Morgunblaðið - 05.02.1993, Síða 41

Morgunblaðið - 05.02.1993, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 41 SAMmí Bféail ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SAMmÍ SAMmí SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 SAMmÍ ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 ðOO SPENNUMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ HÁSKALEG KYNNI ÞU SKALT EIGI GIRNAST KONU NÁGRANNA ÞÍNS CONSENTING A D U L T S „CONSENTING ADULTS" er frábær spennumynd í ætt við myndir einsog „HAND THAT ROCKES THE CRADLE" og „DECEIVED". Stórleikararnir Kevin Kline og Mary Elizabeth Mastrantonio sýna snilldarleik íþessum stórgóða spennutryili leikstjórans Alan j. Pacula (PRESUMEDINNOCENT). .CONSENTING ADULTS“ - SPENNA ALLT FRAM Á LOKASEKÚNDU! Aðalhlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey og Rebecca Miller. Framleiðendur: Alan J. Pacula og David Permut. Leikstjóri: Alan J. Pacula. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð i. 16 ára. 3NIIUJAR INiigas Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 í Bfóborginni. ALEINN HEIMA2 -TÝNDURINEW YORK Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05. SYSIMGERVI FRÍÐAOG DÝRIÐ ★ ★★★AI.MBL. Sýnd kl. 6. EILIFÐAR DRYKKURINN Sýndkl.9og11. SVIKAREFIR Sýnd kl. 9og11. 111111 m 1 A I P 11 K I K 1111111 K I E I ðardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Frumsýning: Fös. 19. feb. kl. 20. Háttðarsýning: Lau. 20. feb. kl. 20. 3. 8ýn.: Fös. 26. feb. kl. 20. ALMENN SALA MIÐA HEFST ( DAG. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 dagiega, en til kl. 20 sýning- ardaga. Simi 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 SPENNUMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ HÁSKALEG KYNNI ÞU SKALT EIGI GIRNAST KONU NÁGRANNA ÞÍNS CONSENTING Á D U L T S Aðalhlutverk: Kevln Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey og Rebecca Miller. Framleiðendur: Alan J. Pacula og David Permut. Leikstjóri: Alan J. Pacula (PRESUMEDINNOCENT). Sýnd kt. 5,7,9 og 11 í THX. B.i. 16 ára. 3 lUIIUJAR Sýnd kl.5. ALEINN HEIMA2 Sýnd kl. 5 og 7.05. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. FARÞEGI57 Sýnd kl. 9.05 og 11. iiiiiiiiniiinuii NY SPENNUÞRUMA MEÐ WESLEY SNIPES Hinn vinsæli leikari, Wesley Snipes, sem var stórkostlegur í „WHITE MEN CAN'T JUMP“, er komin aftur í þrumu-spennumynd. Hér leikur hann harðjaxlinn John Cutter, sérfræðing íbaráttunni við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Bruce Payne, Tom Sizemore og Alex Datcher. Framleiðendur: Lee Rich, Dan Paulson og Dylan Sellers. Leikstjóri: Kevin Hooks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íTHX - Bönnuð innan 16 ára. LIFVORÐ- URINIM KEVIN COSTNKR WHITNEY UOUSTON {^DDYGUARD Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 ÍTHX. Málþing um atvinnu- leysi o g atvinnumál MÁLÞING um atvinnuleysi og atvinnumál verður haldið í Háskólabíói, sal 2, sunnudaginn 7. febrúar kl. 13. Fluttar verða stuttar framsöguræður og að þeim loknum verða almennar umræður og gefið færi á fyrirspurnum frá fundargestum. Með hæfí- legu millibili verða kaffihlé. Framsögur flytja: Stef- án Ólafsson, prófessor við félagsvísindadeild HÍ, Halldór Grönvold, stjóm- málafræðingur; Margrét Tómasdóttir frá Atvinnu- leysistryggingasjóði; Jón Magnússon, lögfræðingur VSI; Lára V. Júlíusdóttir, framkvæmdástjóri ASÍ; Jón Torfí Jónasson, dósent við Félagsvísindadeild HÍ; ■ Á TVEIMUR VmiJM í kvöld, föstudaginn 5. febrúar, skemmtir hljóm- sveit af fjörðum. Hún nefn- ist Ýmsir flyijendur. Austfirðingar búsettir í Reykjavík eru sérstaklega velkomnir. Laugardags- kvöld er röðin komin að Nýdanskri. Þeir hafa ekki komið fram í Reykjavík síðan fyrir jól og bíða margir spenntir að fá að sjá þá og heyra. Á Tveimur vinum skemmtir Stjórnin 12. febrúar, Júpíters hinn 20., Vinir Dóra 26. febr- úar og Sálin hans Jóns míns laugardaginn 27. febrúar. (Úr fréUatiIkynningu) Jón Erlendsson, yfírverk- fræðingur Upplýsinga- þjónustu HÍ; Kristín Ast- geirsdóttir, sagnfræðing- ur, Reynir Hugason, verk- fræðingur og formaður Landssamtaka atvinnu- lausra; Halldór Júlíusson, forstöðumaður miðstöðvar fyrir fólk í atvinnuleit; Sig- urður J. Grétarsson, dós- ent við félagsvísindadeild HÍ og Ragnar Stefánsson, jarðeðlisfræðingur. (Úr fréttptílkynningu) -----». » ♦ Orgeltón- leikarí SeyðisQarð- arkirlgu ORGELTÓNLEIKAR verða haldnir í Seyðis- fjarðarkirkju laugar- daginn 6. febrúar kl. 17 á vegum Tónlistarfélags Seyðisfjarðar. Pavel Manasek leikur verk eftir J.S. Bach, C. Franck Schronx og fleiri. Illllllllllllll DAG HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurra daga parakeppni hefst. Verðlaun og veitingar. BÓK NORÐURBRÚN 1, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra heldur helgistund Kl. 10 í umsjá sr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur. HALLGRÍMSSÓKN. Kl. 12.30. Súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Uppl. í kirkjunni. AÐVENTKIRKJAN, Ingólfs- stræti 19: Á morgun biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Kenneth Jörgensen. kirkjuStarf RREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgun í dag kl. 10.30-12. Þórgunna Þórar- Insdóttir talar um ungbáma- nudd. GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í 'dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgun kl. 9.30-12. HLÍÐARDALSSKÓH, Ölf- usi: Biblíurannsókn kl. 10 á morgun. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Elvar Guð- mundsson. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 á morgun. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. AÐVENTKIRKJAN Breka- stíg 7, Vestzn.: Biblíurann- sókn á morgun kl. 10. AKRANESKIRKJA Bam- samkoma í dag kl. 11 í umsjá Hauks Jónassonar. Kirkju- skóli yngstu bamana í dag kl. 13 í umsjá Axels Gústafs- sonar. Messa sunnudag kl. 14. AÐVENTKIRKJAN Hafn- arfírði, Góðtemplarahúsinu Suðurgötu 7, Hafn.: Sam- koma á morgun kl. 10. Ræð- um. Þröstur B. Steinþórsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.