 1. mars nk. eða eftir sam- komulagi. Umsóknarfresturertil 18. febrúarnk. Nánari upplýsingar gefur Ásta M. Eggerts- dóttir, framkvæmdastjóri, í síma 621388 á skrifstofutíma. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nótatúni 17, 105 Reykja- vík. Umsóknareyðublöð liggja fyrir. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 4. mars 1993 kl. 17.15 á Holiday Inn, 4. hæð, Sigtúni 38, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 3.4.1 -3.4.6 gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Dagskrá fundarins, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur ásamt skýrslu endurskoð- anda, mun liggja frammi, hluthöfum til sýnis, á skrifstofu félagsins, Héðinsgötu 1, 105 Reykjavík frá og með 25. febrúar 1993. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. ■STVG Frísvæði — Vörudreifingarmiðstöð Free Zone — Distribution Center TRYGCINGA MHÐSTÖÐIN HF. AOALSTk-CTI 6-8 toi héVkiavík SÍMI 91-26466 Tilboð Vöruflutningabifreiðar Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: 1. Mercedes Benz 2435, vöruflutningabif- reið, árgerð 1992. 2. Scania 112 H, frambyggð dráttarbifreið, árgerð 1987. 3. Volvo FL 611, flutningabifreið með kassa, árgerð 1986. Bifreiðarnar verða til sýnis á athafnasvæði E.T. dráttarbíla, Klettagörðum 11, föstudag- inn 5. febrúar frá kl. 8 til 18. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Trygginga- miðstöðvarinnar hf., Aðalstræti 6, eða til E.T., Klettagörðum 11, fyrir kl. 12 mánudag- inn 8. febrúar. Tryggingamiðstöðin hf., Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Atvinnuhúsnæði ívesturbænum Til leigu eru 150-180 fm á 1. hæð með inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Á 4. hæð er allt að 600 fm skrifstofuhúsnæði, sem er ný standsett. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 621983. Uppboð Framhald uppboðs á fasteigninni Bröttuhlfð 6, Seyðisfirði, þinglýstri eign Guðnýjar Jónsdóttur og Steinars Óla Gunnarssonar, fer fram miövikudaginn 10. febrúar 1993, kl. 14.00 á eigninni sjálfri, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunar- manna og Skuldaskila hf. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 4. febrúar 1992. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, föstudaginn 12. febrúar 1993 kl. 10.30. GD-768 IL-786 HR-142 10-209 IC-721 OA-270 JT-472 HV-952 MV-221 HD-397 HT-572 KC-198 GJ-711 Einnig verður þann sama dag boöið upp eftirtalið lausafé: Kl. 13.00 á Brákarbraut 11, Borgarnesi, kælivél ásamt búnaði og kl. 13.30 á Sólbakka 7-9, Borgarnesi, kæliborð, snitselvél og tölvuvog. Sýsiumaðurinn í Borgarnesi, 3. febrúar 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum skipum verður háð á skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir: 1. Gunnar Bjarnason SH-25, þinglýst eign Vararkolls hf., eftir kröfum Byggðastofnunar, Landsbanka íslands, Lífeyrissjóðs sjómanna, Sigurðar Stefánssonar og Hauks Sigtryggssonar, mánudaginn 8. febrúar 1993 kl. 11.00. 2. Garðar II SH-164, þinglýst eign Tungufells hf., eftir kröfum Byggðastofnunar, Landsbanka íslands, Lifeyrissjóðs sjómanna og Einars Kristjónssonar, mánudaginn 8. febrúar 1993 kl. 11.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 4. febrúar 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 9. febrúar 1993 ki. 10.00, á eftirtöldum eignum: Bláskógar 2a, Hveragerði, þingl. eig. Halldór Höskuldsson, uppboðs- beiðendur eru innheimtumaöur ríkissjóðs og Búnaðarbanki íslands. Básahraun 36, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ólafur Gunnarsson og Þóra G. Grímsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Hulduhóll 4, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurður Kr. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Reykjamörk 22, Hveragerði, þingl. eig. Daði Tómasson, gerðarbeið- endur eru Islandsbanki hf. og Búnaðarbanki Islands hf. Tryggvagata 5, Selfossi, þingl. eig. Charlotta V. Halldórsdóttir og Vigfús Valur Andrésson, geröarbeiöendur eru Arnarson & Hjörvar og Jón Sigurðsson. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. febrúar 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: 1. Áshamar 75, 3. hæð B, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Vest- mannaeyjabæjar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn 10. febrúar 1993, kl. 16.00. 2. Boðaslóð 17, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kjartans Más (varssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, miöviku- daginn 10. febrúar 1993, kl. 16.30. 