Morgunblaðið - 05.02.1993, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apnl)
Þú lýkur verkefni varðandi
heimilið. Smávægilegur
ágreiningur kemur upp.
Kvöldið virðist ætla að
verða rómantískt.
Naut
(20. apríl - 20. maí) flf^
Láttu ekki smáatriðin fram
hjá þér fara. Kvöldið býður
upp á fjölskyldufund eða
ánægjulegt stefnumót.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) Æfc
Þú afkastar miklu í vinn-
unni í dag, en þú þarft að
sýna aðgát í peningamál-
um. Sumir lenda í ástaræv-
intýri í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Hg
Eitthvað varðandi böm veit-
ir þér mikla ánægju í dag.
Þú kemur vel fyrir sjónir
hjá þeim sem þú átt sam-
skipti við.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Heimilið hefur forgang ár-
degis. Gerðu ekki of mikið
úr smá misskilningi. Ferða-
lög og rómantík á dagskrá
kvöldsins.
Meyja
(23. ágúst - 22. sentemhnrl <tí%
Þú kemst að mikilvægu
samkomulagi við vin í dag.
í kvöld ættir þú að njóta
samvista við ástvin í ró og
næði.
v* T
(23. sept. - 22. október)
Afköstin eru mikil árdegis,
en eitthvað getur truflað
síðdegis. Vinátta og ást eru
veganesti þitt í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) CjfS
Helgarferð gæti verið til
umræðu. Þér gengur vel í
vinnunni og þú gætir fundið
nýja vini í áhrifastöðum í
dag.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Hafðu auga með bókhald-
inu í dag. í hönd fer tími
sem hentar vel til helgar-
ferðar. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Margt er framundan í sam-
kvæmislífinu, bæði heim-
sóknir til vina og heimboð
góðra gesta. Hagur fjöl-
skyldunnar vænkast.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér semur vel við ráðamenn
í dag, en gættu þess að
gera enga skyssu. í kvöld
virðist stefnumót á dag-
skránni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !2k
Þú gætir móðgast út af
smámunum í dag. Það er
óþarfi að vera of hörundsár.
Þér gengur allt í haginn og
fjármálin eru á batavegi.
Stjömuspána á aá tesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
/>/£> FL UGUg/
HviHUNPSKJST þtE> '
\GKK! BE/NT T/L ...
yem),
na ."
01992 Tritxjne Modia Services. Ii
p>Æ>E/ZU£>b/HU/Z
V/ÐST/lD£>/)e / I
GRETTIR
VAAAAAHHH.r.n
-----S^_-_✓
>))
tíVlLljC /n/t&TKÖÐ / /HFS
DR&SMDI /JD É6 BJtí ME£>
T éVViNNV£/aO SEM:
WfeiO-5
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
FHBBt, 6ETVK. U É& ER.
þotíEFiÐ. aoa /nee>
AtÉRsefi* ) w«ia pem&t
AFHUrtOJU BIBOdÐU
e&a HANU AFA þlNN ?
FERDINAND
SMAFOLK
IM THINKIN6 MAYPE WHEN
I 6R0W UP, l'LL BE A
BEAUTY QUEEN..
P0 THEY HAVE A SORT
OF FAIR-LY, KINP OF,
Y0U KN0UJ, CUTE QUEEN ?
Ég held að ég verði kannski fegurð- Verður maður að vera ofsalega fall- Hafa þeir einhvers konar, þú veist,
ardrottning þegar ég verð stór... egur? Líklega. svona sæta drottningu?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bandaríkjamaðurinn Marty
Bergen hefur þá skoðun að allt-
af eigi að hækka opnun makk-
ers á einum í hálit í þtjá með
fjórlitarstuðningi. Reyndar vill
hann nota allt þriðja sagnþrepið
til að sýna mismunandi punkta-
styrk hækkunarinnar. Þannig
þýðir 1 spaði 3 lauf, 4-litur og
7-9 punktar, 1 spaði 3 tíglar,
10-12, en 1 spaði 3 spaðar: 0-6!
Af þessu leiðir að einföld hækk-
un (1 spaði-2 spaðar) sýnir alltaf
nákvæmlega þrílit. Sem er hjálp-
legt líka þegar taka þarf ákvörð-
un um framhald eftir þá byijun.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ G105
¥ Á98652
♦ 9
♦ 1086
Vestur
♦ Á43
¥ DG104
♦ G842
♦ ÁG
Austur
♦ 72
¥ K8
♦ 107653
♦ K954
Suður
♦ KD986
¥3
♦ ÁKD
♦ D732
Vestur Norður Austur Suður
— 1 spaði Pass 2 spaðar
Pass 4 spaðar Pass Pass
Pass
Utspil: hjartadrottning.
Flestir spilarar myndu gera
eins og suður, stökkva í 4 spaða
við hækkuninni í tvo. En samt
er það yfirmelding, ekki síst ef
vitað er að makker á aðeins þrí-
litarstuðning. Suður á fyrir
áskorun, sem norður myndi
hafna.
Fjórir spaðar líta illa út. Það
sýnist blasa við að drepa á
hjartaás, spila þrisvar tígli og
henda tveimur laufum úr borð-
inu. Spila svo laufi. En það þarf
enga snillinga í vörninni til að
spila spaðaás og meiri spaða í
þeirri stöðu. Og þá er spilið tap-
að.
Sagnhafi gefur sér betri
möguleika með því að spila laufi
á drottninguna í öðrum slag.
Hver veit, austur gæti verið með
ÁKx í laufi. Ef ekki er hugsan-
legt að vestur freistast til að
spila hjarta, en ekki trompi. Og
þá er samgangurinn opinn fyrir
trompun á tveimur laufum.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Skákþingi Reykjavíkur í ár
kom þessi staða upp í viðureign
þeirra Ólafs B. Þórssonar
(2.200), sem hafði hvítt og átti
leik, og Erlings Þorsteinssonar
(2.020).
X
i mm ■ i
* mm A
Hvítur hagnýtti sér þrönga
stöðu svörtu drottningarinnar á
e8:
20. Dc2! - exf4 (20. - g6,
21. Rxg6! er verra) 21. Bxh7+ —
Kh8, 22. Bg6 - Bh3+! (Eina leið-
in til að bjarga drottningunni úr
prísundinni, en eftir að hvítur fær
manninn til baka hefur hann yfir-
burðastöðu) 23. Kxh3 — Dd7+,
24. g4 - cxb3, 25. axb3 - Rb4,
26. De4 - fxe3, 27. Bf5 (Hvítur
stendur til vinnings, því hann er
allsráðandi á hvítu reitunum á
kóngsvæng) 27. — Dd5!?, 28.
Dxe7 - Dxb3, 29. Hf3 - Hde8,
30. Dg5 - Hxf5, 31. gxffj -
Df7, 32. f6 - gxf6, 33. Hxf6 -
Dd7, 34. Hf5 og svartur gafst
upp.