3. Boöaslóö 27, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jó- hanns Reynissonar og Ingibjargar Stefánsdóttur, eftir kröfu Vátryggingafélags Islands, Abyrgöar hf., veðdeildar Landsbanka Islands og Lindar hf., miðvikudaginn 10. febrúar 1993, kl. 17.00. 4. Faxastígur 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ásdísar Gísla- dóttur, Sigríðar Gisladóttur og Stefáns Gíslasonar, eftir kröfu Blaös hf. og Sparisjóðs Vestmannaeyja, fimmtudaginn 11. febrúar 1993, kl. 16.00. 5. Goðahraun 24, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristínar Kjart- ansdóttur og Guðmundar E. Guðmundssonar, eftir kröfu Ríkisút- varps, innheimtudeildar, fimmtudaginn 11. febrúar 1993, kl. 16.30. 6. Heiðarvegur 11, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Við- ars Sigurbjörnssonar, eftir kröfu Guðbjargar Ólafsdóttur og Is- landsbanka hf., 11. febrúar 1993, kl. 17.00. 7. Kirkjuvegur 14, neðri hæð og kjallari, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Harðar Rögnvaldssonar, eftir kröfu Byko-byggingarvöru- verslunar Kópavogs hf. og Búnaðarbanka fslands, föstudaginn 12. febrúar 1993, kl. 16.00. 8. Kirkjuvegur 17, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ölvers Jónsson- ar, eftir kröfu Landsbanka Islands, föstudaginn 12. febrúar 1993, kl. 16.30. 9. Skólavegur 18, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristínar G. Steingrímsdóttur, eftir k'öfu Reynisstaðar hf., P. Samúelssonar og Co og Jóns Inga Guðjónsonar, þriðjudaginn 16. febrúar 1993, kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 5. febrúar 1993. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN F H I. A (i S S T A R F Þorrahátíð sjálfstæðis- fólks í Hafnarfirði Laugard. 6. febrúar kl. 12-14 halda sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði sameig- inlegt þorrahádegi í Sjálfstæðishúsinu. Veislustjóri verður Árni M. Mathiesen, alþingismaður. Gestur fundarins Árni Johnsen, al- þingismaður. Þorranefndin. Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi Viðverutími aðal- og varabæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Laugardaginn 6. fe- brúar verða Birna Friðriksdóttir, bæj- arfulltrúi og aðal- maður í bæjarráði, og Kristín Líndal, varabæjarfulltrúi og formaður lista- og menningarráðs, til viðtals í Hamraborg 1, 3. hæð. Viöverutími þeirra er frá kl. 10.00-12.00 og eru Kópavogsbúar hvatt- ir til að mæta og bera upp erindi eða kynna sér bæjarmál. Heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. I.O.O.F. 12 = 174258V2 = Miðilsfundir Breski miðillinn Lesley James heldur einkafundi næstu daga. Pantið tímanlega í síma 668570 milli kl. 13-18. I.O.O.F. 1 = 17425872 = UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330. T unglskinsganga föstud. 5. febrúar kl. 20.00. Gengið veröur um Vogavik undir Stapa. Brottförfrá BSl bensínsölu. Mið- ar við rútu. Verð kr. 600/700. Ferðaáætlun Útivistar 1993 er komin út. Sjáumst f ferð með Útivist. Útivist. Frá Gudspeki- fólaginu Ingólfsstrasti 22. Askrffterefml Ganglera er 39673. I kvöld kl. 21.00 verður sýnt nýtt myndband um ævi og störf Helenu Petrovnu Blavatsky í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til 17 með fræðslu og umræð- um f umsjá Einars Aöalsteins- sonar. Miðvikudaginn 10. febrúar kl. 21 heldur Sverrir Bjarnason áfram fræðslu um litróf vitundar- innar. Allir eru velkomnir og að- gangur ókeypis. Fjórða hugræktarnámskeið fé- lagsins hefst þriðjudaginn 9. febrúar kl. 21 í aðalsal félagsins, Ingólfsstræti 22. Námskeiðiö er ókeypis og öllum opið. Innritun fer fram á staðnum og í síma 682773 á kvöldin. NY-UNG KFUM & KFUK Suðurhólum 35 Yfirskrift mánaðarins: „Trúarlífið". Gestir samverunnar í kvöld eru Þorvaldur Halldórsson og félag- ar í sönghópnum „Án skilyröa". Efniö er „Tilbeiðsla og lof- gjörð". Þú ert velkomin(n). Frá Sálarrannsóknafélagi íslands I dag, föstudaginn 5. febrúar, kl. 20-22 verður opið hús í Garðastræti 8. Bresku miölarnir June og Geoff Hughes svara fyrirspurnum varðandi miðilsstarf og þróun þess. Helgina 6.-7. febrúar veröur námskeið ( þróun næmni og heilunarhæfileika. Leiðbeinend- ur verða June og Geoff Hughes. Upplýsingar og bókanir í símum 18130 og 618130. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ q'MI 682533 Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnud. 7. febrúar: Kl. 11: Lónakot - Stóra Vatns- leysa (strandganga). Verð kr. 800. Kl. 11: Skíðaganga - Hellisheiði - Lakastígur. Verð kr. 1.000. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.